Langtímameðferð í nærumhverfi bjóðast sex til átta börnum Sighvatur Jónsson skrifar 21. desember 2018 13:57 Heiða Björg Pálmadóttir forstjóri Barnaverndarstofu. Fréttablaðið/Anton Brink Meðferðarheimili fyrir börn sem glíma við hegðunar- og vímuefnavanda verður reist í Garðabæ. Forstjóri Barnaverndarstofu segir þörf fyrir meðferðarheimili á höfuðborgarsvæðinu til að geta boðið börnum upp á langtíma meðferð í sínu nærumhverfi. Barnaverndarstofa óskaði eftir meðferðarheimilinu fyrst fyrir sjö árum. Þegar ekki fannst hentugt húsnæði hófst leit að lóð fyrir nýbyggingu. Heiða Björg Pálmadóttir, forstjóri Barnaverndarstofu, segir að það hafi einnig tekið tíma að finna lóð undir svo sérhæfða starfsemi. Leitað var til sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og hentug lóð fannst í Garðabæ. Félags- og jafnréttismálaráðherra, bæjarstóri Garðabæjar og Heiða Björg forstjóri Barnarverndastofu undirrita í dag viljayfirlýsingu um uppbyggingu þúsund fermetra húsnæðis fyrir meðferðarheimili fyrir börn sem glíma við hegðunar- og vímuefnavanda. „Auðvitað liggur það fyrir að það hefur skort velferðarheimili á höfuðborgarsvæðinu og það er mjög mikilvægt að geta boðið þeim upp á langtímameðferð í sínu nærumhverfi. Svo þau séu í meiri tengslum við fjölskyldur sínar meðan á meðferð stendur.“ Garðabær úthlutar lóð fyrir meðferðarheimilið, velferðarráðuneytið tryggir Barnaverndarstofu fjármagn til framkvæmdanna en Barnaverndarstofa annast reksturinn. „Þarna verða rými fyrir 6-8 börn. Þarna er gert ráð fyrir því ef það falla óskilorðsbundnir dómar að börn geti afplánað þá þarna í meðferð. Auk þess sem það væri hægt að sinna gæsluvarðhaldi í lausagæslu ef til þess kæmi,“ segir Heiða Björg. Börn og uppeldi Dómsmál Félagsmál Garðabær Meðferðarheimili Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Sjá meira
Meðferðarheimili fyrir börn sem glíma við hegðunar- og vímuefnavanda verður reist í Garðabæ. Forstjóri Barnaverndarstofu segir þörf fyrir meðferðarheimili á höfuðborgarsvæðinu til að geta boðið börnum upp á langtíma meðferð í sínu nærumhverfi. Barnaverndarstofa óskaði eftir meðferðarheimilinu fyrst fyrir sjö árum. Þegar ekki fannst hentugt húsnæði hófst leit að lóð fyrir nýbyggingu. Heiða Björg Pálmadóttir, forstjóri Barnaverndarstofu, segir að það hafi einnig tekið tíma að finna lóð undir svo sérhæfða starfsemi. Leitað var til sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og hentug lóð fannst í Garðabæ. Félags- og jafnréttismálaráðherra, bæjarstóri Garðabæjar og Heiða Björg forstjóri Barnarverndastofu undirrita í dag viljayfirlýsingu um uppbyggingu þúsund fermetra húsnæðis fyrir meðferðarheimili fyrir börn sem glíma við hegðunar- og vímuefnavanda. „Auðvitað liggur það fyrir að það hefur skort velferðarheimili á höfuðborgarsvæðinu og það er mjög mikilvægt að geta boðið þeim upp á langtímameðferð í sínu nærumhverfi. Svo þau séu í meiri tengslum við fjölskyldur sínar meðan á meðferð stendur.“ Garðabær úthlutar lóð fyrir meðferðarheimilið, velferðarráðuneytið tryggir Barnaverndarstofu fjármagn til framkvæmdanna en Barnaverndarstofa annast reksturinn. „Þarna verða rými fyrir 6-8 börn. Þarna er gert ráð fyrir því ef það falla óskilorðsbundnir dómar að börn geti afplánað þá þarna í meðferð. Auk þess sem það væri hægt að sinna gæsluvarðhaldi í lausagæslu ef til þess kæmi,“ segir Heiða Björg.
Börn og uppeldi Dómsmál Félagsmál Garðabær Meðferðarheimili Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Sjá meira