Panama FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Forseti panamska knattspyrnusambandsins má ekki koma nálægt fótbolta á næstunni eftir úrskurð Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. Fótbolti 18.1.2025 09:01 Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Donald Trump, fyrrverandi og verðandi Bandaríkjaforseti, fór mikinn á blaðamannafundi í Flórída í dag. Þar sagðist hann ekki geta lofað því að beita ekki hervaldi og efnahagsþvingunum til að ná stjórn á Grænlandi og Panama-skurðinum. Einnig sagðist Trump vera tilbúinn að beita efnahagsþvingunum til að gera Kanada að ríki innan Bandaríkjanna. Erlent 7.1.2025 18:19 Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Donald Trump verðandi Bandaríkjaforseti hefur á undanförnum vikum sýnt því áhuga að komast yfir landsvæði á borð við Panama, Grænland og Kanada. Hvort sem um grín eða alvöru er að ræða er ljóst að utanríkisstefnan er í andstöðu við þá sem snerist um að einangra sig frá fjarlægum deilum og samkeppnisríkjum. Erlent 25.12.2024 22:17 Mossack og Fonseca heitinn sýknaðir Allir 28 sakborningar í peningaþvættismáli sem tengist Panamaskjölunum hafa verið sýknaðir. Þeirra á meðal eru þeir Jurgen Mossack og Ramón Fonseca Mora, eigendur lögmannstofunnar alræmdu Mossack Fonseca. Fonseca lést í maí síðastliðnum. Erlent 29.6.2024 09:19 Réttarhöld í Panamaskjalamáli hafin Eigendur lögmannsstofunnar Mossack Fonseca eru á meðal 27 sakborninga sem svara til saka fyrir peningaþvætti sem tengist Panamaskjölunum alræmdu í réttarhöldum sem hófust í Panama í dag. Panamaskjölin felldu meðal annars ríkisstjórn Íslands eftir að þeim var lekið frá lögmannsstofunni. Erlent 9.4.2024 11:23 Stjarnan hótar að hætta í landsliðinu eftir að forsetinn kallaði hana feita Marta Cox, miðjumaður og stjarnan kvennalandsliðsins Panama í fótbolta, hótar því að leggja landsliðsskóna á hilluna og það er einum manni að kenna. Fótbolti 9.3.2024 11:40 Reggístrákarnir mæta Bandaríkjunum í undanúrslitum Rétt í þessu var dregið í undanúrslit CONCACAF Þjóðadeildarinnar eftir að 8-liða úrslit keppninnar kláruðust í gær. Heimir Hallgrímsson mun stýra Jamaíku gegn ríkjandi meisturum mótsins, Bandaríkjunum. Í hinni viðureign undanúrslitanna mætast Panama og Mexíkó. Fótbolti 22.11.2023 19:31 Umferð um Panamaskurðinn takmörkuð vegna fordæmalauss þurrks Yfirvöld í Panama hafa tilkynnt að minnka þurfi umferð í gegnum Panamaskurðinn vegna mesta þurrks á svæðinu frá því að mælingar hófust árið 1950. Veðurbrigðið El niño er talið hafa spilað inn í samkvæmt yfirvöldum þar í landi. Erlent 1.11.2023 11:33 Landsliðsmaður Panama skotinn til bana Gilberto Hernández, landsliðsmaður Panama, var í gær skotinn til bana í borginni Colón í heimalandi sínu. Hann var 26 ára gamall þegar hann lést. Fótbolti 4.9.2023 13:00 Boða rannsóknir vegna Pandóruskjalanna Yfirvöld í að minnsta kosti átta löndum víða um heim hafa tilkynnt að þau muni koma til með hefja rannsókn vegna upplýsinga í Pandóruskjölunum svokölluðu sem birt voru í gær. Erlent 4.10.2021 14:57 Fimmtíu látin eftir aurskriður vegna Eta Fimmtíu manns hið minnsta eru látnir eftir að hafa orðið undir í aurskriðum í Gvatemala. Aurskriðurnar féllu eftir að óveðrið Eta, sem áður var skilgreint sem fellibylur, gekk yfir landið. Erlent 6.11.2020 08:26 Sjö fundust látin eftir særingarathöfn í Panama Sjö lík hafa fundist í fjöldagröf á landsvæði frumbyggja í Panama sem stýrt er af sértrúarsöfnuði. Í gröfinni fundust lík barnshafandi konu og fimm barna hennar. Erlent 17.1.2020 08:34 Hentu öllu frá sér og ferðuðust um heiminn í sex mánuði Hjónin Alexía Björg og Guðmundur ferðuðust um Suður-Ameríku í rúmt hálft ár og kenndu börnunum sjálf til að þau misstu ekki úr námi. Lífið 20.8.2019 14:27 Fyrrverandi forseti Panama sýknaður Fyrrverandi forseti Panama, Ricardo Martinelli, var í dag sýknaður af ákæru um spillingu og ólögmætum símhlerunum. Erlent 10.8.2019 19:08 Cortizo nýr forseti í Panama Laurentino Cortizo, kallaður „Nito“, hefur unnið sigur í forsetakosningunum í Panama sem fram fóru í gær. Erlent 6.5.2019 09:17 Sádi-Arabía og Panama á svartan lista Evrópusambandsins Fyrir á listanum voru ríki eins og Íran, Sýrland og Norður-Kórea. Viðskipti erlent 13.2.2019 10:59 Sögulegur fellibylur gekk á land í gær Michael veldur miklu tjóni í Flórída. Sjávarflóð gætu náð allt að fjögurra metra dýpt. Mikið tjón á eignum og innviðum. Erlent 10.10.2018 21:53 Unglingur lifði af 49 daga úti á rúmsjó Drengnum, Aldi Novel Adilang, var loksins bjargað í blálok ágúst. Erlent 24.9.2018 07:43 Fyrrverandi forseti Panama verður framseldur Ricardo Martinelli var forseti Panama frá 2009 til 2014. Hann var handtekinn í Míamí í Bandaríkjunum í fyrra. Erlent 11.6.2018 08:19 Hóteleigandi lagði Trump Aðaleigandi lúxushótels í Panamaborg fer nú aftur með stjórn byggingarinnar eftir að honum tókst að leggja The Trump Organization, sem hafði farið með rekstur hótelsins, fyrir þarlendum dómstólum. Erlent 6.3.2018 07:05 32 saknað eftir árekstur tveggja skipa Mikill eldur kom upp í olíuflutningaskipinu Sanchi, sem er skráð í Panama en var á leið frá Íran, eftir áreksturinn. Erlent 7.1.2018 08:07 Stjórnvöld í Panama slíta tengslin við Taívan Panama og Taívan hafa lengi átt í stjórnmálasambandi en nú hafa Panamabúar ákveðið að rækta tengslin við Kínverja frekar. Erlent 13.6.2017 08:52 Panama-skjölin skekja alþjóðasamfélagið Nöfn forseta Úkraínu og Rússlands koma fyrir í Panama-skjölunum. Mál þeirra valda titringi í heimalöndunum Erlent 4.4.2016 21:44
FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Forseti panamska knattspyrnusambandsins má ekki koma nálægt fótbolta á næstunni eftir úrskurð Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. Fótbolti 18.1.2025 09:01
Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Donald Trump, fyrrverandi og verðandi Bandaríkjaforseti, fór mikinn á blaðamannafundi í Flórída í dag. Þar sagðist hann ekki geta lofað því að beita ekki hervaldi og efnahagsþvingunum til að ná stjórn á Grænlandi og Panama-skurðinum. Einnig sagðist Trump vera tilbúinn að beita efnahagsþvingunum til að gera Kanada að ríki innan Bandaríkjanna. Erlent 7.1.2025 18:19
Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Donald Trump verðandi Bandaríkjaforseti hefur á undanförnum vikum sýnt því áhuga að komast yfir landsvæði á borð við Panama, Grænland og Kanada. Hvort sem um grín eða alvöru er að ræða er ljóst að utanríkisstefnan er í andstöðu við þá sem snerist um að einangra sig frá fjarlægum deilum og samkeppnisríkjum. Erlent 25.12.2024 22:17
Mossack og Fonseca heitinn sýknaðir Allir 28 sakborningar í peningaþvættismáli sem tengist Panamaskjölunum hafa verið sýknaðir. Þeirra á meðal eru þeir Jurgen Mossack og Ramón Fonseca Mora, eigendur lögmannstofunnar alræmdu Mossack Fonseca. Fonseca lést í maí síðastliðnum. Erlent 29.6.2024 09:19
Réttarhöld í Panamaskjalamáli hafin Eigendur lögmannsstofunnar Mossack Fonseca eru á meðal 27 sakborninga sem svara til saka fyrir peningaþvætti sem tengist Panamaskjölunum alræmdu í réttarhöldum sem hófust í Panama í dag. Panamaskjölin felldu meðal annars ríkisstjórn Íslands eftir að þeim var lekið frá lögmannsstofunni. Erlent 9.4.2024 11:23
Stjarnan hótar að hætta í landsliðinu eftir að forsetinn kallaði hana feita Marta Cox, miðjumaður og stjarnan kvennalandsliðsins Panama í fótbolta, hótar því að leggja landsliðsskóna á hilluna og það er einum manni að kenna. Fótbolti 9.3.2024 11:40
Reggístrákarnir mæta Bandaríkjunum í undanúrslitum Rétt í þessu var dregið í undanúrslit CONCACAF Þjóðadeildarinnar eftir að 8-liða úrslit keppninnar kláruðust í gær. Heimir Hallgrímsson mun stýra Jamaíku gegn ríkjandi meisturum mótsins, Bandaríkjunum. Í hinni viðureign undanúrslitanna mætast Panama og Mexíkó. Fótbolti 22.11.2023 19:31
Umferð um Panamaskurðinn takmörkuð vegna fordæmalauss þurrks Yfirvöld í Panama hafa tilkynnt að minnka þurfi umferð í gegnum Panamaskurðinn vegna mesta þurrks á svæðinu frá því að mælingar hófust árið 1950. Veðurbrigðið El niño er talið hafa spilað inn í samkvæmt yfirvöldum þar í landi. Erlent 1.11.2023 11:33
Landsliðsmaður Panama skotinn til bana Gilberto Hernández, landsliðsmaður Panama, var í gær skotinn til bana í borginni Colón í heimalandi sínu. Hann var 26 ára gamall þegar hann lést. Fótbolti 4.9.2023 13:00
Boða rannsóknir vegna Pandóruskjalanna Yfirvöld í að minnsta kosti átta löndum víða um heim hafa tilkynnt að þau muni koma til með hefja rannsókn vegna upplýsinga í Pandóruskjölunum svokölluðu sem birt voru í gær. Erlent 4.10.2021 14:57
Fimmtíu látin eftir aurskriður vegna Eta Fimmtíu manns hið minnsta eru látnir eftir að hafa orðið undir í aurskriðum í Gvatemala. Aurskriðurnar féllu eftir að óveðrið Eta, sem áður var skilgreint sem fellibylur, gekk yfir landið. Erlent 6.11.2020 08:26
Sjö fundust látin eftir særingarathöfn í Panama Sjö lík hafa fundist í fjöldagröf á landsvæði frumbyggja í Panama sem stýrt er af sértrúarsöfnuði. Í gröfinni fundust lík barnshafandi konu og fimm barna hennar. Erlent 17.1.2020 08:34
Hentu öllu frá sér og ferðuðust um heiminn í sex mánuði Hjónin Alexía Björg og Guðmundur ferðuðust um Suður-Ameríku í rúmt hálft ár og kenndu börnunum sjálf til að þau misstu ekki úr námi. Lífið 20.8.2019 14:27
Fyrrverandi forseti Panama sýknaður Fyrrverandi forseti Panama, Ricardo Martinelli, var í dag sýknaður af ákæru um spillingu og ólögmætum símhlerunum. Erlent 10.8.2019 19:08
Cortizo nýr forseti í Panama Laurentino Cortizo, kallaður „Nito“, hefur unnið sigur í forsetakosningunum í Panama sem fram fóru í gær. Erlent 6.5.2019 09:17
Sádi-Arabía og Panama á svartan lista Evrópusambandsins Fyrir á listanum voru ríki eins og Íran, Sýrland og Norður-Kórea. Viðskipti erlent 13.2.2019 10:59
Sögulegur fellibylur gekk á land í gær Michael veldur miklu tjóni í Flórída. Sjávarflóð gætu náð allt að fjögurra metra dýpt. Mikið tjón á eignum og innviðum. Erlent 10.10.2018 21:53
Unglingur lifði af 49 daga úti á rúmsjó Drengnum, Aldi Novel Adilang, var loksins bjargað í blálok ágúst. Erlent 24.9.2018 07:43
Fyrrverandi forseti Panama verður framseldur Ricardo Martinelli var forseti Panama frá 2009 til 2014. Hann var handtekinn í Míamí í Bandaríkjunum í fyrra. Erlent 11.6.2018 08:19
Hóteleigandi lagði Trump Aðaleigandi lúxushótels í Panamaborg fer nú aftur með stjórn byggingarinnar eftir að honum tókst að leggja The Trump Organization, sem hafði farið með rekstur hótelsins, fyrir þarlendum dómstólum. Erlent 6.3.2018 07:05
32 saknað eftir árekstur tveggja skipa Mikill eldur kom upp í olíuflutningaskipinu Sanchi, sem er skráð í Panama en var á leið frá Íran, eftir áreksturinn. Erlent 7.1.2018 08:07
Stjórnvöld í Panama slíta tengslin við Taívan Panama og Taívan hafa lengi átt í stjórnmálasambandi en nú hafa Panamabúar ákveðið að rækta tengslin við Kínverja frekar. Erlent 13.6.2017 08:52
Panama-skjölin skekja alþjóðasamfélagið Nöfn forseta Úkraínu og Rússlands koma fyrir í Panama-skjölunum. Mál þeirra valda titringi í heimalöndunum Erlent 4.4.2016 21:44
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent