Selanskíj kom hingað til lands í gær og fundaði með Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra áður en hann tók þátt í blaðamannafundi allra forsætisráðherra Norðurlandanna. Þá fundaði hann með Höllu Tómasdóttur forseta Íslands á Bessastöðum í morgun.
Í morgun mætti hann niður á Alþingi þar sem hann ávarpaði þing Norðurlandaráðs. Sjá má ávarp hans í spilaranum hér að neðan: