Minnast Ibrahims á Shalimar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. janúar 2024 07:00 Fjölskylda Ibrahims ætlar að halda minningu hans á lofti um ókomna tíð. Ibrahim Shah Uz-Zaman, drengurinn sem lést í hræðilegu slysi á Ásvöllum þann 30. október síðastliðinn, hefði orðið níu ára í dag. Af því tilefni verða uppáhaldsréttir hans á Shalimar í Austurstræti á afmælistilboði. Á minningarsíðu Ibrahims á Facebook er greint frá tilboðinu og fólk hvatt til að minnast Ibrahims með fjölskyldu hans á pakistanska veitingastaðnum í miðbæ Reykjavíkur. Réttirnir sem um ræðir eru Tandoori kjúklingur, Tikka Masala kjúklingur og grænmetis karrý. Réttirnir verða allir seldir á 999 krónur fyrir þá sem sækja. Uz-Zaman fjölskyldan hefur rekið veitingastaðinn í á þriðja áratug. „Við bjóðum ykkur að fagna afmæli elsku Ibrahims sem hefði orðið níu ára,“ segir í tilkynningu frá Shalimar. Á minningarsíðu Ibrahims kemur fram að fjölskylda hans sé að stofna sjóðinn Minningarsjóður Ibrahim Shah. Sjóðinn á að nýta til að auka öryggi barna í umferðinni og fleiri verkefni til að koma boðskapi Ibrahims á framfæri og heiðra minningu hans. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og Rannsóknarnefnd samgönguslysa hafa haft adraganda slyssins til rannsóknar. Ibrahim var á reiðhjóli á bílastæði milli Ásvallalaugar og íþróttahúss Hauka þegar hann varð fyrir steypubíl. Engin vitni urðu að slysinu en lögregla telur sig hafa skýra mynd af því sem gerðist. Fram kom í frétt Ríkisútvarpsins í gær að rannsókn lögreglu á banaslysinu væri lokið. Verið væri að safna gögnum og málið færi svo á ákærusvið sem tæki ákvörðun hvort gefin yrði út ákæra á hendur ökumanni steypubílsins. Hafnarfjörður Veitingastaðir Banaslys á Ásvöllum Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Nafn drengsins sem lést í slysinu á Ásvöllum Drengurinn sem lést í slysi á Ásvöllum síðdegis mánudaginn 30. október hét Ibrahim Shah Uz-Zaman. Hann var fæddur í janúar 2015 og því átta ára gamall. 6. nóvember 2023 10:18 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Á minningarsíðu Ibrahims á Facebook er greint frá tilboðinu og fólk hvatt til að minnast Ibrahims með fjölskyldu hans á pakistanska veitingastaðnum í miðbæ Reykjavíkur. Réttirnir sem um ræðir eru Tandoori kjúklingur, Tikka Masala kjúklingur og grænmetis karrý. Réttirnir verða allir seldir á 999 krónur fyrir þá sem sækja. Uz-Zaman fjölskyldan hefur rekið veitingastaðinn í á þriðja áratug. „Við bjóðum ykkur að fagna afmæli elsku Ibrahims sem hefði orðið níu ára,“ segir í tilkynningu frá Shalimar. Á minningarsíðu Ibrahims kemur fram að fjölskylda hans sé að stofna sjóðinn Minningarsjóður Ibrahim Shah. Sjóðinn á að nýta til að auka öryggi barna í umferðinni og fleiri verkefni til að koma boðskapi Ibrahims á framfæri og heiðra minningu hans. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og Rannsóknarnefnd samgönguslysa hafa haft adraganda slyssins til rannsóknar. Ibrahim var á reiðhjóli á bílastæði milli Ásvallalaugar og íþróttahúss Hauka þegar hann varð fyrir steypubíl. Engin vitni urðu að slysinu en lögregla telur sig hafa skýra mynd af því sem gerðist. Fram kom í frétt Ríkisútvarpsins í gær að rannsókn lögreglu á banaslysinu væri lokið. Verið væri að safna gögnum og málið færi svo á ákærusvið sem tæki ákvörðun hvort gefin yrði út ákæra á hendur ökumanni steypubílsins.
Hafnarfjörður Veitingastaðir Banaslys á Ásvöllum Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Nafn drengsins sem lést í slysinu á Ásvöllum Drengurinn sem lést í slysi á Ásvöllum síðdegis mánudaginn 30. október hét Ibrahim Shah Uz-Zaman. Hann var fæddur í janúar 2015 og því átta ára gamall. 6. nóvember 2023 10:18 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Nafn drengsins sem lést í slysinu á Ásvöllum Drengurinn sem lést í slysi á Ásvöllum síðdegis mánudaginn 30. október hét Ibrahim Shah Uz-Zaman. Hann var fæddur í janúar 2015 og því átta ára gamall. 6. nóvember 2023 10:18