Sport

Hugsuðu út fyrir kassann og bjuggu til ó­keypis stúku­sæti

Þegar félagarnir Magnús Páll Gunnarsson og Ómar Maack áttuðu sig á því að þeim tækist ekki að verða sér úti um miða á úrslitaleik Víkings og Breiðabliks í Bestu deild karla í knattspyrnu þurfti að hugsa út fyrir kassann. Þá kom sér vel að vera með gamlan Land Rover og tryggja sér besta bílastæðið í Víkinni.

Fótbolti

„Þetta er bara hundfúlt“

Cecilía Rán Rúnarsdóttir stóð í marki íslenska kvennalandsliðsins í 3-1 tapi á móti Ólympíumeisturum Bandaríkjanna í vináttulandsleik í Nashville í nótt.

Fótbolti

Dilyan átti Sviðið á Sel­fossi

Fyrsta kvöld Úrvalsdeildarinnar í pílukasti fór fram á Sviðinu á Selfossi í gær þar sem Dilyan Kolev í Píludeild Þórs stóð uppi sem sigurvegari.

Sport

PSG valtaði yfir toppslaginn

Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain unnu öruggan 3-0 sigur er liðið heimsótti Marseille í toppslag frönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld.

Fótbolti

„Lang­besta liðið í þessari deild“

„Við sóttum bara það sem við erum búnir að ætla okkur í allt sumar og sýndum bara að við erum langbesta liðið í þessari deild. Það eiga allir risahrós skilið, virkilega vel gert,“ sagði Íslandsmeistarinn Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks. Breiðablik mætti á heimavöll ríkjandi Íslandsmeistara Víkings og vann afar sannfærandi 3-0 sigur til að tryggja titilinn. 

Íslenski boltinn