Orkuveitan vill víðtækari leyfi 19. desember 2004 00:01 Orkuveita Reykjavíkur hefur óskað eftir svörum Skipulagsstofnunar um hvort sjö boranir til rannsóknar á Hellisheiði þurfi umhverfismat. Fjórar þeirra eru á nýju svæði. Ásgeir Margeirsson, aðstoðarforstjóri Orkuveitunnar, segir umsögn stofnunarinnar fyrsta skrefið í löngu og ströngu leyfisveitingarferli fyrir framkvæmdunum. Erfitt sé að segja hvert svarið verði en hingað til hafi rannsóknarboranir ekki farið í umhverfismat. Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, skipulagsstjóri hjá Skipulagsstofnun, segir niðurstöðuna liggja fyrir í næstu viku. Hver borhola fái sjálfstætt mat og loks svæðið í heild: "Það hafa komið svona erindi bæði á Suðurnesjum og í Kröflu. Ég hygg að það séu sambærileg mál sem hafa að hluta verið úrskurðuð í mat í Kröflu, en skoða þarf hvert mál miðað við aðstæður." Ásgeir gagnrýnir þann langa tíma sem almennt taki að afla allra tilskilinna leyfa fyrir virkjunarframkvæmdum. "Öll leyfisveitingaferli eru orðin óskaplega fyrirferðarmikil, tímafrek og kostnaðarsöm. Að fara með framkvæmdir í umhverfismat tekur til dæmis allt að tvö ár." Það taki þrjú til fjögur á að fá öll þau tæplega tuttugu leyfi sem þurfi fyrir einni virkjun. Kostnaður við umsóknirnar sé tugir milljóna króna.: "Aðalatriðið er að reyna að fækka þessum leyfum þannig að það sé ekki alltaf verið að sækja um mjög svipaða hluti á sitthvoru stjórnsýslustiginu og hjá mörgum stofnunum." Hann sé sannfærður um að hægt sé að samræma og einfalda leyfisveitingar og veita víðtækari heimildir í hvert sinn. Ásdís segir þau hjá Skipulagsstofnun hafa orðið vör við umræðu um seinagang leyfa vegna jarðhitaframkvæmda. Stjórnvöld þurfi að skoða hvort hægt sé að einfalda ferlið. "Eins og kerfið er núna er þessi matsskylduákvörðun nauðsynlegur undanfari framkvæmdaleyfa," segir Ásdís. Dregist hafi að gefa Orkuveitunni svar að þessu sinni. Umsagnir Umhverfissstofnunar hafi borist Skipulagsstofnun seinna en gert hafi verið ráð fyrir. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Fleiri fréttir Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Sjá meira
Orkuveita Reykjavíkur hefur óskað eftir svörum Skipulagsstofnunar um hvort sjö boranir til rannsóknar á Hellisheiði þurfi umhverfismat. Fjórar þeirra eru á nýju svæði. Ásgeir Margeirsson, aðstoðarforstjóri Orkuveitunnar, segir umsögn stofnunarinnar fyrsta skrefið í löngu og ströngu leyfisveitingarferli fyrir framkvæmdunum. Erfitt sé að segja hvert svarið verði en hingað til hafi rannsóknarboranir ekki farið í umhverfismat. Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, skipulagsstjóri hjá Skipulagsstofnun, segir niðurstöðuna liggja fyrir í næstu viku. Hver borhola fái sjálfstætt mat og loks svæðið í heild: "Það hafa komið svona erindi bæði á Suðurnesjum og í Kröflu. Ég hygg að það séu sambærileg mál sem hafa að hluta verið úrskurðuð í mat í Kröflu, en skoða þarf hvert mál miðað við aðstæður." Ásgeir gagnrýnir þann langa tíma sem almennt taki að afla allra tilskilinna leyfa fyrir virkjunarframkvæmdum. "Öll leyfisveitingaferli eru orðin óskaplega fyrirferðarmikil, tímafrek og kostnaðarsöm. Að fara með framkvæmdir í umhverfismat tekur til dæmis allt að tvö ár." Það taki þrjú til fjögur á að fá öll þau tæplega tuttugu leyfi sem þurfi fyrir einni virkjun. Kostnaður við umsóknirnar sé tugir milljóna króna.: "Aðalatriðið er að reyna að fækka þessum leyfum þannig að það sé ekki alltaf verið að sækja um mjög svipaða hluti á sitthvoru stjórnsýslustiginu og hjá mörgum stofnunum." Hann sé sannfærður um að hægt sé að samræma og einfalda leyfisveitingar og veita víðtækari heimildir í hvert sinn. Ásdís segir þau hjá Skipulagsstofnun hafa orðið vör við umræðu um seinagang leyfa vegna jarðhitaframkvæmda. Stjórnvöld þurfi að skoða hvort hægt sé að einfalda ferlið. "Eins og kerfið er núna er þessi matsskylduákvörðun nauðsynlegur undanfari framkvæmdaleyfa," segir Ásdís. Dregist hafi að gefa Orkuveitunni svar að þessu sinni. Umsagnir Umhverfissstofnunar hafi borist Skipulagsstofnun seinna en gert hafi verið ráð fyrir.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Fleiri fréttir Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Sjá meira