„Þetta er sorgardagur“ Sindri Sverrisson skrifar 3. apríl 2024 14:31 Mikkel Hansen stimplar sig út sem einn allra besti handboltamaður sögunnar. Getty/Jan Christensen Einn allra besti handboltamaður allra tíma, Mikkel Hansen, tilkynnti í dag opinberlega á blaðamannafundi að hann myndi leggja skóna á hilluna í sumar. Nikolaj Jacobsen, landsliðsþjálfari Danmerkur, vill ekki lofa því að Hansen muni fyrst spila á Ólympíuleikunum í París. „Ég hef alltaf sagt að ég myndi hætta þann dag sem að leikurinn og gleðin er ekki lengur til staðar. Hún er þarna enn og ég er hundrað prósent áfram í því sem ég geri. En ég finn líka að aðrir hlutir eru farnir að toga meira í mig. Í sumar er rétti tíminn til að leggja skóna á hilluna,“ sagði hinn 36 ára gamli Hansen á blaðamannafundinum. Hansen kvaðst frekar vilja hætta aðeins of snemma en of seint, en hann vonast mjög til þess að geta fyrst spilað á Ólympíuleikunum í París. Ekki er víst að honum verði að ósk sinni. „Ég get ekki sagt til um það,“ sagði Jacobsen landsliðsþjálfari við TV 2 Sport. „Hann er meiddur í augnablikinu en ef hann jafnar sig vel þá skoðum við málið í framhaldinu,“ sagði Jacobsen sem fór hins vegar ekki í grafgötur með hve merkilegur handboltamaður Hansen væri: „Þetta er sorgardagur. Hann er einn stærsti handboltamaður sem við höfum átt í Danmörku. Hann er einn af stærstu íþróttamönnum sem við höfum átt í dönsku íþróttalífi. Hann er líka einn af þeim stærstu í handboltanum á heimsvísu,“ sagði Jacobsen. „Þess vegna er þetta sorgardagur, því einn sá allra stærsti er að hætta,“ bætti hann við. Danski handboltinn Handbolti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Sjá meira
„Ég hef alltaf sagt að ég myndi hætta þann dag sem að leikurinn og gleðin er ekki lengur til staðar. Hún er þarna enn og ég er hundrað prósent áfram í því sem ég geri. En ég finn líka að aðrir hlutir eru farnir að toga meira í mig. Í sumar er rétti tíminn til að leggja skóna á hilluna,“ sagði hinn 36 ára gamli Hansen á blaðamannafundinum. Hansen kvaðst frekar vilja hætta aðeins of snemma en of seint, en hann vonast mjög til þess að geta fyrst spilað á Ólympíuleikunum í París. Ekki er víst að honum verði að ósk sinni. „Ég get ekki sagt til um það,“ sagði Jacobsen landsliðsþjálfari við TV 2 Sport. „Hann er meiddur í augnablikinu en ef hann jafnar sig vel þá skoðum við málið í framhaldinu,“ sagði Jacobsen sem fór hins vegar ekki í grafgötur með hve merkilegur handboltamaður Hansen væri: „Þetta er sorgardagur. Hann er einn stærsti handboltamaður sem við höfum átt í Danmörku. Hann er einn af stærstu íþróttamönnum sem við höfum átt í dönsku íþróttalífi. Hann er líka einn af þeim stærstu í handboltanum á heimsvísu,“ sagði Jacobsen. „Þess vegna er þetta sorgardagur, því einn sá allra stærsti er að hætta,“ bætti hann við.
Danski handboltinn Handbolti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Sjá meira