Skúli Jón: Verð bara fallegri fyrir vikið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. febrúar 2015 20:30 KR-ingurinn Skúli Jón Friðgeirsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við félagið eftir tæplega þriggja ára dvöl í Svíþjóð. Hann fékk fá tækifæri með Elfsborg og síðar Gefle í sænska boltanum og segist því vera feginn að vera aftur kominn heim til Íslands. „Ég spilaði ekki nógu mikið af fótbolta og þess vegna er ég kominn aftur hingað. Ég vil spila meira og komast í gang aftur,“ sagði Skúli Jón en viðtalið má sjá í heild sinni hér efst í fréttinni. „Það er alltaf mjög gott að koma aftur heim í KR og því er ég mjög glaður.“ Hann segir að það hafi aldrei komið til greina að fara í annað félag en KR og Skúli Jón segist ánægður með að félagaskiptin séu nú gengin í gegn. „Í þessu félagi er bara eitt í gangi - það er að vinna titla. Við stefnum á að vinna allt sem er í boði.“ Skúli Jón er með lítinn skurð yfir hægra auganu eftir atgang á æfingu með KR. „Það er strax byrjað að láta mann finna fyrir því. Það er mikil samkeppni og margir góðir leikmenn í liðinu. Það er því harka í þessu og fínt að menn séu að taka á því.“ „Ég verð bara fallegri fyrir vikið,“ sagði hann að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Skúli Jón samdi við KR til þriggja ára Varnarmaðurinn kominn heim eftir þrjú erfið ár í Svíþjóð. 17. febrúar 2015 17:09 Skúli Jón: Fer frekar heim en að spila í sænsku b-deildinni Líkegra er heldur en ekki að knattspyrnumaðurinn Skúli Jón Friðgeirsson snúi heim á þessu ári og spili þá líklega með KR í Pepsi-deild karla. 14. janúar 2015 06:00 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Golf Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Sjá meira
KR-ingurinn Skúli Jón Friðgeirsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við félagið eftir tæplega þriggja ára dvöl í Svíþjóð. Hann fékk fá tækifæri með Elfsborg og síðar Gefle í sænska boltanum og segist því vera feginn að vera aftur kominn heim til Íslands. „Ég spilaði ekki nógu mikið af fótbolta og þess vegna er ég kominn aftur hingað. Ég vil spila meira og komast í gang aftur,“ sagði Skúli Jón en viðtalið má sjá í heild sinni hér efst í fréttinni. „Það er alltaf mjög gott að koma aftur heim í KR og því er ég mjög glaður.“ Hann segir að það hafi aldrei komið til greina að fara í annað félag en KR og Skúli Jón segist ánægður með að félagaskiptin séu nú gengin í gegn. „Í þessu félagi er bara eitt í gangi - það er að vinna titla. Við stefnum á að vinna allt sem er í boði.“ Skúli Jón er með lítinn skurð yfir hægra auganu eftir atgang á æfingu með KR. „Það er strax byrjað að láta mann finna fyrir því. Það er mikil samkeppni og margir góðir leikmenn í liðinu. Það er því harka í þessu og fínt að menn séu að taka á því.“ „Ég verð bara fallegri fyrir vikið,“ sagði hann að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Skúli Jón samdi við KR til þriggja ára Varnarmaðurinn kominn heim eftir þrjú erfið ár í Svíþjóð. 17. febrúar 2015 17:09 Skúli Jón: Fer frekar heim en að spila í sænsku b-deildinni Líkegra er heldur en ekki að knattspyrnumaðurinn Skúli Jón Friðgeirsson snúi heim á þessu ári og spili þá líklega með KR í Pepsi-deild karla. 14. janúar 2015 06:00 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Golf Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Glórulaus tækling Gylfa Þórs Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Sjá meira
Skúli Jón samdi við KR til þriggja ára Varnarmaðurinn kominn heim eftir þrjú erfið ár í Svíþjóð. 17. febrúar 2015 17:09
Skúli Jón: Fer frekar heim en að spila í sænsku b-deildinni Líkegra er heldur en ekki að knattspyrnumaðurinn Skúli Jón Friðgeirsson snúi heim á þessu ári og spili þá líklega með KR í Pepsi-deild karla. 14. janúar 2015 06:00