„Þetta tryggir okkur skíðafæri“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 17. ágúst 2023 16:51 Einar Bjarnason rekstrarstjóri Bláfjalla segir að það hafi verið mikil gleðistund þegar borun hófst í morgun. vísir/arnar/skíðasvæðin Framkvæmdir hófust við Bláfjöll í morgun þar sem borað er fyrir vatni fyrir snjóframleiðslu á skíðasvæðinu. Einar Bjarnason rekstrarstjóri Bláfjalla segir framleiðsluna munu gjörbreyta aðstöðunni. „Í fyrrasumar settum við upp nýjar lyftur. Næsta skref í uppbyggingunni var aðsetja snjókerfi sem er núna komið í gang. Undirbúningur hefur verið í gangi frá því í maí.“ Frá borun í morgun.Skiðasvæðin „Þar á meðal er að koma niður öllum rörum, um allt fjall, og smíða þetta lón. Það er í smíðum núna og það styttist í endahnútinn þar. Stóri leggurinn er auðvitað þessi hola,“ segir Einar sem hefur beðið lengi eftir framkvæmdunum. Það var því mikil gleðistund í morgun þegar menn hófu að bora. Með snjóframleiðslunni gjörbreytist aðstaðan. „Þetta tryggir það að við sem búum hér á suðvesturhorninu fáum að skíða. Þurfum ekki að grenja í febrúar þegar það kemur rigning í hálfan mánuð, því það kemur alltaf frostakafli eftir það. Þá er bara hægt að henda upp blautum grunni og fengið náttúrulegan snjó ofan á það.“ Með því fáist sterkur grunnur enda sé framleiddi snjórinn tíu sinnum sterkari en venjulegur snjór í bræðslugetu. Áætluð verklok eru í lok október. „Þetta á að vera orðið virkt fyrir næsta vetur. Þetta tryggir okkur skíðafæri, þetta er framtíðin,“ segir Einar að lokum. Skíðasvæði Skíðaíþróttir Reykjavík Hafnarfjörður Garðabær Mosfellsbær Kópavogur Seltjarnarnes Vatn Tengdar fréttir „Austurríki hvað?“ Gjörbreytt skíðasvæði í Bláfjöllum lítur fljótlega dagsins ljós en framkvæmdir eru á lokametrunum. Tvær nýjar stólalyftur hafa það í för með sér að raðir heyra sögunni til. Setið er um skíðastóla úr gömlu stólalyftunni sem margir vilja nota sem garðhúsgagn. 10. október 2022 20:00 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Fann sér ekki stað hjá forsetanum eftir breytingar Innlent Handteknir við að sýsla með þýfi Innlent Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Innlent Fleiri fréttir Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Sjá meira
„Í fyrrasumar settum við upp nýjar lyftur. Næsta skref í uppbyggingunni var aðsetja snjókerfi sem er núna komið í gang. Undirbúningur hefur verið í gangi frá því í maí.“ Frá borun í morgun.Skiðasvæðin „Þar á meðal er að koma niður öllum rörum, um allt fjall, og smíða þetta lón. Það er í smíðum núna og það styttist í endahnútinn þar. Stóri leggurinn er auðvitað þessi hola,“ segir Einar sem hefur beðið lengi eftir framkvæmdunum. Það var því mikil gleðistund í morgun þegar menn hófu að bora. Með snjóframleiðslunni gjörbreytist aðstaðan. „Þetta tryggir það að við sem búum hér á suðvesturhorninu fáum að skíða. Þurfum ekki að grenja í febrúar þegar það kemur rigning í hálfan mánuð, því það kemur alltaf frostakafli eftir það. Þá er bara hægt að henda upp blautum grunni og fengið náttúrulegan snjó ofan á það.“ Með því fáist sterkur grunnur enda sé framleiddi snjórinn tíu sinnum sterkari en venjulegur snjór í bræðslugetu. Áætluð verklok eru í lok október. „Þetta á að vera orðið virkt fyrir næsta vetur. Þetta tryggir okkur skíðafæri, þetta er framtíðin,“ segir Einar að lokum.
Skíðasvæði Skíðaíþróttir Reykjavík Hafnarfjörður Garðabær Mosfellsbær Kópavogur Seltjarnarnes Vatn Tengdar fréttir „Austurríki hvað?“ Gjörbreytt skíðasvæði í Bláfjöllum lítur fljótlega dagsins ljós en framkvæmdir eru á lokametrunum. Tvær nýjar stólalyftur hafa það í för með sér að raðir heyra sögunni til. Setið er um skíðastóla úr gömlu stólalyftunni sem margir vilja nota sem garðhúsgagn. 10. október 2022 20:00 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Fann sér ekki stað hjá forsetanum eftir breytingar Innlent Handteknir við að sýsla með þýfi Innlent Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Innlent Fleiri fréttir Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Sjá meira
„Austurríki hvað?“ Gjörbreytt skíðasvæði í Bláfjöllum lítur fljótlega dagsins ljós en framkvæmdir eru á lokametrunum. Tvær nýjar stólalyftur hafa það í för með sér að raðir heyra sögunni til. Setið er um skíðastóla úr gömlu stólalyftunni sem margir vilja nota sem garðhúsgagn. 10. október 2022 20:00