Dregið í forkeppni Meistaradeildarinnar og Evrópudeildarinnar | Stjarnan fær erfiðan mótherja Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júní 2015 09:41 Halldór Orri Björnsson og félagar í Stjörnunni fá erfiðan mótherja í forkeppni Meistaradeildarinnar. vísir/stefán Dregið verður í forkeppni Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeildarinnar í dag. Íslandsmeistarar Stjörnunnar eru í pottinum þegar dregið verður í forkeppni Meistaradeildarinnar. Stjarnan er í neðri styrkleikaflokki og getur mætt eftirfarandi liðum: Celtic, Skotland Molde, Noregur Midtjylland, Danmörk BATE Borisov, Hvíta-Rússland Malmö, Svíþjóð HJK Helsinki, Finnland Drátturinn hefst klukkan tíu en hann fer fram í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss. Klukkutíma síðar verður dregið í forkeppni Evrópudeildarinnar þar sem þrjú íslensk lið eru í pottinum; FH, KR og Víkingur. FH er í efri styrkleikaflokki og getur mætt eftirfarandi fimm liðum: Seinäjoki, Finnland Víkingur, Færeyjar Glenavon, Norður-Írland Bala Town, Wales Shkëndija, Makedónía KR er einnig í efri styrkleikaflokki og getur mætt eftirtöldum fimm liðum: Vaasa, Finnland Cork City, Írland Laci, Albanía Trakai, Litháen Ferencváros, Ungverjaland Víkingur, sem er að taka þátt í Evrópukeppni í fyrsta sinn í 23 ár, er í neðri styrkleikaflokki og getur mætt eftirtöldum fimm liðum: Sheriff, Moldavía St. Johnstone, Skotland Torpedo Zhodino, Hvíta-Rússland Koper, Slóvenía Litex Lovech, Búlgaría Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Sjá meira
Dregið verður í forkeppni Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeildarinnar í dag. Íslandsmeistarar Stjörnunnar eru í pottinum þegar dregið verður í forkeppni Meistaradeildarinnar. Stjarnan er í neðri styrkleikaflokki og getur mætt eftirfarandi liðum: Celtic, Skotland Molde, Noregur Midtjylland, Danmörk BATE Borisov, Hvíta-Rússland Malmö, Svíþjóð HJK Helsinki, Finnland Drátturinn hefst klukkan tíu en hann fer fram í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss. Klukkutíma síðar verður dregið í forkeppni Evrópudeildarinnar þar sem þrjú íslensk lið eru í pottinum; FH, KR og Víkingur. FH er í efri styrkleikaflokki og getur mætt eftirfarandi fimm liðum: Seinäjoki, Finnland Víkingur, Færeyjar Glenavon, Norður-Írland Bala Town, Wales Shkëndija, Makedónía KR er einnig í efri styrkleikaflokki og getur mætt eftirtöldum fimm liðum: Vaasa, Finnland Cork City, Írland Laci, Albanía Trakai, Litháen Ferencváros, Ungverjaland Víkingur, sem er að taka þátt í Evrópukeppni í fyrsta sinn í 23 ár, er í neðri styrkleikaflokki og getur mætt eftirtöldum fimm liðum: Sheriff, Moldavía St. Johnstone, Skotland Torpedo Zhodino, Hvíta-Rússland Koper, Slóvenía Litex Lovech, Búlgaría
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Sjá meira