Sport Hallgrímur Mar ekki með í upphafi tímabils Hallgrímur Mar Steingrímsson verður ekki með KA þegar leikar hefjast í Bestu deild karla í knattspyrnu nú um helgina. Hann hefur verið að glíma við veikindi og verður ekki klár í fyrsta leik. Íslenski boltinn 3.4.2024 17:45 Þröng á þingi í Bayern: „Auðvitað hugsar maður um þetta“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir verður væntanlega í stóru hlutverki með íslenska landsliðinu í komandi leikjum við Pólland á föstudag og Þýskaland næsta þriðjudag, í undankeppni EM í fótbolta. Fótbolti 3.4.2024 17:01 Gylfi dýrastur í nýjum fantasy-leik ÍTF, hagsmunasamtök félaganna í efstu deildum Íslands í fótbolta, hafa opnað fyrir skráningu í draumadeildarleik sem tengist Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 3.4.2024 16:15 Tvöfaldur meistari frá Finnlandi í Garðabæ Stjarnan hefur fengið til sín bandarískan varnarmann fyrir komandi leiktíð í Bestu deild kvenna í fótbolta. Hún heitir Hannah Sharts og er 24 ára gömul. Íslenski boltinn 3.4.2024 15:30 Ingibjörg hreinskilin eftir erfiða mánuði: „Búið að vera mjög strembið“ „Þetta er búið að vera mjög strembið, ég viðurkenni það alveg. Það er gott að koma heim,“ segir Ingibjörg Sigurðardóttir, landsliðskona í fótbolta, sem hefur átt afar erfiða tíma eftir að hún flutti frá Noregi til Þýskalands í vetur. Fótbolti 3.4.2024 15:00 „Þetta er sorgardagur“ Einn allra besti handboltamaður allra tíma, Mikkel Hansen, tilkynnti í dag opinberlega á blaðamannafundi að hann myndi leggja skóna á hilluna í sumar. Nikolaj Jacobsen, landsliðsþjálfari Danmerkur, vill ekki lofa því að Hansen muni fyrst spila á Ólympíuleikunum í París. Handbolti 3.4.2024 14:31 Stjarnan fær máttarstólpa úr föllnu liði Selfoss Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur tryggt sér krafta unglingalandsliðsmannsins Hans Jörgens Ólafssonar sem kemur í Garðabæinn í sumar frá Selfossi, þar sem hann hefur ávallt spilað. Handbolti 3.4.2024 14:00 Réðu nýjan landsliðsþjálfara án vitundar knattspyrnusambandsins Kamerúnska knattspyrnusambandið hefur lýst yfir mikilli undrun eftir að íþróttamálaráðuneyti landsins réði Marc Brys sem nýjan þjálfara karlalandsliðsins. Fótbolti 3.4.2024 13:31 Hár, atvik og djammari ársins: „Býr á Króknum en missir ekki úr helgi í Reykjavík“ Strákarnir í Körfuboltakvöldi Extra veittu ýmsar óvenjulegar viðurkenningar í síðasta þætti sínum fyrir lok deildakeppninnar í Subway-deild karla í körfubolta. Körfubolti 3.4.2024 13:00 Ronaldo hlóð í þrennu annan leikinn í röð Cristiano Ronaldo hlóð í enn eina þrennuna er Al Nassr vann 8-0 risasigur gegn Abha í sádiarabísku deildinni í knattspyrnu í gær. Þetta var annar leikurinn í röð sem Ronaldo skorar þrennu. Fótbolti 3.4.2024 12:31 Rubiales handtekinn í tengslum við spillingarmálið Luis Rubiales, fyrrverandi forseti spænska knattspyrnusambandsins, var í morgun handtekinn á flugvellinum í Madríd. Fótbolti 3.4.2024 12:01 FH berst liðsstyrkur FH hefur gengið frá samningum við Ísak Óla Ólafsson út leiktíðina 2027. Hann kemur frá Esbjerg í Danmörku. Íslenski boltinn 3.4.2024 11:45 „Ég er rosalega á báðum áttum með FH“ Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, veit ekki alveg hvar hann hefur FH skömmu áður en keppni í Bestu deild karla hefst. Íslenski boltinn 3.4.2024 11:30 Besta-spáin 2024: Í traustum Heimishöndum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 7. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 3.4.2024 11:01 Stærsta ógnin við Ísland gæti farið til Man. Utd fyrir metfé Það velkist enginn í vafa um það á hvaða leikmanni Póllands þarf að hafa mestar gætur, þegar stelpurnar okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta mæta Pólverjum á Kópavogsvelli á föstudaginn. Hún heitir Ewa Pajor og er nú orðuð við Manchester United. Fótbolti 3.4.2024 10:30 De Zerbi ekki lengur meðal þeirra sem eru líklegir til að taka við Liverpool Roberto De Zerbi, knattspyrnustjóri Brighton & Hove Albion, er ekki lengur talinn meðal þeirra þjálfara sem eru taldir líklegastir til að taka við stjórnartaumunum hjá Liverpool þegar Jürgen Klopp lætur af störfum í sumar. Fótbolti 3.4.2024 10:00 „Með Rúnar Má erum við ekki að gera kröfu á að þeir verði í Evrópubaráttu?“ Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar, finnst teikn á lofti um að ÍA falli ekki í sama pytt og áður, þegar liðið hefur komið upp úr næstefstu deild. Íslenski boltinn 3.4.2024 09:31 Besta-spáin 2024: Verða að læra af mistökum fortíðarinnar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍA 8. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 3.4.2024 09:00 Opnar sig um morðhótanir, árásir og hótanir eftir titilinn Angel Reese, leikmaður LSU Tigers í bandaríska háskólakörfuboltanum, hefur opnað sig um pressuna sem fylgir frægðinni eftir að hún vann deildarmeistaratitilinn með liði sínu á síðasta ári. Körfubolti 3.4.2024 08:31 Embiid með 24 stig í endurkomunni Joel Embiid skoraði 24 stig fyrir Philadelphia 76ers er liðið vann nauman fjögurra stiga sigur gegn Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 3.4.2024 08:01 Ótrúlegt öskubuskuævintýri Saarbrucken á enda Ótrúlegt öskubuskuævintýri þýska C-deildarliðsins FC Saarbrucken er á enda eftir tap gegn FC Kaiserslautern í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í gær. Fótbolti 3.4.2024 07:30 Dagskráin í dag: Nágrannaslagur af bestu gerð Það er þó nokkuð um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 3.4.2024 07:01 Meiðslavandræði Man United ætla engan endi að taka Það á ekki af Manchester United að ganga á þessari leiktíð en nú er ljóst að Victor Lindelöf og Lisandro Martínez verða frá næsta mánuðinn vegna meiðsla sem þeir urðu fyrir í leik gegn Brentford á dögunum. Enski boltinn 3.4.2024 07:01 Vill að fjölmiðlar hætti að taka sig upp ræða við leikmenn sína Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, er þekktur fyrir miklar tilfinningar á hliðarlínunni. Þá á hann það til að ræða við, og jafnvel gagnrýna, leikmenn beint eftir leik á meðan allar myndavélar heimsins eru á honum. Enski boltinn 2.4.2024 23:30 Segist hafa skaðað líkama sinn Raphaël Varane, miðvörður Manchester United, segist hafa skaðað líkama sinn með því að spila stuttu eftir að hafa fengið heilahristing. Þá segist hann ekki leyfa börnum sínum að skalla boltann þegar þau eru að leika sér í fótbolta. Fótbolti 2.4.2024 23:01 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - FH 22-29 | Hafnfirðingar deildarmeistarar FH er deildarmeistari Olís-deildar karla árið 2024. Liðið sigraði Gróttu sannfærandi í kvöld, lokatölur 22-29. Á meðan tapaði Valur gegn KA á Akureyri og því ómögulegt fyrir Val að ná í skottið á FH-ingum í töflunni þegar aðeins ein umferð er eftir af deildinni. Handbolti 2.4.2024 22:10 Juventus í góðri stöðu fyrir seinni leikinn Juventus lagði Lazio 2-0 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Coppa Italia eða ítölsku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Fótbolti 2.4.2024 22:01 Aron: Hrikalega stoltur og ánægður með þennan titil FH tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Olís-deild karla í kvöld. Varð það ljóst eftir að liðið sigraði Gróttu, 22-29, og að Valur tapaði gegn KA, 34-29. Aron Pálmarsson, fyrirliði FH, var sáttur með andann og drifkraftinn í liðsfélögum sínum í kvöld en liðið hafði tapað síðustu tveimur leikjum. Handbolti 2.4.2024 21:46 Tottenham og West Ham urðu af mikilvægum stigum West Ham United gerði 1-1 jafntefli við nágranna sína í Tottenham Hotspur í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Stigið gerir ekki mikið fyrir liðin sem eru bæði í harðri Evrópubaráttu. Enski boltinn 2.4.2024 21:30 Olís deild karla: Víkingur og Selfoss fallin Þegar enn er ein umferð eftir af deildarkeppni Olís-deildar karla í handbolta er ljóst að Víkingur og Selfoss eru fallin. Þá varð FH deildarmeistari í kvöld sem og ljóst er hvaða átta lið fara í úrslitakeppnina. Handbolti 2.4.2024 21:25 « ‹ 323 324 325 326 327 328 329 330 331 … 334 ›
Hallgrímur Mar ekki með í upphafi tímabils Hallgrímur Mar Steingrímsson verður ekki með KA þegar leikar hefjast í Bestu deild karla í knattspyrnu nú um helgina. Hann hefur verið að glíma við veikindi og verður ekki klár í fyrsta leik. Íslenski boltinn 3.4.2024 17:45
Þröng á þingi í Bayern: „Auðvitað hugsar maður um þetta“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir verður væntanlega í stóru hlutverki með íslenska landsliðinu í komandi leikjum við Pólland á föstudag og Þýskaland næsta þriðjudag, í undankeppni EM í fótbolta. Fótbolti 3.4.2024 17:01
Gylfi dýrastur í nýjum fantasy-leik ÍTF, hagsmunasamtök félaganna í efstu deildum Íslands í fótbolta, hafa opnað fyrir skráningu í draumadeildarleik sem tengist Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 3.4.2024 16:15
Tvöfaldur meistari frá Finnlandi í Garðabæ Stjarnan hefur fengið til sín bandarískan varnarmann fyrir komandi leiktíð í Bestu deild kvenna í fótbolta. Hún heitir Hannah Sharts og er 24 ára gömul. Íslenski boltinn 3.4.2024 15:30
Ingibjörg hreinskilin eftir erfiða mánuði: „Búið að vera mjög strembið“ „Þetta er búið að vera mjög strembið, ég viðurkenni það alveg. Það er gott að koma heim,“ segir Ingibjörg Sigurðardóttir, landsliðskona í fótbolta, sem hefur átt afar erfiða tíma eftir að hún flutti frá Noregi til Þýskalands í vetur. Fótbolti 3.4.2024 15:00
„Þetta er sorgardagur“ Einn allra besti handboltamaður allra tíma, Mikkel Hansen, tilkynnti í dag opinberlega á blaðamannafundi að hann myndi leggja skóna á hilluna í sumar. Nikolaj Jacobsen, landsliðsþjálfari Danmerkur, vill ekki lofa því að Hansen muni fyrst spila á Ólympíuleikunum í París. Handbolti 3.4.2024 14:31
Stjarnan fær máttarstólpa úr föllnu liði Selfoss Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur tryggt sér krafta unglingalandsliðsmannsins Hans Jörgens Ólafssonar sem kemur í Garðabæinn í sumar frá Selfossi, þar sem hann hefur ávallt spilað. Handbolti 3.4.2024 14:00
Réðu nýjan landsliðsþjálfara án vitundar knattspyrnusambandsins Kamerúnska knattspyrnusambandið hefur lýst yfir mikilli undrun eftir að íþróttamálaráðuneyti landsins réði Marc Brys sem nýjan þjálfara karlalandsliðsins. Fótbolti 3.4.2024 13:31
Hár, atvik og djammari ársins: „Býr á Króknum en missir ekki úr helgi í Reykjavík“ Strákarnir í Körfuboltakvöldi Extra veittu ýmsar óvenjulegar viðurkenningar í síðasta þætti sínum fyrir lok deildakeppninnar í Subway-deild karla í körfubolta. Körfubolti 3.4.2024 13:00
Ronaldo hlóð í þrennu annan leikinn í röð Cristiano Ronaldo hlóð í enn eina þrennuna er Al Nassr vann 8-0 risasigur gegn Abha í sádiarabísku deildinni í knattspyrnu í gær. Þetta var annar leikurinn í röð sem Ronaldo skorar þrennu. Fótbolti 3.4.2024 12:31
Rubiales handtekinn í tengslum við spillingarmálið Luis Rubiales, fyrrverandi forseti spænska knattspyrnusambandsins, var í morgun handtekinn á flugvellinum í Madríd. Fótbolti 3.4.2024 12:01
FH berst liðsstyrkur FH hefur gengið frá samningum við Ísak Óla Ólafsson út leiktíðina 2027. Hann kemur frá Esbjerg í Danmörku. Íslenski boltinn 3.4.2024 11:45
„Ég er rosalega á báðum áttum með FH“ Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, veit ekki alveg hvar hann hefur FH skömmu áður en keppni í Bestu deild karla hefst. Íslenski boltinn 3.4.2024 11:30
Besta-spáin 2024: Í traustum Heimishöndum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 7. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 3.4.2024 11:01
Stærsta ógnin við Ísland gæti farið til Man. Utd fyrir metfé Það velkist enginn í vafa um það á hvaða leikmanni Póllands þarf að hafa mestar gætur, þegar stelpurnar okkar í íslenska landsliðinu í fótbolta mæta Pólverjum á Kópavogsvelli á föstudaginn. Hún heitir Ewa Pajor og er nú orðuð við Manchester United. Fótbolti 3.4.2024 10:30
De Zerbi ekki lengur meðal þeirra sem eru líklegir til að taka við Liverpool Roberto De Zerbi, knattspyrnustjóri Brighton & Hove Albion, er ekki lengur talinn meðal þeirra þjálfara sem eru taldir líklegastir til að taka við stjórnartaumunum hjá Liverpool þegar Jürgen Klopp lætur af störfum í sumar. Fótbolti 3.4.2024 10:00
„Með Rúnar Má erum við ekki að gera kröfu á að þeir verði í Evrópubaráttu?“ Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar, finnst teikn á lofti um að ÍA falli ekki í sama pytt og áður, þegar liðið hefur komið upp úr næstefstu deild. Íslenski boltinn 3.4.2024 09:31
Besta-spáin 2024: Verða að læra af mistökum fortíðarinnar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍA 8. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 3.4.2024 09:00
Opnar sig um morðhótanir, árásir og hótanir eftir titilinn Angel Reese, leikmaður LSU Tigers í bandaríska háskólakörfuboltanum, hefur opnað sig um pressuna sem fylgir frægðinni eftir að hún vann deildarmeistaratitilinn með liði sínu á síðasta ári. Körfubolti 3.4.2024 08:31
Embiid með 24 stig í endurkomunni Joel Embiid skoraði 24 stig fyrir Philadelphia 76ers er liðið vann nauman fjögurra stiga sigur gegn Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 3.4.2024 08:01
Ótrúlegt öskubuskuævintýri Saarbrucken á enda Ótrúlegt öskubuskuævintýri þýska C-deildarliðsins FC Saarbrucken er á enda eftir tap gegn FC Kaiserslautern í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í gær. Fótbolti 3.4.2024 07:30
Dagskráin í dag: Nágrannaslagur af bestu gerð Það er þó nokkuð um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 3.4.2024 07:01
Meiðslavandræði Man United ætla engan endi að taka Það á ekki af Manchester United að ganga á þessari leiktíð en nú er ljóst að Victor Lindelöf og Lisandro Martínez verða frá næsta mánuðinn vegna meiðsla sem þeir urðu fyrir í leik gegn Brentford á dögunum. Enski boltinn 3.4.2024 07:01
Vill að fjölmiðlar hætti að taka sig upp ræða við leikmenn sína Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, er þekktur fyrir miklar tilfinningar á hliðarlínunni. Þá á hann það til að ræða við, og jafnvel gagnrýna, leikmenn beint eftir leik á meðan allar myndavélar heimsins eru á honum. Enski boltinn 2.4.2024 23:30
Segist hafa skaðað líkama sinn Raphaël Varane, miðvörður Manchester United, segist hafa skaðað líkama sinn með því að spila stuttu eftir að hafa fengið heilahristing. Þá segist hann ekki leyfa börnum sínum að skalla boltann þegar þau eru að leika sér í fótbolta. Fótbolti 2.4.2024 23:01
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - FH 22-29 | Hafnfirðingar deildarmeistarar FH er deildarmeistari Olís-deildar karla árið 2024. Liðið sigraði Gróttu sannfærandi í kvöld, lokatölur 22-29. Á meðan tapaði Valur gegn KA á Akureyri og því ómögulegt fyrir Val að ná í skottið á FH-ingum í töflunni þegar aðeins ein umferð er eftir af deildinni. Handbolti 2.4.2024 22:10
Juventus í góðri stöðu fyrir seinni leikinn Juventus lagði Lazio 2-0 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Coppa Italia eða ítölsku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Fótbolti 2.4.2024 22:01
Aron: Hrikalega stoltur og ánægður með þennan titil FH tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Olís-deild karla í kvöld. Varð það ljóst eftir að liðið sigraði Gróttu, 22-29, og að Valur tapaði gegn KA, 34-29. Aron Pálmarsson, fyrirliði FH, var sáttur með andann og drifkraftinn í liðsfélögum sínum í kvöld en liðið hafði tapað síðustu tveimur leikjum. Handbolti 2.4.2024 21:46
Tottenham og West Ham urðu af mikilvægum stigum West Ham United gerði 1-1 jafntefli við nágranna sína í Tottenham Hotspur í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Stigið gerir ekki mikið fyrir liðin sem eru bæði í harðri Evrópubaráttu. Enski boltinn 2.4.2024 21:30
Olís deild karla: Víkingur og Selfoss fallin Þegar enn er ein umferð eftir af deildarkeppni Olís-deildar karla í handbolta er ljóst að Víkingur og Selfoss eru fallin. Þá varð FH deildarmeistari í kvöld sem og ljóst er hvaða átta lið fara í úrslitakeppnina. Handbolti 2.4.2024 21:25