Málaferli ef olíufélög borgi ekki 22. september 2005 00:01 Reykjavíkurborg krefur olíufélögin um 150 milljónir króna í bætur vegna verðsamráðs olíufélaganna við útboð á olíuviðskiptum borgarinnar árið 1996. Borgarstjóri hótar málaferlum ef þau borga ekki. Stóru olíufélögin þrjú, Olís, Skeljungur og ESSO, höfðu með sér samráð þegar félögin buðu í olíuviðskipti Reykjavíkurborgar og fyrirtækja borgarinnar árið 1996. Þetta hafa forsvarsmenn olíufélaganna viðurkennt. Borgaryfirvöld hafa nú ákveðið að krefja olíufélögin um bótagreiðslu vegna þess skaða sem borgin telur sig hafa orðið fyrir. Samkvæmt útreikningum borgarinnar nemur tap borgarinnar 150 milljónum króna. Þessi niðurstaða er fundin með því að reikna út hver sparnaður borgarinnar hefði verið ef henni hefðu boðist sömu kjör eftir útboðið 1996 og henni bauðst eftir útboð árið 2001 þegar ekkert samráð var milli olíufélaganna. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri segist telja einsýnt að borgarbúar og Reykjavíkurborg hafi verið hlunnfarin af hálfu olíufélaganna og það sé sjálfsagður réttur borgarinnar að sækja peningana til olíufélaganna enda ekki um neitt smáræði að ræða, eða 150 milljónir. Kristinn Hallgrímsson, lögmaður ESSO, segir að þó sé um það deilt að olíufélögin hafi haft með sér samráð greini umbjóðendur sína og borgina á um hver áhrifin væru og hvort og þá hversu miklar bætur olíufélögin ættu að greiða. Árni Ármann, lögmaður Skeljungs, sagði menn vera að fara yfir kröfugerð borgarinnar og að henni yrði svarað áður en frestur sem borgin gefur til bótagreiðslu rennur út 14. október. Aðspurð hvað borgin ætli að gera ef olíufélögin hafni bótakröfunni segir Steinunn Valdís að hún eigi eftir að sjá að þau geri það. Verði það niðurstaðan verði málið rekið fyrir dómstólum. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Erlent Fleiri fréttir Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Sjá meira
Reykjavíkurborg krefur olíufélögin um 150 milljónir króna í bætur vegna verðsamráðs olíufélaganna við útboð á olíuviðskiptum borgarinnar árið 1996. Borgarstjóri hótar málaferlum ef þau borga ekki. Stóru olíufélögin þrjú, Olís, Skeljungur og ESSO, höfðu með sér samráð þegar félögin buðu í olíuviðskipti Reykjavíkurborgar og fyrirtækja borgarinnar árið 1996. Þetta hafa forsvarsmenn olíufélaganna viðurkennt. Borgaryfirvöld hafa nú ákveðið að krefja olíufélögin um bótagreiðslu vegna þess skaða sem borgin telur sig hafa orðið fyrir. Samkvæmt útreikningum borgarinnar nemur tap borgarinnar 150 milljónum króna. Þessi niðurstaða er fundin með því að reikna út hver sparnaður borgarinnar hefði verið ef henni hefðu boðist sömu kjör eftir útboðið 1996 og henni bauðst eftir útboð árið 2001 þegar ekkert samráð var milli olíufélaganna. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri segist telja einsýnt að borgarbúar og Reykjavíkurborg hafi verið hlunnfarin af hálfu olíufélaganna og það sé sjálfsagður réttur borgarinnar að sækja peningana til olíufélaganna enda ekki um neitt smáræði að ræða, eða 150 milljónir. Kristinn Hallgrímsson, lögmaður ESSO, segir að þó sé um það deilt að olíufélögin hafi haft með sér samráð greini umbjóðendur sína og borgina á um hver áhrifin væru og hvort og þá hversu miklar bætur olíufélögin ættu að greiða. Árni Ármann, lögmaður Skeljungs, sagði menn vera að fara yfir kröfugerð borgarinnar og að henni yrði svarað áður en frestur sem borgin gefur til bótagreiðslu rennur út 14. október. Aðspurð hvað borgin ætli að gera ef olíufélögin hafni bótakröfunni segir Steinunn Valdís að hún eigi eftir að sjá að þau geri það. Verði það niðurstaðan verði málið rekið fyrir dómstólum.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Erlent Fleiri fréttir Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Sjá meira