Frá degi til dags Sighvatur Arnmundsson skrifar 2. ágúst 2019 09:00 Óvinsælt hlutskipti Þau Haraldur Benediktsson og Steinunn Þóra Árnadóttir hafa ekki verið öfundsverð af hlutskipti sínu sem sjöundi og áttundi varaforsetar Alþingis. Þegar kom að því að fjalla um Klaustursmálið reyndist öll forsætisnefnd þingsins vanhæf vegna opinberra ummæla sinna um málið. Það kom því í hlut Haraldar og Steinunnar Þóru að fjalla um málið og má segja að það hafi hangið yfir þeim frá því að þau voru skipuð þann 24. janúar. Það mætti alveg hugsa sér ýmsar betri leiðir til að eyða tímanum. Hér eftir hljóta þingmenn að keppast við að tjá sig opinberlega um leiðindamál til að sitja ekki í svona súpu.Varla pólitík En það var ekki bara í forsætisnefnd sem vandræði sköpuðust. Tveir af þremur nefndarmönnum í siðanefnd Alþingis sögðu sig úr henni áður en umfjöllun um Klaustursmálið hófst. Síðar var þeim þriðja líka skipt út. Jón Kristjánsson, fyrrverandi ráðherra fyrir Framsóknarflokkinn, kom inn sem varamaður. En þegar á reyndi treysti hann sér ekki til að taka þátt í umfjöllun um málið vegna fyrri stjórnmálaþátttöku sinnar. Það er spurning hvernig mál Jón hafi ímyndað sér að lentu á borði nefndarinnar þegar hann samþykkti að taka sæti varamanns. Allavega ekkert sem tengist pólitík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Alþingi Sighvatur Arnmundsson Upptökur á Klaustur bar Mest lesið Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh Skoðun Kjaftæði Elliði Vignisson Skoðun Vitsmunaleg vanstilling í boði ungra Sjálfstæðiskvenna Erna Mist Skoðun Falleinkunn fyrrum forseta Vilhjálmur Þorsteinsson,Viktor Orri Valgarðsson Skoðun Fólk eða fífl? Anna Gunndís Guðmundsdóttir Skoðun Ólögleg meðvirkni lækna Teitur Ari Theodórsson Skoðun Vill íslenska þjóðin halda í einmenninguna? Matthildur Björnsdóttir Skoðun Verklausi milljónakennarinn Þórunn Sveinbjarnardóttir Skoðun Afleiðingar verkfallsaðgerða á minnstu börnin - krafa um svör Jóhanna Dröfn Stefánsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Vill íslenska þjóðin halda í einmenninguna? Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Inngilding eða „aðskilnaður“? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Vonin má aldrei deyja Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh skrifar Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar Skoðun Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Fólk eða fífl? Anna Gunndís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Eru til lausnir við mönnunarvanda heilsugæslunnar? Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Er eitthvað mál að handtaka börn? Elsa Bára Traustadóttir skrifar Skoðun Er ferðaþjónusta útlendingavandamál? Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslenska kerfið framleiðir afbrotamenn Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Ekki fokka þessu upp! Gunnar Dan Wiium skrifar Skoðun Kosningaloforð og hvað svo? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Fólk, fjárfestingar og framfarir Baldur Thorlacius skrifar Skoðun Húsnæðis- og skipulagsmál Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Falleinkunn fyrrum forseta Vilhjálmur Þorsteinsson,Viktor Orri Valgarðsson skrifar Skoðun Séreignarsparnaður nauðsynlegur valkostur til að létta greiðslubyrði Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Skattlögð þegar við þénum, eigum og eyðum Aron H. Steinsson skrifar Skoðun Kjaftæði Elliði Vignisson skrifar Skoðun Vitsmunaleg vanstilling í boði ungra Sjálfstæðiskvenna Erna Mist skrifar Skoðun Lítið gert úr áhyggjum íbúa Ölfuss og annarra landsmanna Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Kyrrstöðuna verður að rjúfa! Lausn fyrir verðandi innviðaráðherra Sigþór Sigurðsson skrifar Skoðun Íslenskan og menningararfurinn Sólveig Dagmar Þórisdóttir skrifar Skoðun Mannúðlegri úrræði Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Læknar á landsbyggðinni Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Íslensk verðtrygging á mannamáli! Elín Íris Fanndal Jónasdóttir skrifar Skoðun Varðhundar kerfisins Lára Herborg Ólafsdóttir skrifar Skoðun Mótum stefnu um iðn- og tæknimenntun á Íslandi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Stýrir gervigreind málflutningi stjórnmálamanna og semur stefnur stjórnmálaflokkanna? Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Kolkrabbinn og fjármálafjötrar Íslands Ágústa Árnadóttir skrifar Sjá meira
Óvinsælt hlutskipti Þau Haraldur Benediktsson og Steinunn Þóra Árnadóttir hafa ekki verið öfundsverð af hlutskipti sínu sem sjöundi og áttundi varaforsetar Alþingis. Þegar kom að því að fjalla um Klaustursmálið reyndist öll forsætisnefnd þingsins vanhæf vegna opinberra ummæla sinna um málið. Það kom því í hlut Haraldar og Steinunnar Þóru að fjalla um málið og má segja að það hafi hangið yfir þeim frá því að þau voru skipuð þann 24. janúar. Það mætti alveg hugsa sér ýmsar betri leiðir til að eyða tímanum. Hér eftir hljóta þingmenn að keppast við að tjá sig opinberlega um leiðindamál til að sitja ekki í svona súpu.Varla pólitík En það var ekki bara í forsætisnefnd sem vandræði sköpuðust. Tveir af þremur nefndarmönnum í siðanefnd Alþingis sögðu sig úr henni áður en umfjöllun um Klaustursmálið hófst. Síðar var þeim þriðja líka skipt út. Jón Kristjánsson, fyrrverandi ráðherra fyrir Framsóknarflokkinn, kom inn sem varamaður. En þegar á reyndi treysti hann sér ekki til að taka þátt í umfjöllun um málið vegna fyrri stjórnmálaþátttöku sinnar. Það er spurning hvernig mál Jón hafi ímyndað sér að lentu á borði nefndarinnar þegar hann samþykkti að taka sæti varamanns. Allavega ekkert sem tengist pólitík.
Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar
Skoðun Séreignarsparnaður nauðsynlegur valkostur til að létta greiðslubyrði Kolbrún Halldórsdóttir skrifar
Skoðun Lítið gert úr áhyggjum íbúa Ölfuss og annarra landsmanna Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar
Skoðun Stýrir gervigreind málflutningi stjórnmálamanna og semur stefnur stjórnmálaflokkanna? Tómas Ellert Tómasson skrifar