Játaði að hafa kveikt eld í bílageymslu við Engjasel Eiður Þór Árnason skrifar 7. janúar 2022 12:01 Allt tiltækt slökkvilið var kallað út. Vísir Lögreglan hefur upplýst mál þar sem eldur kviknaði í bílskýli við Engjasel 70-86 á annan í jólum. Þrír bílar brunnu þar inni og urðu miklar skemmdir urðu á bílageymslunni sökum elds og reyks. Fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu að fyrir liggi játning manns um íkveikju og telst málið því vera upplýst. Engan sakaði í brunanum en allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út vegna eldsins. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði voru 26 bílar í bílakjallaranum. Talið er að sakborningur hafi kveikt í einum bíl og eldurinn hafi dreift sér í nálæga bíla. „Við komum á staðinn, þá er mikill eldur þarna og nokkrir bílar sem voru þegar alelda þegar við komum á staðinn. Þarna myndaðist mikill hiti, mikill reykur þannig að mikið tjón á öðrum bílum sem voru þarna inni,“ sagði Vernharð Guðnason, deildarstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins um aðstæður á vettvangi í Bítinu á Bylgjunni 27. desember. „Þegar bílar brenna þá er mikil orka sem að leysist út. Þarna var gríðarlegur hiti, tiltölulega lítil lofthæð. Hitinn kemst lítið í burtu og mikill svartur reykur sem er hættulegur vegna hitans og eiturefna sem í reyk eru gagnvart okkar fólki,“ bætti Vernharð við. Reykjavík Slökkvilið Lögreglumál Tengdar fréttir „Því miður, fullt af bílum þar inni“ Ljóst er að mikið tjón varð þegar eldur kviknaði í bílageymslu í Seljahverfi í Breiðholti í gær. 27. desember 2021 10:57 Mikill viðbúnaður vegna elds í bílageymslu í Seljahverfi Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í dag vegna elds í bílageymslu í Seljahverfi í Breiðholti. Slökkvistarf gekk vel en þrír bílar brunnu. 26. desember 2021 14:30 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Fleiri fréttir „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu að fyrir liggi játning manns um íkveikju og telst málið því vera upplýst. Engan sakaði í brunanum en allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út vegna eldsins. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði voru 26 bílar í bílakjallaranum. Talið er að sakborningur hafi kveikt í einum bíl og eldurinn hafi dreift sér í nálæga bíla. „Við komum á staðinn, þá er mikill eldur þarna og nokkrir bílar sem voru þegar alelda þegar við komum á staðinn. Þarna myndaðist mikill hiti, mikill reykur þannig að mikið tjón á öðrum bílum sem voru þarna inni,“ sagði Vernharð Guðnason, deildarstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins um aðstæður á vettvangi í Bítinu á Bylgjunni 27. desember. „Þegar bílar brenna þá er mikil orka sem að leysist út. Þarna var gríðarlegur hiti, tiltölulega lítil lofthæð. Hitinn kemst lítið í burtu og mikill svartur reykur sem er hættulegur vegna hitans og eiturefna sem í reyk eru gagnvart okkar fólki,“ bætti Vernharð við.
Reykjavík Slökkvilið Lögreglumál Tengdar fréttir „Því miður, fullt af bílum þar inni“ Ljóst er að mikið tjón varð þegar eldur kviknaði í bílageymslu í Seljahverfi í Breiðholti í gær. 27. desember 2021 10:57 Mikill viðbúnaður vegna elds í bílageymslu í Seljahverfi Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í dag vegna elds í bílageymslu í Seljahverfi í Breiðholti. Slökkvistarf gekk vel en þrír bílar brunnu. 26. desember 2021 14:30 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Fleiri fréttir „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Sjá meira
„Því miður, fullt af bílum þar inni“ Ljóst er að mikið tjón varð þegar eldur kviknaði í bílageymslu í Seljahverfi í Breiðholti í gær. 27. desember 2021 10:57
Mikill viðbúnaður vegna elds í bílageymslu í Seljahverfi Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í dag vegna elds í bílageymslu í Seljahverfi í Breiðholti. Slökkvistarf gekk vel en þrír bílar brunnu. 26. desember 2021 14:30