Vilja veita yfirmanni útlendingamála heimild til að banna fólki að fara Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. febrúar 2021 14:31 Margir hafa kosið að flýja Hong Kong vegna aukinnar hörku af hálfu kínverskra yfirvalda. epa/Jerome Favre Samtök málflutningsmanna í Hong Kong hafa gagnrýnt tillögu stjórnvalda um að veita yfirmanni útlendingamála vald til að koma í veg fyrir að einstaklingar yfirgefi borgina. Ákvörðunarvald hans myndi bæði eiga við um íbúa og ferðalanga. Samtökin segja það valda áhyggjum að í tillögunum er hvorki kveðið á um það í hvaða tilvikum embættismanninum er heimilt að nýta vald sitt né hvers vegna það er nauðsynlegt. Þá eru engin dæmi tekin um það í hvers konar tilvikum hann kann að þurfa að beita því. „Ef það á að veita einhverjum vald til að koma í veg fyrir för íbúa Hong Kong eða annarra frá svæðinu þá ætti það að vera dómstóla en ekki forstjóra að ákveða hvenær nauðsynlegt eða viðeigandi er að beita slíku ferðabanni,“ segir í ályktun samtakanna. Frá því að ný lög um þjóðaröryggi tóku gildi í júní síðastliðnum hefur fjöldi aðgerðasinna og stjórnmálamanna flúið borgina. Þá hafa almennir borgarar einnig freistað þess að leita nýrra heimkynna, meðal annars í Bretlandi, Kanada og Taívan. Samtök málflutningsmanna benda einnig á að nú þegar eru til úrræði til að koma í veg fyrir að einstaklingar ferðist af svæðinu, meðal annars í fyrrnefndum þjóðaröryggislögum. Þar segir að í ákveðnum tilvikum sé heimilt að gera vegabréf og önnur ferðagögn upptæk. Guardian sagði frá. Hong Kong Kína Mannréttindi Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira
Samtökin segja það valda áhyggjum að í tillögunum er hvorki kveðið á um það í hvaða tilvikum embættismanninum er heimilt að nýta vald sitt né hvers vegna það er nauðsynlegt. Þá eru engin dæmi tekin um það í hvers konar tilvikum hann kann að þurfa að beita því. „Ef það á að veita einhverjum vald til að koma í veg fyrir för íbúa Hong Kong eða annarra frá svæðinu þá ætti það að vera dómstóla en ekki forstjóra að ákveða hvenær nauðsynlegt eða viðeigandi er að beita slíku ferðabanni,“ segir í ályktun samtakanna. Frá því að ný lög um þjóðaröryggi tóku gildi í júní síðastliðnum hefur fjöldi aðgerðasinna og stjórnmálamanna flúið borgina. Þá hafa almennir borgarar einnig freistað þess að leita nýrra heimkynna, meðal annars í Bretlandi, Kanada og Taívan. Samtök málflutningsmanna benda einnig á að nú þegar eru til úrræði til að koma í veg fyrir að einstaklingar ferðist af svæðinu, meðal annars í fyrrnefndum þjóðaröryggislögum. Þar segir að í ákveðnum tilvikum sé heimilt að gera vegabréf og önnur ferðagögn upptæk. Guardian sagði frá.
Hong Kong Kína Mannréttindi Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Sjá meira