Hugsanlega á leiðinni inn í annað gos Kristinn Haukur Guðnason og Bjarki Sigurðsson skrifa 14. ágúst 2023 22:01 RAX flaug yfir Öskjuvatn og nágrenni í dag. RAX Vatnshiti í Víti við Öskjuvatn var í gær níu gráðum hærri en hann hefur mælst í sumar. Kvika hefur verið að safnast undir yfirborðinu og hugsanlegt er að gjósi þar bráðlega. „Það bendir til þess að kvika sé komin tiltölulega grunnt undir í Öskjunni,“ segir Þorvaldur Þórðarson, eldfjallafræðingur aðspurður um hvað hækkun hitastigsins þýði. „Við vitum að land hefur verið að rísa þarna. Aukið kvikumagn eykur hitaflæðið sem hitar upp jarðhitageyminn og eykur jarðhitavirknina.“ Þorvaldur segir tvo möguleika í stöðunni komi kvikan upp á yfirborðið. Annars vegar er það afllítið hraungos, ekki ósvipað og við höfum séð á Reykjanesskaga undanfarin þrjú ár. En Askja er einnig þekkt fyrir að búa til sprengigos. Í ljósi þess að líklegt sé að kvikan undir niðri sé súr telur Þorvaldur seinni möguleikann líklegri. Gosmagnið geti orðið 25 kílómetrar eða meira og gjóskufallið náð langt fyrir utan landsteinana. „Það er erfitt að segja til um hvað gerist á næstu dögum,“ segir Þorvaldur. „Við vitum að gufustrókarnir eru að aukast aðeins. Menn hafa fundið brennisteinslykt í 300 metra hæð þegar þeir voru að fljúga yfir. Ef þetta heldur áfram á þessari braut er alveg eins hugsanlegt að við séum á leiðinni inn í annað eldgos.“ Ragnar Axelsson, ljósmyndari Vísis, flaug yfir Öskjuvatn í dag og tók myndir. RAX RAX Eldgos og jarðhræringar Askja Þingeyjarsveit Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Sjá meira
„Það bendir til þess að kvika sé komin tiltölulega grunnt undir í Öskjunni,“ segir Þorvaldur Þórðarson, eldfjallafræðingur aðspurður um hvað hækkun hitastigsins þýði. „Við vitum að land hefur verið að rísa þarna. Aukið kvikumagn eykur hitaflæðið sem hitar upp jarðhitageyminn og eykur jarðhitavirknina.“ Þorvaldur segir tvo möguleika í stöðunni komi kvikan upp á yfirborðið. Annars vegar er það afllítið hraungos, ekki ósvipað og við höfum séð á Reykjanesskaga undanfarin þrjú ár. En Askja er einnig þekkt fyrir að búa til sprengigos. Í ljósi þess að líklegt sé að kvikan undir niðri sé súr telur Þorvaldur seinni möguleikann líklegri. Gosmagnið geti orðið 25 kílómetrar eða meira og gjóskufallið náð langt fyrir utan landsteinana. „Það er erfitt að segja til um hvað gerist á næstu dögum,“ segir Þorvaldur. „Við vitum að gufustrókarnir eru að aukast aðeins. Menn hafa fundið brennisteinslykt í 300 metra hæð þegar þeir voru að fljúga yfir. Ef þetta heldur áfram á þessari braut er alveg eins hugsanlegt að við séum á leiðinni inn í annað eldgos.“ Ragnar Axelsson, ljósmyndari Vísis, flaug yfir Öskjuvatn í dag og tók myndir. RAX RAX
Eldgos og jarðhræringar Askja Þingeyjarsveit Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Sjá meira