Sport Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti, golf, hafnabolti og úrslitin í NBA halda áfram Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á bland í poka á þessum fína sunnudegi þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Sport 9.6.2024 06:01 Brighton vill fá þjálfara sem er yngri en nokkrir leikmenn liðsins Enska úrvalsdeildarfélagið Brighton & Hove Albion er í viðræðum við Fabian Hürzeler um að taka við sem þjálfari liðsins. Fótbolti 8.6.2024 23:01 Russell á ráspól á sama tíma og Verstappen George Russell mun ræsa fremstur þegar kanadíski kappaksturinn í Formúlu 1 hefst á morgun. Formúla 1 8.6.2024 22:15 Swiatek sigraði Opna franska þriðja árið í röð Pólska tenniskonan Iga Swiatek bar sigur úr býtum á Opna franska risamótinu í tennis í dag. Sport 8.6.2024 21:32 Aðalsteinn tekur við Víkingum Aðalsteinn Eyjólfsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla í handbolta hjá Víkingi. Hann tekur einnig við sem yfirmaður handknattleiksmála félagsins. Handbolti 8.6.2024 20:31 „Ég var að reyna senda hann á fjærsvæðið og hann fór inn, ég tek því bara” „Bara ótrúlega sátt, þetta gerist ekkert mikið betra en að mæta hérna á Akureyri og vinna 3-0 þannig bara frábær sigur í dag”, sagði Agla María Albertsdóttir, leikmaður Breiðabliks, eftir öruggan útisigur gegn Þór/KA í toppslag deildarinnar en Agla bæði skoraði og lagði upp í dag. Fótbolti 8.6.2024 19:57 „Sést oft í Eyjum og á N1 mótinu en á kannski ekki að vera í fullorðinsfótbolta” „Ég er mjög ósáttur með hvernig við töpuðum þessum leik. Alltaf vont að tapa og frekar ósáttur hvernig við töpuðum þessum, það er bara þannig”, sagði Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þórs/KA, eftir 3-0 tap gegn toppliði Breiðabliks á heimavelli í dag. Fótbolti 8.6.2024 19:38 Danir lögðu Noreg í síðasta leik fyrir EM Danir fara með sigur í farteskinu inn á Evrópumótið í fótbolta sem hefst næsta föstudag eftir að liðið lagði Norðmenn 3-1 í kvöld. Fótbolti 8.6.2024 19:28 „Við vorum ekki að fara spila fótbolta hérna“ Nik Chamberlain, þjálfari toppliðs Breiðabliks, var ánægður með 3-0 sigur gegn Þór/KA fyrir norðan í dag en segir aðstæður hafa verið erfiðar en spilað var á VÍS-vellinum sem hefur náttúrulegt gras og hefur mátt þola snjókomu alla vikuna. Fótbolti 8.6.2024 19:00 Þrenna Kristrúnar tryggði Þrótti fyrsta sigur tímabilsins Kristrún Rut Antonsdóttir var allt í öllu í liði Þróttar er liðið vann sinn fyrsta deildarsigur á tímabilinu. Hún skoraði þrennu er liðið lagði Tindastól 4-2. Íslenski boltinn 8.6.2024 18:32 Börsungar elta Álaborg í úrslit Barcelona tryggði sér í dag sæti í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta er liðið vann öruggan tólf marka sigur gegn Kiel, 30-18. Handbolti 8.6.2024 18:23 Snædís María: Leikplanið gekk mjög vel upp Snædís María Jörundsdóttir skoraði tvíveigis fyrir FH gegn Fylki í Bestu deild kvenna í dag en hún segir að leikplanið hafi gengið alveg upp. Fótbolti 8.6.2024 17:31 „Ég elska að vera í slagsmálum“ „Tilfinning er mjög góð. Þetta var baráttu sigur í dag og verðskuldaður sigur,“ sagði Kristrún Ýr Hólm, fyrirliði Keflavíkur, í viðtali eftir leik. Íslenski boltinn 8.6.2024 17:25 „Verður að virða myrkraöfl knattspyrnunnar“ John Andrews, þjálfari Víkings, var ósáttur við tap sinna kvenna á heimavelli gegn Keflavík í Bestu-deild kvenna en kvaðst þó ánægður með frammistöðuna. Hann biðlar til leikmanna sinna virða myrkaöfl knattspyrnunnar, þegar andstæðingurinn reynir að hægja á leiknum. Íslenski boltinn 8.6.2024 17:12 Uppgjör og viðtöl: Víkingur - Keflavík 0-1 | Annar sigur Keflvíkinga í röð Keflvíkingum tókst að strengja saman tvo deildarsigra með því að sækja stigin þrjú í Fossvog eftir 0-1 sigur á Víkingum. Sigurinn lyftir Keflavík upp úr fallsæti og upp í það áttunda í Bestu-deild kvenna. Íslenski boltinn 8.6.2024 17:00 „Þetta var afleitt og það þarf að skóla nokkra leikmenn til“ Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki sáttur eftir 4-0 tap gegn Val á útivelli. Kristján var ósáttur með vörn liðsins sem var í vandræðum með fyrirgjafir Vals. Sport 8.6.2024 17:00 „Vildi koma mínu fram í seinni hálfleik og það heppnaðist“ Valur vann 4-0 sigur gegn Stjörnunni og komst aftur á sigurbraut eftir tap gegn Breiðabliki í síðustu umferð. Ísabella Sara Tryggvadóttir, leikmaður Vals, fór á kostum og gerði þrennu. Íslenski boltinn 8.6.2024 16:50 Uppgjör og viðtöl: Fylkir - FH 0-3 | Öruggt hjá FH-ingum í Árbænum Snædís María Jörundsdóttir skoraði tvö mörk og Hildigunnar Ýr Benediktsdóttir eitt þegar FH sigraði Fylki, 0-3, á útivelli í Bestu deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 8.6.2024 15:55 Uppgjör og viðtöl: Valur - Stjarnan 4-0 | Íslandsmeistararnir aftur á sigurbraut Eftir að hafa tapað síðasta leik gegn Blikum svöruðu Íslandsmeistararnir fyrir sig með sannfærandi 4-0 sigri gegn Stjörnunni. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 8.6.2024 15:50 Uppgjör: Þór/KA - Breiðablik 0-3 | Blikar völtuðu yfir toppslaginn Breiðablik lagði Þór/KA sannfærandi að velli, 3-0, í toppslag í 7. umferðar Bestu deildar kvenna á Akureyri í dag. Breiðablik er því áfram taplaust á toppnum en Þór/KA fellur niður í þriðja sæti eftir sigur Vals fyrr í dag. Íslenski boltinn 8.6.2024 15:31 Hilmar varð af úrslitasæti Hilmar Örn Jónsson komst ekki í úrslit í sleggjukasti á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum sem fer nú fram í Róm. Sport 8.6.2024 15:18 Utan vallar: Þeim er ekki sama núna Englendingum gæti vart virst meira sama um æfingaleik liðsins við Ísland í aðdragandanum. Leikurinn var formsatriði og aðrir hlutir skiptu meira máli. Það er ekki svo í dag. Fótbolti 8.6.2024 15:09 Þórdís skoraði annan leikinn í röð og yfirburðir Rosengård algjörir Þórdís Elva Ágústsdóttir var á skotskónum fyrir Vaxjö, annan leikinn í röð, þegar liðið vann 1-2 útisigur á Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 8.6.2024 15:07 Ómar Ingi með stórleik en Álaborg fór í úrslit Magdeburg mun ekki verja Evrópumeistaratitilinn sem liðið vann á síðasta tímabili. Þýsku meistararnir töpuðu fyrir Álaborg, 26-28, í fyrri undanúrslitaleiknum í Meistaradeild Evrópu í dag. Ómar Ingi Magnússon átti stórleik fyrir Magdeburg. Handbolti 8.6.2024 15:04 Ekki fyrsti sigur Åge á Englandi: „Maggie Thatcher, strákunum þínum var rústað!“ Åge Hareide stýrði íslenska karlalandsliðinu til sigurs á Englandi á Wembley í gær. Þetta er ekki fyrsti sigur hans á enskum um ævina því hann tók þátt í frægum sigri Norðmanna á Englendingum fyrir 43 árum. Fótbolti 8.6.2024 14:01 Heljarmennið Hall keppti einn við tvo bræður og fleygði þeim um búrið Fyrsti MMA-bardagi enska kraftakarlsins Eddies Hall var furðulegur í meira lagi. Sport 8.6.2024 12:30 Telur að England geti unnið EM þrátt fyrir áfallið gegn Íslandi Þrátt fyrir tapið fyrir Íslandi í gær telur Wayne Rooney, fyrrverandi landsliðsfyrirliði Englands, að enska liðið geti unnið EM sem hefst í næstu viku. Fótbolti 8.6.2024 12:00 Ný dagsetning komin á bardaga Tysons og Pauls Komin er ný dagsetning á bardaga Mikes Tyson og samfélagsmiðlastjörnunnar Jakes Paul. Þeir munu eigast við 15. nóvember. Sport 8.6.2024 11:31 Pitstop-torfæran fór fram í dag Í dag fór Pitstop torfæran fram í Stangarhyl við Svínavatn. Sýnt var beint frá torfærunni hér á Vísi og á Stöð 2 Sport 5. Sport 8.6.2024 10:50 Ótrúlegt atvik á EM: Fagnaði of snemma og missti af medalíu Það borgar sig aldrei að fagna of snemma. Það kom svo sannarlega í ljós í úrslitum í göngu á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Róm í gær. Sport 8.6.2024 10:16 « ‹ 253 254 255 256 257 258 259 260 261 … 334 ›
Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti, golf, hafnabolti og úrslitin í NBA halda áfram Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á bland í poka á þessum fína sunnudegi þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Sport 9.6.2024 06:01
Brighton vill fá þjálfara sem er yngri en nokkrir leikmenn liðsins Enska úrvalsdeildarfélagið Brighton & Hove Albion er í viðræðum við Fabian Hürzeler um að taka við sem þjálfari liðsins. Fótbolti 8.6.2024 23:01
Russell á ráspól á sama tíma og Verstappen George Russell mun ræsa fremstur þegar kanadíski kappaksturinn í Formúlu 1 hefst á morgun. Formúla 1 8.6.2024 22:15
Swiatek sigraði Opna franska þriðja árið í röð Pólska tenniskonan Iga Swiatek bar sigur úr býtum á Opna franska risamótinu í tennis í dag. Sport 8.6.2024 21:32
Aðalsteinn tekur við Víkingum Aðalsteinn Eyjólfsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla í handbolta hjá Víkingi. Hann tekur einnig við sem yfirmaður handknattleiksmála félagsins. Handbolti 8.6.2024 20:31
„Ég var að reyna senda hann á fjærsvæðið og hann fór inn, ég tek því bara” „Bara ótrúlega sátt, þetta gerist ekkert mikið betra en að mæta hérna á Akureyri og vinna 3-0 þannig bara frábær sigur í dag”, sagði Agla María Albertsdóttir, leikmaður Breiðabliks, eftir öruggan útisigur gegn Þór/KA í toppslag deildarinnar en Agla bæði skoraði og lagði upp í dag. Fótbolti 8.6.2024 19:57
„Sést oft í Eyjum og á N1 mótinu en á kannski ekki að vera í fullorðinsfótbolta” „Ég er mjög ósáttur með hvernig við töpuðum þessum leik. Alltaf vont að tapa og frekar ósáttur hvernig við töpuðum þessum, það er bara þannig”, sagði Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þórs/KA, eftir 3-0 tap gegn toppliði Breiðabliks á heimavelli í dag. Fótbolti 8.6.2024 19:38
Danir lögðu Noreg í síðasta leik fyrir EM Danir fara með sigur í farteskinu inn á Evrópumótið í fótbolta sem hefst næsta föstudag eftir að liðið lagði Norðmenn 3-1 í kvöld. Fótbolti 8.6.2024 19:28
„Við vorum ekki að fara spila fótbolta hérna“ Nik Chamberlain, þjálfari toppliðs Breiðabliks, var ánægður með 3-0 sigur gegn Þór/KA fyrir norðan í dag en segir aðstæður hafa verið erfiðar en spilað var á VÍS-vellinum sem hefur náttúrulegt gras og hefur mátt þola snjókomu alla vikuna. Fótbolti 8.6.2024 19:00
Þrenna Kristrúnar tryggði Þrótti fyrsta sigur tímabilsins Kristrún Rut Antonsdóttir var allt í öllu í liði Þróttar er liðið vann sinn fyrsta deildarsigur á tímabilinu. Hún skoraði þrennu er liðið lagði Tindastól 4-2. Íslenski boltinn 8.6.2024 18:32
Börsungar elta Álaborg í úrslit Barcelona tryggði sér í dag sæti í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta er liðið vann öruggan tólf marka sigur gegn Kiel, 30-18. Handbolti 8.6.2024 18:23
Snædís María: Leikplanið gekk mjög vel upp Snædís María Jörundsdóttir skoraði tvíveigis fyrir FH gegn Fylki í Bestu deild kvenna í dag en hún segir að leikplanið hafi gengið alveg upp. Fótbolti 8.6.2024 17:31
„Ég elska að vera í slagsmálum“ „Tilfinning er mjög góð. Þetta var baráttu sigur í dag og verðskuldaður sigur,“ sagði Kristrún Ýr Hólm, fyrirliði Keflavíkur, í viðtali eftir leik. Íslenski boltinn 8.6.2024 17:25
„Verður að virða myrkraöfl knattspyrnunnar“ John Andrews, þjálfari Víkings, var ósáttur við tap sinna kvenna á heimavelli gegn Keflavík í Bestu-deild kvenna en kvaðst þó ánægður með frammistöðuna. Hann biðlar til leikmanna sinna virða myrkaöfl knattspyrnunnar, þegar andstæðingurinn reynir að hægja á leiknum. Íslenski boltinn 8.6.2024 17:12
Uppgjör og viðtöl: Víkingur - Keflavík 0-1 | Annar sigur Keflvíkinga í röð Keflvíkingum tókst að strengja saman tvo deildarsigra með því að sækja stigin þrjú í Fossvog eftir 0-1 sigur á Víkingum. Sigurinn lyftir Keflavík upp úr fallsæti og upp í það áttunda í Bestu-deild kvenna. Íslenski boltinn 8.6.2024 17:00
„Þetta var afleitt og það þarf að skóla nokkra leikmenn til“ Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki sáttur eftir 4-0 tap gegn Val á útivelli. Kristján var ósáttur með vörn liðsins sem var í vandræðum með fyrirgjafir Vals. Sport 8.6.2024 17:00
„Vildi koma mínu fram í seinni hálfleik og það heppnaðist“ Valur vann 4-0 sigur gegn Stjörnunni og komst aftur á sigurbraut eftir tap gegn Breiðabliki í síðustu umferð. Ísabella Sara Tryggvadóttir, leikmaður Vals, fór á kostum og gerði þrennu. Íslenski boltinn 8.6.2024 16:50
Uppgjör og viðtöl: Fylkir - FH 0-3 | Öruggt hjá FH-ingum í Árbænum Snædís María Jörundsdóttir skoraði tvö mörk og Hildigunnar Ýr Benediktsdóttir eitt þegar FH sigraði Fylki, 0-3, á útivelli í Bestu deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 8.6.2024 15:55
Uppgjör og viðtöl: Valur - Stjarnan 4-0 | Íslandsmeistararnir aftur á sigurbraut Eftir að hafa tapað síðasta leik gegn Blikum svöruðu Íslandsmeistararnir fyrir sig með sannfærandi 4-0 sigri gegn Stjörnunni. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 8.6.2024 15:50
Uppgjör: Þór/KA - Breiðablik 0-3 | Blikar völtuðu yfir toppslaginn Breiðablik lagði Þór/KA sannfærandi að velli, 3-0, í toppslag í 7. umferðar Bestu deildar kvenna á Akureyri í dag. Breiðablik er því áfram taplaust á toppnum en Þór/KA fellur niður í þriðja sæti eftir sigur Vals fyrr í dag. Íslenski boltinn 8.6.2024 15:31
Hilmar varð af úrslitasæti Hilmar Örn Jónsson komst ekki í úrslit í sleggjukasti á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum sem fer nú fram í Róm. Sport 8.6.2024 15:18
Utan vallar: Þeim er ekki sama núna Englendingum gæti vart virst meira sama um æfingaleik liðsins við Ísland í aðdragandanum. Leikurinn var formsatriði og aðrir hlutir skiptu meira máli. Það er ekki svo í dag. Fótbolti 8.6.2024 15:09
Þórdís skoraði annan leikinn í röð og yfirburðir Rosengård algjörir Þórdís Elva Ágústsdóttir var á skotskónum fyrir Vaxjö, annan leikinn í röð, þegar liðið vann 1-2 útisigur á Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 8.6.2024 15:07
Ómar Ingi með stórleik en Álaborg fór í úrslit Magdeburg mun ekki verja Evrópumeistaratitilinn sem liðið vann á síðasta tímabili. Þýsku meistararnir töpuðu fyrir Álaborg, 26-28, í fyrri undanúrslitaleiknum í Meistaradeild Evrópu í dag. Ómar Ingi Magnússon átti stórleik fyrir Magdeburg. Handbolti 8.6.2024 15:04
Ekki fyrsti sigur Åge á Englandi: „Maggie Thatcher, strákunum þínum var rústað!“ Åge Hareide stýrði íslenska karlalandsliðinu til sigurs á Englandi á Wembley í gær. Þetta er ekki fyrsti sigur hans á enskum um ævina því hann tók þátt í frægum sigri Norðmanna á Englendingum fyrir 43 árum. Fótbolti 8.6.2024 14:01
Heljarmennið Hall keppti einn við tvo bræður og fleygði þeim um búrið Fyrsti MMA-bardagi enska kraftakarlsins Eddies Hall var furðulegur í meira lagi. Sport 8.6.2024 12:30
Telur að England geti unnið EM þrátt fyrir áfallið gegn Íslandi Þrátt fyrir tapið fyrir Íslandi í gær telur Wayne Rooney, fyrrverandi landsliðsfyrirliði Englands, að enska liðið geti unnið EM sem hefst í næstu viku. Fótbolti 8.6.2024 12:00
Ný dagsetning komin á bardaga Tysons og Pauls Komin er ný dagsetning á bardaga Mikes Tyson og samfélagsmiðlastjörnunnar Jakes Paul. Þeir munu eigast við 15. nóvember. Sport 8.6.2024 11:31
Pitstop-torfæran fór fram í dag Í dag fór Pitstop torfæran fram í Stangarhyl við Svínavatn. Sýnt var beint frá torfærunni hér á Vísi og á Stöð 2 Sport 5. Sport 8.6.2024 10:50
Ótrúlegt atvik á EM: Fagnaði of snemma og missti af medalíu Það borgar sig aldrei að fagna of snemma. Það kom svo sannarlega í ljós í úrslitum í göngu á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Róm í gær. Sport 8.6.2024 10:16