Ekkert söngvatn á fjalli eða í réttum í haust Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. ágúst 2020 13:08 Sverrir Gíslason, fjallkóngur á Miðparti á Síðumannaafrétti. Tíu menn fara með honum á fjall. Oddsteinn Örn Björnsson. Gangnamenn eru nú að gera sig klára víða um land til að fara á fjall og smala kindum sínum. Að sögn fjallkóngs Síðumannaafréttar verða sóttvarnir í hávegum hafðar á fjalli og í réttum og söngvatn verður ekki haft um hönd eins og tíðkast hefur á fjalli og í réttum. Það er á ábyrgð sveitarstjórna á hverjum staða að ábyrgjast að framkvæmd gangna og rétta fari fram samkvæmt reglum um sóttvarnir vegna kórónuveirunnar. Þá er öllum skylt, sem taka þátt í göngum og réttum að hlaða niður smitrakningarappi almannavarna í síma sína. Sverrir Gíslason, sauðfjárbóndi á bænum Kirkjubæjarklaustri 2 í Skaftárhreppi er fjallkóngur á Miðparti á Síðumannaafrétti en sá afréttur er þrískiptur. „Þetta leggst bara vel í okkur og við munum reyna að haga okkur helst hefðbundið en tökum auðvitað tillit til þessarar veiru sem er á ferðinni.“ Sverrir segir að fjallmenn verði með grímur á sér og allir með spritt í göngunum og passað verður vel upp á tveggja manna regluna. Hann segir mesta breytinguna verða í réttunum sem verða haldnar laugardaginn 5. september þar sem verða um fjögur þúsund fjár. Réttirnar heita Skaftárréttir og eru við Hunkubakka. Reiknað er með þrjú til fjögur þúsund fjár í Skaftárrétt laugardaginn 5. september þegar búið verður að smala Síðumannaafrétt.Fanney Ólöf Lárusdóttir. „Ég held að almennt muni fólk ekki koma í réttir nema að eiga þangað erindi og það má skora á fólk að koma ekki í réttir þetta árið bar til þess að koma í réttir,“ segir Sverrir. En hvernig verður með áfengispelana, munu þeir ganga á milli manna? „Það eru nú blessunarlega þannig í Skaftárrétt, ég er nú búin að koma í þessar réttir í tuttugu ár og ég man einu sinni eftir því að hafa séð áfengispela á lofti í réttunum, þannig að það er eitthvað sem við höfum ekki miklar áhyggjur af en að sjálfsögðu er það góð og gild menning víða um landiði að menn hafa söngvatn í réttum og ég held nú að allir séu búnir að stilla það af nú þegar að þessi gamli og góði gestrisni siður að gefa mönnum snafs og öðrum af pela sínum, það mun ekki verða brúkað,“ segir Sverrir Gíslason, fjallkóngur. Skaftárhreppur Landbúnaður Áfengi og tóbak Réttir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Sjá meira
Gangnamenn eru nú að gera sig klára víða um land til að fara á fjall og smala kindum sínum. Að sögn fjallkóngs Síðumannaafréttar verða sóttvarnir í hávegum hafðar á fjalli og í réttum og söngvatn verður ekki haft um hönd eins og tíðkast hefur á fjalli og í réttum. Það er á ábyrgð sveitarstjórna á hverjum staða að ábyrgjast að framkvæmd gangna og rétta fari fram samkvæmt reglum um sóttvarnir vegna kórónuveirunnar. Þá er öllum skylt, sem taka þátt í göngum og réttum að hlaða niður smitrakningarappi almannavarna í síma sína. Sverrir Gíslason, sauðfjárbóndi á bænum Kirkjubæjarklaustri 2 í Skaftárhreppi er fjallkóngur á Miðparti á Síðumannaafrétti en sá afréttur er þrískiptur. „Þetta leggst bara vel í okkur og við munum reyna að haga okkur helst hefðbundið en tökum auðvitað tillit til þessarar veiru sem er á ferðinni.“ Sverrir segir að fjallmenn verði með grímur á sér og allir með spritt í göngunum og passað verður vel upp á tveggja manna regluna. Hann segir mesta breytinguna verða í réttunum sem verða haldnar laugardaginn 5. september þar sem verða um fjögur þúsund fjár. Réttirnar heita Skaftárréttir og eru við Hunkubakka. Reiknað er með þrjú til fjögur þúsund fjár í Skaftárrétt laugardaginn 5. september þegar búið verður að smala Síðumannaafrétt.Fanney Ólöf Lárusdóttir. „Ég held að almennt muni fólk ekki koma í réttir nema að eiga þangað erindi og það má skora á fólk að koma ekki í réttir þetta árið bar til þess að koma í réttir,“ segir Sverrir. En hvernig verður með áfengispelana, munu þeir ganga á milli manna? „Það eru nú blessunarlega þannig í Skaftárrétt, ég er nú búin að koma í þessar réttir í tuttugu ár og ég man einu sinni eftir því að hafa séð áfengispela á lofti í réttunum, þannig að það er eitthvað sem við höfum ekki miklar áhyggjur af en að sjálfsögðu er það góð og gild menning víða um landiði að menn hafa söngvatn í réttum og ég held nú að allir séu búnir að stilla það af nú þegar að þessi gamli og góði gestrisni siður að gefa mönnum snafs og öðrum af pela sínum, það mun ekki verða brúkað,“ segir Sverrir Gíslason, fjallkóngur.
Skaftárhreppur Landbúnaður Áfengi og tóbak Réttir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Sjá meira