Sport Hringdi strax í ömmu sína og sýndi henni Ólympíugullið Hvað gerir þú þegar þú vinnur gullverðlaun á Ólympíuleikum? Hin ástralska Jessica Fox vissi nákvæmlega hvað hún vildi gera. Sport 30.7.2024 15:00 Fyrrum leikmaður Indiana State og DePaul samdi við Hött Bandaríski bakvörðurinn Courvoisier McCauley mun spila með Hetti í Bónus deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 30.7.2024 13:31 Þór kaupir Aron frá KR Aron Kristófer Lárusson er genginn í raðir uppeldisfélags síns Þórs. Akureyrarliðið kaupir hann frá KR. Íslenski boltinn 30.7.2024 13:11 KR-ingar féllu þegar þeir léku síðast níu leiki í röð án sigurs KR lék í gær níunda leikinn í röð í Bestu deild karla í fótbolta án þess að ná að fagna sigri þegar liðið gerði 2-2 jafntefli á heimavelli á móti KA. Íslenski boltinn 30.7.2024 13:00 Misstu af syninum vinna Ólympíuverðlaun af því að þau keyptu ranga miða Sænski skotíþróttamaðurinn Victor Lindgren vann silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í París í gær en hrakfarir foreldra hans vöktu líka athygli. Sport 30.7.2024 12:32 Gylfi ekki með Val til Skotlands Gylfi Þór Sigurðsson fer ekki með Valsmönnum til Skotlands en Valur mætir St. Mirren í síðari leik liðanna á fimmtudag. Meiðsli eru að hrjá Gylfa Þór. Fótbolti 30.7.2024 11:58 Selma Sól aftur til Þrándheims Landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir er gengin í raðir Rosenborgar í Noregi í annað sinn. Fótbolti 30.7.2024 11:29 Anton Sveinn komst áfram í undanúrslit Anton Sveinn McKee komst áfram í undanúrslit í tvö hundruð metra bringusundi. Hann synti á 2:10,36 sem var níundi besti tíminn í undanrásunum. Sport 30.7.2024 11:27 Snæfríður Sól hafnaði í nítjanda sæti Snæfríður Sól Jórunnardóttir endaði í sjötta sæti í sínum riðli og nítjanda sæti meðal allra keppenda í hundrað metra skriðsundi. Sport 30.7.2024 11:05 „Ég varð fyrir vonbrigðum með Gylfa“ Valsmenn fengu skell á móti Fram í Bestu deildinni á sunnudagskvöldið og Valsliðið var til umræðu í Stúkunni í gærkvöldi. Íslenski boltinn 30.7.2024 10:41 Þórir með stelpurnar sínar á sigurbraut í París Stelpurnar hans Þóris Hergeirssonar í norska handboltalandsliðinu unnu sex marka sigur á Suður Kóreu, 26-20, í dag í þriðja leik sínum á Ólympíuleikunum í París. Handbolti 30.7.2024 10:24 Logi snýr aftur í Njarðvíkurliðið: „Ofboðslega spennandi tími” Logi Gunnarsson er orðinn aftur hluti af karlaliði Njarðvíkur eftir eins árs fjarveru en hann er nú mættur aftur í nýtt hlutverk. Körfubolti 30.7.2024 10:00 Nimrod með KR í Bónusdeildinni Bandaríkjamaðurinn Nimrod Hilliard IV hefur endursamið við KR og mun leika með félaginu í Bónus-deild karla í körfubolta næsta vetur. Hann var lykilmaður hjá félaginu er það fór upp um deild síðasta vor. Körfubolti 30.7.2024 09:59 Steve Bruce gæti tekið við gamla starfi Heimis Hallgríms Steve Bruce er sagður vera í viðræðum við knattspyrnusamband Jamaíku um að taka við þjálfun karlalandsliðs þjóðarinnar. Fótbolti 30.7.2024 09:31 Fagnaði sigri á Ólympíuleikunum komin sjö mánuði á leið Egypska skylmingakonan Nada Hafez komst í gær sæti í sextán manna úrslit í skylmingakeppni Ólympíuleikanna í París. Kannski ekki fréttnæmt nema fyrir þær sakir að hún er kona ekki einsömul. Sport 30.7.2024 09:00 Sjáðu Viðar Örn skora loksins fyrir KA og Finn Tómas bjarga KR í blálokin KR og KA gerðu 2-2 jafntefli í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi. Það var dramatík í lok leiks eftir að liðin höfðu eignað sér sitt hvorn hálfleikinn. Nú má sjá mörkin úr leiknum hér á Vísi. Íslenski boltinn 30.7.2024 08:31 Íslandsmeistararnir fá til sín fyrrum WNBA leikmann Íslandsmeistarar Keflavíkur í kvennakörfunni hafa samið við bandarísku körfuboltakonuna Jasmine Dickey. Það er ljóst að þar fer öflugur leikmaður. Körfubolti 30.7.2024 08:15 Íslenska íþróttafólkið fékk gefins síma og smokka Það kostar blóð, svita og tár að vinna sér sæti á Ólympíuleikunum og það er alltaf að verða erfiðara og erfiðara að komast þangað. Það er þó ekki bara heiðurinn sem fylgir því að keppa á stærsta íþróttamóti heims. Það eru ýmis fríðindi sem fylgja því líka. Sport 30.7.2024 08:00 Anton Sveinn vitnaði í Egil Skalla-Grímsson: „Höggva mann ok annan“ Anton Sveinn McKee keppir í dag í sinni bestu grein á Ólympíuleikunum í París og íslenski sundgarpurinn var háfleygur og í víkingaham kvöldið fyrir keppni. Sport 30.7.2024 07:40 Þórir fékk gleðifréttir í gær Þórir Hergeirsson er búinn að endurheimta bestu handboltakonu heims því Henny Reistad er nú leikfær á ný. Handbolti 30.7.2024 07:21 Áfrýja stigafrádrættinum en ekki leikbanni þjálfarans fyrrverandi Knattspyrnusamband Kanada hefur áfrýjað stigafrádrætti kvennalandsliðs þjóðarinnar en ekki leikbanni þjálfara þess. Fótbolti 30.7.2024 07:01 Þríþrautinni frestað um sólarhring vegna skítugrar Signu Fyrsta Ólympíukeppni íslensku þríþrautarkonunnar Guðlaugar Eddu Hannesdóttur er því miður hægt og rólega að breytast í einhvern farsa. Sport 30.7.2024 06:30 Dagskráin í dag: Blikar þurfa sigur í Kósovó Það er að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Helst ber þó að nefna leik Breiðabliks og Drita ytra í Kósovó en heimamenn leiða 2-1 eftir fyrri leik liðanna. Sport 30.7.2024 06:01 Matthías frá keppni næstu átta vikurnar Þúsundþjalasmiðurinn Matthías Vilhjálmsson mun ekki leika með Íslands- og bikarmeisturum Víkings næstu átta vikurnar vegna meiðsla. Íslenski boltinn 29.7.2024 23:30 Orri Steinn í bréfaskiptum við framherja sem einnig vill gullskóinn Orri Steinn Óskarsson, framherji FC Kaupmannahafnar og íslenska landsliðsins, reiknar með að hann og Conrad Harder, framherji Nordsjælland, verði í harðri baráttu um gullskó efstu deildar danska fótboltans. Þeir tveir hafa byrjað tímabilið af krafti og þegar átt í bréfaskiptum. Fótbolti 29.7.2024 23:01 Glódís Perla bætti meistaraskildinum við í ótrúlegt bikarsafn Bayern Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði Þýskalandsmeistara Bayern München í fótbolta og því við hæfi að hún hafi opinberlega bætt meistaratitlinum sem félagið lyfti í vor við ótrúlegt bikarsafn félagsins. Fótbolti 29.7.2024 22:31 Grétar Snær rifbeinsbrotinn Grétar Snær Gunnarsson, leikmaður FH í Bestu deild karla, er með þrjú brotin rifbein eftir leik sinna manna gegn Vestra á Ísafirði í gær, sunnudag. Íslenski boltinn 29.7.2024 21:45 „Þurfum að fara að spila fyrir merkið“ Aron Sigurðarson, kantmaður KR-inga, fannst frammistaða liðsins verðskulda meira en eitt stig þegar liðið fékk KA í heimsókn í Bestu deild karla í fótbolta á Meistaravöllum í kvöld. Fótbolti 29.7.2024 21:34 Áframhaldandi meiðslavandræði KR: Stefán tognaður Stefán Árni Geirsson var í byrjunarliði KR þegar liðið tók á móti KR í Bestu deild karla í kvöld. Það var hins vegar stutt gaman þar sem þessi skemmtilegi leikmaður fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 29.7.2024 21:15 Greindist með kórónuveiruna degi eftir að vinna til silfurverðlauna Hinn breski Adam Peaty vann til silfurverðlauna í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í gær, sunnudag. Í dag, mánudag, greindist hann svo með Covid-19. Sport 29.7.2024 20:31 « ‹ 196 197 198 199 200 201 202 203 204 … 334 ›
Hringdi strax í ömmu sína og sýndi henni Ólympíugullið Hvað gerir þú þegar þú vinnur gullverðlaun á Ólympíuleikum? Hin ástralska Jessica Fox vissi nákvæmlega hvað hún vildi gera. Sport 30.7.2024 15:00
Fyrrum leikmaður Indiana State og DePaul samdi við Hött Bandaríski bakvörðurinn Courvoisier McCauley mun spila með Hetti í Bónus deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 30.7.2024 13:31
Þór kaupir Aron frá KR Aron Kristófer Lárusson er genginn í raðir uppeldisfélags síns Þórs. Akureyrarliðið kaupir hann frá KR. Íslenski boltinn 30.7.2024 13:11
KR-ingar féllu þegar þeir léku síðast níu leiki í röð án sigurs KR lék í gær níunda leikinn í röð í Bestu deild karla í fótbolta án þess að ná að fagna sigri þegar liðið gerði 2-2 jafntefli á heimavelli á móti KA. Íslenski boltinn 30.7.2024 13:00
Misstu af syninum vinna Ólympíuverðlaun af því að þau keyptu ranga miða Sænski skotíþróttamaðurinn Victor Lindgren vann silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í París í gær en hrakfarir foreldra hans vöktu líka athygli. Sport 30.7.2024 12:32
Gylfi ekki með Val til Skotlands Gylfi Þór Sigurðsson fer ekki með Valsmönnum til Skotlands en Valur mætir St. Mirren í síðari leik liðanna á fimmtudag. Meiðsli eru að hrjá Gylfa Þór. Fótbolti 30.7.2024 11:58
Selma Sól aftur til Þrándheims Landsliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir er gengin í raðir Rosenborgar í Noregi í annað sinn. Fótbolti 30.7.2024 11:29
Anton Sveinn komst áfram í undanúrslit Anton Sveinn McKee komst áfram í undanúrslit í tvö hundruð metra bringusundi. Hann synti á 2:10,36 sem var níundi besti tíminn í undanrásunum. Sport 30.7.2024 11:27
Snæfríður Sól hafnaði í nítjanda sæti Snæfríður Sól Jórunnardóttir endaði í sjötta sæti í sínum riðli og nítjanda sæti meðal allra keppenda í hundrað metra skriðsundi. Sport 30.7.2024 11:05
„Ég varð fyrir vonbrigðum með Gylfa“ Valsmenn fengu skell á móti Fram í Bestu deildinni á sunnudagskvöldið og Valsliðið var til umræðu í Stúkunni í gærkvöldi. Íslenski boltinn 30.7.2024 10:41
Þórir með stelpurnar sínar á sigurbraut í París Stelpurnar hans Þóris Hergeirssonar í norska handboltalandsliðinu unnu sex marka sigur á Suður Kóreu, 26-20, í dag í þriðja leik sínum á Ólympíuleikunum í París. Handbolti 30.7.2024 10:24
Logi snýr aftur í Njarðvíkurliðið: „Ofboðslega spennandi tími” Logi Gunnarsson er orðinn aftur hluti af karlaliði Njarðvíkur eftir eins árs fjarveru en hann er nú mættur aftur í nýtt hlutverk. Körfubolti 30.7.2024 10:00
Nimrod með KR í Bónusdeildinni Bandaríkjamaðurinn Nimrod Hilliard IV hefur endursamið við KR og mun leika með félaginu í Bónus-deild karla í körfubolta næsta vetur. Hann var lykilmaður hjá félaginu er það fór upp um deild síðasta vor. Körfubolti 30.7.2024 09:59
Steve Bruce gæti tekið við gamla starfi Heimis Hallgríms Steve Bruce er sagður vera í viðræðum við knattspyrnusamband Jamaíku um að taka við þjálfun karlalandsliðs þjóðarinnar. Fótbolti 30.7.2024 09:31
Fagnaði sigri á Ólympíuleikunum komin sjö mánuði á leið Egypska skylmingakonan Nada Hafez komst í gær sæti í sextán manna úrslit í skylmingakeppni Ólympíuleikanna í París. Kannski ekki fréttnæmt nema fyrir þær sakir að hún er kona ekki einsömul. Sport 30.7.2024 09:00
Sjáðu Viðar Örn skora loksins fyrir KA og Finn Tómas bjarga KR í blálokin KR og KA gerðu 2-2 jafntefli í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi. Það var dramatík í lok leiks eftir að liðin höfðu eignað sér sitt hvorn hálfleikinn. Nú má sjá mörkin úr leiknum hér á Vísi. Íslenski boltinn 30.7.2024 08:31
Íslandsmeistararnir fá til sín fyrrum WNBA leikmann Íslandsmeistarar Keflavíkur í kvennakörfunni hafa samið við bandarísku körfuboltakonuna Jasmine Dickey. Það er ljóst að þar fer öflugur leikmaður. Körfubolti 30.7.2024 08:15
Íslenska íþróttafólkið fékk gefins síma og smokka Það kostar blóð, svita og tár að vinna sér sæti á Ólympíuleikunum og það er alltaf að verða erfiðara og erfiðara að komast þangað. Það er þó ekki bara heiðurinn sem fylgir því að keppa á stærsta íþróttamóti heims. Það eru ýmis fríðindi sem fylgja því líka. Sport 30.7.2024 08:00
Anton Sveinn vitnaði í Egil Skalla-Grímsson: „Höggva mann ok annan“ Anton Sveinn McKee keppir í dag í sinni bestu grein á Ólympíuleikunum í París og íslenski sundgarpurinn var háfleygur og í víkingaham kvöldið fyrir keppni. Sport 30.7.2024 07:40
Þórir fékk gleðifréttir í gær Þórir Hergeirsson er búinn að endurheimta bestu handboltakonu heims því Henny Reistad er nú leikfær á ný. Handbolti 30.7.2024 07:21
Áfrýja stigafrádrættinum en ekki leikbanni þjálfarans fyrrverandi Knattspyrnusamband Kanada hefur áfrýjað stigafrádrætti kvennalandsliðs þjóðarinnar en ekki leikbanni þjálfara þess. Fótbolti 30.7.2024 07:01
Þríþrautinni frestað um sólarhring vegna skítugrar Signu Fyrsta Ólympíukeppni íslensku þríþrautarkonunnar Guðlaugar Eddu Hannesdóttur er því miður hægt og rólega að breytast í einhvern farsa. Sport 30.7.2024 06:30
Dagskráin í dag: Blikar þurfa sigur í Kósovó Það er að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Helst ber þó að nefna leik Breiðabliks og Drita ytra í Kósovó en heimamenn leiða 2-1 eftir fyrri leik liðanna. Sport 30.7.2024 06:01
Matthías frá keppni næstu átta vikurnar Þúsundþjalasmiðurinn Matthías Vilhjálmsson mun ekki leika með Íslands- og bikarmeisturum Víkings næstu átta vikurnar vegna meiðsla. Íslenski boltinn 29.7.2024 23:30
Orri Steinn í bréfaskiptum við framherja sem einnig vill gullskóinn Orri Steinn Óskarsson, framherji FC Kaupmannahafnar og íslenska landsliðsins, reiknar með að hann og Conrad Harder, framherji Nordsjælland, verði í harðri baráttu um gullskó efstu deildar danska fótboltans. Þeir tveir hafa byrjað tímabilið af krafti og þegar átt í bréfaskiptum. Fótbolti 29.7.2024 23:01
Glódís Perla bætti meistaraskildinum við í ótrúlegt bikarsafn Bayern Glódís Perla Viggósdóttir er fyrirliði Þýskalandsmeistara Bayern München í fótbolta og því við hæfi að hún hafi opinberlega bætt meistaratitlinum sem félagið lyfti í vor við ótrúlegt bikarsafn félagsins. Fótbolti 29.7.2024 22:31
Grétar Snær rifbeinsbrotinn Grétar Snær Gunnarsson, leikmaður FH í Bestu deild karla, er með þrjú brotin rifbein eftir leik sinna manna gegn Vestra á Ísafirði í gær, sunnudag. Íslenski boltinn 29.7.2024 21:45
„Þurfum að fara að spila fyrir merkið“ Aron Sigurðarson, kantmaður KR-inga, fannst frammistaða liðsins verðskulda meira en eitt stig þegar liðið fékk KA í heimsókn í Bestu deild karla í fótbolta á Meistaravöllum í kvöld. Fótbolti 29.7.2024 21:34
Áframhaldandi meiðslavandræði KR: Stefán tognaður Stefán Árni Geirsson var í byrjunarliði KR þegar liðið tók á móti KR í Bestu deild karla í kvöld. Það var hins vegar stutt gaman þar sem þessi skemmtilegi leikmaður fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 29.7.2024 21:15
Greindist með kórónuveiruna degi eftir að vinna til silfurverðlauna Hinn breski Adam Peaty vann til silfurverðlauna í 100 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í gær, sunnudag. Í dag, mánudag, greindist hann svo með Covid-19. Sport 29.7.2024 20:31