Sport

Enn pláss fyrir Aron sem fer í segul­ómun

Åge Hareide segir ekki útilokað að hann bæti Aroni Einari Gunnarssyni við í landsliðshóp sinn sem 24. manni fyrir leikina við Wales og Tyrkland á Laugardalsvelli 11. og 14. október. Hann bindur vonir við að Gylfi Þór Sigurðsson verði klár í slaginn.

Fótbolti

Þórir sáttur með eftirmanninn: „Hann er sá rétti“

Ole Gustav Gjekstad fær það erfiða verkefni að fylla skarð Þóris Hergeirssonar þegar hann hættir sem þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta eftir EM í desember. Selfyssingurinn er handviss um að norska handknattleikssambandið hafi veðjað á réttan hest.

Handbolti

Venus skellti Skaga­mönnum á botninn

Fimmta um­­­­­­­­­­­ferð Ljós­­­­­­leiðara­­­­­­deildarinnar í Coun­ter Stri­ke hófst í gær­­­­­kvöld með tveimur leikjum þar sem Höttur sigraði Ár­mann 2-0 og ÍA tapaði í botn­bar­áttu­leik fyrir Venus 1-2.

Rafíþróttir

Sonur Sterlings leiddi Saka út á völlinn

Alþekkt er að börn leiði leikmenn inn á völlinn fyrir íþróttaleiki. Það er þó sjaldgæfara að þau séu tengd leikmönnum liðanna. En það gerðist í Meistaradeildarleik Arsenal og Paris Saint-Germain.

Fótbolti

Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni

Fjórða um­­­­­ferð ELKO-Deildarinnar í Fortni­te fór fram mánu­­­dags­­­kvöldið 30. septem­ber og segja má að tveir efstu kepp­endurnir í deildinni hafi boðið upp á endur­tekið efni úr síðustu um­ferð þegar þeir festu sig enn betur í sessi á toppnum.

Rafíþróttir

Ljóna­gryfjan kvödd: „Hérna var sagan skrifuð“

Komið er að tímamótum í sögu körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. Ljónagryfjan sem hefur reynst gjöful í gegnum árin var formlega kvödd í gær og við tekur nýr kafli í nýju íþróttahúsi í Stapaskóla. Teitur Örlygsson, einn sigursælasti körfuboltamaður Íslands, hefur alist upp í Ljónagryfjunni. Upplifað þar stundir sem hann heldur nærri hjarta sínu.

Körfubolti