Líklega verði flett ofan af fleirum í rannsókn á brotum Diddy Lovísa Arnardóttir skrifar 26. september 2024 21:01 Arnar Eggert segir það í raun ekki koma á óvart hversu alvarlegar ásakanirnar gegn Combs eru. Vísir/Getty og Bylgjan Arnar Eggert Thoroddsen aðjúnkt í félagsfræði við háskóla Íslands og doktor í tónlist segir líklegt að lögregla eigi eftir að fletta ofan af fleirum í rannsókn sinni á Sean Diddy Combs. Combs hefur verið sakaður um mansal, skipulagða glæpastarfsemi, mútugreiðslur auk kynferðisbrota. Rætt var við Arnar Eggert í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. „Þetta kemur ekki á óvart,“ segir Arnar Eggert. Ásakanir hafi verið að koma fram í ár og minni að mörgu leyti á mál Harvey Weinstein kvikmyndaframleiðandans sem var sakaður um kynferðisbrot gegn fjölda kvenna í metoo byltingunni. Í ásökunum sé saga sem bendi til þess að ofbeldi hans hafi verið beitt kerfisbundnum hætti. Arnar Eggert segir Combs hafa byrjað sinn feril í hip hop-i en sé svo einn þeirra sem hafi unnið að því að færa hip hop nær poppi og í RnB. „Hann er bæði tónlistarmaður, og áhrifaríkur sem slíkur,“ segir hann og að um 1990 hafi hann búið til þennan ramma um „poppað hip hop“ eða RnB. Hann sá mógúll og brúðumeistari ferils margra annarra tónlistarmanna. „Þegar þú ert kominn í þá stöðu. Dramb er falli næst. Menn verða drambsamir og álíta sig einhverja kónga.“ Hann segir Combs hafa lifað poppstjörnulífsstílinn upp í topp. Með stór partý og einkaþotur. Það hafi verið ofgnótt af öllu því hann hafi getað það. En þegar fólk lifi þannig þá brenglist gildin og fólk týni sér í „búbblunni“. „Hlutir sem okkar þykja ekki í lagi verða „legio“ í þessum veruleika,“ segir Arnar Eggert. Metoo stoppi ekki svona menn Meint brot Combs ná yfir nokkuð mörg ár en sum þeirra eru nokkuð ný. Um sjö ár eru frá því að metoo byltingin átti sér stað. Arnar Eggert segir það ekki skipta máli fyrir menn í þessari stöðu sem brjóti svona af sér. „Menn sem stunda þetta doka ekki við og segja úps, best að ég hætti þessu,“ segir Arnar Eggert. Það hvarfli ekki að þeim að hætta en það sem hafi breyst er að þrýstingurinn er meiri. Það sem hafi mátt fyrir 30 árum megi ekki lengur. Það hafi valdið því að þegar brotið er á einhverjum er fólk fljótara að segja nei en einnig eru gerendur passasamari. Hann segir magnað að horfa til baka og telur að sem dæmi allir meðlimir Led Zeppelin væru líklega bak við lás og slá hefði verið miðað við sömu viðmið í dag. Oft sé vísað til einhverrar grúppíumenningar en það séu bara ekki skýringar sem sé lengur hægt að styðjast við. Það sé eftiráskýring. „Það er hægt að vera í góðu rokki og róli án þess að vera ömurlegur.“ Í tengslum við ásakanir gegn Combs hafa margir velt vöngum yfir því hvort hann hafi átt í óeðlilegu sambandi við Justin Bieber og hverjir hafi verið í veislunum sem Combs hélt þar sem hann hafi verið sakaður um ýmsa varasama hluti. Í því samhengi hafa verið nefnd nöfn eins og ay-Z, Kim Kardashian, Kanye West, Naomi Campbell, Mary J. Blige, Dr. Dre, Ashton Kutcher og Leonardo Dicaprio. Býst við meiru Arnar Eggert segir að þegar svona mál koma upp þá komi það í ljós hversu lítill í raun og veru Hollywood-heimurinn er. „Ég held að við séum að horfa á dag eitt í einhverri svakalegri atburðarás og það verði flett ofan af fólki á næstu vikum og mánuðum. Ég sé það alveg fyrir mér,“ segir hann. Það hafi gerst þegar flett var ofan af Winstein og Jimmy Savile í Bretlandi. Í þeim tilfellum hafi frægð verið tekin fram fyrir fórnarlömbin. Hann segir í raun ótrúlegt hversu mikið hefur verið horft fram hjá því. Fólk verði samdauna einhverri stemningu en þegar einhver setji hnefann í borðið sjái það hlutina í öðru samhengi. Fram hefur komið í fréttum um málið að hann hafi fengið ýmist starfsfólk til að aðstoða sig við skipulagningu glæpa sinna. Það sé óljóst hvort þau eigi að bera ábyrgð. Þau hafi verið meðvirk og það sé erfitt að sjá hver rótin er. „Þetta er djöfullegt þegar þú horfir á athæfin sem slík.“ Erlend sakamál Hollywood Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mansal Reykjavík síðdegis Mál Sean „Diddy“ Combs Tengdar fréttir Diddy á sjálfsvígsvakt Tónlistarmaðurinn Diddy hefur verið settur á sjálfsvígsvakt á meðan hann bíður réttarhalda. Hann hefur verið ákærður fyrir skipulagða glæpastarfsemi og mansal og gæti átt yfir höfði sér fimmtán ára fangelsisdóm. 21. september 2024 17:08 Neitað um lausn gegn tryggingu og á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi Tónlistar- og athafnamaðurinn Sean Combs, betur þekktur sem Diddy eða Puff Daddy, neitaði sök þegar hann var dreginn fyrir dómara í New York í gær. 18. september 2024 06:57 Combs sakaður um enn eina kynferðisárásina Enn einn einstaklingurinn hefur stigið fram og ásakað tónlistar- og athafnamanninn Sean „Diddy“ Combs um kynferðisofbeldi. Kona að nafni Thalia Graves hefur höfðað mál gegn rapparanum, sem hún segir hafa nauðgað sér í New York árið 2001. 25. september 2024 08:32 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Sjá meira
„Þetta kemur ekki á óvart,“ segir Arnar Eggert. Ásakanir hafi verið að koma fram í ár og minni að mörgu leyti á mál Harvey Weinstein kvikmyndaframleiðandans sem var sakaður um kynferðisbrot gegn fjölda kvenna í metoo byltingunni. Í ásökunum sé saga sem bendi til þess að ofbeldi hans hafi verið beitt kerfisbundnum hætti. Arnar Eggert segir Combs hafa byrjað sinn feril í hip hop-i en sé svo einn þeirra sem hafi unnið að því að færa hip hop nær poppi og í RnB. „Hann er bæði tónlistarmaður, og áhrifaríkur sem slíkur,“ segir hann og að um 1990 hafi hann búið til þennan ramma um „poppað hip hop“ eða RnB. Hann sá mógúll og brúðumeistari ferils margra annarra tónlistarmanna. „Þegar þú ert kominn í þá stöðu. Dramb er falli næst. Menn verða drambsamir og álíta sig einhverja kónga.“ Hann segir Combs hafa lifað poppstjörnulífsstílinn upp í topp. Með stór partý og einkaþotur. Það hafi verið ofgnótt af öllu því hann hafi getað það. En þegar fólk lifi þannig þá brenglist gildin og fólk týni sér í „búbblunni“. „Hlutir sem okkar þykja ekki í lagi verða „legio“ í þessum veruleika,“ segir Arnar Eggert. Metoo stoppi ekki svona menn Meint brot Combs ná yfir nokkuð mörg ár en sum þeirra eru nokkuð ný. Um sjö ár eru frá því að metoo byltingin átti sér stað. Arnar Eggert segir það ekki skipta máli fyrir menn í þessari stöðu sem brjóti svona af sér. „Menn sem stunda þetta doka ekki við og segja úps, best að ég hætti þessu,“ segir Arnar Eggert. Það hvarfli ekki að þeim að hætta en það sem hafi breyst er að þrýstingurinn er meiri. Það sem hafi mátt fyrir 30 árum megi ekki lengur. Það hafi valdið því að þegar brotið er á einhverjum er fólk fljótara að segja nei en einnig eru gerendur passasamari. Hann segir magnað að horfa til baka og telur að sem dæmi allir meðlimir Led Zeppelin væru líklega bak við lás og slá hefði verið miðað við sömu viðmið í dag. Oft sé vísað til einhverrar grúppíumenningar en það séu bara ekki skýringar sem sé lengur hægt að styðjast við. Það sé eftiráskýring. „Það er hægt að vera í góðu rokki og róli án þess að vera ömurlegur.“ Í tengslum við ásakanir gegn Combs hafa margir velt vöngum yfir því hvort hann hafi átt í óeðlilegu sambandi við Justin Bieber og hverjir hafi verið í veislunum sem Combs hélt þar sem hann hafi verið sakaður um ýmsa varasama hluti. Í því samhengi hafa verið nefnd nöfn eins og ay-Z, Kim Kardashian, Kanye West, Naomi Campbell, Mary J. Blige, Dr. Dre, Ashton Kutcher og Leonardo Dicaprio. Býst við meiru Arnar Eggert segir að þegar svona mál koma upp þá komi það í ljós hversu lítill í raun og veru Hollywood-heimurinn er. „Ég held að við séum að horfa á dag eitt í einhverri svakalegri atburðarás og það verði flett ofan af fólki á næstu vikum og mánuðum. Ég sé það alveg fyrir mér,“ segir hann. Það hafi gerst þegar flett var ofan af Winstein og Jimmy Savile í Bretlandi. Í þeim tilfellum hafi frægð verið tekin fram fyrir fórnarlömbin. Hann segir í raun ótrúlegt hversu mikið hefur verið horft fram hjá því. Fólk verði samdauna einhverri stemningu en þegar einhver setji hnefann í borðið sjái það hlutina í öðru samhengi. Fram hefur komið í fréttum um málið að hann hafi fengið ýmist starfsfólk til að aðstoða sig við skipulagningu glæpa sinna. Það sé óljóst hvort þau eigi að bera ábyrgð. Þau hafi verið meðvirk og það sé erfitt að sjá hver rótin er. „Þetta er djöfullegt þegar þú horfir á athæfin sem slík.“
Erlend sakamál Hollywood Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mansal Reykjavík síðdegis Mál Sean „Diddy“ Combs Tengdar fréttir Diddy á sjálfsvígsvakt Tónlistarmaðurinn Diddy hefur verið settur á sjálfsvígsvakt á meðan hann bíður réttarhalda. Hann hefur verið ákærður fyrir skipulagða glæpastarfsemi og mansal og gæti átt yfir höfði sér fimmtán ára fangelsisdóm. 21. september 2024 17:08 Neitað um lausn gegn tryggingu og á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi Tónlistar- og athafnamaðurinn Sean Combs, betur þekktur sem Diddy eða Puff Daddy, neitaði sök þegar hann var dreginn fyrir dómara í New York í gær. 18. september 2024 06:57 Combs sakaður um enn eina kynferðisárásina Enn einn einstaklingurinn hefur stigið fram og ásakað tónlistar- og athafnamanninn Sean „Diddy“ Combs um kynferðisofbeldi. Kona að nafni Thalia Graves hefur höfðað mál gegn rapparanum, sem hún segir hafa nauðgað sér í New York árið 2001. 25. september 2024 08:32 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Rýmingum væntanlega aflétt og fært um Fjarðarheiðina Kviknaði í pappírsgámi í Kópavogi Sjá meira
Diddy á sjálfsvígsvakt Tónlistarmaðurinn Diddy hefur verið settur á sjálfsvígsvakt á meðan hann bíður réttarhalda. Hann hefur verið ákærður fyrir skipulagða glæpastarfsemi og mansal og gæti átt yfir höfði sér fimmtán ára fangelsisdóm. 21. september 2024 17:08
Neitað um lausn gegn tryggingu og á yfir höfði sér lífstíðarfangelsi Tónlistar- og athafnamaðurinn Sean Combs, betur þekktur sem Diddy eða Puff Daddy, neitaði sök þegar hann var dreginn fyrir dómara í New York í gær. 18. september 2024 06:57
Combs sakaður um enn eina kynferðisárásina Enn einn einstaklingurinn hefur stigið fram og ásakað tónlistar- og athafnamanninn Sean „Diddy“ Combs um kynferðisofbeldi. Kona að nafni Thalia Graves hefur höfðað mál gegn rapparanum, sem hún segir hafa nauðgað sér í New York árið 2001. 25. september 2024 08:32
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent