Sport Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Teiti Erni Einarssyni gefst stórt tækifæri á komandi heimsmeistaramóti að stimpla sig inn í íslenska landsliðið í fjarveru sveitungs síns Ómars Inga Magnússonar. Þetta er tækifæri sem Teitur hyggst grípa báðum höndum. Handbolti 9.1.2025 10:01 Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Harry Maguire, leikmaður Manchester United, þarf að fá far á æfingar næstu vikurnar því hann hefur verið settur í akstursbann eftir að hann var tvívegis tekinn fyrir hraðakstur á aðeins þremur dögum. Enski boltinn 9.1.2025 09:33 Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Antonin Kinsky hélt hreinu í fyrsta leik sínum fyrir Tottenham og eftir hann átti Tékkinn tilfinningaríka stund með systur sinni. Enski boltinn 9.1.2025 09:01 Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Þáttastjórnandinn Mark Chapman og sérfræðingar hans á Sky Sports hentu gaman að gagnrýni Mikels Arteta, knattspyrnustjóra Arsenal, á boltann sem er notaður í enska deildabikarnum. Enski boltinn 9.1.2025 08:31 Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ DeAndre Kane, leikmaður Grindavíkur, messaði hressilega yfir samherjum sínum í eftir leik gegn Val á síðasta tímabili. Körfubolti 9.1.2025 08:00 Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Jón Daði Böðvarsson stendur á krossgötum og á næstu vikum ræðst hvort hann verði áfram í útlöndum eða komi heim til Íslands eftir stutta dvöl hjá Hollywood liði Wrexham. Fótbolti 9.1.2025 07:32 Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Rússinn Aleksei Bugayev lést í stríðinu í Úkraínu rétt fyrir áramót en á sínum tíma spáðu fótboltaspekingar honum glæstum fótboltaferli. Fótbolti 9.1.2025 07:01 Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Sport 9.1.2025 06:01 Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur NBA stórstjarnan Luka Doncic er einn besti körfuboltamaður heims en þessi frábæri bakvörður Dallas Mavericks er líka mikil grallari utan vallar. Körfubolti 8.1.2025 23:32 Gæti mætt mömmu sinni á EM Það gæti verið boðið upp á mjög athyglisverða viðureign á næsta Evrópumóti kvenna í skák. Sport 8.1.2025 23:02 Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, var mjög ósáttur með að Svíinn Lucas Bergvall hafi sloppið við rauða spjaldið í 1-0 sigri Tottenham á Liverpool í enska deildabikarnum í kvöld. Enski boltinn 8.1.2025 22:44 „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ „Ég er mjög ánægður, fannst við spila mjög vel og sérstaklega í seinni hálfleik. Vorum mjög sannfærandi og vinnum í raun bara nokkuð sannfærandi,“ sagði stoltur og sáttur Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, eftir 31-28 sigur sinna kvenna í toppslag Olís deildarinnar gegn Fram. Eftir tvo leiki á fimm dögum í upphafi árs flýgur liðið svo til Spánar í nótt. Handbolti 8.1.2025 22:35 „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ NBA stjarnan Anthony Edwards yljaði mörgum um hjartaræturnar fyrir það sem hann gerði fyrir ungan strák sem berst við krabbamein. Körfubolti 8.1.2025 22:31 Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Þórskonur héldu áfram sigurgöngu sinni í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld með 22 stiga sigri á Íslandsmeisturum Keflavíkur, 109-87. Körfubolti 8.1.2025 22:11 Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Svínn Lucas Bergvall tryggði Tottenham 1-0 sigur á Liverpool í kvöld í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum. Enski boltinn 8.1.2025 22:10 „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Daníel Andri Halldórsson, þjálfari Þórs, var mjög sáttur og virkilega ánægður með frammistöðu síns liðs eftir sigur á Íslandsmeisturum Keflavíkur i kvöld. Körfubolti 8.1.2025 21:59 Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Barcelona spilar til úrslita í spænska Ofurbikarnum eftir 2-0 sigur á Athletic Bilbao í undanúrslitunum i kvöld. Fótbolti 8.1.2025 21:01 Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Haukar sóttu tvö stig á Seltjarnarnesi í kvöld í Olís deild kvenna í handbolta. Handbolti 8.1.2025 20:53 Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Þróttarar hafa fengið til sín efnilegan varnarmann úr Kópavogi fyrir átökin í Bestu deild kvenna í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 8.1.2025 20:32 AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Manchester United mun líklegast lána Marcus Rashford til liðs utan Englands og tvö félög eru sögð mjög áhugasöm. Enski boltinn 8.1.2025 20:03 Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Díana Dögg Magnúsdóttir og félagar hennar í Blomberg-Lippe unnu öruggan heimasigur í þýsku deildinni í kvöld. Handbolti 8.1.2025 19:29 Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Valskonur eru enn ósigraðar í Olís deildinni eftir að hafa unnið 31-28 í toppslag gegn Fram í elleftu umferð. Valur er með fullt hús stiga og sex stiga forskot á Fram í efsta sæti deildarinnar. Handbolti 8.1.2025 18:45 Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Breska frjálsíþróttasambandið hefur verið ákært fyrir að bera ábyrgð á dauða Abdullah Hayayei, fyrrum keppanda á Ólympíumóti fatlaðra. Sport 8.1.2025 18:19 Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Íslenski landsliðshornamaðurinn Dana Björg Guðmundsdóttir hefur fagnað sigri í öllum leikjum sínum síðan hún kom heim af Evrópumótinu þar sem hún tók þátt í sínu fyrsta stórmóti með íslenska landsliðinu. Handbolti 8.1.2025 18:06 Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Jesper Jensen hefur ákveðið að hætta sem þjálfari danska kvennalandsliðsins í handbolta. Danska handboltasambandið segist vera mjög vonsvikið með ákvörðun þjálfarans. Handbolti 8.1.2025 17:31 Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Forráðamenn velska liðsins New Saints hafa lagt inn formlega kvörtun til Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, vegna sádiarabíska liðsins Al-Orobah. Síðarnefnda liðið skuldi því velska rúmar 30 milljónir. Fótbolti 8.1.2025 16:47 Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu „Það er mikill heiður að vera valinn til að spila fyrir land og heimsálfu, og ég er mjög þakklátur fyrir það,“ segir Gunnlaugur Árni Sveinsson, landsliðskylfingur úr GKG og einn aðeins tólf liðsmanna úrvalsliðs Evrópu í Bonallack-bikarnum í golfi. Það gekk ekki áfallalaust hjá honum að komast á mótið. Golf 8.1.2025 16:01 Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham hefur rekið Julen Lopetegui úr starfi knattspyrnustjóra og nýr maður er að taka við. Enski boltinn 8.1.2025 15:26 Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Cristiano Ronaldo hefur hvatt lið sitt, Al-Nassr, til að kaupa sinn gamla samherja, Casemiro. Enski boltinn 8.1.2025 15:17 Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Bjarki Már Elísson var nokkuð hress þrátt fyrir örlitla þreytu fyrir landsliðsæfingu handboltalandsliðsins í gærmorgun. Hann er klár í slaginn fyrir komandi heimsmeistaramót. Handbolti 8.1.2025 14:31 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 334 ›
Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Teiti Erni Einarssyni gefst stórt tækifæri á komandi heimsmeistaramóti að stimpla sig inn í íslenska landsliðið í fjarveru sveitungs síns Ómars Inga Magnússonar. Þetta er tækifæri sem Teitur hyggst grípa báðum höndum. Handbolti 9.1.2025 10:01
Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Harry Maguire, leikmaður Manchester United, þarf að fá far á æfingar næstu vikurnar því hann hefur verið settur í akstursbann eftir að hann var tvívegis tekinn fyrir hraðakstur á aðeins þremur dögum. Enski boltinn 9.1.2025 09:33
Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Antonin Kinsky hélt hreinu í fyrsta leik sínum fyrir Tottenham og eftir hann átti Tékkinn tilfinningaríka stund með systur sinni. Enski boltinn 9.1.2025 09:01
Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Þáttastjórnandinn Mark Chapman og sérfræðingar hans á Sky Sports hentu gaman að gagnrýni Mikels Arteta, knattspyrnustjóra Arsenal, á boltann sem er notaður í enska deildabikarnum. Enski boltinn 9.1.2025 08:31
Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ DeAndre Kane, leikmaður Grindavíkur, messaði hressilega yfir samherjum sínum í eftir leik gegn Val á síðasta tímabili. Körfubolti 9.1.2025 08:00
Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Jón Daði Böðvarsson stendur á krossgötum og á næstu vikum ræðst hvort hann verði áfram í útlöndum eða komi heim til Íslands eftir stutta dvöl hjá Hollywood liði Wrexham. Fótbolti 9.1.2025 07:32
Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Rússinn Aleksei Bugayev lést í stríðinu í Úkraínu rétt fyrir áramót en á sínum tíma spáðu fótboltaspekingar honum glæstum fótboltaferli. Fótbolti 9.1.2025 07:01
Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Sport 9.1.2025 06:01
Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur NBA stórstjarnan Luka Doncic er einn besti körfuboltamaður heims en þessi frábæri bakvörður Dallas Mavericks er líka mikil grallari utan vallar. Körfubolti 8.1.2025 23:32
Gæti mætt mömmu sinni á EM Það gæti verið boðið upp á mjög athyglisverða viðureign á næsta Evrópumóti kvenna í skák. Sport 8.1.2025 23:02
Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, var mjög ósáttur með að Svíinn Lucas Bergvall hafi sloppið við rauða spjaldið í 1-0 sigri Tottenham á Liverpool í enska deildabikarnum í kvöld. Enski boltinn 8.1.2025 22:44
„Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ „Ég er mjög ánægður, fannst við spila mjög vel og sérstaklega í seinni hálfleik. Vorum mjög sannfærandi og vinnum í raun bara nokkuð sannfærandi,“ sagði stoltur og sáttur Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, eftir 31-28 sigur sinna kvenna í toppslag Olís deildarinnar gegn Fram. Eftir tvo leiki á fimm dögum í upphafi árs flýgur liðið svo til Spánar í nótt. Handbolti 8.1.2025 22:35
„Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ NBA stjarnan Anthony Edwards yljaði mörgum um hjartaræturnar fyrir það sem hann gerði fyrir ungan strák sem berst við krabbamein. Körfubolti 8.1.2025 22:31
Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Þórskonur héldu áfram sigurgöngu sinni í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld með 22 stiga sigri á Íslandsmeisturum Keflavíkur, 109-87. Körfubolti 8.1.2025 22:11
Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Svínn Lucas Bergvall tryggði Tottenham 1-0 sigur á Liverpool í kvöld í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum. Enski boltinn 8.1.2025 22:10
„Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Daníel Andri Halldórsson, þjálfari Þórs, var mjög sáttur og virkilega ánægður með frammistöðu síns liðs eftir sigur á Íslandsmeisturum Keflavíkur i kvöld. Körfubolti 8.1.2025 21:59
Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Barcelona spilar til úrslita í spænska Ofurbikarnum eftir 2-0 sigur á Athletic Bilbao í undanúrslitunum i kvöld. Fótbolti 8.1.2025 21:01
Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Haukar sóttu tvö stig á Seltjarnarnesi í kvöld í Olís deild kvenna í handbolta. Handbolti 8.1.2025 20:53
Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Þróttarar hafa fengið til sín efnilegan varnarmann úr Kópavogi fyrir átökin í Bestu deild kvenna í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 8.1.2025 20:32
AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Manchester United mun líklegast lána Marcus Rashford til liðs utan Englands og tvö félög eru sögð mjög áhugasöm. Enski boltinn 8.1.2025 20:03
Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Díana Dögg Magnúsdóttir og félagar hennar í Blomberg-Lippe unnu öruggan heimasigur í þýsku deildinni í kvöld. Handbolti 8.1.2025 19:29
Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Valskonur eru enn ósigraðar í Olís deildinni eftir að hafa unnið 31-28 í toppslag gegn Fram í elleftu umferð. Valur er með fullt hús stiga og sex stiga forskot á Fram í efsta sæti deildarinnar. Handbolti 8.1.2025 18:45
Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Breska frjálsíþróttasambandið hefur verið ákært fyrir að bera ábyrgð á dauða Abdullah Hayayei, fyrrum keppanda á Ólympíumóti fatlaðra. Sport 8.1.2025 18:19
Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Íslenski landsliðshornamaðurinn Dana Björg Guðmundsdóttir hefur fagnað sigri í öllum leikjum sínum síðan hún kom heim af Evrópumótinu þar sem hún tók þátt í sínu fyrsta stórmóti með íslenska landsliðinu. Handbolti 8.1.2025 18:06
Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Jesper Jensen hefur ákveðið að hætta sem þjálfari danska kvennalandsliðsins í handbolta. Danska handboltasambandið segist vera mjög vonsvikið með ákvörðun þjálfarans. Handbolti 8.1.2025 17:31
Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Forráðamenn velska liðsins New Saints hafa lagt inn formlega kvörtun til Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, vegna sádiarabíska liðsins Al-Orobah. Síðarnefnda liðið skuldi því velska rúmar 30 milljónir. Fótbolti 8.1.2025 16:47
Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu „Það er mikill heiður að vera valinn til að spila fyrir land og heimsálfu, og ég er mjög þakklátur fyrir það,“ segir Gunnlaugur Árni Sveinsson, landsliðskylfingur úr GKG og einn aðeins tólf liðsmanna úrvalsliðs Evrópu í Bonallack-bikarnum í golfi. Það gekk ekki áfallalaust hjá honum að komast á mótið. Golf 8.1.2025 16:01
Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham hefur rekið Julen Lopetegui úr starfi knattspyrnustjóra og nýr maður er að taka við. Enski boltinn 8.1.2025 15:26
Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Cristiano Ronaldo hefur hvatt lið sitt, Al-Nassr, til að kaupa sinn gamla samherja, Casemiro. Enski boltinn 8.1.2025 15:17
Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Bjarki Már Elísson var nokkuð hress þrátt fyrir örlitla þreytu fyrir landsliðsæfingu handboltalandsliðsins í gærmorgun. Hann er klár í slaginn fyrir komandi heimsmeistaramót. Handbolti 8.1.2025 14:31