Sport Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Sigursælasti leikmaður í sögu NFL-deildarinnar, Tom Brady, mun lýsa Super Bowl á Fox í ár en þetta verður í fyrsta sinn sem hann lýsir stóra leiknum. Sport 5.2.2025 16:01 Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handknattleikssambandið og körfuknattleikssambandið hafa bæði tekið ákvörðun um að fresta öllum þeim leikjum sem voru á dagskrá í kvöld, vegna rauðrar viðvörunar frá Veðurstofu Íslands. Handbolti 5.2.2025 15:08 Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Launakröfur Alejandro Garnacho gerðu það að verkum að Napoli, topplið Ítalíu, gat ekki fengið argentínska vængmanninn frá Manchester United í janúar. Áhugi Ítalanna var þó mikill. Enski boltinn 5.2.2025 14:33 Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Trent Alexander-Arnold, bakvörður Liverpool, er meiddur í læri og mun ekki taka þátt á morgun í seinni leiknum við Tottenham, í undanúrslitum enska deildabikarsins í fótbolta. Enski boltinn 5.2.2025 13:46 Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Donald Trump verður í New Orleans um helgina er úrslitaleikur NFL-deildarinnar, Super Bowl, fer þar fram. Sport 5.2.2025 13:00 Arteta vonsvikinn Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, er vonsvikinn með þá staðreynd að félaginu hafi ekki tekist að bæta nýjum leikmanni við leikmannahóp sinn í nýafstöðnum félagsskiptaglugga. Enski boltinn 5.2.2025 12:31 „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Leifur Steinn Árnason var gestur vikunnar í Körfuboltakvöldi Extra og eitt af hans verkefnum fyrir þáttinn var að setja saman sitt draumalið af þeim leikmönnum sem hann lék með á sínum ferli. Sport 5.2.2025 12:03 Sonur Jordans handtekinn með kókaín Marcus Jordan, sonur körfuboltagoðsagnarinnar Michael Jordan, er í vondum málum eftir að hafa verið handtekinn í gær. Körfubolti 5.2.2025 11:32 Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Sóknarmaðurinn Kristófer Orri Pétursson hefur skrifað undir eins árs samning við Bestu deildar lið KR. Þetta kemur fram í tilkynningu á samfélagsmiðlum félagsins. Íslenski boltinn 5.2.2025 11:29 Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Lebron James, stjörnuleikmaður NBA liðs Los Angeles Lakers segir það enn súrealískt fyrir sig að sjá Luka Doncic mættan til Lakers. Doncic var hluti af sögulegum skiptum í NBA deildinni. Körfubolti 5.2.2025 11:02 Franska stórliðið staðfestir komu Dags Vinstri hornamaðurinn Dagur Gautason hefur samið við franska stórliðið Montpellier til loka yfirstandandi tímabils. Þetta staðfesti franska félagið núna í morgun. Handbolti 5.2.2025 10:35 Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pétur Ingvarsson lét í gær af störfum sem þjálfari karlaliðs Keflavíkur í körfubolta. Hann skilur við tvo syni sína sem eru í liðinu og mun nú styðja þá úr fjarska. Körfubolti 5.2.2025 10:16 Tiger syrgir móður sína Tiger Woods, einn besti kylfingur allra tíma, greindi frá því í gær að móðir hans hefði fallið frá. Í hjartnæmri færslu á samfélagsmiðlum segir Tiger að móðir sín hafi verið sinn stærsti aðdáandi og mesti stuðningsmaður. Golf 5.2.2025 09:28 Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Manchester City hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem segir að félaginu sé „ofboðið“ vegna þess níðs sem markamaskínan Khadija Shaw mátti þola eftir að City tapaði gegn Arsenal á sunnudaginn í ensku ofurdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 5.2.2025 09:03 Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Króatar virðast í skýjunum með Dag Sigurðsson sem þjálfara handboltalandsliðsins en stæra sig einnig af því að hafa tekist að „afþýða“ ískalda Íslendinginn. Handbolti 5.2.2025 08:32 Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Pavel Ermolinskij, GAZmaður og körfuboltasérfræðingur, hefur nú tekið skýrt fram að hann muni ekki taka við liði Keflavíkur í Bónus-deildinni. Körfubolti 5.2.2025 08:02 Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson UFC bardagakappinn Gunnar Nelson á ekki von á því að komandi bardagi hans í London verði hans síðasti á atvinnumannaferlinum. Andstæðingur hans í komandi bardaga er af skrautlegri gerðinni og leiðist ekki að tala við andstæðinga sína í búrinu. Gunnar vonar að hann tali um eitthvað sem hann hefur áhuga á. Sport 5.2.2025 07:33 Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Rúben Amorim er eflaust að velta fyrir sér af hverju hann yfirgaf Sporting í Portúgal - þar sem hann hefði getað verið í guðatölu að leiktíðinni lokinni – fyrir brunarústirnar sem Manchester United eru. Enski boltinn 5.2.2025 07:00 Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Skytturnar hans Mikel Arteta sækja Newcastle United heim í enska deildarbikarnum í dag. Það er meðal þess sem er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 5.2.2025 06:01 Aron Sig nýr fyrirliði KR Aron Sigurðarson er nýr fyrirliði KR og mun því bera fyrirliðabandið þegar liðið hefur leik í Bestu deild karla í knattspyrnu í apríl næstkomandi. Íslenski boltinn 4.2.2025 23:15 Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Golden State Warriors íhuga nú að sækja Kevin Durant á ný áður en félagaskiptagluggi NBA-deildarinnar í körfubolta lokar þann 6. febrúar. Durant lék með Warriors frá 2016-19 og varð meistari tvívegis. Körfubolti 4.2.2025 22:32 Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks þegar liðin hófu leik í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Lokatölur í Fífunni í Kópavogi 1-3. Íslenski boltinn 4.2.2025 22:03 „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Stjarnan krækti í stig gegn FH í Krikanum. Gestirnir úr Garðabæ enduðu leikinn frábærlega og náðu að jafna á síðustu mínútunni og leikurinn endaði 29-29. Hrannar Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar var nokkuð sáttur með stigið eftir leik. Sport 4.2.2025 21:50 Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Ármann lagði KR með minnsta mun þegar topplið 1. deildar kvenna í körfubolta mættust í Vesturbænum. Ármann er þar með enn ósigrað á toppi deildarinnar á meðan KR er í 2. sætinu eftir að hafa tapað aðeins tveimur leikjum, báðum gegn toppliðinu. Körfubolti 4.2.2025 21:16 Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Afturelding, Fram og Valur unnu góða sigra þegar Olís-deild karla í handbolta fór af stað á nýjan leik eftir langa pásu sökum HM í handbolta. Handbolti 4.2.2025 21:15 Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum FH og Stjarnan skildu jöfn í fyrstu umferðinni eftir að HM- og jólafríinu lauk. Leikurinn var jafn og spennandi og það var Hans Jörgen Ólafsson sem gerði síðasta mark leiksins og tryggði Stjörnunni stig. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Handbolti 4.2.2025 20:59 Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Spænska félagið Surne Bilbao Basket er komið áfram í Evrópubikarnum í körfubolta. Miðherjinn Tryggvi Snær Hlinason skilaði sínu fyrir spænska félagið í kvöld. Körfubolti 4.2.2025 20:50 ÍBV vann í Grafarvogi ÍBV sótti sigur í Grafarvog þegar liðið mætti Fjölni í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 4.2.2025 20:03 Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Vistaskipti João Félix voru ein af þeim síðustu til að vera staðfest þegar félagaskiptagluggi stærstu knattspyrnudeilda Evrópu lokaðist á miðnætti. Portúgalinn Félix hefur ekki verið í myndinni hjá Chelsea og er nú kominn til AC Milan. Fótbolti 4.2.2025 19:15 Heiðdís aftur í Kópavoginn Heiðdís Lillýardóttir er gengin í raðir Íslandsmeistara Breiðabliks eftir að hafa spilað undanfarið erlendis í atvinnumennsku. Íslenski boltinn 4.2.2025 18:18 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 334 ›
Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Sigursælasti leikmaður í sögu NFL-deildarinnar, Tom Brady, mun lýsa Super Bowl á Fox í ár en þetta verður í fyrsta sinn sem hann lýsir stóra leiknum. Sport 5.2.2025 16:01
Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handknattleikssambandið og körfuknattleikssambandið hafa bæði tekið ákvörðun um að fresta öllum þeim leikjum sem voru á dagskrá í kvöld, vegna rauðrar viðvörunar frá Veðurstofu Íslands. Handbolti 5.2.2025 15:08
Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Launakröfur Alejandro Garnacho gerðu það að verkum að Napoli, topplið Ítalíu, gat ekki fengið argentínska vængmanninn frá Manchester United í janúar. Áhugi Ítalanna var þó mikill. Enski boltinn 5.2.2025 14:33
Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Trent Alexander-Arnold, bakvörður Liverpool, er meiddur í læri og mun ekki taka þátt á morgun í seinni leiknum við Tottenham, í undanúrslitum enska deildabikarsins í fótbolta. Enski boltinn 5.2.2025 13:46
Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Donald Trump verður í New Orleans um helgina er úrslitaleikur NFL-deildarinnar, Super Bowl, fer þar fram. Sport 5.2.2025 13:00
Arteta vonsvikinn Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, er vonsvikinn með þá staðreynd að félaginu hafi ekki tekist að bæta nýjum leikmanni við leikmannahóp sinn í nýafstöðnum félagsskiptaglugga. Enski boltinn 5.2.2025 12:31
„Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Leifur Steinn Árnason var gestur vikunnar í Körfuboltakvöldi Extra og eitt af hans verkefnum fyrir þáttinn var að setja saman sitt draumalið af þeim leikmönnum sem hann lék með á sínum ferli. Sport 5.2.2025 12:03
Sonur Jordans handtekinn með kókaín Marcus Jordan, sonur körfuboltagoðsagnarinnar Michael Jordan, er í vondum málum eftir að hafa verið handtekinn í gær. Körfubolti 5.2.2025 11:32
Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Sóknarmaðurinn Kristófer Orri Pétursson hefur skrifað undir eins árs samning við Bestu deildar lið KR. Þetta kemur fram í tilkynningu á samfélagsmiðlum félagsins. Íslenski boltinn 5.2.2025 11:29
Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Lebron James, stjörnuleikmaður NBA liðs Los Angeles Lakers segir það enn súrealískt fyrir sig að sjá Luka Doncic mættan til Lakers. Doncic var hluti af sögulegum skiptum í NBA deildinni. Körfubolti 5.2.2025 11:02
Franska stórliðið staðfestir komu Dags Vinstri hornamaðurinn Dagur Gautason hefur samið við franska stórliðið Montpellier til loka yfirstandandi tímabils. Þetta staðfesti franska félagið núna í morgun. Handbolti 5.2.2025 10:35
Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pétur Ingvarsson lét í gær af störfum sem þjálfari karlaliðs Keflavíkur í körfubolta. Hann skilur við tvo syni sína sem eru í liðinu og mun nú styðja þá úr fjarska. Körfubolti 5.2.2025 10:16
Tiger syrgir móður sína Tiger Woods, einn besti kylfingur allra tíma, greindi frá því í gær að móðir hans hefði fallið frá. Í hjartnæmri færslu á samfélagsmiðlum segir Tiger að móðir sín hafi verið sinn stærsti aðdáandi og mesti stuðningsmaður. Golf 5.2.2025 09:28
Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Manchester City hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem segir að félaginu sé „ofboðið“ vegna þess níðs sem markamaskínan Khadija Shaw mátti þola eftir að City tapaði gegn Arsenal á sunnudaginn í ensku ofurdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 5.2.2025 09:03
Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Króatar virðast í skýjunum með Dag Sigurðsson sem þjálfara handboltalandsliðsins en stæra sig einnig af því að hafa tekist að „afþýða“ ískalda Íslendinginn. Handbolti 5.2.2025 08:32
Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Pavel Ermolinskij, GAZmaður og körfuboltasérfræðingur, hefur nú tekið skýrt fram að hann muni ekki taka við liði Keflavíkur í Bónus-deildinni. Körfubolti 5.2.2025 08:02
Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson UFC bardagakappinn Gunnar Nelson á ekki von á því að komandi bardagi hans í London verði hans síðasti á atvinnumannaferlinum. Andstæðingur hans í komandi bardaga er af skrautlegri gerðinni og leiðist ekki að tala við andstæðinga sína í búrinu. Gunnar vonar að hann tali um eitthvað sem hann hefur áhuga á. Sport 5.2.2025 07:33
Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Rúben Amorim er eflaust að velta fyrir sér af hverju hann yfirgaf Sporting í Portúgal - þar sem hann hefði getað verið í guðatölu að leiktíðinni lokinni – fyrir brunarústirnar sem Manchester United eru. Enski boltinn 5.2.2025 07:00
Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Skytturnar hans Mikel Arteta sækja Newcastle United heim í enska deildarbikarnum í dag. Það er meðal þess sem er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 5.2.2025 06:01
Aron Sig nýr fyrirliði KR Aron Sigurðarson er nýr fyrirliði KR og mun því bera fyrirliðabandið þegar liðið hefur leik í Bestu deild karla í knattspyrnu í apríl næstkomandi. Íslenski boltinn 4.2.2025 23:15
Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Golden State Warriors íhuga nú að sækja Kevin Durant á ný áður en félagaskiptagluggi NBA-deildarinnar í körfubolta lokar þann 6. febrúar. Durant lék með Warriors frá 2016-19 og varð meistari tvívegis. Körfubolti 4.2.2025 22:32
Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks þegar liðin hófu leik í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Lokatölur í Fífunni í Kópavogi 1-3. Íslenski boltinn 4.2.2025 22:03
„Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Stjarnan krækti í stig gegn FH í Krikanum. Gestirnir úr Garðabæ enduðu leikinn frábærlega og náðu að jafna á síðustu mínútunni og leikurinn endaði 29-29. Hrannar Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar var nokkuð sáttur með stigið eftir leik. Sport 4.2.2025 21:50
Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Ármann lagði KR með minnsta mun þegar topplið 1. deildar kvenna í körfubolta mættust í Vesturbænum. Ármann er þar með enn ósigrað á toppi deildarinnar á meðan KR er í 2. sætinu eftir að hafa tapað aðeins tveimur leikjum, báðum gegn toppliðinu. Körfubolti 4.2.2025 21:16
Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Afturelding, Fram og Valur unnu góða sigra þegar Olís-deild karla í handbolta fór af stað á nýjan leik eftir langa pásu sökum HM í handbolta. Handbolti 4.2.2025 21:15
Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum FH og Stjarnan skildu jöfn í fyrstu umferðinni eftir að HM- og jólafríinu lauk. Leikurinn var jafn og spennandi og það var Hans Jörgen Ólafsson sem gerði síðasta mark leiksins og tryggði Stjörnunni stig. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Handbolti 4.2.2025 20:59
Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Spænska félagið Surne Bilbao Basket er komið áfram í Evrópubikarnum í körfubolta. Miðherjinn Tryggvi Snær Hlinason skilaði sínu fyrir spænska félagið í kvöld. Körfubolti 4.2.2025 20:50
ÍBV vann í Grafarvogi ÍBV sótti sigur í Grafarvog þegar liðið mætti Fjölni í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 4.2.2025 20:03
Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Vistaskipti João Félix voru ein af þeim síðustu til að vera staðfest þegar félagaskiptagluggi stærstu knattspyrnudeilda Evrópu lokaðist á miðnætti. Portúgalinn Félix hefur ekki verið í myndinni hjá Chelsea og er nú kominn til AC Milan. Fótbolti 4.2.2025 19:15
Heiðdís aftur í Kópavoginn Heiðdís Lillýardóttir er gengin í raðir Íslandsmeistara Breiðabliks eftir að hafa spilað undanfarið erlendis í atvinnumennsku. Íslenski boltinn 4.2.2025 18:18