Sjálfsafgreiðslubúðir að hætti Svía gætu gagnast dreifbýlinu Kristján Már Unnarsson skrifar 4. desember 2020 21:21 Úr Búðinni á Borgarfirði eystra. Bryndís Snjólfsdóttir við afgreiðslu. Egill Aðalsteinsson Ómannaðar sjálfsafgreiðslu gámaverslanir, líkt og komið hefur verið á fót í Svíþjóð, gætu verið lausn fyrir fámenn samfélög á landsbyggðinni, að mati sveitarstjóra Reykhólahrepps, en þar var einu matvöruverslun sveitarinnar nýlega lokað. Í fréttum Stöðvar 2 var rifjað upp að íbúar Reykhólasveitar hafa frá því í haust þurft að keyra hátt í klukkustund til að kaupa helstu nauðsynjavörur eftir að einu búðinni þar var lokað. Íbúar Skaftárhrepps hrukku einnig í kút á dögunum þegar tilkynnt var að matvörubúð Kjarvals á Kirkjubæjarklaustri yrði lokað um áramótin. Í fyrra sögðum við frá því þegar íbúum Borgarfjarðar eystra tókst með samhentu átaki að opna búðina þar að nýju en það var gert með stuðningi Byggðastofnunar. Sama gerðist í Árneshreppi á Ströndum, sérstakt framlag Byggðastofnunar hjálpar til að hægt sé að reka búðina í Norðurfirði. En þetta er ekki séríslenskt vandamál. Í frétt á Vísi í haust var sagt frá litlum gámaverslunum með sjálfsafgreiðslu sem búið er að opna á nítján stöðum í fámennum byggðum í Svíþjóð. Vöruúrvalið virðist síst minna en víða hérlendis en sænsku gámabúðirnir bjóða upp á 500 mismunandi vörunúmer, þar á meðal kjöt, grænmeti og ís. En gæti sænska leiðin gagnast í dreifbýli hérlendis? Viðbrögð Ingibjargar Birnu Erlingsdóttur, sveitarstjóra Reykhólahrepps, má sjá í frétt Stöðvar 2: Verslun Byggðamál Reykhólahreppur Skaftárhreppur Múlaþing Árneshreppur Svíþjóð Tengdar fréttir Litlar gámaverslanir sagðar hafa umbreytt landsbyggðarlífinu Ómannaðar sjálfvirkar verslanir hafa umbreytt lífinu á landsbygðinni í Svíþjóð ef marka má frétt í Guardian um nýsköpunarfyrirtæki sem opnað hefur nítján slíkar verslanir í fámennum byggðum Svíþjóðar. 7. september 2020 10:47 Einu versluninni á Kirkjubæjarklaustri lokað Engin matvöruverslun verður eftir næstu áramót á Kirkjubæjarklaustri en Kjarval hefur ákveðið að loka verslun sinni á staðnum. 25. nóvember 2020 16:55 Keyra í klukkustund til að kaupa í matinn Ímyndið ykkur að engin verslun væri í Reykjavík og að borgarbúar þyrftu að keyra yfir fjallveg austur á Selfoss til að kaupa nauðsynjavörur í matinn. Þetta er sá veruleiki sem íbúar Reykhólasveitar búa við eftir að einu búðinni þar var lokað. 18. nóvember 2020 22:03 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 var rifjað upp að íbúar Reykhólasveitar hafa frá því í haust þurft að keyra hátt í klukkustund til að kaupa helstu nauðsynjavörur eftir að einu búðinni þar var lokað. Íbúar Skaftárhrepps hrukku einnig í kút á dögunum þegar tilkynnt var að matvörubúð Kjarvals á Kirkjubæjarklaustri yrði lokað um áramótin. Í fyrra sögðum við frá því þegar íbúum Borgarfjarðar eystra tókst með samhentu átaki að opna búðina þar að nýju en það var gert með stuðningi Byggðastofnunar. Sama gerðist í Árneshreppi á Ströndum, sérstakt framlag Byggðastofnunar hjálpar til að hægt sé að reka búðina í Norðurfirði. En þetta er ekki séríslenskt vandamál. Í frétt á Vísi í haust var sagt frá litlum gámaverslunum með sjálfsafgreiðslu sem búið er að opna á nítján stöðum í fámennum byggðum í Svíþjóð. Vöruúrvalið virðist síst minna en víða hérlendis en sænsku gámabúðirnir bjóða upp á 500 mismunandi vörunúmer, þar á meðal kjöt, grænmeti og ís. En gæti sænska leiðin gagnast í dreifbýli hérlendis? Viðbrögð Ingibjargar Birnu Erlingsdóttur, sveitarstjóra Reykhólahrepps, má sjá í frétt Stöðvar 2:
Verslun Byggðamál Reykhólahreppur Skaftárhreppur Múlaþing Árneshreppur Svíþjóð Tengdar fréttir Litlar gámaverslanir sagðar hafa umbreytt landsbyggðarlífinu Ómannaðar sjálfvirkar verslanir hafa umbreytt lífinu á landsbygðinni í Svíþjóð ef marka má frétt í Guardian um nýsköpunarfyrirtæki sem opnað hefur nítján slíkar verslanir í fámennum byggðum Svíþjóðar. 7. september 2020 10:47 Einu versluninni á Kirkjubæjarklaustri lokað Engin matvöruverslun verður eftir næstu áramót á Kirkjubæjarklaustri en Kjarval hefur ákveðið að loka verslun sinni á staðnum. 25. nóvember 2020 16:55 Keyra í klukkustund til að kaupa í matinn Ímyndið ykkur að engin verslun væri í Reykjavík og að borgarbúar þyrftu að keyra yfir fjallveg austur á Selfoss til að kaupa nauðsynjavörur í matinn. Þetta er sá veruleiki sem íbúar Reykhólasveitar búa við eftir að einu búðinni þar var lokað. 18. nóvember 2020 22:03 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
Litlar gámaverslanir sagðar hafa umbreytt landsbyggðarlífinu Ómannaðar sjálfvirkar verslanir hafa umbreytt lífinu á landsbygðinni í Svíþjóð ef marka má frétt í Guardian um nýsköpunarfyrirtæki sem opnað hefur nítján slíkar verslanir í fámennum byggðum Svíþjóðar. 7. september 2020 10:47
Einu versluninni á Kirkjubæjarklaustri lokað Engin matvöruverslun verður eftir næstu áramót á Kirkjubæjarklaustri en Kjarval hefur ákveðið að loka verslun sinni á staðnum. 25. nóvember 2020 16:55
Keyra í klukkustund til að kaupa í matinn Ímyndið ykkur að engin verslun væri í Reykjavík og að borgarbúar þyrftu að keyra yfir fjallveg austur á Selfoss til að kaupa nauðsynjavörur í matinn. Þetta er sá veruleiki sem íbúar Reykhólasveitar búa við eftir að einu búðinni þar var lokað. 18. nóvember 2020 22:03