Heimshitamet slegið tvisvar á jafnmörgum dögum Kjartan Kjartansson skrifar 24. júlí 2024 12:19 Aukinn styrkur koltvísýrings í andrúmslofti jarðar virkar eins og teppi sem heldur varma af völdum sólargeisla að henni og hækkar hita við yfirborðið. AP/David Zalubowski Methiti sem mælist nú á jörðinni hélt áfram á mánudag. Þá var dagsgamalt hitamet sem talið er að hafi verið sett á sunnudag slegið um brot úr gráðu. Ekki hefur verið hlýrra á jörðinni í að minnsta kosti 125 þúsund ár. Meðalhiti jarðar mældist 17,15 gráður á Celsíus mánudaginn 22. júlí samkvæmt bráðabirgðatölum Kópernikusar, loftslagsstofnunar Evrópusambandsins. Hann var 0,06 gráðum hærri en met sem var sett á sunnudag. Fyrra met var um ársgamalt en það var bæting á meti frá 2016. Þá mældist hitinn 16,8 gráður. Hlýindin almennt eru í samræmi við viðvaranir vísindamanna um afleiðingar stórfelldrar losunar mannkynsins á gróðurhúsalofttegundum, fyrst og fremst með bruna á jarðefnaeldsneyti. Ástæðan fyrir þessum sérstöku hlýindum í vikunni er rakin til óvenjumilds veturs á suðurskautinu líkt og þegar eldra metið var sett í fyrra, að sögn AP-fréttastofunnar. Ekki er hægt að fullyrða að mánudagurinn sé hlýjasti staki dagurinn á jörðinni á síðustu 125 árþúsundum hefur meðalhiti jarðar ekki verið hærri en nú frá því löngu áður en mannkynið tileinkaði sér landbúnað. Styrkur koltvísýrings í lofthjúpi jarðar hefur ekki verið hærri en nú í um þrjár milljónir ára á miðju Plíósentímabilinu. Þá er talið að meðalhiti jarðar hafi verið á bilinu tveimur og hálfri til fjórum gráðum hærri en á tímabilinu fyrir iðnbyltinguna á 19. öld. Hlýnun jarðar nemur nú meira en gráðu miðað við tímabilið fyrir iðnbyltingu. Loftslagsmál Vísindi Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Fleiri fréttir Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Sjá meira
Meðalhiti jarðar mældist 17,15 gráður á Celsíus mánudaginn 22. júlí samkvæmt bráðabirgðatölum Kópernikusar, loftslagsstofnunar Evrópusambandsins. Hann var 0,06 gráðum hærri en met sem var sett á sunnudag. Fyrra met var um ársgamalt en það var bæting á meti frá 2016. Þá mældist hitinn 16,8 gráður. Hlýindin almennt eru í samræmi við viðvaranir vísindamanna um afleiðingar stórfelldrar losunar mannkynsins á gróðurhúsalofttegundum, fyrst og fremst með bruna á jarðefnaeldsneyti. Ástæðan fyrir þessum sérstöku hlýindum í vikunni er rakin til óvenjumilds veturs á suðurskautinu líkt og þegar eldra metið var sett í fyrra, að sögn AP-fréttastofunnar. Ekki er hægt að fullyrða að mánudagurinn sé hlýjasti staki dagurinn á jörðinni á síðustu 125 árþúsundum hefur meðalhiti jarðar ekki verið hærri en nú frá því löngu áður en mannkynið tileinkaði sér landbúnað. Styrkur koltvísýrings í lofthjúpi jarðar hefur ekki verið hærri en nú í um þrjár milljónir ára á miðju Plíósentímabilinu. Þá er talið að meðalhiti jarðar hafi verið á bilinu tveimur og hálfri til fjórum gráðum hærri en á tímabilinu fyrir iðnbyltinguna á 19. öld. Hlýnun jarðar nemur nú meira en gráðu miðað við tímabilið fyrir iðnbyltingu.
Loftslagsmál Vísindi Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Fleiri fréttir Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Sjá meira