Sport Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið 35 manna hópinn sem hann mun svo geta valið úr fyrir Evrópumótið sem hefst eftir tæpan mánuð. Handbolti 30.10.2024 16:00 Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Ákvörðun Ómars Inga Guðmundssonar að hætta sem þjálfari karlaliðs HK í fótbolta kom forráðamönnum félagsins á óvart. Þeir kveðjast honum þakklátir fyrir langan og farsælan tíma hjá HK. Leitin að nýjum þjálfara er hafin. Íslenski boltinn 30.10.2024 15:02 Fresta leikjum vegna hamfaraflóða á Spáni Þremur leikjum hefur verið frestað í spænsku bikarkeppninni í fótbolta vegna óveðurs og hamfaraflóða sem gengið hafa yfir austurhluta Spánar. Fótbolti 30.10.2024 14:17 Ten Hag vildi fá Welbeck til United Fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, Erik ten Hag, vildi fá Danny Welbeck aftur til liðsins í sumar og fyrrasumar. Enski boltinn 30.10.2024 13:31 Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Óspektir stuðningsmanna á úrslitaleik Víkings og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitil karla í fótbolta eru komnar inn á borð aga- og úrskurðarnefndar KSÍ. Víkingar kalla einnig eftir refsingu vegna skemmdarverka í skjóli nætur fyrir leik en ólíklegt mun vera að nefndin refsi Blikum vegna þeirra. Íslenski boltinn 30.10.2024 13:02 Snoop Dogg vill eignast hlut í Celtic Bandaríski rapparinn Snoop Dogg hefur mikinn áhuga á að eignast hlut í skoska fótboltaliðinu Celtic. Hann hefur hrifist af því að sem Hollywood-stjörnurnar Ryan Reynolds og Rob McElhenney hafa gert hjá Wrexham. Fótbolti 30.10.2024 12:32 Scholes segir að Amorim minni sig á Ten Hag Paul Scholes, einn leikja- og markahæsti leikmaður í sögu Manchester United, er ekki alveg sannfærður um ágæti Rúbens Amorim sem félagið vill fá sem næsta knattspyrnustjóra. Enski boltinn 30.10.2024 12:02 Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Matthías Guðmundsson og Kristján Guðmundsson eru nýir þjálfarar kvennaliðs Vals í fótbolta. Þeir verða báðir aðalþjálfarar liðsins og taka við af Pétri Péturssyni. Íslenski boltinn 30.10.2024 11:32 Andri Geir spreytti sig á takkaskóaprófinu Andri Geir Gunnarsson var gestur í Körfuboltakvöldi Extra á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Hann er hvað þekktastur fyrir hlaðvarpið Steve Dagskrá sem hann heldur úti ásamt Vilhjálmi Hallssyni. Körfubolti 30.10.2024 11:32 Eins og að halda Óskarsverðlaunin með enga konu í salnum Emma Hayes, þjálfari bandaríska landsliðsins og nýkjörin þjálfari ársins á verðlaunahátíð Gullhnattarins, Ballon d'Or, hikaði ekkert við að gagnrýna hátíðina og þá sérstaklega tímasetninguna. Fótbolti 30.10.2024 11:00 Þjálfari meistaranna vill leyfa slagsmál í NBA Joe Mazzulla gerði Boston Celtics að NBA meisturum í sumar en hann vill sjá breytingar á reglum í leikjum NBA deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 30.10.2024 10:31 Mourinho var bara að segja brandara Jose Mourinho heldur því fram að hann fái ekki sanngjarna meðferð hjá Knattspyrnusambandi UEFA. Mourinho fékk rauða spjaldið í síðasta Evrópuleiknum sínum sem var á móti hans gömlu lærisveinum í Manchester United. Enski boltinn 30.10.2024 10:01 Stelpurnar okkar hita upp fyrir EM með leik á Spáni við Dani Eftir leikina tvo við Bandaríkin ytra á síðustu dögum er nú orðið ljóst að íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir Danmörku í vináttulandsleik á Spáni 2. desember. Fótbolti 30.10.2024 09:30 Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Ómar Ingi Guðmundsson er að eigin ósk hættur sem þjálfari HK-inga í fótbolta, eftir að samningur hans við félagið rann út nú við lok leiktíðar. Íslenski boltinn 30.10.2024 09:00 „Lítur ekki vel út fyrir mig en þetta er ekki satt“ „Ég er búinn að þurfa að standa í einhverju svona bulli allt of lengi,“ segir Grétar Skúli Gunnarsson, kraftlyftingaþjálfari. Hann er afar ósáttur við að hafa verið dæmdur í langt bann af stjórn Kraftlyftingasambands Íslands (KRAFT) og að Dómstóll ÍSÍ skyldi staðfesta það bann. Sport 30.10.2024 08:31 Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Í kjölfar góðs árangurs á nýafstöðnu tímabili er ljóst að bræðurnir Magnús Már og Anton Ari Einarssynir munu mætast í Bestu deildinni í fótbolta á næsta tímabili. Staða sem setur fjölskyldu þeirra í erfiða stöðu. „Þetta verður mjög skrítið. Ég verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ segir Hanna Símonardóttir móðir þeirra. Íslenski boltinn 30.10.2024 08:00 Tónlistarkonan Olivia Rodrigo fékk að heyra það út af kjöri Rodri Nettröllin lentu í ákveðnu vandamáli þegar þau vildu herja á spænska miðjumanninn Rodri eftir að hann fékk Gullhnöttinn, Ballon d'Or, á mánudagskvöldið. Fótbolti 30.10.2024 07:30 Neymar kaupir glæsivillu í Miami á þrjá og hálfan milljarð Kaup brasilíska knattspyrnumannsins Neymar á glæsivillu í Flórída á þrjá og hálfan milljarð íslenskra króna hafa ýtt undir þær sögusagnir að Brasilíumaðurinn gæti orðið samherji Lionel Messi hjá Inter Miami áður en langt um líður. Fótbolti 30.10.2024 07:12 Hefur ekki tekið ákvörðun um að taka við Man. Utd Ruben Amorim stýrði Sporting til sigurs í portúgalska deildabikarnum í gærkvöldi en fyrr um daginn höfðu margir helstu fjölmiðlar Evrópu staðfest hann sem næsta knattspyrnustjóra Manchester United. Enski boltinn 30.10.2024 06:51 Nítján ára skíðakona látin eftir slys á æfingu Ítalska skíðakonan Matilde Lorenzi lést af sárum sínum á sjúkrahúsi í gær eftir að hafa fallið illa á æfingu. Sport 30.10.2024 06:33 Dagskráin í dag: Liverpool, Bónus deild kvenna, íshokkí og golf Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Boðið er körfubolta í efstu deild kvenna hér heima, enska deildarbikarinn í fótbolta, íshokkí og golf. Sport 30.10.2024 06:01 Erin frá Stjörnunni til Kanada Markvörðurinn Erin McLeod hefur samið við Halifax Tides FC í Kanada, heimalandi sínu. Hún mun því ekki spila áfram hér á landi en undanfarin tvö ár hefur Erin spilað með Stjörnunni í Bestu deild kvenna í fótbolta. Fótbolti 29.10.2024 23:31 Willum Þór með stoðsendingaþrennu í stórsigri Willum Þór Willumsson lagði upp þrjú mörk þegar Birmingham City lagði U-21 lið Fulham 7-1 í EFL-bikarnum á Englandi. Alfons Sampsted lagði upp sjöunda mark Birmingham. Enski boltinn 29.10.2024 23:02 „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ Ísak Gústafsson átti góðan leik fyrir Val er liðið tók á móti toppliði þýsku úrvalsdeildarinnar, MT Melsungen, í fjórðu umferð Evrópudeildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 29.10.2024 22:28 Alexis: Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust Alexis Morris, leikmaður Grindavíkur, var hetja liðsins þegar Grindavík lagði Keflavík í háspennuleik í Smáranum í kvöld. Morris Skoraði 34 stig og seinustu tvö stigin frá henni tryggðu sigurinn fyrir heimakonur í leiknum sem endaði 68-67. Körfubolti 29.10.2024 22:22 „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson skoraði sjö mörk fyrir þýska stórliðið MT Melsungen er liðið vann fimm marka sigur gegn Val í fjórðu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 29.10.2024 22:00 Napoli jók forskotið á toppi deildarinnar Napoli lagði AC Milan 2-0 á útivelli í stórleik kvöldsins í Serie A, efstu deild karla í fótbolta á Ítalíu. Lærisveinar Antonio Conte eru komnir með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar. Fótbolti 29.10.2024 21:44 Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Þorsteinn Leó Gunnarsson stóð fyrir sínu þegar Porto gjörsigraði Vardar í Evrópudeild karla í handbolta. Handbolti 29.10.2024 21:35 Dinkins sökkti Aþenu Brittany Dinkins var stigahæst þegar Njarðvík lagði nýliða Aþenu í Bónus-deild kvenna í körfubolta, lokatölur í Njarðvík 70-63. Körfubolti 29.10.2024 21:00 Sunnlendingar sóttu sigur í Garðabæinn Sameiginlegt lið Hamars frá Hveragerði og Þórs frá Þorlákshöfn, Hamar/Þór, gerði sér lítið fyrir og sóttu sigur í Garðabæinn þegar liðið lagði Stjörnuna með tveggja stiga mun í Bónus-deild kvenna í körfubolta, lokatölur í Garðabæ 82-84. Körfubolti 29.10.2024 20:16 « ‹ 66 67 68 69 70 71 72 73 74 … 334 ›
Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið 35 manna hópinn sem hann mun svo geta valið úr fyrir Evrópumótið sem hefst eftir tæpan mánuð. Handbolti 30.10.2024 16:00
Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Ákvörðun Ómars Inga Guðmundssonar að hætta sem þjálfari karlaliðs HK í fótbolta kom forráðamönnum félagsins á óvart. Þeir kveðjast honum þakklátir fyrir langan og farsælan tíma hjá HK. Leitin að nýjum þjálfara er hafin. Íslenski boltinn 30.10.2024 15:02
Fresta leikjum vegna hamfaraflóða á Spáni Þremur leikjum hefur verið frestað í spænsku bikarkeppninni í fótbolta vegna óveðurs og hamfaraflóða sem gengið hafa yfir austurhluta Spánar. Fótbolti 30.10.2024 14:17
Ten Hag vildi fá Welbeck til United Fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, Erik ten Hag, vildi fá Danny Welbeck aftur til liðsins í sumar og fyrrasumar. Enski boltinn 30.10.2024 13:31
Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Óspektir stuðningsmanna á úrslitaleik Víkings og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitil karla í fótbolta eru komnar inn á borð aga- og úrskurðarnefndar KSÍ. Víkingar kalla einnig eftir refsingu vegna skemmdarverka í skjóli nætur fyrir leik en ólíklegt mun vera að nefndin refsi Blikum vegna þeirra. Íslenski boltinn 30.10.2024 13:02
Snoop Dogg vill eignast hlut í Celtic Bandaríski rapparinn Snoop Dogg hefur mikinn áhuga á að eignast hlut í skoska fótboltaliðinu Celtic. Hann hefur hrifist af því að sem Hollywood-stjörnurnar Ryan Reynolds og Rob McElhenney hafa gert hjá Wrexham. Fótbolti 30.10.2024 12:32
Scholes segir að Amorim minni sig á Ten Hag Paul Scholes, einn leikja- og markahæsti leikmaður í sögu Manchester United, er ekki alveg sannfærður um ágæti Rúbens Amorim sem félagið vill fá sem næsta knattspyrnustjóra. Enski boltinn 30.10.2024 12:02
Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Matthías Guðmundsson og Kristján Guðmundsson eru nýir þjálfarar kvennaliðs Vals í fótbolta. Þeir verða báðir aðalþjálfarar liðsins og taka við af Pétri Péturssyni. Íslenski boltinn 30.10.2024 11:32
Andri Geir spreytti sig á takkaskóaprófinu Andri Geir Gunnarsson var gestur í Körfuboltakvöldi Extra á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Hann er hvað þekktastur fyrir hlaðvarpið Steve Dagskrá sem hann heldur úti ásamt Vilhjálmi Hallssyni. Körfubolti 30.10.2024 11:32
Eins og að halda Óskarsverðlaunin með enga konu í salnum Emma Hayes, þjálfari bandaríska landsliðsins og nýkjörin þjálfari ársins á verðlaunahátíð Gullhnattarins, Ballon d'Or, hikaði ekkert við að gagnrýna hátíðina og þá sérstaklega tímasetninguna. Fótbolti 30.10.2024 11:00
Þjálfari meistaranna vill leyfa slagsmál í NBA Joe Mazzulla gerði Boston Celtics að NBA meisturum í sumar en hann vill sjá breytingar á reglum í leikjum NBA deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 30.10.2024 10:31
Mourinho var bara að segja brandara Jose Mourinho heldur því fram að hann fái ekki sanngjarna meðferð hjá Knattspyrnusambandi UEFA. Mourinho fékk rauða spjaldið í síðasta Evrópuleiknum sínum sem var á móti hans gömlu lærisveinum í Manchester United. Enski boltinn 30.10.2024 10:01
Stelpurnar okkar hita upp fyrir EM með leik á Spáni við Dani Eftir leikina tvo við Bandaríkin ytra á síðustu dögum er nú orðið ljóst að íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir Danmörku í vináttulandsleik á Spáni 2. desember. Fótbolti 30.10.2024 09:30
Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Ómar Ingi Guðmundsson er að eigin ósk hættur sem þjálfari HK-inga í fótbolta, eftir að samningur hans við félagið rann út nú við lok leiktíðar. Íslenski boltinn 30.10.2024 09:00
„Lítur ekki vel út fyrir mig en þetta er ekki satt“ „Ég er búinn að þurfa að standa í einhverju svona bulli allt of lengi,“ segir Grétar Skúli Gunnarsson, kraftlyftingaþjálfari. Hann er afar ósáttur við að hafa verið dæmdur í langt bann af stjórn Kraftlyftingasambands Íslands (KRAFT) og að Dómstóll ÍSÍ skyldi staðfesta það bann. Sport 30.10.2024 08:31
Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Í kjölfar góðs árangurs á nýafstöðnu tímabili er ljóst að bræðurnir Magnús Már og Anton Ari Einarssynir munu mætast í Bestu deildinni í fótbolta á næsta tímabili. Staða sem setur fjölskyldu þeirra í erfiða stöðu. „Þetta verður mjög skrítið. Ég verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ segir Hanna Símonardóttir móðir þeirra. Íslenski boltinn 30.10.2024 08:00
Tónlistarkonan Olivia Rodrigo fékk að heyra það út af kjöri Rodri Nettröllin lentu í ákveðnu vandamáli þegar þau vildu herja á spænska miðjumanninn Rodri eftir að hann fékk Gullhnöttinn, Ballon d'Or, á mánudagskvöldið. Fótbolti 30.10.2024 07:30
Neymar kaupir glæsivillu í Miami á þrjá og hálfan milljarð Kaup brasilíska knattspyrnumannsins Neymar á glæsivillu í Flórída á þrjá og hálfan milljarð íslenskra króna hafa ýtt undir þær sögusagnir að Brasilíumaðurinn gæti orðið samherji Lionel Messi hjá Inter Miami áður en langt um líður. Fótbolti 30.10.2024 07:12
Hefur ekki tekið ákvörðun um að taka við Man. Utd Ruben Amorim stýrði Sporting til sigurs í portúgalska deildabikarnum í gærkvöldi en fyrr um daginn höfðu margir helstu fjölmiðlar Evrópu staðfest hann sem næsta knattspyrnustjóra Manchester United. Enski boltinn 30.10.2024 06:51
Nítján ára skíðakona látin eftir slys á æfingu Ítalska skíðakonan Matilde Lorenzi lést af sárum sínum á sjúkrahúsi í gær eftir að hafa fallið illa á æfingu. Sport 30.10.2024 06:33
Dagskráin í dag: Liverpool, Bónus deild kvenna, íshokkí og golf Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Boðið er körfubolta í efstu deild kvenna hér heima, enska deildarbikarinn í fótbolta, íshokkí og golf. Sport 30.10.2024 06:01
Erin frá Stjörnunni til Kanada Markvörðurinn Erin McLeod hefur samið við Halifax Tides FC í Kanada, heimalandi sínu. Hún mun því ekki spila áfram hér á landi en undanfarin tvö ár hefur Erin spilað með Stjörnunni í Bestu deild kvenna í fótbolta. Fótbolti 29.10.2024 23:31
Willum Þór með stoðsendingaþrennu í stórsigri Willum Þór Willumsson lagði upp þrjú mörk þegar Birmingham City lagði U-21 lið Fulham 7-1 í EFL-bikarnum á Englandi. Alfons Sampsted lagði upp sjöunda mark Birmingham. Enski boltinn 29.10.2024 23:02
„Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ Ísak Gústafsson átti góðan leik fyrir Val er liðið tók á móti toppliði þýsku úrvalsdeildarinnar, MT Melsungen, í fjórðu umferð Evrópudeildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 29.10.2024 22:28
Alexis: Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust Alexis Morris, leikmaður Grindavíkur, var hetja liðsins þegar Grindavík lagði Keflavík í háspennuleik í Smáranum í kvöld. Morris Skoraði 34 stig og seinustu tvö stigin frá henni tryggðu sigurinn fyrir heimakonur í leiknum sem endaði 68-67. Körfubolti 29.10.2024 22:22
„Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson skoraði sjö mörk fyrir þýska stórliðið MT Melsungen er liðið vann fimm marka sigur gegn Val í fjórðu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 29.10.2024 22:00
Napoli jók forskotið á toppi deildarinnar Napoli lagði AC Milan 2-0 á útivelli í stórleik kvöldsins í Serie A, efstu deild karla í fótbolta á Ítalíu. Lærisveinar Antonio Conte eru komnir með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar. Fótbolti 29.10.2024 21:44
Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Þorsteinn Leó Gunnarsson stóð fyrir sínu þegar Porto gjörsigraði Vardar í Evrópudeild karla í handbolta. Handbolti 29.10.2024 21:35
Dinkins sökkti Aþenu Brittany Dinkins var stigahæst þegar Njarðvík lagði nýliða Aþenu í Bónus-deild kvenna í körfubolta, lokatölur í Njarðvík 70-63. Körfubolti 29.10.2024 21:00
Sunnlendingar sóttu sigur í Garðabæinn Sameiginlegt lið Hamars frá Hveragerði og Þórs frá Þorlákshöfn, Hamar/Þór, gerði sér lítið fyrir og sóttu sigur í Garðabæinn þegar liðið lagði Stjörnuna með tveggja stiga mun í Bónus-deild kvenna í körfubolta, lokatölur í Garðabæ 82-84. Körfubolti 29.10.2024 20:16