Að komast til sjálf síns Sigurður Páll Jónsson skrifar 27. febrúar 2023 17:31 Hver er sinnar gæfu smiður, segir máltakið. En lífið er bara ekki svona einfalt. Sjúkdómar, slys og margt fleira í lífinu getur getur komið vel meinandi gæfusmið á þann stað að viðkomandi er algjörlega uppá aðra kominn. Stærstur hluti þeirra sem eiga í engin húsnæði að vernda eru haldinn sjúkdóm í fíkniefni. Mikill og þörf umræða hefur verið í þessum málum undanfarið. Fyrir bráðum þremur árum greiddi ég atkvæði með því að neyslurými fyrir sprautufíkla yrði komið á fót, þar sem heilbrigðisfagfólk starfaði og hefur það reynst ágætlega. Reykjavíkurborg og fleiri aðilar hafa verið með aðgerðir fyrir heimilislausa sem gengið hafa misjafnega, en þó tek ég hatt minn ofan fyrir viljanum. Talað er um að Ísland, eignist heildstæða stefnu um hvernig koma eigi í veg fyrir að fólk verði heimilislaust og hvernig þjónustu við ætlum að veita þeim sem þar lenda. Af sjálfsögðu er málið ekki einfalt og þjónustuþarfir heimilislausra miklar og flóknar. Reynsla annara þjóða sem við berum okkur saman við sýnir að virkt samstarf ríkis, sveitafélaga og frjálsra félagasamtaka sé lykilartriði að því verkefni að draga úr heimilisleysi einstaklinga. Skaðaminnkun og að grípa fólk þar sem það er ber æ oftar á góma og er nálgun sem ég get algjörlega tekið undir. Eitt er það sem alltof lítið heyrist í dag, hvernig er aðgengi að meðferðastöðum? Hafa biðlististar inní áfengis og vímuefnameðferðir minnkað? Síðast þegar spurði Heilbrigðisráðherra voru um 700 manns á biðlista eftir því að komast í meðferð! Stór hluti þeirra sem eru á ,,götunni“ eru fíklar og eiga nokkrar meðferðir að baki. Þeir sem eiga nokkrar meðferðir að baki eru aftarlega á þessum biðlistum. Svona hefur þetta verið í alltof mörg ár. Veikustu fíklunum er refsað fyrir að vera svona illa haldnir af fíknisjúkdómnum. Meðferðasöðvar forgangsraða inn í meðferð, fyrir þá sem eru að koma í fyrsta sinn og þegar líf sjúklings liggur við. Þetta langir biðlistar er ástæðan fyrir því að þeir sem reka meðferðarheimili þurfa að forgangraða á þennan hátt og er ekki þeim að kenna heldur aðgerðaleysi stjórnvalda. Heibrigðisyfirvöld gætu stígið stórt skref í átt til skaðaminnkunar og gripið fólk þar sem það er með því að semja við þau félagasamtök sem starfrækja meðferðir fyrir fíkla sem vilja komast frá fíkninni, um frekari framlög. Ég er alveg öruggur á því að sá peningur sem er aukinn til fíknimeðferðar kemur til baka með heilbrigðum óvirkum fíklum og alkahólistum að stórum hluta. Höfundur er varaþingmaður Miðflokksins og óvirkur alkahólisti. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Heilbrigðismál Fíkn Áfengi og tóbak Reykjavík Sigurður Páll Jónsson Mest lesið „Hvenær var þetta samtal við þjóðina tekið?“ spurði garðyrkjubóndinn Halla Hrund Logadóttir Skoðun Vonin er vonarstjarna sálfræðinnar Sigurvin Lárus Jónsson Skoðun Mikilvæg „ófemínísk“ tillaga og fleira gott Hildur Sverrisdóttir Skoðun Kjósum Lilju Dögg Alfreðsdóttur á Alþingi Andri Björn Róbertsson Skoðun Sjö spurningar sem fjölmiðlar verða að spyrja frambjóðendur um loftslagsmál Eyþór Eðvarðsson Skoðun Samfélag fyrir okkur öll Alexandra Briem Skoðun Ert þú með geðsjúkdóm? Mjög líklega... Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Nærsýni afinn og baunabyssan Ragnar Þór Pétursson Skoðun Reddarinn Geiri í Glaumbæ - gömul saga og ný Jakob Frímann Magnússon Skoðun Ríkið sviptir 30.400 manns grundvallarréttindum sínum Yngvi Sighvatsson Skoðun Skoðun Skoðun Ritskoðun á heimsmælikvarða Hildur Þórðardóttir skrifar Skoðun Íþróttir fyrir alla! Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Sjö spurningar sem fjölmiðlar verða að spyrja frambjóðendur um loftslagsmál Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Ert þú með geðsjúkdóm? Mjög líklega... Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Vonin er vonarstjarna sálfræðinnar Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Mikilvæg „ófemínísk“ tillaga og fleira gott Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Kjósum Lilju Dögg Alfreðsdóttur á Alþingi Andri Björn Róbertsson skrifar Skoðun Samfélag fyrir okkur öll Alexandra Briem skrifar Skoðun Pólitíska umhverfið í dag – sviðsett leiksýning Ágústa Árnadóttir skrifar Skoðun Reddarinn Geiri í Glaumbæ - gömul saga og ný Jakob Frímann Magnússon skrifar Skoðun Almageddon? Eyþór Kristleifsson skrifar Skoðun „Hvenær var þetta samtal við þjóðina tekið?“ spurði garðyrkjubóndinn Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Opið bréf til Bjarna Benediktssonar: Bruninn á Stuðlum: Hver ber ábyrgð? Anna María Ingveldur Larsen skrifar Skoðun Varist eftirlíkingar Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Íslenskan okkar allra Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Nærsýni afinn og baunabyssan Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Miðflokkurinn hefur lausnir á húsnæðismarkaði Bessí Þóra Jónsdóttir skrifar Skoðun Skyldan við ungt fólk og framtíðina Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ríkið sviptir 30.400 manns grundvallarréttindum sínum Yngvi Sighvatsson skrifar Skoðun Tökum aftur völdin í sjávarútvegi Unnur Rán Reynisdóttir skrifar Skoðun Forarpyttur fordómanna – forðumst hann! Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Örugg og fagleg lyfjaendurnýjun – hagur sjúklinga Már Egilsson skrifar Skoðun Rangar lögheimilisskráningar og skynsemishyggja Ingibjörg Bernhöft skrifar Skoðun Fjölfræðingur óskar eftir starfi Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Leyfum ungmennum að sofa – hættum að sofa á verðinum Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Íslensku menntaverðlaunin og vandi íslenska skólakerfisins Meyvant Þórólfsson skrifar Skoðun Dagur íslenskrar tungu 2024: Væntumþykja í 60 ár Eva María Jónsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til næsta heilbrigðisráðherra Teitur Guðmundsson skrifar Skoðun Einkavæðing súrefnisins Björn Þorláksson skrifar Skoðun Aðgangur bannaður Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Sjá meira
Hver er sinnar gæfu smiður, segir máltakið. En lífið er bara ekki svona einfalt. Sjúkdómar, slys og margt fleira í lífinu getur getur komið vel meinandi gæfusmið á þann stað að viðkomandi er algjörlega uppá aðra kominn. Stærstur hluti þeirra sem eiga í engin húsnæði að vernda eru haldinn sjúkdóm í fíkniefni. Mikill og þörf umræða hefur verið í þessum málum undanfarið. Fyrir bráðum þremur árum greiddi ég atkvæði með því að neyslurými fyrir sprautufíkla yrði komið á fót, þar sem heilbrigðisfagfólk starfaði og hefur það reynst ágætlega. Reykjavíkurborg og fleiri aðilar hafa verið með aðgerðir fyrir heimilislausa sem gengið hafa misjafnega, en þó tek ég hatt minn ofan fyrir viljanum. Talað er um að Ísland, eignist heildstæða stefnu um hvernig koma eigi í veg fyrir að fólk verði heimilislaust og hvernig þjónustu við ætlum að veita þeim sem þar lenda. Af sjálfsögðu er málið ekki einfalt og þjónustuþarfir heimilislausra miklar og flóknar. Reynsla annara þjóða sem við berum okkur saman við sýnir að virkt samstarf ríkis, sveitafélaga og frjálsra félagasamtaka sé lykilartriði að því verkefni að draga úr heimilisleysi einstaklinga. Skaðaminnkun og að grípa fólk þar sem það er ber æ oftar á góma og er nálgun sem ég get algjörlega tekið undir. Eitt er það sem alltof lítið heyrist í dag, hvernig er aðgengi að meðferðastöðum? Hafa biðlististar inní áfengis og vímuefnameðferðir minnkað? Síðast þegar spurði Heilbrigðisráðherra voru um 700 manns á biðlista eftir því að komast í meðferð! Stór hluti þeirra sem eru á ,,götunni“ eru fíklar og eiga nokkrar meðferðir að baki. Þeir sem eiga nokkrar meðferðir að baki eru aftarlega á þessum biðlistum. Svona hefur þetta verið í alltof mörg ár. Veikustu fíklunum er refsað fyrir að vera svona illa haldnir af fíknisjúkdómnum. Meðferðasöðvar forgangsraða inn í meðferð, fyrir þá sem eru að koma í fyrsta sinn og þegar líf sjúklings liggur við. Þetta langir biðlistar er ástæðan fyrir því að þeir sem reka meðferðarheimili þurfa að forgangraða á þennan hátt og er ekki þeim að kenna heldur aðgerðaleysi stjórnvalda. Heibrigðisyfirvöld gætu stígið stórt skref í átt til skaðaminnkunar og gripið fólk þar sem það er með því að semja við þau félagasamtök sem starfrækja meðferðir fyrir fíkla sem vilja komast frá fíkninni, um frekari framlög. Ég er alveg öruggur á því að sá peningur sem er aukinn til fíknimeðferðar kemur til baka með heilbrigðum óvirkum fíklum og alkahólistum að stórum hluta. Höfundur er varaþingmaður Miðflokksins og óvirkur alkahólisti.
Sjö spurningar sem fjölmiðlar verða að spyrja frambjóðendur um loftslagsmál Eyþór Eðvarðsson Skoðun
Skoðun Sjö spurningar sem fjölmiðlar verða að spyrja frambjóðendur um loftslagsmál Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun „Hvenær var þetta samtal við þjóðina tekið?“ spurði garðyrkjubóndinn Halla Hrund Logadóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til Bjarna Benediktssonar: Bruninn á Stuðlum: Hver ber ábyrgð? Anna María Ingveldur Larsen skrifar
Sjö spurningar sem fjölmiðlar verða að spyrja frambjóðendur um loftslagsmál Eyþór Eðvarðsson Skoðun