Sport Sara upp um tíu sæti á heimslistanum en tvær íslenskar fyrir ofan hana Ísland á fjóra fulltrúa meðal þeirra hundrað bestu í heimi á nýjum heimslista CrossFit samtakanna en hann var gefinn út áður en undanúrslitamótin fara fram. Sport 13.5.2024 09:31 Sjáðu rauðu spjöld KR-inga, mark beint úr horni og öll hin mörkin í gær Víkingur, Breiðablik og HK fögnuðu öll sigri í Bestu deild karla í fótbolta í gær þegar þrír síðustu leikirnir fóru fram í sjöttu umferðinni. Nú má sjá mörkin úr þessum leikjum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 13.5.2024 09:00 Murray með ótrúlega flautukörfu fyrir aftan miðju er Denver jafnaði Jamal Murray skoraði magnaða flautukörfu fyrir aftan miðju þegar Denver Nuggets sigraði Minnesota Timberwolves, 115-107, í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Vesturdeildar NBA í nótt. Staðan í einvíginu er 2-2. Körfubolti 13.5.2024 08:31 Havertz: „Verð mesti stuðningsmaður Tottenham í sögunni“ Arsenal þarf að vonast til að erkifjendur þeirra í Tottenham geri þeim greiða til að liðið geti orðið Englandsmeistari í fyrsta sinn í tuttugu ár. Enski boltinn 13.5.2024 08:00 ÍR-ingar stoppuðu stutt alveg eins og KR: Komnir upp í Subway ÍR tryggði sér sæti í Subway deild karla í körfubolta í gærkvöldi eftir þriðja sigurinn í röð á Sindra í úrslitaeinvígi umspils 1. deildar karla. Körfubolti 13.5.2024 07:45 Rooney sakar meidda leikmenn United um að vilja ekki spila Wayne Rooney, markahæsti leikmaður í sögu Manchester United, segir að sumir af meiddu leikmönnum liðsins geti vel spilað en vilji það ekki til að forðast gagnrýni. Enski boltinn 13.5.2024 07:31 Atlanta Hawks fá fyrsta valrétt í nýliðavalinu Það verða Atlanta Hawks sem fá fyrsta valrétt í nýliðavali NBA þetta árið þrátt fyrir að hafa aðeins átt þrjú prósent möguleika á fyrsta valrétti. Körfubolti 13.5.2024 07:02 Dagskráin í dag: Oddaleikur og fleira Íþróttaunnendur þurfa ekki að taka daginn snemma þennan mánudaginn en dagskráin rúllar af stað af krafti seinni partinn. Sport 13.5.2024 06:01 „Höfum ekki haft neitt svigrúm til að gera mistök“ Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var sáttur með 0-1 sigur á Old Trafford í dag en vill þó ekki leyfa sér að fagna um of strax. Enski boltinn 12.5.2024 23:01 „Þetta er saga tímabilsins og það gengur ekki lengur“ Fylkir er enn í leit að fyrsta sigri tímabilsins eftir tap í kvöld gegn Breiðablik í Bestu deildinni. Fylkismenn voru miklu betri aðilinn í fyrri hálfleik og gátu nagað sig í handabökin að vera ekki búnir að skora að minnsta kosti eitt mark. Þrátt fyrir það skoraði Breiðablik þrjú mörk í leiknum og unnu öruggan 3-0 sigur. Fótbolti 12.5.2024 22:38 Indiana Pacers jöfnuðu einvígið gegn Knicks Allt er orðið jafnt í einvígi Indiana Pacers og New York Knicks í undanúrslitum Austurdeildarinnar í NBA deildinni eftir yfirburðasigur heimamanna í Pacers í kvöld, 89-121. Körfubolti 12.5.2024 22:32 „Verður gönguferð í garðinum fyrir þá“ „Við spiluðum bara góðan leik í kvöld. Það eru 44 klukkutímar þar til næsti leikur er. Það verður erfitt að gera mannskapinn tilbúinn fyrir það,“ sagði Pétur Ingvarsson þjálfari Keflavíkur eftir sigurinn á Grindavík í kvöld.Framundan í einvígi liðanna er oddaleikur á þriðjudag. Körfubolti 12.5.2024 22:03 „Það er eitt að vera góður og annað að fá eitthvað fyrir það“ Víkingur batt enda á sigurgöngu FH með 2-0 sigri í toppslag deildarinnar í kvöld. Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, sagði margt jákvætt hægt að taka úr leiknum en var óánægður með hvernig hans lið brást við þegar Víkingur missti mann af velli. Íslenski boltinn 12.5.2024 22:01 „Förum glaðir úr Lautinni“ Breiðablik vann öruggan 3-0 sigur á Fylki í Lautinni í kvöld. Leikurinn var undarlegur fyrir margar sakir þar sem heimamenn voru sterkari aðilinn framan af leik en Blikar náðu þessum þremur mörkum. Fótbolti 12.5.2024 21:53 „Allt þetta umtal um hvernig hann hagar sér er orðið þreytt“ Jóhann Þór Ólafsson sagði sína menn hafa spilað hræðilega í þrjátíu mínútur í tapinu gegn Keflavík í kvöld. Hann svaraði fyrir gagnrýni á DeAndre Kane og sagðist vera orðinn þreyttur á umtalinu um sinn mann. Körfubolti 12.5.2024 21:41 Uppgjör og myndir: Keflavík - Grindavík 89-82 | Mögnuð frammistaða Keflavíkur tryggði oddaleik Keflavík vann 89-82 sigur á Grindavík í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildarinnar. Sigurinn tryggir Keflvíkingum oddaleik þar sem ræðst hvaða lið kemst í úrslitin. Körfubolti 12.5.2024 21:06 Uppgjörið og viðtöl: Víkingur R. - FH 2-0 | FH fatast flugið en Víkingur aftur á beinu brautinni Víkingur vann 2-0 gegn FH í toppslag Bestu deildar karla. Liðin voru jöfn að stigum í efsta sæti deildarinnar fyrir leik en Víkingur vermir nú toppsætið þegar sex umferðir hafa verið spilaðar. Íslenski boltinn 12.5.2024 21:00 Atalanta skrefi nær Meistaradeildarsæti Atalanta tók á móti Róma í Seríu-A í kvöld en liðin eru í harðri baráttu um 5. sætið í deildinni sem er síðasta sætið sem gefur þátttökurétt í Meistaradeildinni. Fótbolti 12.5.2024 20:49 „Við erum alveg róleg“ Valur sigraði í kvöld Hauka í öðrum leik úrslitaeinvígisins um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Valskonum vantar aðeins einn sigur til viðbótar til þess að hampa titlinum. Lokatölur í kvöld 22-30. Handbolti 12.5.2024 20:16 Gregg: Algjörlega óásættanlegt HK gerði góða ferð í Vesturbæ Reykjavíkur í dag þegar þeir lögðu KR af velli 1-2 í sjöttu umferð Bestu deildar karla. Gregg Ryder þjálfari þeirra svarthvítu fór engum silkihönskum um sína menn hvorki frammistöðuna þeirra né hugarfarið. Fótbolti 12.5.2024 20:00 Færeyingar misstu af HM sætinu með einu marki Færeyingar þurfa að bíða áfram eftir að komast á heimsmeistaramótið í handbolta en landslið þeirra tapaði með átta mörkum gegn Norður-Makedóníu nú rétt í þessu og samanlagt 61-60. Sport 12.5.2024 18:47 Uppgjör: Fylkir - Breiðablik 0-3 | Öruggur sigur Blika á lánlausum Fylkismönnum Breiðablik gerði góða ferð í Árbæinn í kvöld þar sem Fylkismenn tóku á móti þeim í Bestu deildinni. Fyrirfram hefði mátt búast við áhugaverðri viðureign þar sem bæði lið þurftu sigur eftir tap í síðustu umferð. Íslenski boltinn 12.5.2024 18:30 Sveindís Jane á skotskónum í sigurleik Sveindís Jane Jónsdóttir virðist vera búin að ná sér algjörlega af meiðslunum sem hún hefur verið að glíma við síðustu vikur en hún lék allan leikinn í dag þegar Wolfsburg lagði Werder Bremen. Fótbolti 12.5.2024 18:26 Sverrir Ingi hafði betur í Íslendingaslagnum Sverrir Ingi Ingason og Mikael Anderson mættust í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í dag en Sverrir og félagar í Midtjylland sóttu þrjú mikilvæg stig í toppbaráttunni. Fótbolti 12.5.2024 18:03 Uppgjör: Haukar - Valur 22-30 | Meistararnir í 2-0 Valur vann í kvöld öruggan sigur á Haukum í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Lokatölur 22-30, í leik þar sem Valskonur sýndu mátt sinn og megin. Valur er því kominn í 2-0 í einvíginu, en vinna þarf þrjá leiki. Handbolti 12.5.2024 17:15 Jafntefli eftir óvænt brotthvarf Óskars Haugesund gerði 2-2 jafntefli á útivelli gegn HamKam í Íslendingaslag í dag, í fyrsta leik sínum eftir að Óskar Hrafn Þorvaldsson ákvað óvænt að hætta sem þjálfari liðsins. Fótbolti 12.5.2024 17:06 Orri mikilvægur gegn erkióvinum og FCK á toppinn Eftir fjóra sigra í röð hefur FC Kaupmannahöfn laumað sér, nánast „bakdyramegin“ upp í efsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta þegar aðeins þrjár umferðir eru eftir. Fótbolti 12.5.2024 16:23 Uppgjör: KR-HK 1-2 | Frækinn sigur HK á Meistaravöllum KR og HK mættust í 6. umferð Bestu deildar karla í fótbolta að Meistaravöllum í dag þar sem gestirnir fóru með frækinn sigur af hólmi. Íslenski boltinn 12.5.2024 16:15 Martin sendi Crailsheim niður og endaði einum sigri á eftir Bayern Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín luku deildakeppninni í þýska körfuboltanum í dag á að senda Crailsheim niður um deild með 103-83 sigri. Nú tekur úrslitakeppnin við. Körfubolti 12.5.2024 16:02 Sóley Margrét aftur Evrópumeistari Sóley Margrét Jónsdóttir varð í dag Evrópumeistari í kraftlyftingum með búnaði og varði þar með titilinn frá því í fyrra, í +84 kg flokki. Sport 12.5.2024 15:46 « ‹ 223 224 225 226 227 228 229 230 231 … 334 ›
Sara upp um tíu sæti á heimslistanum en tvær íslenskar fyrir ofan hana Ísland á fjóra fulltrúa meðal þeirra hundrað bestu í heimi á nýjum heimslista CrossFit samtakanna en hann var gefinn út áður en undanúrslitamótin fara fram. Sport 13.5.2024 09:31
Sjáðu rauðu spjöld KR-inga, mark beint úr horni og öll hin mörkin í gær Víkingur, Breiðablik og HK fögnuðu öll sigri í Bestu deild karla í fótbolta í gær þegar þrír síðustu leikirnir fóru fram í sjöttu umferðinni. Nú má sjá mörkin úr þessum leikjum hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 13.5.2024 09:00
Murray með ótrúlega flautukörfu fyrir aftan miðju er Denver jafnaði Jamal Murray skoraði magnaða flautukörfu fyrir aftan miðju þegar Denver Nuggets sigraði Minnesota Timberwolves, 115-107, í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Vesturdeildar NBA í nótt. Staðan í einvíginu er 2-2. Körfubolti 13.5.2024 08:31
Havertz: „Verð mesti stuðningsmaður Tottenham í sögunni“ Arsenal þarf að vonast til að erkifjendur þeirra í Tottenham geri þeim greiða til að liðið geti orðið Englandsmeistari í fyrsta sinn í tuttugu ár. Enski boltinn 13.5.2024 08:00
ÍR-ingar stoppuðu stutt alveg eins og KR: Komnir upp í Subway ÍR tryggði sér sæti í Subway deild karla í körfubolta í gærkvöldi eftir þriðja sigurinn í röð á Sindra í úrslitaeinvígi umspils 1. deildar karla. Körfubolti 13.5.2024 07:45
Rooney sakar meidda leikmenn United um að vilja ekki spila Wayne Rooney, markahæsti leikmaður í sögu Manchester United, segir að sumir af meiddu leikmönnum liðsins geti vel spilað en vilji það ekki til að forðast gagnrýni. Enski boltinn 13.5.2024 07:31
Atlanta Hawks fá fyrsta valrétt í nýliðavalinu Það verða Atlanta Hawks sem fá fyrsta valrétt í nýliðavali NBA þetta árið þrátt fyrir að hafa aðeins átt þrjú prósent möguleika á fyrsta valrétti. Körfubolti 13.5.2024 07:02
Dagskráin í dag: Oddaleikur og fleira Íþróttaunnendur þurfa ekki að taka daginn snemma þennan mánudaginn en dagskráin rúllar af stað af krafti seinni partinn. Sport 13.5.2024 06:01
„Höfum ekki haft neitt svigrúm til að gera mistök“ Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var sáttur með 0-1 sigur á Old Trafford í dag en vill þó ekki leyfa sér að fagna um of strax. Enski boltinn 12.5.2024 23:01
„Þetta er saga tímabilsins og það gengur ekki lengur“ Fylkir er enn í leit að fyrsta sigri tímabilsins eftir tap í kvöld gegn Breiðablik í Bestu deildinni. Fylkismenn voru miklu betri aðilinn í fyrri hálfleik og gátu nagað sig í handabökin að vera ekki búnir að skora að minnsta kosti eitt mark. Þrátt fyrir það skoraði Breiðablik þrjú mörk í leiknum og unnu öruggan 3-0 sigur. Fótbolti 12.5.2024 22:38
Indiana Pacers jöfnuðu einvígið gegn Knicks Allt er orðið jafnt í einvígi Indiana Pacers og New York Knicks í undanúrslitum Austurdeildarinnar í NBA deildinni eftir yfirburðasigur heimamanna í Pacers í kvöld, 89-121. Körfubolti 12.5.2024 22:32
„Verður gönguferð í garðinum fyrir þá“ „Við spiluðum bara góðan leik í kvöld. Það eru 44 klukkutímar þar til næsti leikur er. Það verður erfitt að gera mannskapinn tilbúinn fyrir það,“ sagði Pétur Ingvarsson þjálfari Keflavíkur eftir sigurinn á Grindavík í kvöld.Framundan í einvígi liðanna er oddaleikur á þriðjudag. Körfubolti 12.5.2024 22:03
„Það er eitt að vera góður og annað að fá eitthvað fyrir það“ Víkingur batt enda á sigurgöngu FH með 2-0 sigri í toppslag deildarinnar í kvöld. Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, sagði margt jákvætt hægt að taka úr leiknum en var óánægður með hvernig hans lið brást við þegar Víkingur missti mann af velli. Íslenski boltinn 12.5.2024 22:01
„Förum glaðir úr Lautinni“ Breiðablik vann öruggan 3-0 sigur á Fylki í Lautinni í kvöld. Leikurinn var undarlegur fyrir margar sakir þar sem heimamenn voru sterkari aðilinn framan af leik en Blikar náðu þessum þremur mörkum. Fótbolti 12.5.2024 21:53
„Allt þetta umtal um hvernig hann hagar sér er orðið þreytt“ Jóhann Þór Ólafsson sagði sína menn hafa spilað hræðilega í þrjátíu mínútur í tapinu gegn Keflavík í kvöld. Hann svaraði fyrir gagnrýni á DeAndre Kane og sagðist vera orðinn þreyttur á umtalinu um sinn mann. Körfubolti 12.5.2024 21:41
Uppgjör og myndir: Keflavík - Grindavík 89-82 | Mögnuð frammistaða Keflavíkur tryggði oddaleik Keflavík vann 89-82 sigur á Grindavík í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildarinnar. Sigurinn tryggir Keflvíkingum oddaleik þar sem ræðst hvaða lið kemst í úrslitin. Körfubolti 12.5.2024 21:06
Uppgjörið og viðtöl: Víkingur R. - FH 2-0 | FH fatast flugið en Víkingur aftur á beinu brautinni Víkingur vann 2-0 gegn FH í toppslag Bestu deildar karla. Liðin voru jöfn að stigum í efsta sæti deildarinnar fyrir leik en Víkingur vermir nú toppsætið þegar sex umferðir hafa verið spilaðar. Íslenski boltinn 12.5.2024 21:00
Atalanta skrefi nær Meistaradeildarsæti Atalanta tók á móti Róma í Seríu-A í kvöld en liðin eru í harðri baráttu um 5. sætið í deildinni sem er síðasta sætið sem gefur þátttökurétt í Meistaradeildinni. Fótbolti 12.5.2024 20:49
„Við erum alveg róleg“ Valur sigraði í kvöld Hauka í öðrum leik úrslitaeinvígisins um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Valskonum vantar aðeins einn sigur til viðbótar til þess að hampa titlinum. Lokatölur í kvöld 22-30. Handbolti 12.5.2024 20:16
Gregg: Algjörlega óásættanlegt HK gerði góða ferð í Vesturbæ Reykjavíkur í dag þegar þeir lögðu KR af velli 1-2 í sjöttu umferð Bestu deildar karla. Gregg Ryder þjálfari þeirra svarthvítu fór engum silkihönskum um sína menn hvorki frammistöðuna þeirra né hugarfarið. Fótbolti 12.5.2024 20:00
Færeyingar misstu af HM sætinu með einu marki Færeyingar þurfa að bíða áfram eftir að komast á heimsmeistaramótið í handbolta en landslið þeirra tapaði með átta mörkum gegn Norður-Makedóníu nú rétt í þessu og samanlagt 61-60. Sport 12.5.2024 18:47
Uppgjör: Fylkir - Breiðablik 0-3 | Öruggur sigur Blika á lánlausum Fylkismönnum Breiðablik gerði góða ferð í Árbæinn í kvöld þar sem Fylkismenn tóku á móti þeim í Bestu deildinni. Fyrirfram hefði mátt búast við áhugaverðri viðureign þar sem bæði lið þurftu sigur eftir tap í síðustu umferð. Íslenski boltinn 12.5.2024 18:30
Sveindís Jane á skotskónum í sigurleik Sveindís Jane Jónsdóttir virðist vera búin að ná sér algjörlega af meiðslunum sem hún hefur verið að glíma við síðustu vikur en hún lék allan leikinn í dag þegar Wolfsburg lagði Werder Bremen. Fótbolti 12.5.2024 18:26
Sverrir Ingi hafði betur í Íslendingaslagnum Sverrir Ingi Ingason og Mikael Anderson mættust í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í dag en Sverrir og félagar í Midtjylland sóttu þrjú mikilvæg stig í toppbaráttunni. Fótbolti 12.5.2024 18:03
Uppgjör: Haukar - Valur 22-30 | Meistararnir í 2-0 Valur vann í kvöld öruggan sigur á Haukum í öðrum leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Lokatölur 22-30, í leik þar sem Valskonur sýndu mátt sinn og megin. Valur er því kominn í 2-0 í einvíginu, en vinna þarf þrjá leiki. Handbolti 12.5.2024 17:15
Jafntefli eftir óvænt brotthvarf Óskars Haugesund gerði 2-2 jafntefli á útivelli gegn HamKam í Íslendingaslag í dag, í fyrsta leik sínum eftir að Óskar Hrafn Þorvaldsson ákvað óvænt að hætta sem þjálfari liðsins. Fótbolti 12.5.2024 17:06
Orri mikilvægur gegn erkióvinum og FCK á toppinn Eftir fjóra sigra í röð hefur FC Kaupmannahöfn laumað sér, nánast „bakdyramegin“ upp í efsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta þegar aðeins þrjár umferðir eru eftir. Fótbolti 12.5.2024 16:23
Uppgjör: KR-HK 1-2 | Frækinn sigur HK á Meistaravöllum KR og HK mættust í 6. umferð Bestu deildar karla í fótbolta að Meistaravöllum í dag þar sem gestirnir fóru með frækinn sigur af hólmi. Íslenski boltinn 12.5.2024 16:15
Martin sendi Crailsheim niður og endaði einum sigri á eftir Bayern Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín luku deildakeppninni í þýska körfuboltanum í dag á að senda Crailsheim niður um deild með 103-83 sigri. Nú tekur úrslitakeppnin við. Körfubolti 12.5.2024 16:02
Sóley Margrét aftur Evrópumeistari Sóley Margrét Jónsdóttir varð í dag Evrópumeistari í kraftlyftingum með búnaði og varði þar með titilinn frá því í fyrra, í +84 kg flokki. Sport 12.5.2024 15:46