Neitaði að bera grímu á tónleikum Gauta og var handtekinn með hörku Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 24. desember 2021 14:49 Emmsjé Gauti og félagar héldu sex tónleika á tveimur kvöldum. @Emmsjegauti Karlmaður var handtekinn á tónleikunum Jülevenner í gær eftir að hafa neitað að bera grímu. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sagði í dagbókarfærslu í morgun að maðurinn hafi verið handtekinn vegna brota á sóttvarnalögum og fyrir ofbeldi gegn opinberum starfsmanni. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að maðurinn hafi verið tekinn höndum af öryggisvörum með töluverðu offorsi eftir að hafa verið með „hefðbundin drykkjulæti.“ Maðurinn hafi ekki verið að mótmæla grímuskyldu eða takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins heldur hafi einfaldlega drukkið yfir sig. Freyr Árnason, listrænn stjórnandi Julevenner, staðfestir að atvikið hafi átt sér stað og telur að maðurinn hafi verið talsvert ölvaður. Hann hafi meðal annars neitað að bera grímu en Freyr kveðst ekki hafa séð aðdragandann nægilega vel. Lögregla hafi verið við almennt eftirlit á tónleikunum og gripið snemma inn í. Freyr segir þó að almennt hafi gengið vel og Freyr segir að flestir tónleikagestir hafi verið til fyrirmyndar. Rugluð stemning hafi verið á tónleikunum. „Við erum bara mjög þakklátir. Við erum þakklátir fyrir það hvernig kerfið var tilbúið að vinna með okkur. Það var ekki lokað á öllu og við lentum ekki á einhverjum lokuðum dyrum. Heilbrigðisráðuneytið og allir voru boðnir og búnir til að finna út úr þessu. Þetta var bara geggjað,“ segir Freyr. Tónlist Lögreglumál Reykjavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira
Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að maðurinn hafi verið tekinn höndum af öryggisvörum með töluverðu offorsi eftir að hafa verið með „hefðbundin drykkjulæti.“ Maðurinn hafi ekki verið að mótmæla grímuskyldu eða takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins heldur hafi einfaldlega drukkið yfir sig. Freyr Árnason, listrænn stjórnandi Julevenner, staðfestir að atvikið hafi átt sér stað og telur að maðurinn hafi verið talsvert ölvaður. Hann hafi meðal annars neitað að bera grímu en Freyr kveðst ekki hafa séð aðdragandann nægilega vel. Lögregla hafi verið við almennt eftirlit á tónleikunum og gripið snemma inn í. Freyr segir þó að almennt hafi gengið vel og Freyr segir að flestir tónleikagestir hafi verið til fyrirmyndar. Rugluð stemning hafi verið á tónleikunum. „Við erum bara mjög þakklátir. Við erum þakklátir fyrir það hvernig kerfið var tilbúið að vinna með okkur. Það var ekki lokað á öllu og við lentum ekki á einhverjum lokuðum dyrum. Heilbrigðisráðuneytið og allir voru boðnir og búnir til að finna út úr þessu. Þetta var bara geggjað,“ segir Freyr.
Tónlist Lögreglumál Reykjavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira