Skoðun Líttu þér nær Drífa Snædal Páll Steingrímsson skrifar Það var eiginlega furðulegt að lesa grein þína Drífa undir fyrirsögninni „Hagur brotaþola ekki á blaði“ hér á Vísi en þar þykist þú vera orðin einhver sérstakur talsmaður brotaþola. Skoðun 1.11.2023 12:00 Hvað verður um blandaða ruslið þitt? Gunnar Dofri Ólafsson skrifar Það rusl sem ekki er hægt að endurnota, endurvinna flokkast oft sem blandað rusl. Þetta getur verið ýmis konar rusl: dömubindi, blautklútar, bleyjur, ryksugupokar, kattasandur, hundaskítur, tyggjó, og margt, margt fleira. Skoðun 1.11.2023 10:30 Aðgangur að námi hefur áhrif á búsetufrelsi Líneik Anna Sævarsdóttir skrifar Skólastarf hefur haft áhrif á þróun samfélaga um aldir og mun gera það um ókomin ár eins og endurspeglast í menntastefnu til 2030, en þar segir „Menntun er lykill að tækifærum framtíðar og eitt helsta hreyfiafl samfélaga og velsældar mannkyns.“ Þannig má álykta að samkeppnishæfni þjóða byggi á menntun og sama á við um samkeppnishæfni landshluta. Skoðun 1.11.2023 10:01 Öld breytinga Gísli Rafn Ólafsson skrifar Við lifum á öld mikilla breytinga. Það loftslag sem við og forfeður okkar hafa upplifað er að ganga í gegnum örar breytingar sem ógna framtíð barna okkar. Tæknibyltingin er að gjörbreyta menntun og vinnumarkaði. Aukið nám- og atvinnufrelsi milli landa hefur leitt til þess að við búum í fjölmenningarsamfélagi þar sem fjórðungur þjóðarinnar er af erlendu bergi brotinn. Skoðun 1.11.2023 10:01 Þungur róður Gunnar Þór Bjarnason og Henry Alexander Henrysson skrifa Fyrir skömmu voru starfsstyrkir Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, kynntir við hátíðlega athöfn í Borgarbókasafninu í Grófinni (sjá frétt á heimasíðu Hagþenkis, https://hagthenkir.is/). Skoðun 1.11.2023 09:32 Flugan Ísrael í neti köngulóarinnar Einar Ólafsson skrifar Í grein á Vísi 30. október, Köngulóarvefur Hamas, víkur Bjarni Már Magnússon prófessor og deildarforseti lagadeildar Háskólans á Bifröst að margumræddri atkvæðagreiðslu hjá Sameinuðu þjóðunum um ástandið á Gasa og þeim slóðum. Skoðun 1.11.2023 09:00 Stækt Gyðingahatur í nafni mannréttinda Finnur Th. Eiríksson skrifar Um daginn fór ég í viðtal hjá ríkismiðlinum. Þar sagði ég meðal annars að „fjölmargir eigi erfitt með að aðgreina ísraelsk stjórnvöld frá Gyðingum“. Ég reyndist sannarlega forspár. Í gær var mér bent á nýlegan pistil Sigurðar Skúlasonar, leikara. Skoðun 1.11.2023 08:31 Nægjusamur nóvember – Taktu þátt! Guðrún Schmidt skrifar Ömmur okkar og afar lifðu oft við þröngan kost, nægjusemi var dyggð og þeim lífsnauðsynleg. Neyslumöguleikar okkar í dag virðast nær takmarkalausir og aðallega háðir því hvort við höfum efni á þeim, ekki endilega hvort við höfum þörf á þeim eða einlægan áhuga. Skoðun 1.11.2023 08:00 Hver eru samfélagsleg áhrif skemmtiferðaskipa? Ingvar Örn Ingvarsson skrifar Fagmennska er leiðarljós þeirra sem starfa innan ferðaþjónustunnar og árangurinn sýnir að ferðaþjónustan býr yfir þeirri hæfni sem þarf til að standast væntingar ferðamanna eða fara fram úr þeim. Eftir hápunkt sumarsins hefur eitthvað borið á því að stöku áhrifamenn í íslenskri ferðaþjónustu grípi til hugtaksins troðningstúrisma en það er sértaklega slæmt vegna þess að slíkur málflutningur er mjög skaðlegur fyrir ferðaþjónustuna í heild sinni. Skoðun 1.11.2023 07:31 Engin friðhelgi fyrir forseta Íslands og ráðherra Ástþór Magnússon skrifar Forseti Íslands og ráðherrar njóta engrar friðhelgi þegar þeir taka ákvarðanir eða gefa út yfirlýsingar til stuðnings stríðsglæpum. Skoðun 31.10.2023 15:33 Við hendum of miklu af mat Bergrún Ólafsdóttir skrifar Matarsóun er alltof mikil á Íslandi. Við hendum of miklu af mat og á það jafnt við um einstaklinga, verslanir sem og matvælaframleiðendur og veitingastaði. Umhverfisáhrifin af matarsóun eru mikil en hver einstaklingur hér á landi hendir um 20-25 kg af mat árlega, sem að stórum hluta væri hægt að nýta áfram. Skoðun 31.10.2023 12:31 Falskar ástir (ekki Flóna-lagið) Arent Orri Jónsson skrifar Þegar ég hóf nám við Háskóla Íslands einkenndist samfélagið og kennslan af veirufaraldri. Fáeinum mánuðum síðar flæddi inn í byggingar skólans og sú litla kennsla sem þar var lagðist af. Þá kom upp sú staða að háskólanum vanti milljarð, og nú á síðustu vikum hefur legið fyrir úrskurður áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema þar sem nefndin taldi útreikning þriðjungshluta skrásetningargjalds skólans ekki byggja á fullnægjandi útreikningum. Skoðun 31.10.2023 12:00 Okkar tilvistarlegi heimavöllur Erna Mist skrifar Síminn er ekki lengur valkvæður fylgihlutur. Hann er orðinn fimmti útlimurinn; heili númer tvö staðsettur utan líkamans. Skoðun 31.10.2023 11:31 Bjart fram undan í ferðaþjónustu á Norður- og Austurlandi Gunnar M. Gunnarsson og Ingibjörg Isaksen skrifa Í dag lenti fyrsta flugvél EasyJet á Akureyrarflugvelli og hóf þar með vikulegt áætlunarflug í vetur. Þetta er stórmerkur áfangi og vart hægt að hugsa sér betri leið til að fagna vetrarkomunni. EasyJet er eitt öflugasta flugfélag Evrópu sem getur, ef vel gengur, gjörbreytt öllum forsendum fyrir heilsársferðaþjónustu á Norður- og Austurlandi. Skoðun 31.10.2023 11:00 12 milljarðar = fæðuöryggi tryggt Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Undirritaður sat afar kröftugan og upplýsandi baráttufund Samtaka ungra bænda sem haldinn var í Salnum í Kópavogi þann 26. október sl. Ég vil byrja á að hrósa ungum bændum fyrir framkvæmd fundarins á allan hátt og hve framsögur þeirra sem fram komu voru vandaðar og málefnalega sett fram. Framtíðin er björt með þetta frambærilega fólk í stafni íslensk landbúnaðar og íslensk samfélags. Skoðun 31.10.2023 10:30 Hagur brotaþola ekki á blaði Drífa Snædal skrifar Það ætti að vera eðlilegt að taka mið af reynslu brotaþola í kynferðisbrotamálum (sem öðrum) og gæta þess að gera ekki illt verra. Að verða fyrir kynferðisofbeldi getur haft mjög alvarlegar afleiðingar fyrir fólk og jafnvel alla ævi. Algengast er að brotaþolar upplifi skömm og sektarkennd, ofbeldið hafi áhrif í nánum samskiptum og sjálfskaðandi hegðun í kjölfar ofbeldis er raunveruleiki margra. Skoðun 31.10.2023 10:01 Valdníðsla framkvæmdavaldsins! Inga Sæland skrifar Hver er raunveruleg staða eldra fólks á Íslandi í dag? 11 þúsund þeirra skrapa botninn og eru í neðstu þremur tekjutíundunum, þar af 6 þúsund í sárri fátækt. Hvað hefur verið gert til að taka utan um þennan þjóðfélagshóp? Nánast ekki neitt. Skoðun 31.10.2023 09:30 Má mótmæla stríðsglæpum? Guttormur Þorsteinsson skrifar Síðustu vikur hefur verið boðað til allmargra mótmæla gegn árásum Ísraelshers á Gasasvæðið enda full þörf á því að sýna samstöðu með Palestínu, knýja stjórnvöld til að taka afstöðu gegn árásunum og láta umheiminn vita að okkur stendur ekki á sama. Skoðun 31.10.2023 09:01 Í sveita síns andlits Teitur Björn Einarsson skrifar Bændur og samtök þeirra hafa að undanförnu dregið upp skýra mynd af óviðunandi afkomu stéttarinnar og erfiðleikum sem að steðja. Ástæðurnar eru nokkrar en einna helst er vikið að háu vaxtastigi og verðhækkunum á aðföngum. Skoðun 31.10.2023 08:30 Afbrotavarnir í þágu öruggs samfélags Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skýrar vísbendingar hafa komið fram á síðustu árum um að umfang og eðli skipulagðrar brotastarfsemi hafi tekið verulegum breytingum hér á landi til hins verra. Hópar innlendra jafnt sem erlendra aðila hafa það að atvinnu að fremja fjölda afbrota með skipulegum hætti, þar á meðal alvarleg ofbeldisbrot, þjófnað, fjársvik, fíkniefnabrot og peningaþvætti. Skoðun 31.10.2023 07:32 Að þora að vera byrjandi Ingrid Kuhlman skrifar Hvenær gerðir þú síðast eitthvað í fyrsta skipti? Frá því augnabliki sem við fæðumst tileinkum við okkur hug byrjandans þar sem við erum byrjendur í öllu. Á hverjum degi tökumst við á við nýjar áskoranir og óvissu. Skoðun 31.10.2023 07:00 Kvennaverkfallið var ekki uppskeruhátíð Tatjana Latinovic skrifar Fjórðungur þjóðarinnar svaraði ákalli skipuleggjenda Kvennaverkfallsins í ár og safnaðist saman á baráttufundum á Arnarhóli og nítján öðrum stöðum um allt land þann 24. október síðastliðinn. Skoðun 30.10.2023 12:30 Ef þingflokksformaðurinn tæki niður frjálshyggjugleraugun Árni Guðmundsson skrifar Þó ekki væri nema bara af og til. Þá myndi blasa við honum að hugmyndir um að selja áfengi alls staðar allan sólarhringinn með heimsendingaþjónustu og tilheyrandi áfengisáróðri (auglýsingum) er ekki góð hugmynd. Skoðun 30.10.2023 11:30 Skólafélagsráðgjöf – til hvers? Þóra Björg Garðarsdóttir skrifar Undanfarin ár hefur Fagdeild fræðslu- og skólafélagsráðgjafa innan Félagsráðgjafarfélags Íslands bent á mikilvægi þess að starf skólafélagsráðgjafa verði lögbundið. Auk þess hafa verið lagðar fram tillögur til þingsályktunar um ráðningu þeirra í alla grunn- og framhaldsskóla landsins og nú síðast á 153. löggjafarþingi 2022-2023 sem því miður hlaut ekki brautargengi. Skoðun 30.10.2023 11:01 Skoðum brjóstin allt árið Ólöf Kristjana Bjarnadóttir og Helga Tryggvadóttir skrifa Bleiki mánuðurinn október rennur senn sitt skeið en hann er okkur vitundarvakning um brjóstakrabbamein, algengasta krabbamein sem konur fá. Bara hér á Íslandi greinast ár hvert um það bil 260 konur með sjúkdóminn og tilfellum fjölgar ár frá ári. Skoðun 30.10.2023 10:01 Köngulóarvefur Hamas Bjarni Már Magnússon skrifar Mikil umræða spratt upp um nýafstaðna helgi vegna atkvæðagreiðslu sem fram fór á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna um ályktun vegna stríðsátakanna fyrir botni Miðjarðarhafs. Tillagan beindist að mannúðarhlið átakana og var borin upp af Arabahópnum svonefnda. Skoðun 30.10.2023 09:30 Óvinsæl færsla miðaldra manns, ómenntaður, ómarktækur og neikvæður Gunnar Dan Wiium skrifar Stundum fer ég í sjálfan mig og hef ekkert að segja. Oft tengt langvarandi álagi, ég einhvernvegin bara dett í svona auto-gír og trukka áfram fram að jólum. Ég er nefnilega trukkur, lítill trukkur. En eins og stelpan mín segir oft, work smart not hard, mottó sem ég er að reyna að tileinka mér þessa dagana. Skoðun 30.10.2023 09:00 Alþjóðlegur dagur iðjuþjálfunar Þóra Leósdóttir skrifar Þann 27. október ár hvert halda iðjuþjálfar um allan heim upp á alþjóðlegan dag iðjuþjálfunar. Heimssamband iðjuþjálfa (World Federation of Occupational Therapists) hvetur iðjuþjálfa til þess að kynna fagið á fjölbreyttum starfsvettvangi og í fræðasamfélaginu. Á heimsvísu eru iðjuþjálfar um 650 þúsund talsins. Yfirskrift dagsins í ár var „Samstaða og samfélag“ (e. Unity through Community). Skoðun 30.10.2023 07:30 Þekkir ÞÚ einkenni slags? Marianne E. Klinke skrifar Heilaslag, einnig kallað slag eða heilablóðfall, er neyðartilvik. Fyrstu viðbrögð við einkennum slags eiga að vera að hringja í Neyðarlínuna og koma fólki tafarlaust á spítala en það skiptir verulegu máli fyrir batahorfur og lífsgæði eftir slag. Því fyrr sem sjúklingur með slag fær meðferð því betri líkur eru á góðum bata. Þess vegna er talað um að „tímatap er heilatap“. Skoðun 29.10.2023 11:01 Þegar fórnarlamb verður böðull Sigurður Skúlason skrifar Það er ófrávíkjanlegt lögmál í mannheimum, gott ef ekki í gervallri náttúrunni, að öll kúgun fæðir af sér mótspyrnu. Sagan sýnir það, reynslan sannar það. Á meðan mannskepnan er eins og hún er verður þetta viðloðandi stef í samskiptum manna og þjóða. Skoðun 29.10.2023 08:00 « ‹ 169 170 171 172 173 174 175 176 177 … 334 ›
Líttu þér nær Drífa Snædal Páll Steingrímsson skrifar Það var eiginlega furðulegt að lesa grein þína Drífa undir fyrirsögninni „Hagur brotaþola ekki á blaði“ hér á Vísi en þar þykist þú vera orðin einhver sérstakur talsmaður brotaþola. Skoðun 1.11.2023 12:00
Hvað verður um blandaða ruslið þitt? Gunnar Dofri Ólafsson skrifar Það rusl sem ekki er hægt að endurnota, endurvinna flokkast oft sem blandað rusl. Þetta getur verið ýmis konar rusl: dömubindi, blautklútar, bleyjur, ryksugupokar, kattasandur, hundaskítur, tyggjó, og margt, margt fleira. Skoðun 1.11.2023 10:30
Aðgangur að námi hefur áhrif á búsetufrelsi Líneik Anna Sævarsdóttir skrifar Skólastarf hefur haft áhrif á þróun samfélaga um aldir og mun gera það um ókomin ár eins og endurspeglast í menntastefnu til 2030, en þar segir „Menntun er lykill að tækifærum framtíðar og eitt helsta hreyfiafl samfélaga og velsældar mannkyns.“ Þannig má álykta að samkeppnishæfni þjóða byggi á menntun og sama á við um samkeppnishæfni landshluta. Skoðun 1.11.2023 10:01
Öld breytinga Gísli Rafn Ólafsson skrifar Við lifum á öld mikilla breytinga. Það loftslag sem við og forfeður okkar hafa upplifað er að ganga í gegnum örar breytingar sem ógna framtíð barna okkar. Tæknibyltingin er að gjörbreyta menntun og vinnumarkaði. Aukið nám- og atvinnufrelsi milli landa hefur leitt til þess að við búum í fjölmenningarsamfélagi þar sem fjórðungur þjóðarinnar er af erlendu bergi brotinn. Skoðun 1.11.2023 10:01
Þungur róður Gunnar Þór Bjarnason og Henry Alexander Henrysson skrifa Fyrir skömmu voru starfsstyrkir Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, kynntir við hátíðlega athöfn í Borgarbókasafninu í Grófinni (sjá frétt á heimasíðu Hagþenkis, https://hagthenkir.is/). Skoðun 1.11.2023 09:32
Flugan Ísrael í neti köngulóarinnar Einar Ólafsson skrifar Í grein á Vísi 30. október, Köngulóarvefur Hamas, víkur Bjarni Már Magnússon prófessor og deildarforseti lagadeildar Háskólans á Bifröst að margumræddri atkvæðagreiðslu hjá Sameinuðu þjóðunum um ástandið á Gasa og þeim slóðum. Skoðun 1.11.2023 09:00
Stækt Gyðingahatur í nafni mannréttinda Finnur Th. Eiríksson skrifar Um daginn fór ég í viðtal hjá ríkismiðlinum. Þar sagði ég meðal annars að „fjölmargir eigi erfitt með að aðgreina ísraelsk stjórnvöld frá Gyðingum“. Ég reyndist sannarlega forspár. Í gær var mér bent á nýlegan pistil Sigurðar Skúlasonar, leikara. Skoðun 1.11.2023 08:31
Nægjusamur nóvember – Taktu þátt! Guðrún Schmidt skrifar Ömmur okkar og afar lifðu oft við þröngan kost, nægjusemi var dyggð og þeim lífsnauðsynleg. Neyslumöguleikar okkar í dag virðast nær takmarkalausir og aðallega háðir því hvort við höfum efni á þeim, ekki endilega hvort við höfum þörf á þeim eða einlægan áhuga. Skoðun 1.11.2023 08:00
Hver eru samfélagsleg áhrif skemmtiferðaskipa? Ingvar Örn Ingvarsson skrifar Fagmennska er leiðarljós þeirra sem starfa innan ferðaþjónustunnar og árangurinn sýnir að ferðaþjónustan býr yfir þeirri hæfni sem þarf til að standast væntingar ferðamanna eða fara fram úr þeim. Eftir hápunkt sumarsins hefur eitthvað borið á því að stöku áhrifamenn í íslenskri ferðaþjónustu grípi til hugtaksins troðningstúrisma en það er sértaklega slæmt vegna þess að slíkur málflutningur er mjög skaðlegur fyrir ferðaþjónustuna í heild sinni. Skoðun 1.11.2023 07:31
Engin friðhelgi fyrir forseta Íslands og ráðherra Ástþór Magnússon skrifar Forseti Íslands og ráðherrar njóta engrar friðhelgi þegar þeir taka ákvarðanir eða gefa út yfirlýsingar til stuðnings stríðsglæpum. Skoðun 31.10.2023 15:33
Við hendum of miklu af mat Bergrún Ólafsdóttir skrifar Matarsóun er alltof mikil á Íslandi. Við hendum of miklu af mat og á það jafnt við um einstaklinga, verslanir sem og matvælaframleiðendur og veitingastaði. Umhverfisáhrifin af matarsóun eru mikil en hver einstaklingur hér á landi hendir um 20-25 kg af mat árlega, sem að stórum hluta væri hægt að nýta áfram. Skoðun 31.10.2023 12:31
Falskar ástir (ekki Flóna-lagið) Arent Orri Jónsson skrifar Þegar ég hóf nám við Háskóla Íslands einkenndist samfélagið og kennslan af veirufaraldri. Fáeinum mánuðum síðar flæddi inn í byggingar skólans og sú litla kennsla sem þar var lagðist af. Þá kom upp sú staða að háskólanum vanti milljarð, og nú á síðustu vikum hefur legið fyrir úrskurður áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema þar sem nefndin taldi útreikning þriðjungshluta skrásetningargjalds skólans ekki byggja á fullnægjandi útreikningum. Skoðun 31.10.2023 12:00
Okkar tilvistarlegi heimavöllur Erna Mist skrifar Síminn er ekki lengur valkvæður fylgihlutur. Hann er orðinn fimmti útlimurinn; heili númer tvö staðsettur utan líkamans. Skoðun 31.10.2023 11:31
Bjart fram undan í ferðaþjónustu á Norður- og Austurlandi Gunnar M. Gunnarsson og Ingibjörg Isaksen skrifa Í dag lenti fyrsta flugvél EasyJet á Akureyrarflugvelli og hóf þar með vikulegt áætlunarflug í vetur. Þetta er stórmerkur áfangi og vart hægt að hugsa sér betri leið til að fagna vetrarkomunni. EasyJet er eitt öflugasta flugfélag Evrópu sem getur, ef vel gengur, gjörbreytt öllum forsendum fyrir heilsársferðaþjónustu á Norður- og Austurlandi. Skoðun 31.10.2023 11:00
12 milljarðar = fæðuöryggi tryggt Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Undirritaður sat afar kröftugan og upplýsandi baráttufund Samtaka ungra bænda sem haldinn var í Salnum í Kópavogi þann 26. október sl. Ég vil byrja á að hrósa ungum bændum fyrir framkvæmd fundarins á allan hátt og hve framsögur þeirra sem fram komu voru vandaðar og málefnalega sett fram. Framtíðin er björt með þetta frambærilega fólk í stafni íslensk landbúnaðar og íslensk samfélags. Skoðun 31.10.2023 10:30
Hagur brotaþola ekki á blaði Drífa Snædal skrifar Það ætti að vera eðlilegt að taka mið af reynslu brotaþola í kynferðisbrotamálum (sem öðrum) og gæta þess að gera ekki illt verra. Að verða fyrir kynferðisofbeldi getur haft mjög alvarlegar afleiðingar fyrir fólk og jafnvel alla ævi. Algengast er að brotaþolar upplifi skömm og sektarkennd, ofbeldið hafi áhrif í nánum samskiptum og sjálfskaðandi hegðun í kjölfar ofbeldis er raunveruleiki margra. Skoðun 31.10.2023 10:01
Valdníðsla framkvæmdavaldsins! Inga Sæland skrifar Hver er raunveruleg staða eldra fólks á Íslandi í dag? 11 þúsund þeirra skrapa botninn og eru í neðstu þremur tekjutíundunum, þar af 6 þúsund í sárri fátækt. Hvað hefur verið gert til að taka utan um þennan þjóðfélagshóp? Nánast ekki neitt. Skoðun 31.10.2023 09:30
Má mótmæla stríðsglæpum? Guttormur Þorsteinsson skrifar Síðustu vikur hefur verið boðað til allmargra mótmæla gegn árásum Ísraelshers á Gasasvæðið enda full þörf á því að sýna samstöðu með Palestínu, knýja stjórnvöld til að taka afstöðu gegn árásunum og láta umheiminn vita að okkur stendur ekki á sama. Skoðun 31.10.2023 09:01
Í sveita síns andlits Teitur Björn Einarsson skrifar Bændur og samtök þeirra hafa að undanförnu dregið upp skýra mynd af óviðunandi afkomu stéttarinnar og erfiðleikum sem að steðja. Ástæðurnar eru nokkrar en einna helst er vikið að háu vaxtastigi og verðhækkunum á aðföngum. Skoðun 31.10.2023 08:30
Afbrotavarnir í þágu öruggs samfélags Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skýrar vísbendingar hafa komið fram á síðustu árum um að umfang og eðli skipulagðrar brotastarfsemi hafi tekið verulegum breytingum hér á landi til hins verra. Hópar innlendra jafnt sem erlendra aðila hafa það að atvinnu að fremja fjölda afbrota með skipulegum hætti, þar á meðal alvarleg ofbeldisbrot, þjófnað, fjársvik, fíkniefnabrot og peningaþvætti. Skoðun 31.10.2023 07:32
Að þora að vera byrjandi Ingrid Kuhlman skrifar Hvenær gerðir þú síðast eitthvað í fyrsta skipti? Frá því augnabliki sem við fæðumst tileinkum við okkur hug byrjandans þar sem við erum byrjendur í öllu. Á hverjum degi tökumst við á við nýjar áskoranir og óvissu. Skoðun 31.10.2023 07:00
Kvennaverkfallið var ekki uppskeruhátíð Tatjana Latinovic skrifar Fjórðungur þjóðarinnar svaraði ákalli skipuleggjenda Kvennaverkfallsins í ár og safnaðist saman á baráttufundum á Arnarhóli og nítján öðrum stöðum um allt land þann 24. október síðastliðinn. Skoðun 30.10.2023 12:30
Ef þingflokksformaðurinn tæki niður frjálshyggjugleraugun Árni Guðmundsson skrifar Þó ekki væri nema bara af og til. Þá myndi blasa við honum að hugmyndir um að selja áfengi alls staðar allan sólarhringinn með heimsendingaþjónustu og tilheyrandi áfengisáróðri (auglýsingum) er ekki góð hugmynd. Skoðun 30.10.2023 11:30
Skólafélagsráðgjöf – til hvers? Þóra Björg Garðarsdóttir skrifar Undanfarin ár hefur Fagdeild fræðslu- og skólafélagsráðgjafa innan Félagsráðgjafarfélags Íslands bent á mikilvægi þess að starf skólafélagsráðgjafa verði lögbundið. Auk þess hafa verið lagðar fram tillögur til þingsályktunar um ráðningu þeirra í alla grunn- og framhaldsskóla landsins og nú síðast á 153. löggjafarþingi 2022-2023 sem því miður hlaut ekki brautargengi. Skoðun 30.10.2023 11:01
Skoðum brjóstin allt árið Ólöf Kristjana Bjarnadóttir og Helga Tryggvadóttir skrifa Bleiki mánuðurinn október rennur senn sitt skeið en hann er okkur vitundarvakning um brjóstakrabbamein, algengasta krabbamein sem konur fá. Bara hér á Íslandi greinast ár hvert um það bil 260 konur með sjúkdóminn og tilfellum fjölgar ár frá ári. Skoðun 30.10.2023 10:01
Köngulóarvefur Hamas Bjarni Már Magnússon skrifar Mikil umræða spratt upp um nýafstaðna helgi vegna atkvæðagreiðslu sem fram fór á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna um ályktun vegna stríðsátakanna fyrir botni Miðjarðarhafs. Tillagan beindist að mannúðarhlið átakana og var borin upp af Arabahópnum svonefnda. Skoðun 30.10.2023 09:30
Óvinsæl færsla miðaldra manns, ómenntaður, ómarktækur og neikvæður Gunnar Dan Wiium skrifar Stundum fer ég í sjálfan mig og hef ekkert að segja. Oft tengt langvarandi álagi, ég einhvernvegin bara dett í svona auto-gír og trukka áfram fram að jólum. Ég er nefnilega trukkur, lítill trukkur. En eins og stelpan mín segir oft, work smart not hard, mottó sem ég er að reyna að tileinka mér þessa dagana. Skoðun 30.10.2023 09:00
Alþjóðlegur dagur iðjuþjálfunar Þóra Leósdóttir skrifar Þann 27. október ár hvert halda iðjuþjálfar um allan heim upp á alþjóðlegan dag iðjuþjálfunar. Heimssamband iðjuþjálfa (World Federation of Occupational Therapists) hvetur iðjuþjálfa til þess að kynna fagið á fjölbreyttum starfsvettvangi og í fræðasamfélaginu. Á heimsvísu eru iðjuþjálfar um 650 þúsund talsins. Yfirskrift dagsins í ár var „Samstaða og samfélag“ (e. Unity through Community). Skoðun 30.10.2023 07:30
Þekkir ÞÚ einkenni slags? Marianne E. Klinke skrifar Heilaslag, einnig kallað slag eða heilablóðfall, er neyðartilvik. Fyrstu viðbrögð við einkennum slags eiga að vera að hringja í Neyðarlínuna og koma fólki tafarlaust á spítala en það skiptir verulegu máli fyrir batahorfur og lífsgæði eftir slag. Því fyrr sem sjúklingur með slag fær meðferð því betri líkur eru á góðum bata. Þess vegna er talað um að „tímatap er heilatap“. Skoðun 29.10.2023 11:01
Þegar fórnarlamb verður böðull Sigurður Skúlason skrifar Það er ófrávíkjanlegt lögmál í mannheimum, gott ef ekki í gervallri náttúrunni, að öll kúgun fæðir af sér mótspyrnu. Sagan sýnir það, reynslan sannar það. Á meðan mannskepnan er eins og hún er verður þetta viðloðandi stef í samskiptum manna og þjóða. Skoðun 29.10.2023 08:00
Ísland heldur áfram að afsala sér milljarðatekjum af sölu losunarheimilda Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir Skoðun
Frá rafvæðingu til vitvæðingar – framfaraöldin sem ruddi brautina til farsællar framtíðar Árni Sigurðsson Skoðun