Sport Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Víkingar spila heimaleik í Helsinki í dag og Ísland spilar heimaleik í Murcia í næsta mánuði. Hverjum ber að þakka fyrir þessa ömurlegu stöðu í vallarmálum hér á landi, innan- sem utanhúss? Sport 13.2.2025 08:30 Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Sölva Geir Ottesen er hent út í djúpu laugina í sínu fyrsta verkefni sem þjálfari Víkings. Liðið mætir Panathinaikos frá Grikklandi í sögulegum leik í umspili Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 13.2.2025 08:01 Mörkin í Meistaradeild: Gleymdur Kane og fullkomin vippa Bayern München og Benfica eru í góðum málum eftir fyrri leiki í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Öll mörkin úr leikjunum fjórum í gær má nú sjá á Vísi. Fótbolti 13.2.2025 07:33 Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Yfirmenn atvinnumótaraðar kvenna í tennis hafa tekið á slæmri framkomu tennisþjálfara við skjólstæðing sinn sem er tenniskona í fremstu röð. Hún sjálf segist þó vera vonsvikin með niðurstöðuna. Sport 13.2.2025 07:02 Gefa krökkunum frí í skólanum til að fagna Eagles Það er mikil gleði i Philadelphia borg og nærsveitum eftir sigur Philadelphia Eagles í Super Bowl á sunnudaginn. Sport 13.2.2025 06:30 Dagskráin: Víkingar í umspili Sambandsdeildar og Bónus deildin í körfu Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Sport 13.2.2025 06:02 Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Frjálsíþróttakonur þurfa að fara í gegnum strangara eftirlitskerfi í framtíðinni ef nýjar tillögur verða að veruleika. Sport 12.2.2025 23:30 Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Það kom eitthvað upp á milli stórstjarnanna Erling Haaland og Kylian Mbappé eftir leik Manchester City og Real Madrid í Meistaradeildinni í vikunni. Fótbolti 12.2.2025 23:02 Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Álftnesningar mættu án NBA leikmannsins síns í Smárann í kvöld en unnu samt dramatískan tveggja stiga sigur á Grindvíkingum á þeirra heimavelli, 94-92. Körfubolti 12.2.2025 22:57 Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri San Pablo Burgos er áfram í toppsæti spænsku b-deildarinnar í körfubolta eftir sigur í spennuleik á útivelli í kvöld. Körfubolti 12.2.2025 22:51 David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, hefur gert flotta hluti með liðið síðan hann tók við og í kvöld tóku Everton menn stig af toppliði Liverpool eftir mikla dramatík í lokin. Enski boltinn 12.2.2025 22:36 „Sýndum þvílíkan karakter að vinna þennan leik“ Dúi Þór Jónsson, leikmaður Álftaness, var hetja kvöldsins þegar hann setti ofan í dramatíska körfu sem reyndist sigurkarfan í tveggja stiga sigri Álftnesinga 92-94. Sport 12.2.2025 22:21 Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, var að sjálfsögðu mjög svekktur með að Liverpool liðið missti frá sér sigurinn í uppbótatíma í 2-2 jafntefli á móti nágrönnum sínum í Everton. Enski boltinn 12.2.2025 22:17 Celtic hélt sér á lífi með marki í lokin á móti Bayern Bayern München, Benfica, PSV Eindhoven og Club Brugge fara öll með eins marks forskot í seinni leikinn í umspili Meistaradeildarinnar. Fótbolti 12.2.2025 22:00 Guðlaugur Victor lagði upp mark Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í Plymouth Argyle unnu stórsigur í ensku b-deildinni í kvöld. Enski boltinn 12.2.2025 21:44 Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Liverpool var hársbreidd frá því að ná níu stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld en nágrannar þeirra í Everton skoruðu jöfnunarmarkið í leiknum þegar átta mínútur voru komnar fram í uppbótartíma. Enski boltinn 12.2.2025 21:34 Frábær útisigur Magdeburg í Pólland Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í Magdeburg unnu flottan fjögurra marka útisigur á pólska liðinu Industria Kielce í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 12.2.2025 21:29 „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, var virkilega ósáttur með sína menn eftir fjögurra marka tap gegn Haukum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Hann segir að sínir menn hafi verið sjálfum sér verstir. Handbolti 12.2.2025 20:42 „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Hergeir Grímsson, leikmaður Hauka, gat andað léttar eftir fjögurra marka sigur liðsins gegn ÍBV í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 12.2.2025 20:06 Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Sveindís Jane Jónsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir eru úr leik í þýska bikarnum eftir tap með liðum sínum í átta liða úrslitum. Glódís Perla Viggósdóttir sá aftur á móti til þess að Bayern München komst áfram í undanúrslitin. Fótbolti 12.2.2025 20:04 Martin fann ekki körfuna en fann liðsfélagana Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín gerðu mjög vel í kvöld á útivelli á móti sterku liði Rostock. Körfubolti 12.2.2025 19:45 Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga ÍBV náði að enda tíu leikja taphrinu sína í Olís deild kvenna í handbolta í kvöld þegar liðið gerði 22-22 jafntefli við Gróttu á Seltjarnarnesi. Handbolti 12.2.2025 19:42 Sigvaldi sá eini sem komst á blað í Meistaradeildinni Tvö Íslendingalið stóðu í ströngu í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld og gekk misvel. Handbolti 12.2.2025 19:28 Sögulegt hjá Mikael Í annað skipti í sögunni náði Íslendingur að vinna mót á evrópsku mótaröðunni í keilu en Mikael Aron Vilhelmsson afrekaði þetta með því að vinna keilukeppnina á Reykjavíkurleikunum. Sport 12.2.2025 18:17 Herra Fjölnir tekur við Fjölni Gunnar Már Guðmundsson hefur verið ráðinn nýr þjálfari meistaraflokks karla hjá Fjölni og fær það verkefni að koma liðinu aftur í hóp þeirra bestu. Íslenski boltinn 12.2.2025 17:43 Agnar Smári semur til ársins 2027 Handknattleiksmaðurinn Agnar Smári Jónsson hefur framlengt samning sinn við Val til ársins 2027. Handbolti 12.2.2025 17:27 Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Haukar unnu sterkan fjögurra marka sigur er liðið tók á móti ÍBV í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 28-24. Handbolti 12.2.2025 17:16 Áslaug Munda fær ekki frí - kölluð inn í A-landsliðið Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir hefur verið kölluð inn í íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fyrir komandi leiki í Þjóðadeildinni. Fótbolti 12.2.2025 17:06 Pabbi Mahomes í hasar gegn „Kenny Powers“ Super Bowl vikan gekk ekki sem skildi hjá Pat Mahomes eldri en sonur hans er leikstjórnandi Kansas City Chiefs sem hafði unnið Super Bowl tvö ár í röð. Sport 12.2.2025 16:46 „Púsluspilið gekk ekki upp“ Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, segir lið hans ekki hafa haft annan kost en að segja sig úr Lengjubikar karla í fótbolta vegna anna þess í Sambandsdeild Evrópu. Leikirnir hafi einfaldlega ekki komist fyrir. Íslenski boltinn 12.2.2025 15:57 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 334 ›
Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Víkingar spila heimaleik í Helsinki í dag og Ísland spilar heimaleik í Murcia í næsta mánuði. Hverjum ber að þakka fyrir þessa ömurlegu stöðu í vallarmálum hér á landi, innan- sem utanhúss? Sport 13.2.2025 08:30
Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Sölva Geir Ottesen er hent út í djúpu laugina í sínu fyrsta verkefni sem þjálfari Víkings. Liðið mætir Panathinaikos frá Grikklandi í sögulegum leik í umspili Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 13.2.2025 08:01
Mörkin í Meistaradeild: Gleymdur Kane og fullkomin vippa Bayern München og Benfica eru í góðum málum eftir fyrri leiki í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Öll mörkin úr leikjunum fjórum í gær má nú sjá á Vísi. Fótbolti 13.2.2025 07:33
Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Yfirmenn atvinnumótaraðar kvenna í tennis hafa tekið á slæmri framkomu tennisþjálfara við skjólstæðing sinn sem er tenniskona í fremstu röð. Hún sjálf segist þó vera vonsvikin með niðurstöðuna. Sport 13.2.2025 07:02
Gefa krökkunum frí í skólanum til að fagna Eagles Það er mikil gleði i Philadelphia borg og nærsveitum eftir sigur Philadelphia Eagles í Super Bowl á sunnudaginn. Sport 13.2.2025 06:30
Dagskráin: Víkingar í umspili Sambandsdeildar og Bónus deildin í körfu Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Sport 13.2.2025 06:02
Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Frjálsíþróttakonur þurfa að fara í gegnum strangara eftirlitskerfi í framtíðinni ef nýjar tillögur verða að veruleika. Sport 12.2.2025 23:30
Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Það kom eitthvað upp á milli stórstjarnanna Erling Haaland og Kylian Mbappé eftir leik Manchester City og Real Madrid í Meistaradeildinni í vikunni. Fótbolti 12.2.2025 23:02
Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Álftnesningar mættu án NBA leikmannsins síns í Smárann í kvöld en unnu samt dramatískan tveggja stiga sigur á Grindvíkingum á þeirra heimavelli, 94-92. Körfubolti 12.2.2025 22:57
Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri San Pablo Burgos er áfram í toppsæti spænsku b-deildarinnar í körfubolta eftir sigur í spennuleik á útivelli í kvöld. Körfubolti 12.2.2025 22:51
David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, hefur gert flotta hluti með liðið síðan hann tók við og í kvöld tóku Everton menn stig af toppliði Liverpool eftir mikla dramatík í lokin. Enski boltinn 12.2.2025 22:36
„Sýndum þvílíkan karakter að vinna þennan leik“ Dúi Þór Jónsson, leikmaður Álftaness, var hetja kvöldsins þegar hann setti ofan í dramatíska körfu sem reyndist sigurkarfan í tveggja stiga sigri Álftnesinga 92-94. Sport 12.2.2025 22:21
Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, var að sjálfsögðu mjög svekktur með að Liverpool liðið missti frá sér sigurinn í uppbótatíma í 2-2 jafntefli á móti nágrönnum sínum í Everton. Enski boltinn 12.2.2025 22:17
Celtic hélt sér á lífi með marki í lokin á móti Bayern Bayern München, Benfica, PSV Eindhoven og Club Brugge fara öll með eins marks forskot í seinni leikinn í umspili Meistaradeildarinnar. Fótbolti 12.2.2025 22:00
Guðlaugur Victor lagði upp mark Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í Plymouth Argyle unnu stórsigur í ensku b-deildinni í kvöld. Enski boltinn 12.2.2025 21:44
Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Liverpool var hársbreidd frá því að ná níu stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld en nágrannar þeirra í Everton skoruðu jöfnunarmarkið í leiknum þegar átta mínútur voru komnar fram í uppbótartíma. Enski boltinn 12.2.2025 21:34
Frábær útisigur Magdeburg í Pólland Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í Magdeburg unnu flottan fjögurra marka útisigur á pólska liðinu Industria Kielce í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 12.2.2025 21:29
„Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, var virkilega ósáttur með sína menn eftir fjögurra marka tap gegn Haukum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Hann segir að sínir menn hafi verið sjálfum sér verstir. Handbolti 12.2.2025 20:42
„Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Hergeir Grímsson, leikmaður Hauka, gat andað léttar eftir fjögurra marka sigur liðsins gegn ÍBV í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 12.2.2025 20:06
Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Sveindís Jane Jónsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir eru úr leik í þýska bikarnum eftir tap með liðum sínum í átta liða úrslitum. Glódís Perla Viggósdóttir sá aftur á móti til þess að Bayern München komst áfram í undanúrslitin. Fótbolti 12.2.2025 20:04
Martin fann ekki körfuna en fann liðsfélagana Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín gerðu mjög vel í kvöld á útivelli á móti sterku liði Rostock. Körfubolti 12.2.2025 19:45
Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga ÍBV náði að enda tíu leikja taphrinu sína í Olís deild kvenna í handbolta í kvöld þegar liðið gerði 22-22 jafntefli við Gróttu á Seltjarnarnesi. Handbolti 12.2.2025 19:42
Sigvaldi sá eini sem komst á blað í Meistaradeildinni Tvö Íslendingalið stóðu í ströngu í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld og gekk misvel. Handbolti 12.2.2025 19:28
Sögulegt hjá Mikael Í annað skipti í sögunni náði Íslendingur að vinna mót á evrópsku mótaröðunni í keilu en Mikael Aron Vilhelmsson afrekaði þetta með því að vinna keilukeppnina á Reykjavíkurleikunum. Sport 12.2.2025 18:17
Herra Fjölnir tekur við Fjölni Gunnar Már Guðmundsson hefur verið ráðinn nýr þjálfari meistaraflokks karla hjá Fjölni og fær það verkefni að koma liðinu aftur í hóp þeirra bestu. Íslenski boltinn 12.2.2025 17:43
Agnar Smári semur til ársins 2027 Handknattleiksmaðurinn Agnar Smári Jónsson hefur framlengt samning sinn við Val til ársins 2027. Handbolti 12.2.2025 17:27
Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Haukar unnu sterkan fjögurra marka sigur er liðið tók á móti ÍBV í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 28-24. Handbolti 12.2.2025 17:16
Áslaug Munda fær ekki frí - kölluð inn í A-landsliðið Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir hefur verið kölluð inn í íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fyrir komandi leiki í Þjóðadeildinni. Fótbolti 12.2.2025 17:06
Pabbi Mahomes í hasar gegn „Kenny Powers“ Super Bowl vikan gekk ekki sem skildi hjá Pat Mahomes eldri en sonur hans er leikstjórnandi Kansas City Chiefs sem hafði unnið Super Bowl tvö ár í röð. Sport 12.2.2025 16:46
„Púsluspilið gekk ekki upp“ Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, segir lið hans ekki hafa haft annan kost en að segja sig úr Lengjubikar karla í fótbolta vegna anna þess í Sambandsdeild Evrópu. Leikirnir hafi einfaldlega ekki komist fyrir. Íslenski boltinn 12.2.2025 15:57