Fréttastofa Stöðvar 2 var á svæðinu og fylgdist með aðgerðum, ræddi við verslunareigendur og náði myndum af því þegar gaskútar sprungu í loft upp. Fréttina má sjá í spilaranum hér að neðan.
Ljósmyndirnar að ofan tók Valgarður Gíslason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis.
Myndskeiðið má nálgast hér fyrir neðan.