„Hún hefur valið rétta foreldra“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. desember 2021 11:00 Henry Reistad skorar eitt 38 marka sinna á HM á Spáni. ap/Joan Monfort Ein af stjörnum norska kvennalandsliðsins á nýafstöðnu heimsmeistaramóti í handbolta var hin 22 ára Henny Reistad. Þórir Hergeirsson, þjálfari Noregs, segir hana einstakan leikmann. Reistad var skoraði sex mörk í úrslitaleiknum þar sem Norðmenn unnu Frakka, 29-22. Hún var valin í úrvalslið HM og var næstmarkahæst í norska liðinu á eftir Noru Mørk með 38 mörk. „Þetta er einstök hæfileikamanneskja. Hún er 22 ára svo hún er kannski ekki „talent“ lengur. Hún er góður leikmaður og hefur alla burði. Hún hefur valið rétta foreldra,“ sagði Þórir í léttum dúr í samtali við Vísi í gær. „Hún er með meðfæddan hraða og sprengikraft og er klókur leikmaður. Hún er enn ung og það eru sveiflur í leik hennar og voru á þessu móti. En í seinni hálfleiknum í úrslitaleiknum sjá menn hvaða hæfileikum hún býr yfir. Hún er ein sú efnilegasta sem fram hefur komið í handboltanum á síðustu árum.“ Þrátt fyrir ungan aldur hefur Reistad unnið til verðlauna bæði með landsliði og félagsliði. Hún var til að mynda valin best á úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í vor þar sem lið hennar, Vipers Kristiansand, stóð uppi sem sigurvegari. Þórir segir samt að fara verði varlega með svona leikmenn. „Hún er með geysilega hæfileika og það verður gaman að fylgjast með henni. En það þarf að flýta sér hægt með svona leikmenn og passa upp á þeir verði ekki étnir upp af öllum sem vilja bita,“ sagði Þórir. Norski handboltinn HM 2021 í handbolta Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Sjá meira
Reistad var skoraði sex mörk í úrslitaleiknum þar sem Norðmenn unnu Frakka, 29-22. Hún var valin í úrvalslið HM og var næstmarkahæst í norska liðinu á eftir Noru Mørk með 38 mörk. „Þetta er einstök hæfileikamanneskja. Hún er 22 ára svo hún er kannski ekki „talent“ lengur. Hún er góður leikmaður og hefur alla burði. Hún hefur valið rétta foreldra,“ sagði Þórir í léttum dúr í samtali við Vísi í gær. „Hún er með meðfæddan hraða og sprengikraft og er klókur leikmaður. Hún er enn ung og það eru sveiflur í leik hennar og voru á þessu móti. En í seinni hálfleiknum í úrslitaleiknum sjá menn hvaða hæfileikum hún býr yfir. Hún er ein sú efnilegasta sem fram hefur komið í handboltanum á síðustu árum.“ Þrátt fyrir ungan aldur hefur Reistad unnið til verðlauna bæði með landsliði og félagsliði. Hún var til að mynda valin best á úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í vor þar sem lið hennar, Vipers Kristiansand, stóð uppi sem sigurvegari. Þórir segir samt að fara verði varlega með svona leikmenn. „Hún er með geysilega hæfileika og það verður gaman að fylgjast með henni. En það þarf að flýta sér hægt með svona leikmenn og passa upp á þeir verði ekki étnir upp af öllum sem vilja bita,“ sagði Þórir.
Norski handboltinn HM 2021 í handbolta Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Sjá meira