Sport Bielsa ætlar að velja áhugamann í landsliðshóp Úrúgvæ Knattspyrnuþjálfarinn Marcelo Bielsa er þekktur fyrir að fara sínar eigin leiðir. Hann er í dag landsliðsþjálfari Úrúgvæ og heldur áfram að gera hlutina eftir eigin höfði. Stefnir Bielsa á að velja áhugamann í næsta landsliðshóp Úrúgvæ. Fótbolti 7.5.2024 07:01 Dagskráin í dag: Hvort fer PSG eða Dortmund í úrslit Meistaradeildarinnar? Í kvöld kemur í ljós hvort París Saint-Germain eða Borussia Dortmund komist í úrslit Meistaradeildar karla í knattspyrnu. Það er meðal þess sem er á dagskrá rása Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 7.5.2024 06:01 Ten Hag: Leikmennirnir hefðu átt að halda áfram að berjast líkt og stuðningsfólkið Manchester United mátti þola 4-0 tap gegn Crystal Palace á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 6.5.2024 23:02 Gat ekki staðið upp til að taka við bikarnum Mari Järsk gat ekki staðið upp í kvöld til að taka við verðlaunum sem sigurvegari Bakgarðshlaupsins í ár. Mari vann hlaupið eftir að hafa lokið 57 hringjum. Mari sagði fætur hennar hafa bólgnað svo upp eftir hlaupin að hún gæti ekki staðið upp. Sport 6.5.2024 22:55 „Ótrúlega stoltur að klára mjög sterkt og vel mannað Grindavíkurlið“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var í sjöunda himni í leikslok eftir að Njarðvíkingar sópuðu Grindvíkingum út úr 4-liða úrslitum Subway-deildar kvenna. Körfubolti 6.5.2024 22:18 „Segir þeim að hætta þessu fokking rugli“ Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, gat leyft sér að fagna þrátt fyrir að hafa fengið að líta rautt spjald gegn Breiðabliki í kvöld. Hans menn unnu sterkan 3-2 sigur þrátt fyrir að spila stærstan hluta seinni hálfleiks manni færri. Fótbolti 6.5.2024 21:58 „Það er þjálfarinn sem á að stíga upp og finna betri lausnir“ Þorleifur Ólafsson og hans konur í Grindavík eru komnar í snemmbúið sumarfrí eftir að Njarðvíkingar sópuðu liðinu út úr 4-liða úrslitum en Njarðvík vann þriðja leik liðanna í Smáranum í kvöld 69-82. Körfubolti 6.5.2024 21:58 „Höfum engu að tapa núna“ Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö mörk er tíu Valsmenn unnu sterkan 3-2 útisigur gegn Breiðabliki í kvöld. Fótbolti 6.5.2024 21:42 Hákon Arnar fékk gult þegar Lille henti frá sér unnum leik Lille er í harðri baráttu um að komast í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð en henti frá sér unnum leik og þar með 3. sætinu þegar það tapaði 4-3 á heimavelli fyrir Lyon í frönsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Hákon Arnar Haraldsson spilaði allan lekinn og nældi sér í gult spjald. Fótbolti 6.5.2024 21:37 Uppgjör, viðtöl og myndir: Breiðablik - Valur 2-3 | Manni færri héldu gestirnir út Þrátt fyrir að leika manni færri nánast allan seinni hálfleikinn unnu Valsmenn gríðarlega sterkan 3-2 sigur er liðið heimsótti Breiðablik í stórleik fimmtu umferðar Bestu-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 6.5.2024 21:09 Uppgjör: Grindavík - Njarðvík 69-82 | Njarðvík í úrslit Grindavík tók á móti Njarðvík í undanúrslitum Subway-deildar kvenna í leik sem gular unnu að vinna þar sem gestirnir frá Njarðvík voru 2-0 yfir í einvíginu fyrir leik kvöldsins. Leikurinn var nokkuð jafn framan af en undir lokin stakk Njarðvík af og sópur niðurstaðan. Njarðvík því komið í úrslitarimmuna. Körfubolti 6.5.2024 21:05 Crystal Palace lék sér að Man United Ömurlegt tímabil Manchester United náði enn einum lágpunktinum í kvöld þegar liðið mátti þola 4-0 tap á útivelli gegn Crystal Palace. Palace hafði skorað 45 mörk í 35 leikjum fyrir leik kvöldsins eða tæplega 1,3 að meðaltali í leik. Enski boltinn 6.5.2024 21:00 Þjálfari Luka og Kyrie framlengir Jason Kidd hefur skrifað undir margra ára framlengingu á samningi sínum við NBA-liðið Dallas Mavericks. Lærisveinar Kidd mæta Oklahoma City Thunder í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Vesturhluta deildarinnar á miðvikudaginn kemur. Körfubolti 6.5.2024 20:16 Van Dijk vill hjálpa til við að skrifa næsta kafla Liverpool Hollenski miðvörðurinn Virgil Van Dijk vill hjálpa að skrifa næsta kafla í sögu knattspyrnufélagsins Liverpool. Hann er sem stendur fyrirliði liðsins og samningur hans við félagið rennur út sumarið 2025. Enski boltinn 6.5.2024 19:30 Mari meyr eftir sigurinn „Bara svona meyr,“ segir Mari Järsk, um það hvernig henni líður eftir að hafa sigrað bakgarðshlaupið í ár. Mari hljóp 57 hringi og yfir 380 kílómetra og sigraði hlaupið eftir að Elísa Kristinsdóttir skilaði sér ekki í mark á 57. hring. Sport 6.5.2024 18:42 Fjórir frá vegna meiðsla: „Dagurinn ekkert frábær á skrifstofunni“ Aron Pálmarsson og Haukur Þrastarson tóku ekki þátt í æfingu íslenska karlalandsliðsins í handbolta í dag vegna meiðsla og verða að líkindum ekki með liðinu í komandi umspilsleikjum við Eistland. Tveir aðrir í þeirra stöðu eru einnig tæpir. Handbolti 6.5.2024 18:23 Sara Björk hafði betur gegn Alexöndru Sara Björk Gunnarsdóttir hafði betur gegn Alexöndru Jóhannsdóttur þegar Juventus vann 2-0 útisigur á Fiorentina. í Serie A, efstu deild kvenna í knattspyrnu, á Ítalíu. Fótbolti 6.5.2024 18:11 Eyddi öllum Liverpool-myndum Úrúgvæinn Darwin Nunez ýtti undir sögusagnir þess efnis að hann gæti verið á förum frá Liverpool í sumar á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 6.5.2024 17:15 Mjölnisfólk fylgist með bakgarðshlaupurum: „Ótrúlegir íþróttamenn“ Bakgarðshlaupið fer fram í Öskjuhlíðinni þessa dagana og nú eru aðeins tveir hlauparar enn hlaupandi. Þær Mari Jaersk og Elísa Kristinsdóttir. Bækistöðvar hlaupsins, rás- og endamarkið sem og aðstaða fyrir hlauparana, er hjá Mjölni og þar hafa Haraldur Dean Nelson og hans fólk dáðst að hlaupurunum. Sport 6.5.2024 16:42 „BLE-bræður eru brjálaðir!“ Strákarnir í Lögmáli leiksins kryfja nýlega verðlaunaafhendingu í NBA-deildinni vestanhafs í þætti kvöldsins. Körfubolti 6.5.2024 16:31 Lýkur Gylfi markaþurrð Vals á Kópavogsvelli? Valsmönnum hefur gengið illa að skora á Kópavogsvelli síðustu ár og þurfa að bæta úr því í kvöld þegar þeir mæta Blikum, eftir slæma byrjun á leiktíðinni í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 6.5.2024 15:45 Þorleifur horfði á Íslandsmet sitt falla: „Kom á óvart“ Íslandsmetið í Bakgarðshlaupum var slegið í dag og hefur verið margbætt eftir því sem líður á daginn nú þegar að tveir hlauparar standa eftir. Mari Jaersk og Elísa Kristinsdóttir. Þorleifur Þorleifsson, sem var handhafi Íslandsmetsins fyrir daginn í dag, gleðst með kollegum sínum en segir það jafnframt koma sér á óvart óvænt að metið hafi verið slegið í dag. Sport 6.5.2024 15:07 Nánast uppselt á leik kvöldsins Starfsmenn Breiðabliks þurftu í dag að bregðast við mikilli eftirspurn fyrir leik liðsins við Val í Bestu deild karla í kvöld. Uppselt er í stóru stúkuna í Kópavoginum og eru miðar í gömlu stúkuna komnir í sölu. Íslenski boltinn 6.5.2024 14:55 Þambar kakó og rjóma eftir magnað afrek: „Upp og niður eins og lífið“ Andri Guðmundsson var eðlilega stoltur eftir að hafa hlaupið 348,4 kílómetra og verið einn þeirra sem bættu Íslandsmetið í bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa í Öskjuhlíð í dag. Sport 6.5.2024 14:36 „Þetta er ekki fyrir hvern sem er“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hrósar langhlaupurunum þremur sem slógu Íslandsmet í Öskjuhlíð um hádegið í dag, í hástert. Afrekið sé magnað. Sport 6.5.2024 14:13 Áflogaseggir fá ekki að mæta aftur á völlinn Það sauð upp úr í Keflavík um helgina er heimamenn tryggðu sér ævintýralegan sigur á Grindavík í undanúrslitum Subway-deildar karla. Körfubolti 6.5.2024 14:03 Slógu Íslandsmetið saman Þau Mari Järsk, Andri Guðmundsson og Elísa Kristinsdóttir slógu Íslandsmet í bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa í Öskjuhlíð í hádeginu. Það var falleg stund er þau leiddust yfir línuna. Sport 6.5.2024 13:35 Dómarinn verður með myndavél á höfðinu Í fyrsta sinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta verður dómarinn með myndavél á sér í kvöld, þegar Crystal Palace og Manchester United mætast. Enski boltinn 6.5.2024 13:01 Baunað á Brady: „Þín verður ávallt minnst sem tíkar Eli Manning“ Goðsögnin Tom Brady var grillaður af fyrrum félögum og grínistum í sértilgerðum þætti sem streymt var beint á Netflix vestanhafs í nótt. Sport 6.5.2024 12:30 Freyr nærri kraftaverki: „Þetta var fokking taugatrekkjandi“ Eftir tvo sigra í röð á Kortrijk, undir stjórn Freys Alexanderssonar, von um að framkalla kraftaverk með því að halda sér uppi í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 6.5.2024 12:05 « ‹ 282 283 284 285 286 287 288 289 290 … 334 ›
Bielsa ætlar að velja áhugamann í landsliðshóp Úrúgvæ Knattspyrnuþjálfarinn Marcelo Bielsa er þekktur fyrir að fara sínar eigin leiðir. Hann er í dag landsliðsþjálfari Úrúgvæ og heldur áfram að gera hlutina eftir eigin höfði. Stefnir Bielsa á að velja áhugamann í næsta landsliðshóp Úrúgvæ. Fótbolti 7.5.2024 07:01
Dagskráin í dag: Hvort fer PSG eða Dortmund í úrslit Meistaradeildarinnar? Í kvöld kemur í ljós hvort París Saint-Germain eða Borussia Dortmund komist í úrslit Meistaradeildar karla í knattspyrnu. Það er meðal þess sem er á dagskrá rása Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 7.5.2024 06:01
Ten Hag: Leikmennirnir hefðu átt að halda áfram að berjast líkt og stuðningsfólkið Manchester United mátti þola 4-0 tap gegn Crystal Palace á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 6.5.2024 23:02
Gat ekki staðið upp til að taka við bikarnum Mari Järsk gat ekki staðið upp í kvöld til að taka við verðlaunum sem sigurvegari Bakgarðshlaupsins í ár. Mari vann hlaupið eftir að hafa lokið 57 hringjum. Mari sagði fætur hennar hafa bólgnað svo upp eftir hlaupin að hún gæti ekki staðið upp. Sport 6.5.2024 22:55
„Ótrúlega stoltur að klára mjög sterkt og vel mannað Grindavíkurlið“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var í sjöunda himni í leikslok eftir að Njarðvíkingar sópuðu Grindvíkingum út úr 4-liða úrslitum Subway-deildar kvenna. Körfubolti 6.5.2024 22:18
„Segir þeim að hætta þessu fokking rugli“ Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, gat leyft sér að fagna þrátt fyrir að hafa fengið að líta rautt spjald gegn Breiðabliki í kvöld. Hans menn unnu sterkan 3-2 sigur þrátt fyrir að spila stærstan hluta seinni hálfleiks manni færri. Fótbolti 6.5.2024 21:58
„Það er þjálfarinn sem á að stíga upp og finna betri lausnir“ Þorleifur Ólafsson og hans konur í Grindavík eru komnar í snemmbúið sumarfrí eftir að Njarðvíkingar sópuðu liðinu út úr 4-liða úrslitum en Njarðvík vann þriðja leik liðanna í Smáranum í kvöld 69-82. Körfubolti 6.5.2024 21:58
„Höfum engu að tapa núna“ Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö mörk er tíu Valsmenn unnu sterkan 3-2 útisigur gegn Breiðabliki í kvöld. Fótbolti 6.5.2024 21:42
Hákon Arnar fékk gult þegar Lille henti frá sér unnum leik Lille er í harðri baráttu um að komast í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð en henti frá sér unnum leik og þar með 3. sætinu þegar það tapaði 4-3 á heimavelli fyrir Lyon í frönsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Hákon Arnar Haraldsson spilaði allan lekinn og nældi sér í gult spjald. Fótbolti 6.5.2024 21:37
Uppgjör, viðtöl og myndir: Breiðablik - Valur 2-3 | Manni færri héldu gestirnir út Þrátt fyrir að leika manni færri nánast allan seinni hálfleikinn unnu Valsmenn gríðarlega sterkan 3-2 sigur er liðið heimsótti Breiðablik í stórleik fimmtu umferðar Bestu-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 6.5.2024 21:09
Uppgjör: Grindavík - Njarðvík 69-82 | Njarðvík í úrslit Grindavík tók á móti Njarðvík í undanúrslitum Subway-deildar kvenna í leik sem gular unnu að vinna þar sem gestirnir frá Njarðvík voru 2-0 yfir í einvíginu fyrir leik kvöldsins. Leikurinn var nokkuð jafn framan af en undir lokin stakk Njarðvík af og sópur niðurstaðan. Njarðvík því komið í úrslitarimmuna. Körfubolti 6.5.2024 21:05
Crystal Palace lék sér að Man United Ömurlegt tímabil Manchester United náði enn einum lágpunktinum í kvöld þegar liðið mátti þola 4-0 tap á útivelli gegn Crystal Palace. Palace hafði skorað 45 mörk í 35 leikjum fyrir leik kvöldsins eða tæplega 1,3 að meðaltali í leik. Enski boltinn 6.5.2024 21:00
Þjálfari Luka og Kyrie framlengir Jason Kidd hefur skrifað undir margra ára framlengingu á samningi sínum við NBA-liðið Dallas Mavericks. Lærisveinar Kidd mæta Oklahoma City Thunder í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Vesturhluta deildarinnar á miðvikudaginn kemur. Körfubolti 6.5.2024 20:16
Van Dijk vill hjálpa til við að skrifa næsta kafla Liverpool Hollenski miðvörðurinn Virgil Van Dijk vill hjálpa að skrifa næsta kafla í sögu knattspyrnufélagsins Liverpool. Hann er sem stendur fyrirliði liðsins og samningur hans við félagið rennur út sumarið 2025. Enski boltinn 6.5.2024 19:30
Mari meyr eftir sigurinn „Bara svona meyr,“ segir Mari Järsk, um það hvernig henni líður eftir að hafa sigrað bakgarðshlaupið í ár. Mari hljóp 57 hringi og yfir 380 kílómetra og sigraði hlaupið eftir að Elísa Kristinsdóttir skilaði sér ekki í mark á 57. hring. Sport 6.5.2024 18:42
Fjórir frá vegna meiðsla: „Dagurinn ekkert frábær á skrifstofunni“ Aron Pálmarsson og Haukur Þrastarson tóku ekki þátt í æfingu íslenska karlalandsliðsins í handbolta í dag vegna meiðsla og verða að líkindum ekki með liðinu í komandi umspilsleikjum við Eistland. Tveir aðrir í þeirra stöðu eru einnig tæpir. Handbolti 6.5.2024 18:23
Sara Björk hafði betur gegn Alexöndru Sara Björk Gunnarsdóttir hafði betur gegn Alexöndru Jóhannsdóttur þegar Juventus vann 2-0 útisigur á Fiorentina. í Serie A, efstu deild kvenna í knattspyrnu, á Ítalíu. Fótbolti 6.5.2024 18:11
Eyddi öllum Liverpool-myndum Úrúgvæinn Darwin Nunez ýtti undir sögusagnir þess efnis að hann gæti verið á förum frá Liverpool í sumar á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 6.5.2024 17:15
Mjölnisfólk fylgist með bakgarðshlaupurum: „Ótrúlegir íþróttamenn“ Bakgarðshlaupið fer fram í Öskjuhlíðinni þessa dagana og nú eru aðeins tveir hlauparar enn hlaupandi. Þær Mari Jaersk og Elísa Kristinsdóttir. Bækistöðvar hlaupsins, rás- og endamarkið sem og aðstaða fyrir hlauparana, er hjá Mjölni og þar hafa Haraldur Dean Nelson og hans fólk dáðst að hlaupurunum. Sport 6.5.2024 16:42
„BLE-bræður eru brjálaðir!“ Strákarnir í Lögmáli leiksins kryfja nýlega verðlaunaafhendingu í NBA-deildinni vestanhafs í þætti kvöldsins. Körfubolti 6.5.2024 16:31
Lýkur Gylfi markaþurrð Vals á Kópavogsvelli? Valsmönnum hefur gengið illa að skora á Kópavogsvelli síðustu ár og þurfa að bæta úr því í kvöld þegar þeir mæta Blikum, eftir slæma byrjun á leiktíðinni í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 6.5.2024 15:45
Þorleifur horfði á Íslandsmet sitt falla: „Kom á óvart“ Íslandsmetið í Bakgarðshlaupum var slegið í dag og hefur verið margbætt eftir því sem líður á daginn nú þegar að tveir hlauparar standa eftir. Mari Jaersk og Elísa Kristinsdóttir. Þorleifur Þorleifsson, sem var handhafi Íslandsmetsins fyrir daginn í dag, gleðst með kollegum sínum en segir það jafnframt koma sér á óvart óvænt að metið hafi verið slegið í dag. Sport 6.5.2024 15:07
Nánast uppselt á leik kvöldsins Starfsmenn Breiðabliks þurftu í dag að bregðast við mikilli eftirspurn fyrir leik liðsins við Val í Bestu deild karla í kvöld. Uppselt er í stóru stúkuna í Kópavoginum og eru miðar í gömlu stúkuna komnir í sölu. Íslenski boltinn 6.5.2024 14:55
Þambar kakó og rjóma eftir magnað afrek: „Upp og niður eins og lífið“ Andri Guðmundsson var eðlilega stoltur eftir að hafa hlaupið 348,4 kílómetra og verið einn þeirra sem bættu Íslandsmetið í bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa í Öskjuhlíð í dag. Sport 6.5.2024 14:36
„Þetta er ekki fyrir hvern sem er“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hrósar langhlaupurunum þremur sem slógu Íslandsmet í Öskjuhlíð um hádegið í dag, í hástert. Afrekið sé magnað. Sport 6.5.2024 14:13
Áflogaseggir fá ekki að mæta aftur á völlinn Það sauð upp úr í Keflavík um helgina er heimamenn tryggðu sér ævintýralegan sigur á Grindavík í undanúrslitum Subway-deildar karla. Körfubolti 6.5.2024 14:03
Slógu Íslandsmetið saman Þau Mari Järsk, Andri Guðmundsson og Elísa Kristinsdóttir slógu Íslandsmet í bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa í Öskjuhlíð í hádeginu. Það var falleg stund er þau leiddust yfir línuna. Sport 6.5.2024 13:35
Dómarinn verður með myndavél á höfðinu Í fyrsta sinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta verður dómarinn með myndavél á sér í kvöld, þegar Crystal Palace og Manchester United mætast. Enski boltinn 6.5.2024 13:01
Baunað á Brady: „Þín verður ávallt minnst sem tíkar Eli Manning“ Goðsögnin Tom Brady var grillaður af fyrrum félögum og grínistum í sértilgerðum þætti sem streymt var beint á Netflix vestanhafs í nótt. Sport 6.5.2024 12:30
Freyr nærri kraftaverki: „Þetta var fokking taugatrekkjandi“ Eftir tvo sigra í röð á Kortrijk, undir stjórn Freys Alexanderssonar, von um að framkalla kraftaverk með því að halda sér uppi í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 6.5.2024 12:05