Sport Lionel Messi í miklu stuði í nótt Lionel Messi fór á kostum í nótt þegar argentínska landsliðið vann 6-0 stórsigur á Bólivíu í undankeppni HM 2026. Fótbolti 16.10.2024 07:32 Gripinn þegar hann hljóp að hundfúlum Ronaldo Cristiano Ronaldo var afar sár og svekktur þegar flautað var til leiksloka í 200. landsleik hans fyrir Portúgal í gærkvöld. Honum mistókst eins og öðrum að skora, í markalausu jafntefli við Skota á Hampden Park í Glasgow. Fótbolti 16.10.2024 07:02 Tuchel búinn að skrifa undir og risastór bónus í boði Thomas Tuchel verður næsti landsliðsþjálfari Englendinga og byrjar í nýju starfi í janúar. Hann hefur skrifað undir samning við enska knattspyrnusambandið. Sport 16.10.2024 06:31 Dagskráin í dag: Nýliðaslagur í Breiðholti og meistarar á Hlíðarenda Bónus-deild kvenna í körfubolta á sviðið á Stöð 2 Sport í kvöld þar sem Íslandsmeistararnir verða á ferðinni og nýliðar eigast við í Austurbergi í Breiðholti. Sport 16.10.2024 06:02 „Við vorum bara niðurlægðir“ Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, upplifði sig niðurlægðan í Kaplakrika í kvöld þegar Gummersbach gjörsigraði heimamenn með nítján mörkum, 40-21. Hann telur tapið ekki marka heimsendi en segir unga leikmenn liðsins eiga mikla vinnu framundan. Handbolti 15.10.2024 23:36 Æfur út í eigendur Man. Utd: „Hendi þeim öllum í risapoka af skít“ Eigendur Manchester United hafa ákveðið að endurnýja ekki samning við Sir Alex Ferguson um að starfa sem sendiherra félagsins. Eric Cantona er æfur yfir þessu og segir félagið sýna stjóranum sigursæla vanvirðingu. Enski boltinn 15.10.2024 23:31 „Æðislegt að sjá svona marga Íslendinga sem halda með okkur“ „Við fengum tækifæri og nýttum það en ég held að þetta séu miklu stærri úrslit en hefðu þurft að vera, FH-ingar eru þó nokkuð betri en þeir sýndu í kvöld,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson, umkringdur íslenskum Gummersbach aðdáendum eftir nítján marka stórsigur gegn FH. Lokatölur 21-40 í Kaplakrika. Handbolti 15.10.2024 22:45 „Við þurfum að sýna Tindastólsorkuna“ Tindastóll heimsótti Njarðvík á nýjan heimavöll, IceMar-höllina í kvöld þegar 3. umferð Bónus deildar kvenna hóf göngu sína. Það voru nýliðar Tindastóls sem sóttu sterkan sigur 76-77 í spennandi leik. Körfubolti 15.10.2024 22:17 Segir Mbappé steinhissa og aldrei án vitna Lögfræðingur Kylians Mbappé hafnar því alfarið að hann hafi gerst sekur um nauðgun í Svíþjóð á fimmtudaginn, og segir hann furðu lostinn yfir því að nafn hans sé í sænskum fjölmiðlum tengt við lögreglurannsókn. Fótbolti 15.10.2024 21:52 Þorsteinn Leó: Ég sá að stúkan var hálf blá Þorsteinn Leó Gunnarsson, leikmaður Porto, bjóst ekki við að lið hans myndi missa dampinn eftir góðan fyrri hálfleik, en liðið var sjö mörkum yfir í hálfleik gegn Val. Valsmenn komu þó til baka og lauk leiknum með jafntefli, 27-27, og deildu liðin stigunum á milli sín í þessari annarri umferð Evrópudeildarinnar. Handbolti 15.10.2024 21:41 Öll liðin komin með sigur eftir að Þór skellti Grindavík Öll liðin í Bónus-deild kvenna í körfubolta eru komin með sigur, þó að þriðju umferð sé enn ekki lokið, eftir að Þór vann tíu stiga sigur gegn Grindavík á Akureyri í kvöld, 81-71. Körfubolti 15.10.2024 21:26 Óskar Bjarni: Bara fúll að hafa ekki unnið Valsmenn voru hársbreidd frá því að leggja portúgalska liðið Porto að velli í kvöld í Evrópudeildinni, en leiknum lauk með jafntefli 27-27 þar sem gestirnir jöfnuðu á lokaandartökum leiksins. Handbolti 15.10.2024 21:12 Skotar stöðvuðu Ronaldo og Eriksen tryggði Dönum stig Evrópumeistarar Spánar eru komnir með þriggja stiga forskot á Dani á toppi 4. riðils A-deildar Þjóðadeildarinnar í fótbolta eftir leiki kvöldsins. Cristiano Ronaldo og félagar í Portúgal eru ekki lengur með fullt hús stiga. Fótbolti 15.10.2024 20:48 Guðmundur Bragi og Stiven á sigurbraut Guðmundur Bragi Ástþórsson og Stiven Valencia fögnuðu báðir öruggum sigri í kvöld með liðum sínum í Evrópudeildinni í handbolta. Handbolti 15.10.2024 20:36 Haukar unnu með 45 stiga mun Haukar byrja af miklum krafti í Bónus-deild kvenna í körfubolta og hafa unnið alla þrjá leiki sína til þessa. Í kvöld vann liðið algjöran risasigur gegn Stjörnunni í Garðabæ, 103-58. Körfubolti 15.10.2024 20:24 Ótrúlegur leikhluti Martins í naumum sigri Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson gerði sér lítið fyrir og skoraði heil sautján stig í þriðja leikhluta, þegar Alba Berlín vann sinn fyrsta sigur í Evrópudeildinni (e. Euroleague) í körfubolta á þessari leiktíð. Körfubolti 15.10.2024 19:48 Uppgjörið: FH - Gummersbach 21-40 | Lærisveinar Guðjóns Vals sýndu enga miskunn FH beið algjört afhroð gegn þýska liðinu Gummersbach, lærisveinum Guðjóns Vals Sigurðssonar. Lokatölur 21-40 í Kaplakrika, í leik sem gestirnir áttu frá upphafi til enda. Handbolti 15.10.2024 19:46 ÍHÍ sé ekki rasískt: „Getum ekki gengið út fyrir eðlilegan lagaramma“ Framkvæmdastjóri Íshokkísambands Íslands vísar ásökunum um rasisma innan sambandsins alfarið á bug. Töluvert hefur gustað um sambandið síðustu daga. Sport 15.10.2024 19:01 Elvar og Arnar í toppmálum í riðli Vals Landsliðsmaðurinn Elvar Örn Jónsson var einn af markahæstu mönnum þýska liðsins Melsungen í dag þegar það gjörsigraði Vardar frá Norður-Makedóníu, 34-18, í Evrópudeildinni í handbolta. Handbolti 15.10.2024 18:57 Tveggja marka Emilía áfram í bikarnum Íslenska landsliðskonan Emilía Ásgeirsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Nordsjælland í kvöld, í 3-0 sigri gegn B.93 í dönsku bikarkeppninni í fótbolta. Fótbolti 15.10.2024 18:45 Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 76-77 | Magnaður sigur nýliðanna í nýju höllinni Njarðvík mætti Tindastól í þriðju umferð Bónus-deildar kvenna í kvöld þegar lið Njarðvíkur spilaði sinn fyrsta leik í nýju húsi, IceMar-höllinni. Tindastóll tók sterkan sigur á útivelli 76-77. Körfubolti 15.10.2024 18:31 Stimpluðu sig út með tapi gegn Dönum Íslenska U21-landsliðið í fótbolta karla tapaði verðskuldað fyrir Danmörku ytra í dag, 2-0, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2025. Fótbolti 15.10.2024 18:00 Tuchel tekur við enska landsliðinu Þjóðverjinn Thomas Tuchel verður næsti þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta. Enski boltinn 15.10.2024 17:47 Uppgjörið: Valur - Porto 27-27 | Ótrúlegir Valsmenn náðu að landa stigi Þrátt fyrir að lenda átta mörkum undir snemma í seinni hálfleik náðu Valsmenn með ævintýralegum hætti að landa stigi gegn Porto í Kaplakrika í kvöld, í Evrópudeildinni í handbolta. Handbolti 15.10.2024 17:33 Stjóri Arsenal sagði upp eftir slaka byrjun Jonas Eidevall er hættur sem knattspyrnustjóri Arsenal eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Hann hafði stýrt liðinu í þrjú ár. Enski boltinn 15.10.2024 16:01 „Ég held að þetta sé það besta sem gat komið fyrir“ Óskar Bjarni Óskarsson stýrir Valsmönnum á heimavelli í kvöld en leikurinn fer þó ekki fram á Hlíðarenda heldur í Hafnarfirði. Handbolti 15.10.2024 15:17 Börkur hættir hjá Val Börkur Edvardsson ætlar ekki að bjóða sig fram til formanns eða stjórnarsetu í knattspyrnudeild Vals á næsta haustfundi félagsins 21. október. Íslenski boltinn 15.10.2024 14:22 Eigandi Clippers með mikla áherslu á fjölda klósetta í nýjustu höll NBA Steve Ballmer hefur verið eigandi NBA körfuboltaliðsins Los Angeles Clippers í tíu ár og hefur nú séð til þess að félagið er loksins komið í sína eigin höll. Körfubolti 15.10.2024 14:02 Vörn Keflavíkur gerir Pavel brjálaðan: „Konan mín þurfti að halda mér niðri“ Pavel Ermolinskij hrífst af liði Keflavíkur í Bónus deild karla. Keflvíkingar geta þó líka gert hann gráhærðan með tilburðum sínum í vörninni. Pavel ræddi um Keflavík í Bónus Körfuboltakvöldi. Körfubolti 15.10.2024 13:30 Dómarinn í Laugardalnum fór ekki eftir vinnureglum Starfsreglur UEFA-dómara er varða endurskoðun á VAR segja til um að dómari á velli skuli horfa á myndbönd af atviki áður en hann taki ákvörðun. Ekki dugi að sjá stillimynd. Dómari leiks Íslands og Tyrklands í Þjóðadeild UEFA í gær virðist ekki hafa farið eftir þeim reglum þegar hann dæmdi Tyrkjum tvær vítaspyrnur. Fótbolti 15.10.2024 13:10 « ‹ 92 93 94 95 96 97 98 99 100 … 334 ›
Lionel Messi í miklu stuði í nótt Lionel Messi fór á kostum í nótt þegar argentínska landsliðið vann 6-0 stórsigur á Bólivíu í undankeppni HM 2026. Fótbolti 16.10.2024 07:32
Gripinn þegar hann hljóp að hundfúlum Ronaldo Cristiano Ronaldo var afar sár og svekktur þegar flautað var til leiksloka í 200. landsleik hans fyrir Portúgal í gærkvöld. Honum mistókst eins og öðrum að skora, í markalausu jafntefli við Skota á Hampden Park í Glasgow. Fótbolti 16.10.2024 07:02
Tuchel búinn að skrifa undir og risastór bónus í boði Thomas Tuchel verður næsti landsliðsþjálfari Englendinga og byrjar í nýju starfi í janúar. Hann hefur skrifað undir samning við enska knattspyrnusambandið. Sport 16.10.2024 06:31
Dagskráin í dag: Nýliðaslagur í Breiðholti og meistarar á Hlíðarenda Bónus-deild kvenna í körfubolta á sviðið á Stöð 2 Sport í kvöld þar sem Íslandsmeistararnir verða á ferðinni og nýliðar eigast við í Austurbergi í Breiðholti. Sport 16.10.2024 06:02
„Við vorum bara niðurlægðir“ Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, upplifði sig niðurlægðan í Kaplakrika í kvöld þegar Gummersbach gjörsigraði heimamenn með nítján mörkum, 40-21. Hann telur tapið ekki marka heimsendi en segir unga leikmenn liðsins eiga mikla vinnu framundan. Handbolti 15.10.2024 23:36
Æfur út í eigendur Man. Utd: „Hendi þeim öllum í risapoka af skít“ Eigendur Manchester United hafa ákveðið að endurnýja ekki samning við Sir Alex Ferguson um að starfa sem sendiherra félagsins. Eric Cantona er æfur yfir þessu og segir félagið sýna stjóranum sigursæla vanvirðingu. Enski boltinn 15.10.2024 23:31
„Æðislegt að sjá svona marga Íslendinga sem halda með okkur“ „Við fengum tækifæri og nýttum það en ég held að þetta séu miklu stærri úrslit en hefðu þurft að vera, FH-ingar eru þó nokkuð betri en þeir sýndu í kvöld,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson, umkringdur íslenskum Gummersbach aðdáendum eftir nítján marka stórsigur gegn FH. Lokatölur 21-40 í Kaplakrika. Handbolti 15.10.2024 22:45
„Við þurfum að sýna Tindastólsorkuna“ Tindastóll heimsótti Njarðvík á nýjan heimavöll, IceMar-höllina í kvöld þegar 3. umferð Bónus deildar kvenna hóf göngu sína. Það voru nýliðar Tindastóls sem sóttu sterkan sigur 76-77 í spennandi leik. Körfubolti 15.10.2024 22:17
Segir Mbappé steinhissa og aldrei án vitna Lögfræðingur Kylians Mbappé hafnar því alfarið að hann hafi gerst sekur um nauðgun í Svíþjóð á fimmtudaginn, og segir hann furðu lostinn yfir því að nafn hans sé í sænskum fjölmiðlum tengt við lögreglurannsókn. Fótbolti 15.10.2024 21:52
Þorsteinn Leó: Ég sá að stúkan var hálf blá Þorsteinn Leó Gunnarsson, leikmaður Porto, bjóst ekki við að lið hans myndi missa dampinn eftir góðan fyrri hálfleik, en liðið var sjö mörkum yfir í hálfleik gegn Val. Valsmenn komu þó til baka og lauk leiknum með jafntefli, 27-27, og deildu liðin stigunum á milli sín í þessari annarri umferð Evrópudeildarinnar. Handbolti 15.10.2024 21:41
Öll liðin komin með sigur eftir að Þór skellti Grindavík Öll liðin í Bónus-deild kvenna í körfubolta eru komin með sigur, þó að þriðju umferð sé enn ekki lokið, eftir að Þór vann tíu stiga sigur gegn Grindavík á Akureyri í kvöld, 81-71. Körfubolti 15.10.2024 21:26
Óskar Bjarni: Bara fúll að hafa ekki unnið Valsmenn voru hársbreidd frá því að leggja portúgalska liðið Porto að velli í kvöld í Evrópudeildinni, en leiknum lauk með jafntefli 27-27 þar sem gestirnir jöfnuðu á lokaandartökum leiksins. Handbolti 15.10.2024 21:12
Skotar stöðvuðu Ronaldo og Eriksen tryggði Dönum stig Evrópumeistarar Spánar eru komnir með þriggja stiga forskot á Dani á toppi 4. riðils A-deildar Þjóðadeildarinnar í fótbolta eftir leiki kvöldsins. Cristiano Ronaldo og félagar í Portúgal eru ekki lengur með fullt hús stiga. Fótbolti 15.10.2024 20:48
Guðmundur Bragi og Stiven á sigurbraut Guðmundur Bragi Ástþórsson og Stiven Valencia fögnuðu báðir öruggum sigri í kvöld með liðum sínum í Evrópudeildinni í handbolta. Handbolti 15.10.2024 20:36
Haukar unnu með 45 stiga mun Haukar byrja af miklum krafti í Bónus-deild kvenna í körfubolta og hafa unnið alla þrjá leiki sína til þessa. Í kvöld vann liðið algjöran risasigur gegn Stjörnunni í Garðabæ, 103-58. Körfubolti 15.10.2024 20:24
Ótrúlegur leikhluti Martins í naumum sigri Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson gerði sér lítið fyrir og skoraði heil sautján stig í þriðja leikhluta, þegar Alba Berlín vann sinn fyrsta sigur í Evrópudeildinni (e. Euroleague) í körfubolta á þessari leiktíð. Körfubolti 15.10.2024 19:48
Uppgjörið: FH - Gummersbach 21-40 | Lærisveinar Guðjóns Vals sýndu enga miskunn FH beið algjört afhroð gegn þýska liðinu Gummersbach, lærisveinum Guðjóns Vals Sigurðssonar. Lokatölur 21-40 í Kaplakrika, í leik sem gestirnir áttu frá upphafi til enda. Handbolti 15.10.2024 19:46
ÍHÍ sé ekki rasískt: „Getum ekki gengið út fyrir eðlilegan lagaramma“ Framkvæmdastjóri Íshokkísambands Íslands vísar ásökunum um rasisma innan sambandsins alfarið á bug. Töluvert hefur gustað um sambandið síðustu daga. Sport 15.10.2024 19:01
Elvar og Arnar í toppmálum í riðli Vals Landsliðsmaðurinn Elvar Örn Jónsson var einn af markahæstu mönnum þýska liðsins Melsungen í dag þegar það gjörsigraði Vardar frá Norður-Makedóníu, 34-18, í Evrópudeildinni í handbolta. Handbolti 15.10.2024 18:57
Tveggja marka Emilía áfram í bikarnum Íslenska landsliðskonan Emilía Ásgeirsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Nordsjælland í kvöld, í 3-0 sigri gegn B.93 í dönsku bikarkeppninni í fótbolta. Fótbolti 15.10.2024 18:45
Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 76-77 | Magnaður sigur nýliðanna í nýju höllinni Njarðvík mætti Tindastól í þriðju umferð Bónus-deildar kvenna í kvöld þegar lið Njarðvíkur spilaði sinn fyrsta leik í nýju húsi, IceMar-höllinni. Tindastóll tók sterkan sigur á útivelli 76-77. Körfubolti 15.10.2024 18:31
Stimpluðu sig út með tapi gegn Dönum Íslenska U21-landsliðið í fótbolta karla tapaði verðskuldað fyrir Danmörku ytra í dag, 2-0, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2025. Fótbolti 15.10.2024 18:00
Tuchel tekur við enska landsliðinu Þjóðverjinn Thomas Tuchel verður næsti þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta. Enski boltinn 15.10.2024 17:47
Uppgjörið: Valur - Porto 27-27 | Ótrúlegir Valsmenn náðu að landa stigi Þrátt fyrir að lenda átta mörkum undir snemma í seinni hálfleik náðu Valsmenn með ævintýralegum hætti að landa stigi gegn Porto í Kaplakrika í kvöld, í Evrópudeildinni í handbolta. Handbolti 15.10.2024 17:33
Stjóri Arsenal sagði upp eftir slaka byrjun Jonas Eidevall er hættur sem knattspyrnustjóri Arsenal eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Hann hafði stýrt liðinu í þrjú ár. Enski boltinn 15.10.2024 16:01
„Ég held að þetta sé það besta sem gat komið fyrir“ Óskar Bjarni Óskarsson stýrir Valsmönnum á heimavelli í kvöld en leikurinn fer þó ekki fram á Hlíðarenda heldur í Hafnarfirði. Handbolti 15.10.2024 15:17
Börkur hættir hjá Val Börkur Edvardsson ætlar ekki að bjóða sig fram til formanns eða stjórnarsetu í knattspyrnudeild Vals á næsta haustfundi félagsins 21. október. Íslenski boltinn 15.10.2024 14:22
Eigandi Clippers með mikla áherslu á fjölda klósetta í nýjustu höll NBA Steve Ballmer hefur verið eigandi NBA körfuboltaliðsins Los Angeles Clippers í tíu ár og hefur nú séð til þess að félagið er loksins komið í sína eigin höll. Körfubolti 15.10.2024 14:02
Vörn Keflavíkur gerir Pavel brjálaðan: „Konan mín þurfti að halda mér niðri“ Pavel Ermolinskij hrífst af liði Keflavíkur í Bónus deild karla. Keflvíkingar geta þó líka gert hann gráhærðan með tilburðum sínum í vörninni. Pavel ræddi um Keflavík í Bónus Körfuboltakvöldi. Körfubolti 15.10.2024 13:30
Dómarinn í Laugardalnum fór ekki eftir vinnureglum Starfsreglur UEFA-dómara er varða endurskoðun á VAR segja til um að dómari á velli skuli horfa á myndbönd af atviki áður en hann taki ákvörðun. Ekki dugi að sjá stillimynd. Dómari leiks Íslands og Tyrklands í Þjóðadeild UEFA í gær virðist ekki hafa farið eftir þeim reglum þegar hann dæmdi Tyrkjum tvær vítaspyrnur. Fótbolti 15.10.2024 13:10