Sádi-Arabía og Panama á svartan lista Evrópusambandsins Kjartan Kjartansson skrifar 13. febrúar 2019 10:59 Aðgerð Evrópusambandsins torveldar ríkjunum að flytja fjármuni í gegnum Evrópu. Vísir/Getty Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur bætt Sádi-Arabíu og Panama á svartan lista yfir ríki sem talin eru ógna sambandinu vegna lítils eftirlits með fjármögnun hryðjuverka og peningaþvætti.Að sögn Reuters-fréttastofunnar hefur það ekki aðeins slæm áhrif á orðspor landanna að lenda á listanum heldur getur það torveldað fjárhagsleg samskipti þeirra við Evrópu. Þannig þurfa evrópskir bankar að hafa ítarlegra eftirlit með greiðslum sem tengjast ríkjunum. Tuttugu og þrjú ríki eru á listanum: Afganistan, Bandarísku Samóaeyjar, Bahamaeyjar, Botsvana, Norður-Kórea, Eþíópía, Gana, Gvam, Íran, Írak, Líbía, Nígería, Pakistan, Panama, Púertó Ríkó, Samóa, Sádi-Arabía, Sri Lanka, Sýrland, Trínidad og Tóbagó, Túnis, Bandarísku Jómfrúareyjar og Jemen. Evrópusambandið Panama Sádi-Arabía Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur bætt Sádi-Arabíu og Panama á svartan lista yfir ríki sem talin eru ógna sambandinu vegna lítils eftirlits með fjármögnun hryðjuverka og peningaþvætti.Að sögn Reuters-fréttastofunnar hefur það ekki aðeins slæm áhrif á orðspor landanna að lenda á listanum heldur getur það torveldað fjárhagsleg samskipti þeirra við Evrópu. Þannig þurfa evrópskir bankar að hafa ítarlegra eftirlit með greiðslum sem tengjast ríkjunum. Tuttugu og þrjú ríki eru á listanum: Afganistan, Bandarísku Samóaeyjar, Bahamaeyjar, Botsvana, Norður-Kórea, Eþíópía, Gana, Gvam, Íran, Írak, Líbía, Nígería, Pakistan, Panama, Púertó Ríkó, Samóa, Sádi-Arabía, Sri Lanka, Sýrland, Trínidad og Tóbagó, Túnis, Bandarísku Jómfrúareyjar og Jemen.
Evrópusambandið Panama Sádi-Arabía Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira