Áramótabrennur á höfuðborgarsvæðinu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. desember 2023 15:46 Áramótabrennur verða víðast hvar haldnar með hefðbundnum hætti í ár. Vísir/Vilhelm Áramótin nálgast óðfluga og halda mörg sveitarfélög í þá hefð að hlaða í áramótabrennur. Umsjón með brennunum er ýmist á hendi borgarinnar eða félagasamtaka. Gott eftirlit og vöktun er með brennum og svo er slökkt í þeim tímalega um kvöldið, að því er segir á vef Reykjavíkurborgar. Áramótabrennur verða á tíu stöðum í Reykjavík að þessu sinni. Í Kópavogi og Hafnarfirði verða engar brennur. Í Garðabæ verða þær tvær, ein við Sjávargrund klukkan 21:00 og á Álftanesi nærri ströndinni norðan við Gesthús klukkan 20:30. Á Seltjarnarnesi verður brenna á Valhúsahæð klukkan 20:30 og í Mosfellsbæ neðan Holtahverfis við Leirvoginn klukkan 20:30. Brennurnar eru haldnar með fyrirvara um veðurspá. Sýslumaður staðestir útgáfu brennuleyfa og fyrir hádegi á gamlársdag er veðurspá skoðuð og ákvörðun tekin um hvort leyfilegt sé að tendra um kvöldið. Áramótabrennur í Reykjavík: Við Ægisíðu, lítil brenna, kl. 20:30. Í Skerjafirði gegnt Skildinganesi 48-52, lítil brenna, tendrað kl. 21:00. Við Suðurhlíðar, neðan við Fossvogskirkjugarð, lítil brenna, kl. 20:30. Laugardalur, fyrir neðan Laugarásveg 18, lítil brenna, kl. 20:30. Geirsnef, á norðanverðu Geirsnefi, stór brenna, kl. 20:30. Við Jafnasel, lítil brenna, kl. 20:30.* Við Rauðavatn að norðanverðu, lítil brenna, kl. 20:30. Gufunes við Gufunesbæ, stór brenna, kl. 20:30. Við Kléberg á Kjalarnesi, lítil brenna, kl. 20:30. Úlfarsfell á athafnasvæði Fisfélagsins ofan við Lambhagaveg, lítil brenna (tendrað kl. 15:00) *Brenna sem hefur verið við Suðurfell fellur niður því þar er nú framkvæmdasvæði vegna gerðar Arnarnesvegar. Lítil brenna verður í staðinn við Jafnasel kl. 20:30 og verður brennutími ein klukkustund. Áramót Reykjavík Garðabær Seltjarnarnes Mosfellsbær Kópavogur Hafnarfjörður Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Fleiri fréttir Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Sjá meira
Umsjón með brennunum er ýmist á hendi borgarinnar eða félagasamtaka. Gott eftirlit og vöktun er með brennum og svo er slökkt í þeim tímalega um kvöldið, að því er segir á vef Reykjavíkurborgar. Áramótabrennur verða á tíu stöðum í Reykjavík að þessu sinni. Í Kópavogi og Hafnarfirði verða engar brennur. Í Garðabæ verða þær tvær, ein við Sjávargrund klukkan 21:00 og á Álftanesi nærri ströndinni norðan við Gesthús klukkan 20:30. Á Seltjarnarnesi verður brenna á Valhúsahæð klukkan 20:30 og í Mosfellsbæ neðan Holtahverfis við Leirvoginn klukkan 20:30. Brennurnar eru haldnar með fyrirvara um veðurspá. Sýslumaður staðestir útgáfu brennuleyfa og fyrir hádegi á gamlársdag er veðurspá skoðuð og ákvörðun tekin um hvort leyfilegt sé að tendra um kvöldið. Áramótabrennur í Reykjavík: Við Ægisíðu, lítil brenna, kl. 20:30. Í Skerjafirði gegnt Skildinganesi 48-52, lítil brenna, tendrað kl. 21:00. Við Suðurhlíðar, neðan við Fossvogskirkjugarð, lítil brenna, kl. 20:30. Laugardalur, fyrir neðan Laugarásveg 18, lítil brenna, kl. 20:30. Geirsnef, á norðanverðu Geirsnefi, stór brenna, kl. 20:30. Við Jafnasel, lítil brenna, kl. 20:30.* Við Rauðavatn að norðanverðu, lítil brenna, kl. 20:30. Gufunes við Gufunesbæ, stór brenna, kl. 20:30. Við Kléberg á Kjalarnesi, lítil brenna, kl. 20:30. Úlfarsfell á athafnasvæði Fisfélagsins ofan við Lambhagaveg, lítil brenna (tendrað kl. 15:00) *Brenna sem hefur verið við Suðurfell fellur niður því þar er nú framkvæmdasvæði vegna gerðar Arnarnesvegar. Lítil brenna verður í staðinn við Jafnasel kl. 20:30 og verður brennutími ein klukkustund.
Áramót Reykjavík Garðabær Seltjarnarnes Mosfellsbær Kópavogur Hafnarfjörður Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Fleiri fréttir Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Sjá meira