Ólíklegt að menn fáist til að fjárfesta í uppbyggingu í Hvassahrauni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. febrúar 2024 06:31 Sigurður Ingi segir þá spurningu blasa við hvort láta eigi gott heita eða fara aftur af stað í leit að flugvallarplássi. Vísir/Vilhelm Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra segist telja ólíklegt að menn fáist til að fjárfesta í uppbyggingu í Hvassahrauni þar sem mikil óvissa ríkir um öryggi á svæðinu. Frá þessu greinir Morgunblaðið. Miðillinn bar það undir ráðherrann hvort hann teldi tímabært að hverfa frá hugmyndum um byggingu alþjóðaflugvallar í Hvassahrauni í ljósi yfirlýsinga vísindamanna um nýtt eldsumbrotatímabil á Reykjanesskaga, sem gæti staðið í áratugi eða árhundruð. Sigurður sagði von á skýrslu um fýsileika þess að fara í framkvæmdir í Hvassahrauni í mars og sagði rétt að bíða eftir henni áður en menn færu að horfa til annarra staða undir flugvöll. En hann bætti einnig við: „Í ljósi alls þessa er auðvitað ljóst að Reykjavíkurflugvöllur mun þjóna sínu hlutverki næstu áratugina, það liggur í augum uppi.“ Þegar skýrslan um Hvassahraun lægi fyrir þyrftu menn að gera það upp við sig hvort það væri ef til vill best í stöðunni að hafa Reykjavíkurflugvöll áfram á sínum stað eða hvort það ætti að fara aftur af stað að leita að plássi fyrir nýjan flugvöll. Reykjavíkurflugvöllur Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Samgöngur Reykjavík síðdegis Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Vogar Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið. Miðillinn bar það undir ráðherrann hvort hann teldi tímabært að hverfa frá hugmyndum um byggingu alþjóðaflugvallar í Hvassahrauni í ljósi yfirlýsinga vísindamanna um nýtt eldsumbrotatímabil á Reykjanesskaga, sem gæti staðið í áratugi eða árhundruð. Sigurður sagði von á skýrslu um fýsileika þess að fara í framkvæmdir í Hvassahrauni í mars og sagði rétt að bíða eftir henni áður en menn færu að horfa til annarra staða undir flugvöll. En hann bætti einnig við: „Í ljósi alls þessa er auðvitað ljóst að Reykjavíkurflugvöllur mun þjóna sínu hlutverki næstu áratugina, það liggur í augum uppi.“ Þegar skýrslan um Hvassahraun lægi fyrir þyrftu menn að gera það upp við sig hvort það væri ef til vill best í stöðunni að hafa Reykjavíkurflugvöll áfram á sínum stað eða hvort það ætti að fara aftur af stað að leita að plássi fyrir nýjan flugvöll.
Reykjavíkurflugvöllur Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Samgöngur Reykjavík síðdegis Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Vogar Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira