Sport Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla FH tók á móti Stjörnunni í kvöld í 14. umferð Bestu deildar karla. Leikurinn endaði í 1-1 jafntefli en það hefðu getað verið skoruð svo miklu fleiri mörk. Íslenski boltinn 7.7.2025 18:30 Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Heimsmeistarar Spánar byrja Evrópumótið í Sviss með miklum látum en í dag voru það belgísku stelpurnar hennar Elísabetar Gunnarsdóttur sem urðu undir spænsku eimreiðinni þar sem Spánverjar skoruðu sex mörk. Fótbolti 7.7.2025 17:55 Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu Tour de France hjólreiðakeppnin er nú í fullum gangi en keppnin hófst ekki gæfulega hjá franska liðinu Cofidis þar sem ellefu keppnishjólum liðsins var stolið eftir fyrsta keppnisdaginn. Sport 7.7.2025 17:31 47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Fyrrum heimsmeistarinn Ricky Hatton hefur boðað endurkomu sína í hnefaleikana. Sport 7.7.2025 17:00 Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Spænski landsliðsmiðjumaðurinn Martin Zubimendi varð um helgina nýr leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal. Enski boltinn 7.7.2025 16:32 Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Gríðarlegur áhugi var hér í Sviss á leik heimakvenna við Ísland á EM í fótbolta í gær og sigur Svisslendinga að sjálfsögðu aðalefnið í öllum helstu miðlum sem töldu sigurinn þó ekki ýkja verðskuldaðan. Fótbolti 7.7.2025 16:01 Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Goðsögnin Joey Chestnut fékk aftur á keppa í pylsuátskeppninni frægu sem haldin er á Þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna. Það var ekki sökum að spyrja hver niðurstaðan var. Sport 7.7.2025 15:17 Blikarnir í beinni frá Albaníu Breiðablik hefur leik í forkeppni Meistaradeildarinnar annað kvöld og leikur liðsins verður í beinni á Sýn Sport. Fótbolti 7.7.2025 14:31 Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Miðasala FIFA á undanúrslitaleik Chelsea og Fluminense á HM félagsliða í Bandaríkjunum sætir gagnrýni. Dýnamískt miðasölukerfi sambandsins sem tekur mið af eftirspurn lækkaði miðaverð á leikinn um 97 prósent á þremur sólarhringum. Fótbolti 7.7.2025 13:48 Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta er ekkert að spá í framtíð sína í starfi eftir vonbrigði á vonbrigði ofan á EM í Sviss. Hann mun setjast niður með forráðamönnum KSÍ eftir mót. Fótbolti 7.7.2025 13:18 Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Það eru ekki aðeins erlendir fótboltamenn sem hafa minnst Liverpool mannsins Digoo Jota inn á vellinum á síðustu dögum. Ungur Njarðvíkingur vildi gera það líka. Fótbolti 7.7.2025 13:02 Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ „Við sem erum að spila erum manna svekktastar,“ segir Alexandra Jóhannsdóttir sem hefur meðal annars nýtt sudoku-þrautir til að hætta að hugsa um þá sáru niðurstöðu að Ísland fari ekki lengra á EM í fótbolta. Fótbolti 7.7.2025 12:33 KR semur við ungan bandarískan framherja KR hefur fundið Bandaríkjamann fyrir komandi leiktíð í Bónus-deild karla í körfubolta. Sá heitir K.J. Doucet og er 22 ára gamall. Körfubolti 7.7.2025 11:58 Sveindísi var enginn greiði gerður Sveindís Jane Jónsdóttir átti ekki góðan leik í gær þegar íslenska kvennalandsliðið tapaði á móti Sviss en stelpurnar okkar lokuðu með því á alla möguleika á að komast upp úr riðli sínum á Evrópumóti kvenna í fótbolta. Fótbolti 7.7.2025 11:32 Aron ráðinn til FH Aron Pálmarsson hefur verið ráðinn til starfa hjá handknattleiksdeild uppeldisfélags hans, FH. Aron verður sérlegur faglegur ráðgjafi við deildina. Handbolti 7.7.2025 10:43 Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó FH-ingurinn Ísold Sævarsdóttir tryggði sig inn á Evrópumót tuttugu ára yngri með frábæru 400 metra grindahlaupi á bikarkeppni FRÍ á Sauðárkróki í gær. Sport 7.7.2025 10:31 Landsliðskonurnar neita að æfa Kvennalandslið Úrúgvæ í fótbolta stendur í mikilli baráttu utan vallar aðeins nokkrum dögum fyrir þátttöku þeirra í Suðurameríkukeppni landsliða. Fótbolti 7.7.2025 10:00 Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Framtíð Þorsteins Halldórssonar, þjálfara íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var til umræðu eftir svekkjandi tap á móti Sviss á Evrópumótinu í gær. Eftir tvo leiki á móti slakari liðum riðilsins þá standa íslensku stelpurnar uppi stigalausar og eru úr leik fyrir lokaleikinn. Fótbolti 7.7.2025 09:33 Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Hallgrímur Mar Steingrímsson var enn á ný hetja KA-manna í gær þegar hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 útisigri á KR í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 7.7.2025 09:00 Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Bandaríska CrossFit konan Alex Gazan verður ekki með á heimsleikunum í CrossFit í haust þrátt fyrir að hafa unnið sér þátttökurétt á mótinu. Sport 7.7.2025 08:32 Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Vernharður Ravnaas, oftast kallaður Venni, er þrettán ára ungur Íslendingur í Noregi sem er að gera það mjög gott í gokart kappakstri. Hann endaði í þriðja sæti í Norðurlandakeppni í Gokart (IAME Nordic Cup 2025). Sport 7.7.2025 08:00 Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Margir hafa mikla áhyggjur af slæmum áhrifum dekkjarkurls á börn og fullorðna sem æfa og keppa á gervigrasvöllum. Nýjustu fréttir frá Noregi gera ekkert annað en að ýta undir slíkar áhyggjur. Fótbolti 7.7.2025 07:31 Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Það skiptust á skin og skúrir í Bern í gærkvöldi þegar Ísland tapaði 2-0 gegn heimakonum á Evrópumótinu í Sviss. Íslenskir stuðningsmenn fjölmenntu á völlinn og studdu vel við bakið á okkar konum en það dugði skammt að þessu sinni. Fótbolti 7.7.2025 07:00 Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Mexikó vann í nótt Gullbikarinn, sem er Norður- og Mið-Ameríkukeppni landsliða í fótbolta, eftir sigur á Bandaríkjunum i úrslitaleik. Fótbolti 7.7.2025 06:52 Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu DJ Carey var þjóðarhetja á Írlandi eftir afrek sín á íþróttasviðinu en nú hefur hann viðurkennt fjársvik og beðið mikinn álitshnekki í heimalandinu. Sport 7.7.2025 06:32 Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Það er hitt og þetta um að vera í sportinu í dag en stórleikur dagsins á sportrásum Sýnar er án vafa leikur FH og Stjörnunnar. Sport 7.7.2025 06:01 Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fjölmennasti leikur sem íslenskt kvennalandslið í fótbolta hefur tekið þátt í en um leið ein mesta sorgin sem leikmenn þess hafa þurft að takast á við innan vallar. EM er búið. Því lauk í Bern í kvöld. Fótbolti 6.7.2025 23:30 Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ „Ég er gríðarlega svekkt og sár. Það er eftirsjá. Það er ótrúlega leiðinlegt að standa hérna eftir tvo leiki og eiga ekki séns á markmiðinu okkar lengur,“ segir Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, eftir tap liðsins fyrir Sviss á EM kvenna í fótbotlta í kvöld. Tapið þýðir að Ísland er úr leik. Fótbolti 6.7.2025 23:14 Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Jón Dagur Þorsteinsson, landsliðsmaður karla í fótbolta, og sonur landsliðsþjálfarans Þorsteins Halldórssonar, virðist allt annað en sáttur við umfjöllun sérfræðinga á RÚV um frammistöðu föður hans í starfi. Fótbolti 6.7.2025 22:53 „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir 2-0 tap gegn Sviss í kvöld þegar hún ræddi við Aron Guðmundsson, blaðamann Vísis, skömmu eftir leik. Fótbolti 6.7.2025 22:35 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 334 ›
Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla FH tók á móti Stjörnunni í kvöld í 14. umferð Bestu deildar karla. Leikurinn endaði í 1-1 jafntefli en það hefðu getað verið skoruð svo miklu fleiri mörk. Íslenski boltinn 7.7.2025 18:30
Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Heimsmeistarar Spánar byrja Evrópumótið í Sviss með miklum látum en í dag voru það belgísku stelpurnar hennar Elísabetar Gunnarsdóttur sem urðu undir spænsku eimreiðinni þar sem Spánverjar skoruðu sex mörk. Fótbolti 7.7.2025 17:55
Ellefu reiðhjólum stolið frá Cofidis liðinu Tour de France hjólreiðakeppnin er nú í fullum gangi en keppnin hófst ekki gæfulega hjá franska liðinu Cofidis þar sem ellefu keppnishjólum liðsins var stolið eftir fyrsta keppnisdaginn. Sport 7.7.2025 17:31
47 ára boxhetja snýr aftur í hnefaleikahringinn Fyrrum heimsmeistarinn Ricky Hatton hefur boðað endurkomu sína í hnefaleikana. Sport 7.7.2025 17:00
Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Spænski landsliðsmiðjumaðurinn Martin Zubimendi varð um helgina nýr leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal. Enski boltinn 7.7.2025 16:32
Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Gríðarlegur áhugi var hér í Sviss á leik heimakvenna við Ísland á EM í fótbolta í gær og sigur Svisslendinga að sjálfsögðu aðalefnið í öllum helstu miðlum sem töldu sigurinn þó ekki ýkja verðskuldaðan. Fótbolti 7.7.2025 16:01
Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Goðsögnin Joey Chestnut fékk aftur á keppa í pylsuátskeppninni frægu sem haldin er á Þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna. Það var ekki sökum að spyrja hver niðurstaðan var. Sport 7.7.2025 15:17
Blikarnir í beinni frá Albaníu Breiðablik hefur leik í forkeppni Meistaradeildarinnar annað kvöld og leikur liðsins verður í beinni á Sýn Sport. Fótbolti 7.7.2025 14:31
Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Miðasala FIFA á undanúrslitaleik Chelsea og Fluminense á HM félagsliða í Bandaríkjunum sætir gagnrýni. Dýnamískt miðasölukerfi sambandsins sem tekur mið af eftirspurn lækkaði miðaverð á leikinn um 97 prósent á þremur sólarhringum. Fótbolti 7.7.2025 13:48
Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta er ekkert að spá í framtíð sína í starfi eftir vonbrigði á vonbrigði ofan á EM í Sviss. Hann mun setjast niður með forráðamönnum KSÍ eftir mót. Fótbolti 7.7.2025 13:18
Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Það eru ekki aðeins erlendir fótboltamenn sem hafa minnst Liverpool mannsins Digoo Jota inn á vellinum á síðustu dögum. Ungur Njarðvíkingur vildi gera það líka. Fótbolti 7.7.2025 13:02
Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ „Við sem erum að spila erum manna svekktastar,“ segir Alexandra Jóhannsdóttir sem hefur meðal annars nýtt sudoku-þrautir til að hætta að hugsa um þá sáru niðurstöðu að Ísland fari ekki lengra á EM í fótbolta. Fótbolti 7.7.2025 12:33
KR semur við ungan bandarískan framherja KR hefur fundið Bandaríkjamann fyrir komandi leiktíð í Bónus-deild karla í körfubolta. Sá heitir K.J. Doucet og er 22 ára gamall. Körfubolti 7.7.2025 11:58
Sveindísi var enginn greiði gerður Sveindís Jane Jónsdóttir átti ekki góðan leik í gær þegar íslenska kvennalandsliðið tapaði á móti Sviss en stelpurnar okkar lokuðu með því á alla möguleika á að komast upp úr riðli sínum á Evrópumóti kvenna í fótbolta. Fótbolti 7.7.2025 11:32
Aron ráðinn til FH Aron Pálmarsson hefur verið ráðinn til starfa hjá handknattleiksdeild uppeldisfélags hans, FH. Aron verður sérlegur faglegur ráðgjafi við deildina. Handbolti 7.7.2025 10:43
Ísold vann veðmálið örugglega og sendi Aron út í sjó FH-ingurinn Ísold Sævarsdóttir tryggði sig inn á Evrópumót tuttugu ára yngri með frábæru 400 metra grindahlaupi á bikarkeppni FRÍ á Sauðárkróki í gær. Sport 7.7.2025 10:31
Landsliðskonurnar neita að æfa Kvennalandslið Úrúgvæ í fótbolta stendur í mikilli baráttu utan vallar aðeins nokkrum dögum fyrir þátttöku þeirra í Suðurameríkukeppni landsliða. Fótbolti 7.7.2025 10:00
Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Framtíð Þorsteins Halldórssonar, þjálfara íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var til umræðu eftir svekkjandi tap á móti Sviss á Evrópumótinu í gær. Eftir tvo leiki á móti slakari liðum riðilsins þá standa íslensku stelpurnar uppi stigalausar og eru úr leik fyrir lokaleikinn. Fótbolti 7.7.2025 09:33
Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Hallgrímur Mar Steingrímsson var enn á ný hetja KA-manna í gær þegar hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 útisigri á KR í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 7.7.2025 09:00
Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Bandaríska CrossFit konan Alex Gazan verður ekki með á heimsleikunum í CrossFit í haust þrátt fyrir að hafa unnið sér þátttökurétt á mótinu. Sport 7.7.2025 08:32
Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Vernharður Ravnaas, oftast kallaður Venni, er þrettán ára ungur Íslendingur í Noregi sem er að gera það mjög gott í gokart kappakstri. Hann endaði í þriðja sæti í Norðurlandakeppni í Gokart (IAME Nordic Cup 2025). Sport 7.7.2025 08:00
Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Margir hafa mikla áhyggjur af slæmum áhrifum dekkjarkurls á börn og fullorðna sem æfa og keppa á gervigrasvöllum. Nýjustu fréttir frá Noregi gera ekkert annað en að ýta undir slíkar áhyggjur. Fótbolti 7.7.2025 07:31
Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Það skiptust á skin og skúrir í Bern í gærkvöldi þegar Ísland tapaði 2-0 gegn heimakonum á Evrópumótinu í Sviss. Íslenskir stuðningsmenn fjölmenntu á völlinn og studdu vel við bakið á okkar konum en það dugði skammt að þessu sinni. Fótbolti 7.7.2025 07:00
Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Mexikó vann í nótt Gullbikarinn, sem er Norður- og Mið-Ameríkukeppni landsliða í fótbolta, eftir sigur á Bandaríkjunum i úrslitaleik. Fótbolti 7.7.2025 06:52
Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu DJ Carey var þjóðarhetja á Írlandi eftir afrek sín á íþróttasviðinu en nú hefur hann viðurkennt fjársvik og beðið mikinn álitshnekki í heimalandinu. Sport 7.7.2025 06:32
Dagskráin í dag: Besta sætið til að horfa á Bestu deildina Það er hitt og þetta um að vera í sportinu í dag en stórleikur dagsins á sportrásum Sýnar er án vafa leikur FH og Stjörnunnar. Sport 7.7.2025 06:01
Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fjölmennasti leikur sem íslenskt kvennalandslið í fótbolta hefur tekið þátt í en um leið ein mesta sorgin sem leikmenn þess hafa þurft að takast á við innan vallar. EM er búið. Því lauk í Bern í kvöld. Fótbolti 6.7.2025 23:30
Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ „Ég er gríðarlega svekkt og sár. Það er eftirsjá. Það er ótrúlega leiðinlegt að standa hérna eftir tvo leiki og eiga ekki séns á markmiðinu okkar lengur,“ segir Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, eftir tap liðsins fyrir Sviss á EM kvenna í fótbotlta í kvöld. Tapið þýðir að Ísland er úr leik. Fótbolti 6.7.2025 23:14
Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Jón Dagur Þorsteinsson, landsliðsmaður karla í fótbolta, og sonur landsliðsþjálfarans Þorsteins Halldórssonar, virðist allt annað en sáttur við umfjöllun sérfræðinga á RÚV um frammistöðu föður hans í starfi. Fótbolti 6.7.2025 22:53
„Margt sem við hefðum getað gert betur“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir 2-0 tap gegn Sviss í kvöld þegar hún ræddi við Aron Guðmundsson, blaðamann Vísis, skömmu eftir leik. Fótbolti 6.7.2025 22:35