Heimshitamet slegið tvisvar á jafnmörgum dögum Kjartan Kjartansson skrifar 24. júlí 2024 12:19 Aukinn styrkur koltvísýrings í andrúmslofti jarðar virkar eins og teppi sem heldur varma af völdum sólargeisla að henni og hækkar hita við yfirborðið. AP/David Zalubowski Methiti sem mælist nú á jörðinni hélt áfram á mánudag. Þá var dagsgamalt hitamet sem talið er að hafi verið sett á sunnudag slegið um brot úr gráðu. Ekki hefur verið hlýrra á jörðinni í að minnsta kosti 125 þúsund ár. Meðalhiti jarðar mældist 17,15 gráður á Celsíus mánudaginn 22. júlí samkvæmt bráðabirgðatölum Kópernikusar, loftslagsstofnunar Evrópusambandsins. Hann var 0,06 gráðum hærri en met sem var sett á sunnudag. Fyrra met var um ársgamalt en það var bæting á meti frá 2016. Þá mældist hitinn 16,8 gráður. Hlýindin almennt eru í samræmi við viðvaranir vísindamanna um afleiðingar stórfelldrar losunar mannkynsins á gróðurhúsalofttegundum, fyrst og fremst með bruna á jarðefnaeldsneyti. Ástæðan fyrir þessum sérstöku hlýindum í vikunni er rakin til óvenjumilds veturs á suðurskautinu líkt og þegar eldra metið var sett í fyrra, að sögn AP-fréttastofunnar. Ekki er hægt að fullyrða að mánudagurinn sé hlýjasti staki dagurinn á jörðinni á síðustu 125 árþúsundum hefur meðalhiti jarðar ekki verið hærri en nú frá því löngu áður en mannkynið tileinkaði sér landbúnað. Styrkur koltvísýrings í lofthjúpi jarðar hefur ekki verið hærri en nú í um þrjár milljónir ára á miðju Plíósentímabilinu. Þá er talið að meðalhiti jarðar hafi verið á bilinu tveimur og hálfri til fjórum gráðum hærri en á tímabilinu fyrir iðnbyltinguna á 19. öld. Hlýnun jarðar nemur nú meira en gráðu miðað við tímabilið fyrir iðnbyltingu. Loftslagsmál Vísindi Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Erlent Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Erlent Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Sjá meira
Meðalhiti jarðar mældist 17,15 gráður á Celsíus mánudaginn 22. júlí samkvæmt bráðabirgðatölum Kópernikusar, loftslagsstofnunar Evrópusambandsins. Hann var 0,06 gráðum hærri en met sem var sett á sunnudag. Fyrra met var um ársgamalt en það var bæting á meti frá 2016. Þá mældist hitinn 16,8 gráður. Hlýindin almennt eru í samræmi við viðvaranir vísindamanna um afleiðingar stórfelldrar losunar mannkynsins á gróðurhúsalofttegundum, fyrst og fremst með bruna á jarðefnaeldsneyti. Ástæðan fyrir þessum sérstöku hlýindum í vikunni er rakin til óvenjumilds veturs á suðurskautinu líkt og þegar eldra metið var sett í fyrra, að sögn AP-fréttastofunnar. Ekki er hægt að fullyrða að mánudagurinn sé hlýjasti staki dagurinn á jörðinni á síðustu 125 árþúsundum hefur meðalhiti jarðar ekki verið hærri en nú frá því löngu áður en mannkynið tileinkaði sér landbúnað. Styrkur koltvísýrings í lofthjúpi jarðar hefur ekki verið hærri en nú í um þrjár milljónir ára á miðju Plíósentímabilinu. Þá er talið að meðalhiti jarðar hafi verið á bilinu tveimur og hálfri til fjórum gráðum hærri en á tímabilinu fyrir iðnbyltinguna á 19. öld. Hlýnun jarðar nemur nú meira en gráðu miðað við tímabilið fyrir iðnbyltingu.
Loftslagsmál Vísindi Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Erlent Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Erlent Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Erlent Fleiri fréttir Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Sjá meira