Skoðun Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir skrifar Það er ómetanlegt að eiga leiðtoga í ríkisstjórn Íslands sem skilur mikilvægi ferðaþjónustunnar fyrir íslenskt samfélag sem og efnahag. Ferðamálastefna og aðgerðaáætlun til ársins 2030, sem byggir á víðtækri samvinnu við hagaðila, er einstakt dæmi um það hvernig opinber stefnumótun getur stuðlað að raunverulegum árangri og framþróun atvinnugreinar. Skoðun 22.11.2024 16:45 Kallað eftir fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum Þorsteinn Víglundsson ,Jónína Guðmundsdóttir og Karl Andreassen skrifa Staða innviða á Íslandi kallar á tafarlausar aðgerðir. Forgangsraða þarf fjárfestingum í innviðum og tryggja fyrirsjáanleika í framkvæmdum til að mæta þörfum atvinnulífsins og samfélagsins. Samkvæmt skýrslu Samtaka iðnaðarins og Félags ráðgjafarverkfræðinga um ástand og framtíðarhorfur innviða hefur ófullnægjandi fjárfesting leitt til umfangsmikillar viðhaldsskuldar, sem metin er á 420 milljarða króna. Það verkefni bíður nýrrar ríkisstjórnar að bæta stöðu innviða svo að unnt verði að styðja við fjölbreytta verðmætasköpun og auka samkeppnishæfni landsins. Skoðun 22.11.2024 16:33 Sjálfstætt fólk Kristín Linda Jónsdóttir skrifar Núna þegar veturinn er genginn í garð, sumar og haustannir að baki, kosningar og aðventa framundan, leitar margt á hugann. Í orðræðu daganna hafa meðal annars komið fram hugmyndir um að þeir sem starfa sjálfstætt, sjá sér og sínum farborða og vinna samfélagi sínu, landi og þjóð gagn án þess að vera launþegar, ættu að greiða meiri gjöld, meiri skatt en nú er. Skoðun 22.11.2024 16:17 Óstjórn í húsnæðismálum Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Óstjórn í húsnæðismálum Reykjavíkurborgar náði vonandi botninum á íbúafundi sem haldinn var í Rimaskóla í Grafarvogi þann 12.nóvember síðastliðinn. Þar opinberuðust enn og aftur vinnubrögð borgarmeirihlutans. Skoðun 22.11.2024 16:03 Arfur stjórnmálanna 2024 Elvar Eyvindsson skrifar Ef við hugleiðum arfleifð stjórnmálanna núna þegar gengið verður til kosninga í lok nóvember þá er af mörgu að taka. Skoðun 22.11.2024 14:30 Kjósum rétt(indi) fyrir fatlað fólk! Unnur Helga Óttarsdóttir og Anna Lára Steindal skrifa Nú styttist í alþingiskosningar og þá fáum við tækifæri til þess að kjósa stjórnmálaflokka í næstu ríkisstjórn. Skoðun 22.11.2024 13:45 Frelsi er allra, ekki fárra útvaldra Jón Óskar Sólnes skrifar Einhvern veginn var voða margt bannað á sokkabandsárum þess sem hér lemur lyklaborð. Skoðun 22.11.2024 13:32 Menntun og tækifæri: Hvað veljum við fyrir Ísland? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Í næstu viku fáum við tækifæri til að móta framtíðina. Þetta er stund til að íhuga hvað skiptir raunverulegu máli fyrir samfélag okkar, bæði í dag og til lengri tíma. Skoðun 22.11.2024 13:32 Eyðimerkurganga kosningabaráttunnar? Viðar Hreinsson skrifar Vistkreppa heimsins blasir við og harðnar óðfluga en fæstir stjórnmálamenn minnast á það sem António Guterres, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, kallaði sjálfsmorðshernað manna gegn náttúrunni, náttúruspjöll síðustu tveggja alda gagnvart lífhvolfinu: Skoðun 22.11.2024 13:16 Krónan eða evran? Kostir og gallar Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Alþingiskosningar eru nú handan við hornið. Vegna hærri vaxta á Íslandi en á evrusvæðinu tala ýmsir sem taka til máls á opinberum vettvangi um taka upp evruna til að bæta vaxtakjör einstaklinga og fyrirtækja hér á landi. Það er eðlilegt að slíka umræða vakni þegar verðbólga er há og vextir háir á Íslandi í samanburði við evrusvæðið. Skoðun 22.11.2024 13:02 Kjóstu meiri árangur Bryndís Haraldsdóttir skrifar Velferð er byggð á öflugu atvinnulífi, það er forsenda framfara. Þetta vitum við Sjálfstæðismenn. Það á að vera eftirsóknarvert að stofna og reka fyrirtæki á Íslandi. Við þurfum að tryggja stöðugleika, hóflega skattheimtu og einfalt regluverk. Skoðun 22.11.2024 12:47 Hvaða hlekkur ert þú í keðjunni? Ellý Tómasdóttir skrifar Farsældarlögin eru stórt framfaraskref þegar kemur að því að tryggja velferð barna á Íslandi. Lögin byggja á þeirri grundvallarforsendu að allir sem vinna með og fyrir börn – hvort sem það eru skólar, heimili, frístundastarf, heilbrigðisþjónusta eða félagsþjónusta – vinni saman að farsæld þeirra. Markmiðið er að koma auga á og bregðast við aðstæðum barna áður en vandamál verða of flókin. Skoðun 22.11.2024 12:33 Laxeldið verður ekki stöðvað Kristinn H. Gunnarsson skrifar Kjördæmaþáttur RUV á miðvikudaginn var að mörgu leyti lýsandi fyrir stöðu laxeldisins. Undanfarin tvö ár hefur verið samfelldur áróður gegn sjókvíaeldinu og þá sérstaklega gegn eldinu á Vestfjörðum. Þar hafa einstakir hópar og samtök á vegum fjársterkra aðila varið miklu fé til að kosta áróðurinn. Skoðun 22.11.2024 12:15 Þroskamerki þjóðar Tómas Torfason skrifar Við Íslendingar teljum okkur til þroskaðra lýðræðisríkja. Ef ég les vilja þjóðarinnar rétt, viljum við frekar vera í fararbroddi á því sviði, heldur en eftirbátar annarra ríkja. Skoðun 22.11.2024 12:02 Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Sem ráðherra nýsköpunar hef ég lagt sérstaka áherslu á að styðja við nýsköpun í heilbrigðisþjónustu. Ég, eins og raunar langflestir starfsmenn heilbrigðiskerfisins sem ég hef rætt við, er sannfærð um nauðsyn þess að ryðja braut nýrra strauma, hugsunar og aðferða í heilbrigðiskerfinu. Skoðun 22.11.2024 11:47 Var stytting náms til stúdentsprófs í þágu ungmenna? Sigurður E. Sigurjónsson skrifar Árið 2014 var samþykkt umfangsmikil breyting á menntakerfinu þegar nám til stúdentsprófs var stytt úr fjórum árum í þrjú. Skoðun 22.11.2024 11:31 Það sem ekki má fjalla um fyrir kosningar til Alþingis Árni Jensson skrifar Ef næstu Alþingiskosningar myndu snúast um að víkja menningu okkar, mannréttindum og trú til hliðar fyrir hugmyndafræði Islam, hvernig mundir þú kjósa? Skoðun 22.11.2024 11:15 Launafólk sýndi ábyrgð – Hvað með bankana og fjármagnseigendur? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Seðlabanki Íslands tilkynnti á miðvikudag um 0,5 prósentu lækkun stýrivaxta. Þetta voru ánægjuleg tíðindi og í takt við markmið þeirra kjarasamninga sem gerðir voru síðastliðið vor. Árangur samninganna er nú þegar sjáanlegur, verðbólga hefur lækkað úr 7,9% í 5,2% á einu ári, og nú er útlit fyrir að verðbólga verði í kringum 3% um mitt næsta ár. Skoðun 22.11.2024 11:00 Sjálfstæðar konur? Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Mörg telja að fullu jafnrétti sé náð hér á landi vegna þess að Ísland trónir gjarnan á toppi alþjóðlegra lista sem mæla stöðu jafnréttis meðal kvenna og karla. Ef við skoðum hins vegar stöðuna út frá einstaka þáttum birtist okkur önnur mynd. Skoðun 22.11.2024 10:46 Fullveldinu er fórnað með aðild að Evrópusambandinu Anton Guðmundsson skrifar Alþingiskosningar fara fram þann 30. nóvember 2024. Þá er mikilvægt að staldra við, íhuga vandlega og spyrja: Hvert ætlum við að stefna? Og hvert erum við að fara? Skoðun 22.11.2024 10:30 Endurhugsum dæmið, endurnýtum textíl Guðbjörg Rut Pálmadóttir skrifar Ekki verður um það deilt að með því að versla í Rauðakrossbúðunum slærð þú tvær flugur í einu höggi, þú styrkir mannúðarverkefni Rauða krossins og tekur virkan þátt í endurnýtingu textíls sem dregur úr textílsóun. Skoðun 22.11.2024 10:16 Betri Strætó 2025 og (svo) Borgarlína Dagur B. Eggertsson skrifar Alþingi samþykkti fjárlög á mánudag og staðfesti þar með aukin framlög til Strætó fyrir næsta ár. Það er í samræmi við uppfærðan samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins. Þetta þýðir að Strætó mun hefja innleiðingu á nýju leiðarkerfi þegar á næsta ári og auka tíðni á fjölda leiða. Skoðun 22.11.2024 10:00 Um kosningar, gulrætur og verðbólgu Jean-Rémi Chareyre skrifar Í aðdraganda kosninga vaknar alltaf sama spurningin: um hvaða málefni munum við kjósa? Í lýðræðissamfélagi er ekki alveg ljóst hver hefur dagskrárvaldið: eru það stjórnmálaflokkarnir sem setja ákveðin mál á dagskrá með því að hafa þau ofarlega á stefnuskrá sinni og fjalla um þau í blaðagreinum og viðtölum? Skoðun 22.11.2024 09:47 Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir og Ómar Örn Magnússon skrifa Í fyrstu grein okkar minntumst við á hvernig íslenskum skólum hefur að mati OECD gengið vel að tryggja jöfn tækifæri til náms – þau meta íslenska kerfið þannig að félags- og efnahagslegir þættir hafi ekki sterk tengsl við frammistöðu nemenda í PISA-könnunum. Skoðun 22.11.2024 09:30 Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? Magnús Logi Kristinsson skrifar Það er ekki sjálfgefið að þjóð eigi menningarráðherra sem stendur með menningarlífinu í landinu í blíðu og stríðu. Lilja Alfreðsdóttir hefur verið þessi menningarmálaráðherra. Skoðun 22.11.2024 08:45 Sjálfstæðismenn boða víst skattalækkanir á þá efnamestu Haukur V. Alfreðsson skrifar Í nýlegri grein skrifaði ég að Sjálfstæðisflokkurinn boðaði skattalækkanir handa þeim efnamestu með kosningaáherslunni sinni “Helmingum erfðafjárskatt og fjórföldum frítekjumarkið í 20 milljónir króna”. Skoðun 22.11.2024 08:30 Vímuefnið VONÍUM Haraldur Ingi Haraldsson skrifar Aldrei verið „high“ á VONÍUM? Kjaftæði! Reyniði ekki að þræta fyrir það. Skoðun 22.11.2024 08:16 Viltu borga 200 þús á mánuði eða 600 þús á mánuði af íbúðinni? Hildur Þórðardóttir skrifar Há vaxtaprósenta gerir ekkert nema flytja peninga úr vösum tekjulágra í vasa þeirra tekjuháu. Hún lækkar hvorki verðbólgu né skapar stöðugleika. Í raun kynda háir stýrivexti frekar undir verðbólgu, eins og nóbelsverðlaunahafinn Joseph Stieglitz hefur bent á, sérstaklega þar sem húsnæðisverð er inni í vísitölu neysluverðs. Skoðun 22.11.2024 08:01 Þegar náttúruvinir hitta frambjóðendur. Hjálpartæki kjósandans Stefán Jón Hafstein skrifar Náttúruperlan Ísland fær ekki mikla athygli í kosningabaráttunni. Stundum finnst manni að allir Íslendingar eigi að lifa sig inn í tilgang lífsins eins og hann er skilgeindur af verðbólgumarkmiðum Seðlabankas. Skoðun 22.11.2024 07:45 Svartir föstudagar í boði íslenskra stjórnvalda Haukur Guðmundsson skrifar Núna eru sumar búðir með útsölu sem kallast: Svartir föstudagar. Þar getur þú sparað pening. Skoðun 22.11.2024 07:30 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 334 ›
Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir skrifar Það er ómetanlegt að eiga leiðtoga í ríkisstjórn Íslands sem skilur mikilvægi ferðaþjónustunnar fyrir íslenskt samfélag sem og efnahag. Ferðamálastefna og aðgerðaáætlun til ársins 2030, sem byggir á víðtækri samvinnu við hagaðila, er einstakt dæmi um það hvernig opinber stefnumótun getur stuðlað að raunverulegum árangri og framþróun atvinnugreinar. Skoðun 22.11.2024 16:45
Kallað eftir fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum Þorsteinn Víglundsson ,Jónína Guðmundsdóttir og Karl Andreassen skrifa Staða innviða á Íslandi kallar á tafarlausar aðgerðir. Forgangsraða þarf fjárfestingum í innviðum og tryggja fyrirsjáanleika í framkvæmdum til að mæta þörfum atvinnulífsins og samfélagsins. Samkvæmt skýrslu Samtaka iðnaðarins og Félags ráðgjafarverkfræðinga um ástand og framtíðarhorfur innviða hefur ófullnægjandi fjárfesting leitt til umfangsmikillar viðhaldsskuldar, sem metin er á 420 milljarða króna. Það verkefni bíður nýrrar ríkisstjórnar að bæta stöðu innviða svo að unnt verði að styðja við fjölbreytta verðmætasköpun og auka samkeppnishæfni landsins. Skoðun 22.11.2024 16:33
Sjálfstætt fólk Kristín Linda Jónsdóttir skrifar Núna þegar veturinn er genginn í garð, sumar og haustannir að baki, kosningar og aðventa framundan, leitar margt á hugann. Í orðræðu daganna hafa meðal annars komið fram hugmyndir um að þeir sem starfa sjálfstætt, sjá sér og sínum farborða og vinna samfélagi sínu, landi og þjóð gagn án þess að vera launþegar, ættu að greiða meiri gjöld, meiri skatt en nú er. Skoðun 22.11.2024 16:17
Óstjórn í húsnæðismálum Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Óstjórn í húsnæðismálum Reykjavíkurborgar náði vonandi botninum á íbúafundi sem haldinn var í Rimaskóla í Grafarvogi þann 12.nóvember síðastliðinn. Þar opinberuðust enn og aftur vinnubrögð borgarmeirihlutans. Skoðun 22.11.2024 16:03
Arfur stjórnmálanna 2024 Elvar Eyvindsson skrifar Ef við hugleiðum arfleifð stjórnmálanna núna þegar gengið verður til kosninga í lok nóvember þá er af mörgu að taka. Skoðun 22.11.2024 14:30
Kjósum rétt(indi) fyrir fatlað fólk! Unnur Helga Óttarsdóttir og Anna Lára Steindal skrifa Nú styttist í alþingiskosningar og þá fáum við tækifæri til þess að kjósa stjórnmálaflokka í næstu ríkisstjórn. Skoðun 22.11.2024 13:45
Frelsi er allra, ekki fárra útvaldra Jón Óskar Sólnes skrifar Einhvern veginn var voða margt bannað á sokkabandsárum þess sem hér lemur lyklaborð. Skoðun 22.11.2024 13:32
Menntun og tækifæri: Hvað veljum við fyrir Ísland? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Í næstu viku fáum við tækifæri til að móta framtíðina. Þetta er stund til að íhuga hvað skiptir raunverulegu máli fyrir samfélag okkar, bæði í dag og til lengri tíma. Skoðun 22.11.2024 13:32
Eyðimerkurganga kosningabaráttunnar? Viðar Hreinsson skrifar Vistkreppa heimsins blasir við og harðnar óðfluga en fæstir stjórnmálamenn minnast á það sem António Guterres, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, kallaði sjálfsmorðshernað manna gegn náttúrunni, náttúruspjöll síðustu tveggja alda gagnvart lífhvolfinu: Skoðun 22.11.2024 13:16
Krónan eða evran? Kostir og gallar Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Alþingiskosningar eru nú handan við hornið. Vegna hærri vaxta á Íslandi en á evrusvæðinu tala ýmsir sem taka til máls á opinberum vettvangi um taka upp evruna til að bæta vaxtakjör einstaklinga og fyrirtækja hér á landi. Það er eðlilegt að slíka umræða vakni þegar verðbólga er há og vextir háir á Íslandi í samanburði við evrusvæðið. Skoðun 22.11.2024 13:02
Kjóstu meiri árangur Bryndís Haraldsdóttir skrifar Velferð er byggð á öflugu atvinnulífi, það er forsenda framfara. Þetta vitum við Sjálfstæðismenn. Það á að vera eftirsóknarvert að stofna og reka fyrirtæki á Íslandi. Við þurfum að tryggja stöðugleika, hóflega skattheimtu og einfalt regluverk. Skoðun 22.11.2024 12:47
Hvaða hlekkur ert þú í keðjunni? Ellý Tómasdóttir skrifar Farsældarlögin eru stórt framfaraskref þegar kemur að því að tryggja velferð barna á Íslandi. Lögin byggja á þeirri grundvallarforsendu að allir sem vinna með og fyrir börn – hvort sem það eru skólar, heimili, frístundastarf, heilbrigðisþjónusta eða félagsþjónusta – vinni saman að farsæld þeirra. Markmiðið er að koma auga á og bregðast við aðstæðum barna áður en vandamál verða of flókin. Skoðun 22.11.2024 12:33
Laxeldið verður ekki stöðvað Kristinn H. Gunnarsson skrifar Kjördæmaþáttur RUV á miðvikudaginn var að mörgu leyti lýsandi fyrir stöðu laxeldisins. Undanfarin tvö ár hefur verið samfelldur áróður gegn sjókvíaeldinu og þá sérstaklega gegn eldinu á Vestfjörðum. Þar hafa einstakir hópar og samtök á vegum fjársterkra aðila varið miklu fé til að kosta áróðurinn. Skoðun 22.11.2024 12:15
Þroskamerki þjóðar Tómas Torfason skrifar Við Íslendingar teljum okkur til þroskaðra lýðræðisríkja. Ef ég les vilja þjóðarinnar rétt, viljum við frekar vera í fararbroddi á því sviði, heldur en eftirbátar annarra ríkja. Skoðun 22.11.2024 12:02
Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Sem ráðherra nýsköpunar hef ég lagt sérstaka áherslu á að styðja við nýsköpun í heilbrigðisþjónustu. Ég, eins og raunar langflestir starfsmenn heilbrigðiskerfisins sem ég hef rætt við, er sannfærð um nauðsyn þess að ryðja braut nýrra strauma, hugsunar og aðferða í heilbrigðiskerfinu. Skoðun 22.11.2024 11:47
Var stytting náms til stúdentsprófs í þágu ungmenna? Sigurður E. Sigurjónsson skrifar Árið 2014 var samþykkt umfangsmikil breyting á menntakerfinu þegar nám til stúdentsprófs var stytt úr fjórum árum í þrjú. Skoðun 22.11.2024 11:31
Það sem ekki má fjalla um fyrir kosningar til Alþingis Árni Jensson skrifar Ef næstu Alþingiskosningar myndu snúast um að víkja menningu okkar, mannréttindum og trú til hliðar fyrir hugmyndafræði Islam, hvernig mundir þú kjósa? Skoðun 22.11.2024 11:15
Launafólk sýndi ábyrgð – Hvað með bankana og fjármagnseigendur? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Seðlabanki Íslands tilkynnti á miðvikudag um 0,5 prósentu lækkun stýrivaxta. Þetta voru ánægjuleg tíðindi og í takt við markmið þeirra kjarasamninga sem gerðir voru síðastliðið vor. Árangur samninganna er nú þegar sjáanlegur, verðbólga hefur lækkað úr 7,9% í 5,2% á einu ári, og nú er útlit fyrir að verðbólga verði í kringum 3% um mitt næsta ár. Skoðun 22.11.2024 11:00
Sjálfstæðar konur? Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Mörg telja að fullu jafnrétti sé náð hér á landi vegna þess að Ísland trónir gjarnan á toppi alþjóðlegra lista sem mæla stöðu jafnréttis meðal kvenna og karla. Ef við skoðum hins vegar stöðuna út frá einstaka þáttum birtist okkur önnur mynd. Skoðun 22.11.2024 10:46
Fullveldinu er fórnað með aðild að Evrópusambandinu Anton Guðmundsson skrifar Alþingiskosningar fara fram þann 30. nóvember 2024. Þá er mikilvægt að staldra við, íhuga vandlega og spyrja: Hvert ætlum við að stefna? Og hvert erum við að fara? Skoðun 22.11.2024 10:30
Endurhugsum dæmið, endurnýtum textíl Guðbjörg Rut Pálmadóttir skrifar Ekki verður um það deilt að með því að versla í Rauðakrossbúðunum slærð þú tvær flugur í einu höggi, þú styrkir mannúðarverkefni Rauða krossins og tekur virkan þátt í endurnýtingu textíls sem dregur úr textílsóun. Skoðun 22.11.2024 10:16
Betri Strætó 2025 og (svo) Borgarlína Dagur B. Eggertsson skrifar Alþingi samþykkti fjárlög á mánudag og staðfesti þar með aukin framlög til Strætó fyrir næsta ár. Það er í samræmi við uppfærðan samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins. Þetta þýðir að Strætó mun hefja innleiðingu á nýju leiðarkerfi þegar á næsta ári og auka tíðni á fjölda leiða. Skoðun 22.11.2024 10:00
Um kosningar, gulrætur og verðbólgu Jean-Rémi Chareyre skrifar Í aðdraganda kosninga vaknar alltaf sama spurningin: um hvaða málefni munum við kjósa? Í lýðræðissamfélagi er ekki alveg ljóst hver hefur dagskrárvaldið: eru það stjórnmálaflokkarnir sem setja ákveðin mál á dagskrá með því að hafa þau ofarlega á stefnuskrá sinni og fjalla um þau í blaðagreinum og viðtölum? Skoðun 22.11.2024 09:47
Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir og Ómar Örn Magnússon skrifa Í fyrstu grein okkar minntumst við á hvernig íslenskum skólum hefur að mati OECD gengið vel að tryggja jöfn tækifæri til náms – þau meta íslenska kerfið þannig að félags- og efnahagslegir þættir hafi ekki sterk tengsl við frammistöðu nemenda í PISA-könnunum. Skoðun 22.11.2024 09:30
Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? Magnús Logi Kristinsson skrifar Það er ekki sjálfgefið að þjóð eigi menningarráðherra sem stendur með menningarlífinu í landinu í blíðu og stríðu. Lilja Alfreðsdóttir hefur verið þessi menningarmálaráðherra. Skoðun 22.11.2024 08:45
Sjálfstæðismenn boða víst skattalækkanir á þá efnamestu Haukur V. Alfreðsson skrifar Í nýlegri grein skrifaði ég að Sjálfstæðisflokkurinn boðaði skattalækkanir handa þeim efnamestu með kosningaáherslunni sinni “Helmingum erfðafjárskatt og fjórföldum frítekjumarkið í 20 milljónir króna”. Skoðun 22.11.2024 08:30
Vímuefnið VONÍUM Haraldur Ingi Haraldsson skrifar Aldrei verið „high“ á VONÍUM? Kjaftæði! Reyniði ekki að þræta fyrir það. Skoðun 22.11.2024 08:16
Viltu borga 200 þús á mánuði eða 600 þús á mánuði af íbúðinni? Hildur Þórðardóttir skrifar Há vaxtaprósenta gerir ekkert nema flytja peninga úr vösum tekjulágra í vasa þeirra tekjuháu. Hún lækkar hvorki verðbólgu né skapar stöðugleika. Í raun kynda háir stýrivexti frekar undir verðbólgu, eins og nóbelsverðlaunahafinn Joseph Stieglitz hefur bent á, sérstaklega þar sem húsnæðisverð er inni í vísitölu neysluverðs. Skoðun 22.11.2024 08:01
Þegar náttúruvinir hitta frambjóðendur. Hjálpartæki kjósandans Stefán Jón Hafstein skrifar Náttúruperlan Ísland fær ekki mikla athygli í kosningabaráttunni. Stundum finnst manni að allir Íslendingar eigi að lifa sig inn í tilgang lífsins eins og hann er skilgeindur af verðbólgumarkmiðum Seðlabankas. Skoðun 22.11.2024 07:45
Svartir föstudagar í boði íslenskra stjórnvalda Haukur Guðmundsson skrifar Núna eru sumar búðir með útsölu sem kallast: Svartir föstudagar. Þar getur þú sparað pening. Skoðun 22.11.2024 07:30