Sport1: Dagur gæti fengið 75 milljónir í árslaun hjá PSG Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. október 2016 12:00 Dagur fagnar bronsverðlaunum þýskalandsliðsins á Ólympíuleikunum í Ríó í sumar. Dagur gerði Þýskaland að Evrópumeisturum í upphafi árs. Vísir/Getty Dagur Sigurðsson gæti hætt sem þjálfari þýska landsliðsins í sumar eins og áður hefur verið fjallað um. Samningur Dags við þýska handknattleikssambandið rennur út árið 2020 en er uppsegjanlegur af hálfu beggja aðila fyrir 30. júní í sumar. Sjá einnig: Þýskir fjölmiðlar: Dagur gæti hætt næsta sumar Samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365 hefur Dagur fengið tilboð frá bæði PSG í Frakklandi og Veszprem í Ungverjalandi. Sjá einnig: Tvö af stærstu liðum heims vilja fá Dag Vefritið Sport1.de í Þýskalandi fullyrðir í dag að PSG sé eitt þeirra liða sem hafi gert hosur sínar grænar fyrir Degi. Samningur Noka Serdarusic, núverandi þjálfara PSG, rennur út í sumar og er fullyrt í fréttinni að Dagur gæti fengið 600 þúsund evrur í árslaun hjá PSG - tvöfalt meira en hann þénar hjá þýska handknattleikssambandinu. Þess fyrir utan hefur PSG umtalsverðar fjárhæðir á milli handanna í rekstur félagsins - um sautján milljónir evra. Til samanburðar má nefna að Kiel er rekið fyrir 9,5 milljónir evra á ári. Sjá einnig: Dagur: Blundar í mér smá frekjuhundur Bob Hanning, varaforseti þýska handknattleikssambandsins og samstarfsmaður Dags til margra ára hjá Füchse Berlin, segir að viðræður við Dag séu enn í gangi en að hann viti vel að árangur Dags hafi gert hann að einum eftirsóttasta þjálfara heims. „Þetta snýst ekki bara um peninga. Þetta snýst um lífsplönin hans Dags,“ sagði Hanning. Ljóst er að Dagur mun sama á hvað dynur stýra þýska landsliðinu á HM í Frakklandi sem fer fram í janúar á næsta ári. Handbolti Tengdar fréttir Dagur: Blundar í mér smá frekjuhundur Dagur segir óvíst hvort hann verði áfram með þýska landsliðið. Það geti farið í allar áttir. 21. október 2016 19:11 Þýskir fjölmiðlar: Dagur gæti hætt næsta sumar Viðræður um áframhaldandi samstarf fram yfir Ólympíuleikana 2020 eru í gangi. En Dagur gæti gengið frá borði næsta sumar. 26. október 2016 09:30 Tvö af stærstu liðum heims vilja fá Dag Dagur Sigurðsson gæti orðið þjálfari Arons Pálmarssonar næsta sumar. 26. október 2016 18:30 Ísland getur áfram verið í hópi tíu bestu Dagur Sigurðsson hefur fulla trú á því að íslenska landsliðið geti komist í gegnum lægðina sem það er í og verið á meðal tíu bestu þjóða heims. Strákar hér heima þurfa að vera fullmótaðir áður en þeir fara út. 22. október 2016 06:00 Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Dagur Sigurðsson gæti hætt sem þjálfari þýska landsliðsins í sumar eins og áður hefur verið fjallað um. Samningur Dags við þýska handknattleikssambandið rennur út árið 2020 en er uppsegjanlegur af hálfu beggja aðila fyrir 30. júní í sumar. Sjá einnig: Þýskir fjölmiðlar: Dagur gæti hætt næsta sumar Samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365 hefur Dagur fengið tilboð frá bæði PSG í Frakklandi og Veszprem í Ungverjalandi. Sjá einnig: Tvö af stærstu liðum heims vilja fá Dag Vefritið Sport1.de í Þýskalandi fullyrðir í dag að PSG sé eitt þeirra liða sem hafi gert hosur sínar grænar fyrir Degi. Samningur Noka Serdarusic, núverandi þjálfara PSG, rennur út í sumar og er fullyrt í fréttinni að Dagur gæti fengið 600 þúsund evrur í árslaun hjá PSG - tvöfalt meira en hann þénar hjá þýska handknattleikssambandinu. Þess fyrir utan hefur PSG umtalsverðar fjárhæðir á milli handanna í rekstur félagsins - um sautján milljónir evra. Til samanburðar má nefna að Kiel er rekið fyrir 9,5 milljónir evra á ári. Sjá einnig: Dagur: Blundar í mér smá frekjuhundur Bob Hanning, varaforseti þýska handknattleikssambandsins og samstarfsmaður Dags til margra ára hjá Füchse Berlin, segir að viðræður við Dag séu enn í gangi en að hann viti vel að árangur Dags hafi gert hann að einum eftirsóttasta þjálfara heims. „Þetta snýst ekki bara um peninga. Þetta snýst um lífsplönin hans Dags,“ sagði Hanning. Ljóst er að Dagur mun sama á hvað dynur stýra þýska landsliðinu á HM í Frakklandi sem fer fram í janúar á næsta ári.
Handbolti Tengdar fréttir Dagur: Blundar í mér smá frekjuhundur Dagur segir óvíst hvort hann verði áfram með þýska landsliðið. Það geti farið í allar áttir. 21. október 2016 19:11 Þýskir fjölmiðlar: Dagur gæti hætt næsta sumar Viðræður um áframhaldandi samstarf fram yfir Ólympíuleikana 2020 eru í gangi. En Dagur gæti gengið frá borði næsta sumar. 26. október 2016 09:30 Tvö af stærstu liðum heims vilja fá Dag Dagur Sigurðsson gæti orðið þjálfari Arons Pálmarssonar næsta sumar. 26. október 2016 18:30 Ísland getur áfram verið í hópi tíu bestu Dagur Sigurðsson hefur fulla trú á því að íslenska landsliðið geti komist í gegnum lægðina sem það er í og verið á meðal tíu bestu þjóða heims. Strákar hér heima þurfa að vera fullmótaðir áður en þeir fara út. 22. október 2016 06:00 Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Dagur: Blundar í mér smá frekjuhundur Dagur segir óvíst hvort hann verði áfram með þýska landsliðið. Það geti farið í allar áttir. 21. október 2016 19:11
Þýskir fjölmiðlar: Dagur gæti hætt næsta sumar Viðræður um áframhaldandi samstarf fram yfir Ólympíuleikana 2020 eru í gangi. En Dagur gæti gengið frá borði næsta sumar. 26. október 2016 09:30
Tvö af stærstu liðum heims vilja fá Dag Dagur Sigurðsson gæti orðið þjálfari Arons Pálmarssonar næsta sumar. 26. október 2016 18:30
Ísland getur áfram verið í hópi tíu bestu Dagur Sigurðsson hefur fulla trú á því að íslenska landsliðið geti komist í gegnum lægðina sem það er í og verið á meðal tíu bestu þjóða heims. Strákar hér heima þurfa að vera fullmótaðir áður en þeir fara út. 22. október 2016 06:00