Vill að R-listinn starfi áfram 13. janúar 2005 00:01 Oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík segir að vísasti vegurinn til að tryggja Sjálfstæðisflokknum völd í Reykjavík sé að hætta samstarfi Reykjavíkurlistans. Hann er eindreginn stuðningsmaður þess að R-listinn bjóði fram í næstu borgarstjórnarkosningum. Aukinnar gagnrýni gætir á meðal framsóknarmanna í Reykjavík á samstarf Reykjavíkurlistans. Hún beinist gegn sjálfu samstarfinu sem gangi orðið út á völd valdsins vegna og eins gegn oddvita Framsóknar, Alfreð Þorsteinssyni, sem orðið sé tímabært að skipta út. Alfreð tekur gagnrýninni með ró, segir ekkert nýtt að deilt sé um menn og málefni innan flokksins. Eftir rúman áratug á valdastóli í Reykjavík má sjá ýmis merki efasemda um áframhaldandi samstarf Reykjavíkurlistans. Vinstri - grænir voru hikandi fyrir síðustu kosningar, Guðmundur Árni Stefánsson, alþingismaður Samfylkingarinnar, hefur lýst þeirri skoðun sinni að Samfylkingin eigi að bjóða fram undir eigin merkjum og Helgi Hjörvar fór hörðum orðum um R-listann í blaðaviðtali í fyrra. Þá má ekki gleyma því að formaður Framsóknarflokksins hefur lýst þeim vilja sínum að Framsókn bjóði fram sjálfstætt í Reykajvík. Alfreð telur þó ekki að þreytumerki séu á samstarfinu. Hitt sé annað mál að ef menn vilji koma Sjálfstæðisflokknum til valda á ný í Reykjavík þá sé vísasti vegurinn til þess að Reykjavíkurlistinn bjóði ekki fram. Hann segir Sjálfstæðisflokkinn á árum áður oft á tíðum hafa fengið hreinan meirihluta án þess að vera með meirihluta atkvæða á bak við sig. Það hafi breyst með tilkomu Reykjavíkurlistans. Alfreð segist ekki vilja fá Sjálfstæðisflokkinn til valda í Reykjavík aftur og þess vegna sé hann eindreginn stuðningsmaður þess að Reykjavíkurlistinn haldi áfram störfum. Hann telji að allt félagshyggjufólk í Reykjavík eigi að hugsa sinn gang hvað þetta varði. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Erlent Fleiri fréttir Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Sjá meira
Oddviti Framsóknarflokksins í Reykjavík segir að vísasti vegurinn til að tryggja Sjálfstæðisflokknum völd í Reykjavík sé að hætta samstarfi Reykjavíkurlistans. Hann er eindreginn stuðningsmaður þess að R-listinn bjóði fram í næstu borgarstjórnarkosningum. Aukinnar gagnrýni gætir á meðal framsóknarmanna í Reykjavík á samstarf Reykjavíkurlistans. Hún beinist gegn sjálfu samstarfinu sem gangi orðið út á völd valdsins vegna og eins gegn oddvita Framsóknar, Alfreð Þorsteinssyni, sem orðið sé tímabært að skipta út. Alfreð tekur gagnrýninni með ró, segir ekkert nýtt að deilt sé um menn og málefni innan flokksins. Eftir rúman áratug á valdastóli í Reykjavík má sjá ýmis merki efasemda um áframhaldandi samstarf Reykjavíkurlistans. Vinstri - grænir voru hikandi fyrir síðustu kosningar, Guðmundur Árni Stefánsson, alþingismaður Samfylkingarinnar, hefur lýst þeirri skoðun sinni að Samfylkingin eigi að bjóða fram undir eigin merkjum og Helgi Hjörvar fór hörðum orðum um R-listann í blaðaviðtali í fyrra. Þá má ekki gleyma því að formaður Framsóknarflokksins hefur lýst þeim vilja sínum að Framsókn bjóði fram sjálfstætt í Reykajvík. Alfreð telur þó ekki að þreytumerki séu á samstarfinu. Hitt sé annað mál að ef menn vilji koma Sjálfstæðisflokknum til valda á ný í Reykjavík þá sé vísasti vegurinn til þess að Reykjavíkurlistinn bjóði ekki fram. Hann segir Sjálfstæðisflokkinn á árum áður oft á tíðum hafa fengið hreinan meirihluta án þess að vera með meirihluta atkvæða á bak við sig. Það hafi breyst með tilkomu Reykjavíkurlistans. Alfreð segist ekki vilja fá Sjálfstæðisflokkinn til valda í Reykjavík aftur og þess vegna sé hann eindreginn stuðningsmaður þess að Reykjavíkurlistinn haldi áfram störfum. Hann telji að allt félagshyggjufólk í Reykjavík eigi að hugsa sinn gang hvað þetta varði.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Erlent Fleiri fréttir Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Sjá meira