Át minnisblaðið frá knattspyrnustjóranum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2020 23:30 Badou Ndiaye lætur vaða á markið í leik með Trabzonspor á móti Besiktas. Getty/Ulrik Pedersen Taktík í knattspyrnuleikjum er aldrei mikilvægari en í dag og hitti knattspyrnustjórar á réttu taktíkina er það líklegt til að ráða úrslitum í leikjum sama hver mótherjinn er. Það er því mikilvægt að mótherjarnir komist ekki yfir þessar viðkvæmu upplýsingar. Leikmaður Trabzonspor í tyrknesku deildinni passaði vel upp á það að mótherjar hans fengu aldrei að sjá minnisblaðið sem hann fékk frá knattspyrnustjóranum sínum í miðjum leik. Badou Ndiaye er 29 ára senegalskur miðjumaður sem kom til Trabzonspor í janúar á láni frá Stoke City. Í leik á móti Gaziantep um helgina þá fékk Badou Ndiaye minnisblað frá stjóranum í miðjum leik. Knattspyrnustjóri liðsins er inn fertugi Hüseyin Cimsir sem spilaði sjálfur líka inn á miðjunni allt þar til að skórnir fóru upp á hillu fyrir sjö árum.Never seen anything like this before! He ATE the manager's tactics!https://t.co/P2rItx5Hi7 — GiveMeSport (@GiveMeSport) March 7, 2020 Badou Ndiaye las það sem var á miðanum en svo hélt leikurinn áfram og Badou Ndiaye þurfti að gera eitthvað við miðanna. Hann var hins vegar ekki tilbúinn að kasta honum frá sér á grasið þar sem mótherjarnir gátu tekið hann upp. Það virtust þó vera nokkrar aðrar leiðir í boði. Hann hefði getað stungið miðanum niður í stuttbuxurnar eða rifið miðan niður. Eina leiðin að hans mati var að stinga minnisblaðinu upp í sig og kyngja. Það gerði líka Badou Ndiaye eins og sjá má hér fyrir neðan.He got instructions. He read them. He ate them. (via @beINSPORTS_TR)pic.twitter.com/skO0wY2t1l — ESPN FC (@ESPNFC) March 7, 2020 Fótbolti Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Fleiri fréttir Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Sjá meira
Taktík í knattspyrnuleikjum er aldrei mikilvægari en í dag og hitti knattspyrnustjórar á réttu taktíkina er það líklegt til að ráða úrslitum í leikjum sama hver mótherjinn er. Það er því mikilvægt að mótherjarnir komist ekki yfir þessar viðkvæmu upplýsingar. Leikmaður Trabzonspor í tyrknesku deildinni passaði vel upp á það að mótherjar hans fengu aldrei að sjá minnisblaðið sem hann fékk frá knattspyrnustjóranum sínum í miðjum leik. Badou Ndiaye er 29 ára senegalskur miðjumaður sem kom til Trabzonspor í janúar á láni frá Stoke City. Í leik á móti Gaziantep um helgina þá fékk Badou Ndiaye minnisblað frá stjóranum í miðjum leik. Knattspyrnustjóri liðsins er inn fertugi Hüseyin Cimsir sem spilaði sjálfur líka inn á miðjunni allt þar til að skórnir fóru upp á hillu fyrir sjö árum.Never seen anything like this before! He ATE the manager's tactics!https://t.co/P2rItx5Hi7 — GiveMeSport (@GiveMeSport) March 7, 2020 Badou Ndiaye las það sem var á miðanum en svo hélt leikurinn áfram og Badou Ndiaye þurfti að gera eitthvað við miðanna. Hann var hins vegar ekki tilbúinn að kasta honum frá sér á grasið þar sem mótherjarnir gátu tekið hann upp. Það virtust þó vera nokkrar aðrar leiðir í boði. Hann hefði getað stungið miðanum niður í stuttbuxurnar eða rifið miðan niður. Eina leiðin að hans mati var að stinga minnisblaðinu upp í sig og kyngja. Það gerði líka Badou Ndiaye eins og sjá má hér fyrir neðan.He got instructions. He read them. He ate them. (via @beINSPORTS_TR)pic.twitter.com/skO0wY2t1l — ESPN FC (@ESPNFC) March 7, 2020
Fótbolti Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Fleiri fréttir Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Sjá meira