Tímabundnar skiptingar í fótbolta? Sindri Sverrisson skrifar 2. mars 2020 23:00 Joao Moutinho heldur um höfuðið eftir að hafa fengið högg. Svo gæti farið að hægt verði að gera tímabundnar skiptingar vegna höfuðmeiðsla. vísir/getty Alþjóðanefnd knattspyrnusambanda, IFAB, samþykkti um helgina breytingar á knattspyrnulögunum og skoðar jafnframt að gera stærri breytingar á næstu misserum. Breytingarnar sem samþykktar voru taka gildi á alþjóðavettvangi þann 1. júní en vegna þess að þá verður leiktíð í gangi á Íslandi er það á valdi stjórnar KSÍ að ákveða hvort leikið verði eftir nýjum reglum á komandi leiktíð eða frá og með næsta ári. Ákvörðun um það verður að liggja fyrir áður en Mjólkurbikarinn hefst 8. apríl. Þessar breytingar voru samþykktar: Gul spjöld leikmanna munu ekki fylgja þeim inn í vítaspyrnukeppni (sem sagt, leikmaður sem fær gult spjald í leiknum sjálfum getur fengið gult spjald fyrir brot í vítaspyrnukeppninni án þess að því fylgi brottvísun). Ef vítaspyrna missir marks, eða boltinn hrekkur aftur í leik af stöng eða slá, þá verður hún ekki endurtekin jafnvel þó markvörðurinn hafi hreyft sig lítillega af marklínunni áður en spyrnan var tekin. Ef markvörðurinn brýtur af sér í vítaspyrnukeppni þá mun hann fá tiltal fyrir fyrsta brot áður en gripið verður til gula spjaldsins. Nánari skilgreining verður gerð á handlegg/öxl við mat á hendi. Þar að auki voru eftirfarandi samþykktir gerðar á fundinum: Að gera tilraunir með „tímabundnar skiptingar“ í tilfellum þar sem leikmenn hafa hugsanlega hlotið heilahristing. Stefnt er að því að gera tilraunir með slíkt verklag í knattspyrnukeppni karla og kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó í júlí 2020. Að fara í ítarlega greiningu á því hvernig best megi aðlaga rangstöðuregluna með hagnað sóknarfótbolta í huga. Að skerpa á ákvæðum laganna varðandi refsingar fyrir leikmenn sem hópast um dómarann og þar sem „hópögranir“ milli leikmanna eiga sér stað. Að finna lausnir sem gera öllum þjóðum (deildarkeppnum/knattspyrnumótum) kleift, innan sinnar takmörkuðu fjárhagsgetu, að nýta sér VAR, en nýstofnuðum starfshópi FIFA um nýsköpun innan knattspyrnunnar hefur verið falið að leiða það starf. Fótbolti Tengdar fréttir Aukaskipting vegna heilahristings frá 2021? Góð tillaga frá formanni UEFA. 9. júní 2019 12:00 „Hvað þarf að gerast til að fótboltinn taki heilahristing alvarlega?“ Góðgerðarsamtökin Headway eru reið UEFA fyrir að leyfa Fabian Schär að klára leik Sviss og Georgíu á dögunum og heimta formlega rannsókn frá sambandinu. 26. mars 2019 16:00 Wenger vill breyta rangstöðureglunni þannig að „hluti af nefi leikmanns“ sé ekki fyrir innan Fyrrverandi knattspyrnustjóri Arsenal vill að sóknarmenn njóti oftar vafans þegar kemur að rangstöðureglunni í fótbolta. 19. febrúar 2020 13:30 UEFA kallar eftir reglubreytingum vegna heilahristinga Evrópska knattspyrnusambandið segir fótboltann þurfa nýjar reglur varðandi heilahristinga og höfuðmeiðsli og það þurfi að breyta því hvernig skiptingar eru notaðar. 30. maí 2019 09:00 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Sport Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Sjá meira
Alþjóðanefnd knattspyrnusambanda, IFAB, samþykkti um helgina breytingar á knattspyrnulögunum og skoðar jafnframt að gera stærri breytingar á næstu misserum. Breytingarnar sem samþykktar voru taka gildi á alþjóðavettvangi þann 1. júní en vegna þess að þá verður leiktíð í gangi á Íslandi er það á valdi stjórnar KSÍ að ákveða hvort leikið verði eftir nýjum reglum á komandi leiktíð eða frá og með næsta ári. Ákvörðun um það verður að liggja fyrir áður en Mjólkurbikarinn hefst 8. apríl. Þessar breytingar voru samþykktar: Gul spjöld leikmanna munu ekki fylgja þeim inn í vítaspyrnukeppni (sem sagt, leikmaður sem fær gult spjald í leiknum sjálfum getur fengið gult spjald fyrir brot í vítaspyrnukeppninni án þess að því fylgi brottvísun). Ef vítaspyrna missir marks, eða boltinn hrekkur aftur í leik af stöng eða slá, þá verður hún ekki endurtekin jafnvel þó markvörðurinn hafi hreyft sig lítillega af marklínunni áður en spyrnan var tekin. Ef markvörðurinn brýtur af sér í vítaspyrnukeppni þá mun hann fá tiltal fyrir fyrsta brot áður en gripið verður til gula spjaldsins. Nánari skilgreining verður gerð á handlegg/öxl við mat á hendi. Þar að auki voru eftirfarandi samþykktir gerðar á fundinum: Að gera tilraunir með „tímabundnar skiptingar“ í tilfellum þar sem leikmenn hafa hugsanlega hlotið heilahristing. Stefnt er að því að gera tilraunir með slíkt verklag í knattspyrnukeppni karla og kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó í júlí 2020. Að fara í ítarlega greiningu á því hvernig best megi aðlaga rangstöðuregluna með hagnað sóknarfótbolta í huga. Að skerpa á ákvæðum laganna varðandi refsingar fyrir leikmenn sem hópast um dómarann og þar sem „hópögranir“ milli leikmanna eiga sér stað. Að finna lausnir sem gera öllum þjóðum (deildarkeppnum/knattspyrnumótum) kleift, innan sinnar takmörkuðu fjárhagsgetu, að nýta sér VAR, en nýstofnuðum starfshópi FIFA um nýsköpun innan knattspyrnunnar hefur verið falið að leiða það starf.
Fótbolti Tengdar fréttir Aukaskipting vegna heilahristings frá 2021? Góð tillaga frá formanni UEFA. 9. júní 2019 12:00 „Hvað þarf að gerast til að fótboltinn taki heilahristing alvarlega?“ Góðgerðarsamtökin Headway eru reið UEFA fyrir að leyfa Fabian Schär að klára leik Sviss og Georgíu á dögunum og heimta formlega rannsókn frá sambandinu. 26. mars 2019 16:00 Wenger vill breyta rangstöðureglunni þannig að „hluti af nefi leikmanns“ sé ekki fyrir innan Fyrrverandi knattspyrnustjóri Arsenal vill að sóknarmenn njóti oftar vafans þegar kemur að rangstöðureglunni í fótbolta. 19. febrúar 2020 13:30 UEFA kallar eftir reglubreytingum vegna heilahristinga Evrópska knattspyrnusambandið segir fótboltann þurfa nýjar reglur varðandi heilahristinga og höfuðmeiðsli og það þurfi að breyta því hvernig skiptingar eru notaðar. 30. maí 2019 09:00 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Sport Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Sjá meira
„Hvað þarf að gerast til að fótboltinn taki heilahristing alvarlega?“ Góðgerðarsamtökin Headway eru reið UEFA fyrir að leyfa Fabian Schär að klára leik Sviss og Georgíu á dögunum og heimta formlega rannsókn frá sambandinu. 26. mars 2019 16:00
Wenger vill breyta rangstöðureglunni þannig að „hluti af nefi leikmanns“ sé ekki fyrir innan Fyrrverandi knattspyrnustjóri Arsenal vill að sóknarmenn njóti oftar vafans þegar kemur að rangstöðureglunni í fótbolta. 19. febrúar 2020 13:30
UEFA kallar eftir reglubreytingum vegna heilahristinga Evrópska knattspyrnusambandið segir fótboltann þurfa nýjar reglur varðandi heilahristinga og höfuðmeiðsli og það þurfi að breyta því hvernig skiptingar eru notaðar. 30. maí 2019 09:00