Svíar tóku bronsið Dagur Lárusson skrifar 28. janúar 2024 15:50 Andreas Palicka fór á kostum. Vísir/Getty Svíþjóð tryggði sér bronsið í leiknum um þriðja sætið gegn Alfreð Gíslasyni og læirsveinum hans á Evrópumeistaramótinu nú rétt í þessu. Svíar töpuðu fyrir Frökkum í undanúrslitunum á föstudaginn eftir mikla dramatík þar sem Frakkland virtist skora ólöglegt mark til þess að tryggja framlengingu. Þjóðverjar töpuðu hins vegar fyrir Heimsmeisturum Dana. Svíar voru með yfirhöndina nánast allan leikinn en eftir fimm mínútur var staðan 4-2 og Andreas Palicka að byrja vel í marki Svía. Þegar um tuttugu mínútur voru liðnar af fyrri hálfleiknum náði Svíþjóð sínu stærsta forskoti þegar staðan 14-7. Alfreð og lærisveinar hans náðu að laga stöðuna örlítið áður en hálfleikurinn tók við en þá var staðan 18-12. Svíþjóð náði að halda þriggja til fjögurra marka forystu eftir upphafsmínútur seinni hálfleiksin þar til að um sex mínútur voru eftir en þá skoruðu Þjóðverjar þrjú mörk í röð og gerðu lokamínúturnar æsispenanndi. Staðan orðin 30-29 og sex mínútur eftir. Þjóðverjar náðu þó ekki að láta kné fylgja kviði og náðu Svíar því aftur tökum á leiknum og unnu að lokum með þremur mörku. Lokatölur 34-31 og því er það Svíþjóð sem fær bronsið. Felix Claar var markahæstur hjá Svíþjóð með átta mörk og Renars Uscins var markahæstur hjá Þýskalandi en hann skoraði einnig átta mörk. Maður leiksins var þó klárlega Andrea Palicka en hann lokaði markinu hjá Svíum eins og svo oft áður en hér fyrir neðan má sjá brot úr leiknum þar sem hann varði meistaralega sitt nítjánda skot. One full match summed up in one action. #ehfeuro2024 #heretoplay #SWEGER pic.twitter.com/oDTzp83s5A— EHF EURO (@EHFEURO) January 28, 2024 EM 2024 í handbolta Svíþjóð Þýskaland Handbolti Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Svíar töpuðu fyrir Frökkum í undanúrslitunum á föstudaginn eftir mikla dramatík þar sem Frakkland virtist skora ólöglegt mark til þess að tryggja framlengingu. Þjóðverjar töpuðu hins vegar fyrir Heimsmeisturum Dana. Svíar voru með yfirhöndina nánast allan leikinn en eftir fimm mínútur var staðan 4-2 og Andreas Palicka að byrja vel í marki Svía. Þegar um tuttugu mínútur voru liðnar af fyrri hálfleiknum náði Svíþjóð sínu stærsta forskoti þegar staðan 14-7. Alfreð og lærisveinar hans náðu að laga stöðuna örlítið áður en hálfleikurinn tók við en þá var staðan 18-12. Svíþjóð náði að halda þriggja til fjögurra marka forystu eftir upphafsmínútur seinni hálfleiksin þar til að um sex mínútur voru eftir en þá skoruðu Þjóðverjar þrjú mörk í röð og gerðu lokamínúturnar æsispenanndi. Staðan orðin 30-29 og sex mínútur eftir. Þjóðverjar náðu þó ekki að láta kné fylgja kviði og náðu Svíar því aftur tökum á leiknum og unnu að lokum með þremur mörku. Lokatölur 34-31 og því er það Svíþjóð sem fær bronsið. Felix Claar var markahæstur hjá Svíþjóð með átta mörk og Renars Uscins var markahæstur hjá Þýskalandi en hann skoraði einnig átta mörk. Maður leiksins var þó klárlega Andrea Palicka en hann lokaði markinu hjá Svíum eins og svo oft áður en hér fyrir neðan má sjá brot úr leiknum þar sem hann varði meistaralega sitt nítjánda skot. One full match summed up in one action. #ehfeuro2024 #heretoplay #SWEGER pic.twitter.com/oDTzp83s5A— EHF EURO (@EHFEURO) January 28, 2024
EM 2024 í handbolta Svíþjóð Þýskaland Handbolti Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira