Húsnæðismálin mæta enn afgangi Jakob Bjarnar skrifar 16. apríl 2015 12:46 Ef marka má orð Eyglóar í Viðskiptablaðinu hefur hún nú horfið frá hugmyndum um sumarþing vegna ófremdarástands í húsnæðismálum. vísir/vilhelm Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra segir, í viðtali við Viðskiptablaðið sem birtist í dag, að hún ætli að leggja fram frumvörp í húsnæðismálum fram á næsta haustþingi, takist það ekki á þessu þingi. Þetta þýðir að metnaðarfullar yfirlýsingar hennar í Fréttablaðinu 27. mars síðastliðinn, þess efnist að takist ekki að afgreiða þessi mál á yfirstandandi þingi skuli boða til sumarþings, eru nú marklausar. „Ef einhvern tíma er ástæða til þess að halda sumarþing er það vegna þessara mála. Alþingi verður að starfa eins lengi og þarf til að klára þessi mikilvægu mál. Allur vinnumarkaðurinn er undir og við verðum að afgreiða þessi mál áður en Alþingi fer í frí,“ sagði Eygló þá. En hún er nú, samkvæmt þessu, búin að afskrifa allar hugmyndir um sumarþing.Úr Viðskiptablaðinu.Frumvörpin snúa að stuðningi vegna félagslegs húsnæðis, húsaleigubótakerfi, húsaleigusamningum og málefnum tekjulágra leigjenda. Þá verður tekið á ólíku búsetuformi. Eygló hefur boðað framlagningu frumvarpa sem miða að róttækum breytingum og umbótum í húsnæðiskerfinu allt frá því þessi ríkisstjórn tók við fyrir um tveimur árum, nánar tiltekið í maí 2013. Eftir 1. apríl rann út frestur til að koma frumvörpum dagskrá fyrir sumarhlé, þannig að ólíklegt verður að teljast að frumvörp um húsnæðismál líti dagsins ljós fyrr en í haust, í fyrsta lagi. Eygló segir Viðskiptablaðinu að: „Um leið og ég fæ kostnaðarmatið mun ég leggja áherslu það að fá að leggja frumvörpin fram með afbrigðum," segir Eygló samtali við Viðskiptablaðið. Alþingi Tengdar fréttir Stór mál á síðustu stundu Fjögur stór og umdeild mál um veiðigjöld, makríl og húsnæðismál voru afgreidd úr ríkisstjórn í gær. Fundað var fram á kvöld í þingflokkum stjórnarflokka. Stjórnarandstaðan kallar eftir vandvirkni en ekki hroðvirkni. 31. mars 2015 10:30 Sumarþing ef með þarf til að ljúka húsnæðismálunum Frumvörp velferðarráðherra um húsnæðismál eru á lokastigi. Tekin fyrir í ríkisstjórn í dag eða á þriðjudag. Ráðherra segir nauðsynlegt að ljúka málunum sem fyrst vegna mikilvægis þeirra fyrir vinnumarkaðinn. 27. mars 2015 07:00 Segir ekkert að frétta í húsnæðismálum nema „einhverjar nefndir“ Katrín Júlíusdóttir spurði félags-og húsnæðismálaráðherra út í stöðuna á húsnæðimarkaði og afnám verðtryggingar á þingi í dag. 19. mars 2015 12:01 Ekki tekst að ljúka kostnaðarmati fyrr en í fyrsta lagi um miðjan apríl Ekki tókst að afgreiða tvö lagafrumvörp Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, á sviði húsnæðismála á ríkisstjórnarfundi á þriðjudag. 4. apríl 2015 15:24 Eygló ýtir á eftir starfsfólki fjármálaráðuneytisins með orkustöngum Vonast til að það sé úthvílt eftir páskafrí svo það klári kostnaðarmat á frumvörpum um húsnæðisúrræði. 7. apríl 2015 12:38 Mest lesið Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Sjá meira
Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra segir, í viðtali við Viðskiptablaðið sem birtist í dag, að hún ætli að leggja fram frumvörp í húsnæðismálum fram á næsta haustþingi, takist það ekki á þessu þingi. Þetta þýðir að metnaðarfullar yfirlýsingar hennar í Fréttablaðinu 27. mars síðastliðinn, þess efnist að takist ekki að afgreiða þessi mál á yfirstandandi þingi skuli boða til sumarþings, eru nú marklausar. „Ef einhvern tíma er ástæða til þess að halda sumarþing er það vegna þessara mála. Alþingi verður að starfa eins lengi og þarf til að klára þessi mikilvægu mál. Allur vinnumarkaðurinn er undir og við verðum að afgreiða þessi mál áður en Alþingi fer í frí,“ sagði Eygló þá. En hún er nú, samkvæmt þessu, búin að afskrifa allar hugmyndir um sumarþing.Úr Viðskiptablaðinu.Frumvörpin snúa að stuðningi vegna félagslegs húsnæðis, húsaleigubótakerfi, húsaleigusamningum og málefnum tekjulágra leigjenda. Þá verður tekið á ólíku búsetuformi. Eygló hefur boðað framlagningu frumvarpa sem miða að róttækum breytingum og umbótum í húsnæðiskerfinu allt frá því þessi ríkisstjórn tók við fyrir um tveimur árum, nánar tiltekið í maí 2013. Eftir 1. apríl rann út frestur til að koma frumvörpum dagskrá fyrir sumarhlé, þannig að ólíklegt verður að teljast að frumvörp um húsnæðismál líti dagsins ljós fyrr en í haust, í fyrsta lagi. Eygló segir Viðskiptablaðinu að: „Um leið og ég fæ kostnaðarmatið mun ég leggja áherslu það að fá að leggja frumvörpin fram með afbrigðum," segir Eygló samtali við Viðskiptablaðið.
Alþingi Tengdar fréttir Stór mál á síðustu stundu Fjögur stór og umdeild mál um veiðigjöld, makríl og húsnæðismál voru afgreidd úr ríkisstjórn í gær. Fundað var fram á kvöld í þingflokkum stjórnarflokka. Stjórnarandstaðan kallar eftir vandvirkni en ekki hroðvirkni. 31. mars 2015 10:30 Sumarþing ef með þarf til að ljúka húsnæðismálunum Frumvörp velferðarráðherra um húsnæðismál eru á lokastigi. Tekin fyrir í ríkisstjórn í dag eða á þriðjudag. Ráðherra segir nauðsynlegt að ljúka málunum sem fyrst vegna mikilvægis þeirra fyrir vinnumarkaðinn. 27. mars 2015 07:00 Segir ekkert að frétta í húsnæðismálum nema „einhverjar nefndir“ Katrín Júlíusdóttir spurði félags-og húsnæðismálaráðherra út í stöðuna á húsnæðimarkaði og afnám verðtryggingar á þingi í dag. 19. mars 2015 12:01 Ekki tekst að ljúka kostnaðarmati fyrr en í fyrsta lagi um miðjan apríl Ekki tókst að afgreiða tvö lagafrumvörp Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, á sviði húsnæðismála á ríkisstjórnarfundi á þriðjudag. 4. apríl 2015 15:24 Eygló ýtir á eftir starfsfólki fjármálaráðuneytisins með orkustöngum Vonast til að það sé úthvílt eftir páskafrí svo það klári kostnaðarmat á frumvörpum um húsnæðisúrræði. 7. apríl 2015 12:38 Mest lesið Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Sjá meira
Stór mál á síðustu stundu Fjögur stór og umdeild mál um veiðigjöld, makríl og húsnæðismál voru afgreidd úr ríkisstjórn í gær. Fundað var fram á kvöld í þingflokkum stjórnarflokka. Stjórnarandstaðan kallar eftir vandvirkni en ekki hroðvirkni. 31. mars 2015 10:30
Sumarþing ef með þarf til að ljúka húsnæðismálunum Frumvörp velferðarráðherra um húsnæðismál eru á lokastigi. Tekin fyrir í ríkisstjórn í dag eða á þriðjudag. Ráðherra segir nauðsynlegt að ljúka málunum sem fyrst vegna mikilvægis þeirra fyrir vinnumarkaðinn. 27. mars 2015 07:00
Segir ekkert að frétta í húsnæðismálum nema „einhverjar nefndir“ Katrín Júlíusdóttir spurði félags-og húsnæðismálaráðherra út í stöðuna á húsnæðimarkaði og afnám verðtryggingar á þingi í dag. 19. mars 2015 12:01
Ekki tekst að ljúka kostnaðarmati fyrr en í fyrsta lagi um miðjan apríl Ekki tókst að afgreiða tvö lagafrumvörp Eyglóar Harðardóttur, félags- og húsnæðismálaráðherra, á sviði húsnæðismála á ríkisstjórnarfundi á þriðjudag. 4. apríl 2015 15:24
Eygló ýtir á eftir starfsfólki fjármálaráðuneytisins með orkustöngum Vonast til að það sé úthvílt eftir páskafrí svo það klári kostnaðarmat á frumvörpum um húsnæðisúrræði. 7. apríl 2015 12:38
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“