Einar Jónsson: Við unnum og það skiptir máli Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 16. október 2021 17:59 Einar Jónsson var sáttur með stigin tvö í dag. Vísir/Hulda Margrét Einar Jónsson, þjálfari Fram í handbolta, var að vonum sáttur með sigur á HK er liðin mættust í 4. umferð Olís-deildar karla í handbolta í dag. Hörkuleikur sem endaði með sigri Fram. Lokatölur 27-25. „Mér líður mjög vel að hafa náð að vinna þennan leik. Ég er mjög glaður með það, það er bara svoleiðis. Mér fannst HK virkilega góðir í dag en við náum að sigla þessu heim, sem er jákvætt.“ Aðspurður hvort leikurinn hafi spilast eins og lagt var upp með fyrir leik sagði Einar þetta: „Mér fannst frammistaðan ágæt á köflum. Við vorum komnir með þetta upp í fjögur mörk í tvígang. Ég hefði viljað sjá okkur aðeins beittari þá. Þá förum við með mjög góð færi, á þessum kafla, um miðjan seinni hálfleik og þá fannst mér við hefðum getað verið meira sannfærandi. Við hleypum þeim inn í leikinn og þeir gera vel að koma sér inn í leikinn. Það er bara strögl loka mínúturnar en ég er þakklátur fyrir að vinna.“ Framarar voru með yfirhöndina bróðurpart leiksins en HK jöfnuðu leikinn á lokamínútunum og hefði þetta getað fallið með HK, um stund. „Ég hef alltaf trú á okkur. En auðvitað gat þetta farið í báðar áttir. Þetta var svona, við vorum smá heppnir og þeir smá óheppnir. Það er eins og gengur og gerist í þessu. HK voru flottir í dag fannst mér en við unnum og það skiptir máli.“ Næsti leikur er á móti Víking, sunnudaginn 24. október kl. 18:00 „Það er frí á mogun og svo tökum við stöðuna á því. Við vorum með fullan fókus á þessum leik en auðvitað ætlum við að reyna sækja tvö stig. Við þurfum að fara í það núna, við höfum alla næstu viku til að undirbúa okkur vel fyrir það og við gerum það.“ HK Fram Olís-deild karla Handbolti Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - HK 27-25 | Framarar sigruðu gamla þjálfarann í hörkuleik Sebastian Alexandersson mætti með HK-inga á sinn gamla heimavöll í Safamýrinni í 4. umferð Olís-deildar karla í handbolta í dag. Hörkuleikur þar sem bæði stigin enduðu hjá Fram. 16. október 2021 15:15 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
„Mér líður mjög vel að hafa náð að vinna þennan leik. Ég er mjög glaður með það, það er bara svoleiðis. Mér fannst HK virkilega góðir í dag en við náum að sigla þessu heim, sem er jákvætt.“ Aðspurður hvort leikurinn hafi spilast eins og lagt var upp með fyrir leik sagði Einar þetta: „Mér fannst frammistaðan ágæt á köflum. Við vorum komnir með þetta upp í fjögur mörk í tvígang. Ég hefði viljað sjá okkur aðeins beittari þá. Þá förum við með mjög góð færi, á þessum kafla, um miðjan seinni hálfleik og þá fannst mér við hefðum getað verið meira sannfærandi. Við hleypum þeim inn í leikinn og þeir gera vel að koma sér inn í leikinn. Það er bara strögl loka mínúturnar en ég er þakklátur fyrir að vinna.“ Framarar voru með yfirhöndina bróðurpart leiksins en HK jöfnuðu leikinn á lokamínútunum og hefði þetta getað fallið með HK, um stund. „Ég hef alltaf trú á okkur. En auðvitað gat þetta farið í báðar áttir. Þetta var svona, við vorum smá heppnir og þeir smá óheppnir. Það er eins og gengur og gerist í þessu. HK voru flottir í dag fannst mér en við unnum og það skiptir máli.“ Næsti leikur er á móti Víking, sunnudaginn 24. október kl. 18:00 „Það er frí á mogun og svo tökum við stöðuna á því. Við vorum með fullan fókus á þessum leik en auðvitað ætlum við að reyna sækja tvö stig. Við þurfum að fara í það núna, við höfum alla næstu viku til að undirbúa okkur vel fyrir það og við gerum það.“
HK Fram Olís-deild karla Handbolti Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - HK 27-25 | Framarar sigruðu gamla þjálfarann í hörkuleik Sebastian Alexandersson mætti með HK-inga á sinn gamla heimavöll í Safamýrinni í 4. umferð Olís-deildar karla í handbolta í dag. Hörkuleikur þar sem bæði stigin enduðu hjá Fram. 16. október 2021 15:15 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Leik lokið: Fram - HK 27-25 | Framarar sigruðu gamla þjálfarann í hörkuleik Sebastian Alexandersson mætti með HK-inga á sinn gamla heimavöll í Safamýrinni í 4. umferð Olís-deildar karla í handbolta í dag. Hörkuleikur þar sem bæði stigin enduðu hjá Fram. 16. október 2021 15:15
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni