Norwegian í frjálsu falli Atli Ísleifsson skrifar 19. nóvember 2020 10:15 Hver hlutur í Norwegian kostar nú um 40 norska aura, samanborið við um 40 norskar krónur í byrjun árs. Getty Hlutabréf í norska flugfélaginu Norwegian hafa hríðfallið í norsku kauphöllinni í morgun. Frá opnun hafa virði bréfanna fallið um 15 prósent. Greint var frá því í gær að félagið hafi sótt um gjaldþrotavernd á Írlandi fyrir tvö dótturfélög sín og mun dómstóll á Írlandi taka málið fyrir þann 7. desember næstkomandi. Stjórnendur Norwegian ákváðu að fara þessa leið eftir að norsk stjórnvöld tilkynntu að ekki stæði til að veita félaginu frekari ríkisaðstoð, til viðbótar við þá þrjá milljarða norskra króna sem norska ríkið veitti félaginu í maí. Fulltrúar norskra stjórnvalda hafa rökstutt ákvörðunina með því að segja að eigendastrúktúr félagsins sé óskýr og sömuleiðis hafi eigendurnir sjálfir þótt óvirkir í viðbrögðum sínum vegna áhrifa heimsfaraldursins. Stjórnendur Norwegian hafa áður sagt að fé félagsins verði að óbreyttu á þrotum á fyrsta ársfjórðungi 2021 og hefur nú verið leitast eftir gjaldþrotavernd til að endurskipuleggja megi reksturinn. Hver hlutur í Norwegian kostar nú um 40 norska aura, samanborið við um 40 norskar krónur í byrjun árs. Noregur Fréttir af flugi Markaðir Tengdar fréttir Norwegian leitar til dómstóla til að bjarga félaginu frá gjaldþroti Flugfélagið Norwegian Air hefur leitað til dómstóla á Írlandi vegna mikilla skulda. Um er að ræða viðleitni til að koma í veg fyrir gjaldþrot flugfélagsins á tímum kórónuveirufaraldursins. 18. nóvember 2020 16:53 Norwegian fær ekki frekari aðstoð frá norska ríkinu Norska ríkið hefur hafnað nýjustu umleitunum flugfélagsins um aðstoð. 9. nóvember 2020 08:50 Mest lesið „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hlutabréf í norska flugfélaginu Norwegian hafa hríðfallið í norsku kauphöllinni í morgun. Frá opnun hafa virði bréfanna fallið um 15 prósent. Greint var frá því í gær að félagið hafi sótt um gjaldþrotavernd á Írlandi fyrir tvö dótturfélög sín og mun dómstóll á Írlandi taka málið fyrir þann 7. desember næstkomandi. Stjórnendur Norwegian ákváðu að fara þessa leið eftir að norsk stjórnvöld tilkynntu að ekki stæði til að veita félaginu frekari ríkisaðstoð, til viðbótar við þá þrjá milljarða norskra króna sem norska ríkið veitti félaginu í maí. Fulltrúar norskra stjórnvalda hafa rökstutt ákvörðunina með því að segja að eigendastrúktúr félagsins sé óskýr og sömuleiðis hafi eigendurnir sjálfir þótt óvirkir í viðbrögðum sínum vegna áhrifa heimsfaraldursins. Stjórnendur Norwegian hafa áður sagt að fé félagsins verði að óbreyttu á þrotum á fyrsta ársfjórðungi 2021 og hefur nú verið leitast eftir gjaldþrotavernd til að endurskipuleggja megi reksturinn. Hver hlutur í Norwegian kostar nú um 40 norska aura, samanborið við um 40 norskar krónur í byrjun árs.
Noregur Fréttir af flugi Markaðir Tengdar fréttir Norwegian leitar til dómstóla til að bjarga félaginu frá gjaldþroti Flugfélagið Norwegian Air hefur leitað til dómstóla á Írlandi vegna mikilla skulda. Um er að ræða viðleitni til að koma í veg fyrir gjaldþrot flugfélagsins á tímum kórónuveirufaraldursins. 18. nóvember 2020 16:53 Norwegian fær ekki frekari aðstoð frá norska ríkinu Norska ríkið hefur hafnað nýjustu umleitunum flugfélagsins um aðstoð. 9. nóvember 2020 08:50 Mest lesið „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Norwegian leitar til dómstóla til að bjarga félaginu frá gjaldþroti Flugfélagið Norwegian Air hefur leitað til dómstóla á Írlandi vegna mikilla skulda. Um er að ræða viðleitni til að koma í veg fyrir gjaldþrot flugfélagsins á tímum kórónuveirufaraldursins. 18. nóvember 2020 16:53
Norwegian fær ekki frekari aðstoð frá norska ríkinu Norska ríkið hefur hafnað nýjustu umleitunum flugfélagsins um aðstoð. 9. nóvember 2020 08:50