Tónleikagestur neitaði að bera grímu og hrækti á starfsfólk Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. desember 2021 06:18 Lögregla sinnti ýmsum verkefnum í gærkvöldi og nótt. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af að minnsta kosti sjö einstaklingum í gær sem eru grunaðir um sóttvarnabrot. Sex voru saman í hóp og voru að yfirgefa veitingastað með áfengisflöskur í höndum þegar lögregla sá til þeirra. Atvikið átti sér stað í miðborginni á miðnætti en samkvæmt skýrslu lögreglu leikur grunur á að sóttvarnalög hafi verið brotin og lög um veitingastaði. Á sama tíma var ung og ölvuð kona handtekin í Vesturbænum en hún hafði verið til ama á tónleikum; neitað að bera grímu, hrækt á starfsmenn, slegið til þeirra og klórað. Var konan færð á lögreglustöð en síðar sleppt. Fyrr um kvöldið var tilkynnt um rán í póstnúmerinu 105. Tveir menn ógnuðu þriðja með eggvopni og höfðu af honum fjármuni. Mennirnir komust undan er lögregla telur sig veita hverjir þeir eru og er málið í rannsókn. Þá var tilkynnt um tvo ölvaða menn á sundstað í miðborginni rétt fyrir klukkan 22. Mennirnir voru með leiðindi við starfsfólk þar sem þeir fundu ekki skóna sína og var vísað á brott og sagt að koma aftur í betra ástandi. Lögreglumál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Fleiri fréttir Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Sjá meira
Atvikið átti sér stað í miðborginni á miðnætti en samkvæmt skýrslu lögreglu leikur grunur á að sóttvarnalög hafi verið brotin og lög um veitingastaði. Á sama tíma var ung og ölvuð kona handtekin í Vesturbænum en hún hafði verið til ama á tónleikum; neitað að bera grímu, hrækt á starfsmenn, slegið til þeirra og klórað. Var konan færð á lögreglustöð en síðar sleppt. Fyrr um kvöldið var tilkynnt um rán í póstnúmerinu 105. Tveir menn ógnuðu þriðja með eggvopni og höfðu af honum fjármuni. Mennirnir komust undan er lögregla telur sig veita hverjir þeir eru og er málið í rannsókn. Þá var tilkynnt um tvo ölvaða menn á sundstað í miðborginni rétt fyrir klukkan 22. Mennirnir voru með leiðindi við starfsfólk þar sem þeir fundu ekki skóna sína og var vísað á brott og sagt að koma aftur í betra ástandi.
Lögreglumál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Mest lesið Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Fleiri fréttir Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Sjá meira