Rússar vona að samtöl Pútín og Trump verði ekki opinberuð Samúel Karl Ólason skrifar 27. september 2019 12:22 Dmitry Peskov og Vladimir Pútín. EPA/MAXIM SHEMETOV Yfirvöld Rússlands vonast til þess að ríkisstjórn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, opinberi ekki upplýsingar um samtöl hans og Vladimir Pútín, forseta Rússlands. Þetta sagði Dmitry Peskov, talsmaður Pútín, í morgun varðandi opinberun uppskriftar símtals Trump og Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu. Það samtal hefur leitt til þess að Demókratar á þingi hafa hafið formlegt ákæruferli á hendur Trump fyrir embættisbrot. Peskov sagði, samkvæmt Reuters, að það væru ekki hefðbundnir starfshættir að opinbera trúnaðargögn eins og símtöl þjóðarleiðtoga. Þá vonaðist hann til þess að slæmt samband Bandaríkjanna og Rússlands myndi ekki leiða til sambærilegra aðgerða varðandi Rússland.Samtöl Trump og Pútín hafa þó verið umdeild með tilliti til þess að Trump og starfsmenn hans hafa gripið til aðgerða til að koma í veg fyrir að upplýsingar um þau samtöl dreifist. Í minnst einu tilfelli voru glósur túlks Trump til dæmis teknar af henni og henni skipað að ræða fundinn ekki. Það var eftir að Trump og Pútín ræddu saman í Hamborg í Þýskalandi árið 2017. Í kjölfar þess kom í ljós að engar upplýsingar voru til um minnst fimm samskipti forsetanna tveggja, samkvæmt Washington Post. Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Rússarannsóknin Rússland Ákæruferli þingsins gegn Trump Úkraína Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Sjá meira
Yfirvöld Rússlands vonast til þess að ríkisstjórn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, opinberi ekki upplýsingar um samtöl hans og Vladimir Pútín, forseta Rússlands. Þetta sagði Dmitry Peskov, talsmaður Pútín, í morgun varðandi opinberun uppskriftar símtals Trump og Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu. Það samtal hefur leitt til þess að Demókratar á þingi hafa hafið formlegt ákæruferli á hendur Trump fyrir embættisbrot. Peskov sagði, samkvæmt Reuters, að það væru ekki hefðbundnir starfshættir að opinbera trúnaðargögn eins og símtöl þjóðarleiðtoga. Þá vonaðist hann til þess að slæmt samband Bandaríkjanna og Rússlands myndi ekki leiða til sambærilegra aðgerða varðandi Rússland.Samtöl Trump og Pútín hafa þó verið umdeild með tilliti til þess að Trump og starfsmenn hans hafa gripið til aðgerða til að koma í veg fyrir að upplýsingar um þau samtöl dreifist. Í minnst einu tilfelli voru glósur túlks Trump til dæmis teknar af henni og henni skipað að ræða fundinn ekki. Það var eftir að Trump og Pútín ræddu saman í Hamborg í Þýskalandi árið 2017. Í kjölfar þess kom í ljós að engar upplýsingar voru til um minnst fimm samskipti forsetanna tveggja, samkvæmt Washington Post.
Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Rússarannsóknin Rússland Ákæruferli þingsins gegn Trump Úkraína Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Sjá meira