Alþjóðlegur baráttudagur gegn fátækt Tryggvi Magnússon skrifar 17. október 2022 17:31 Enn rennur upp þessi dagur og ekki að undra fátækt er til bæði í okkar landi og öðrum. Mér finnst að við verðum hvert og eitt það sem í okkar valdi stendur til minnka og eyða fátækt. Ég er ekki hagfræðingur en sýnist þó að ef bætur og lægstu launyrði hækkað myndu þeir peningar koma mjög fljótt í veltu. Líklegt er að fólk myndi líka þurfa að hafa minni áhyggjur að framfærslu frá degi til dags og liði líka betur í sálinni. Afkomukvíði er orð sem stundum er notað manneskja sem á bágt með að ná endum saman þetta er vond tilfinning. Eins er talið að veikindi geti beinlíns orðið til vegna fátæktar það kostar pening sem gæti máske sparast. Börnin okkarsum hver líða fyrir fátækt er það ásættanlegt? Fátækt meiðir Það velur væntanlega engin að búa við fátækt. Áhrifin geta verið mjög alvarleg andlega líkamlega og félagslega fólk upplifir allskonar vondar tilfynningar sem meiða. Væri ekki gott að koma í veg fyrir það. Eru til lausnir? Mín skoðun er sú að í okkar samfélagi sé þetta vel að laga fátæktina. Þetta er spurning um nýja hugsum og viðhorf þeirra sem á spilunum halda. Veita þarf öllum þegnum landsins sömu tækifæri hvað fjárhagslega afkomu varðar. Svo er það hvers og eins að ákveða hvernig úr er spilað. Eigum við ekki að taka höndum saman og lagfæra ástandið? Enn og aftur fólk velur ekki fátækt það er samfélag okkar sem ber mikla ábyrgð. Höfundur er stjórnarmaður í EAPN. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Félagsmál Mest lesið D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson Skoðun Það er flókið að eiga næstum 500 milljarða króna á Íslandi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson Skoðun Skoðun Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Orkuöflun á eyjaklösum - Vestmannaeyjar og Orkneyjar Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Helför gyðinga gegn íbúum Palestínu Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson skrifar Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Staðið með þjóðinni Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli eitt: Tómlæti Íslendinga Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Þetta má ekki gerast aftur! - Álag á útsvar Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Meistaragráða í lífsreynslu Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld, Óskar á heima hér! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Dvel þú í draumahöll Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson skrifar Skoðun Umhverfi, heilsa og skólamáltíðir Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Æji nei innflytjendur Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Stríðsglæpir sem munu ekki gleymast! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Samstaða, kjarkur og þor Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Það er betra fyrir okkur öll að Háskóli Íslands efli fjarnám Darri Rafn Hólmarsson skrifar Sjá meira
Enn rennur upp þessi dagur og ekki að undra fátækt er til bæði í okkar landi og öðrum. Mér finnst að við verðum hvert og eitt það sem í okkar valdi stendur til minnka og eyða fátækt. Ég er ekki hagfræðingur en sýnist þó að ef bætur og lægstu launyrði hækkað myndu þeir peningar koma mjög fljótt í veltu. Líklegt er að fólk myndi líka þurfa að hafa minni áhyggjur að framfærslu frá degi til dags og liði líka betur í sálinni. Afkomukvíði er orð sem stundum er notað manneskja sem á bágt með að ná endum saman þetta er vond tilfinning. Eins er talið að veikindi geti beinlíns orðið til vegna fátæktar það kostar pening sem gæti máske sparast. Börnin okkarsum hver líða fyrir fátækt er það ásættanlegt? Fátækt meiðir Það velur væntanlega engin að búa við fátækt. Áhrifin geta verið mjög alvarleg andlega líkamlega og félagslega fólk upplifir allskonar vondar tilfynningar sem meiða. Væri ekki gott að koma í veg fyrir það. Eru til lausnir? Mín skoðun er sú að í okkar samfélagi sé þetta vel að laga fátæktina. Þetta er spurning um nýja hugsum og viðhorf þeirra sem á spilunum halda. Veita þarf öllum þegnum landsins sömu tækifæri hvað fjárhagslega afkomu varðar. Svo er það hvers og eins að ákveða hvernig úr er spilað. Eigum við ekki að taka höndum saman og lagfæra ástandið? Enn og aftur fólk velur ekki fátækt það er samfélag okkar sem ber mikla ábyrgð. Höfundur er stjórnarmaður í EAPN.
Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar